Morgunblaðið - 12.01.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 12.01.1955, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐIB Miðvikudagur 12. jan. 1955 GETMm Á LAUGARDAGINN fór fram 3. umferð bikarkeppninnar og að íþessu sinni var ekki mikið um óvænt úrslit. Undantekningar eru ósigrar Blackpool fyrir York City, Portsmouth fyrir Bristol og Blackburn fyrir Swansea, svo og jafntefli Huddersfield og Manch. Utd gegn liðum úr 3. deild. Úrslit annarra leikja í umferð- inni en þeirra 12, sem voru á getraunaseðli síðustu viku: Blackburn 0 — Swansea 2 Blackpool 0 — York C. 2 Bolton 3 — Millwall 1 Bournemouth 0 — WBA 1 Brentford 1 — Bradford C 1 Brighton 2 — Aston Villa 2 Chelsea 2 — Walsall 0 Gateshead 0 — Tottenham 2 Grimsby 2 — Wolves 5 Hartlepools 1 — Darlington 1 Huddersfield 3 — Coventry 3 Ipswich 2 — Bishop Auckl. 2 Leeds 2 — Torquay 2 Luton 5 — Workington 0 Plymouth 0 — Newcastle 1 Reading 1 — Manch. Utd 1 Rochdale 1 — Charlton 3 Sheff. Wedn 2 — Hastings 1 Watford 1 — Doncaster 2 Á laugardaginn heldur deilda- keppnin áfram og fara þá fram þessir leikir: Blackpool — Wolves 2 Bolton — Huddersfield x Cardiff — Chelsea 1x2 Charlton — Manch. Utd 1 Everton — Burnley lx Manch. City — Leieester 1 Newcastle — Preston 1 2 Portsmouth — Aston Villa 1 Sheff. Wedn. — Sunderland x2 Tottenham — Arsenal 1 WBA — Sheff. Utd 1 Port Vale — Stoke 1 2 Sunderland 25 9 13 3 42-32 31 Wolves 25 11 8 6 56-39 30 Charlton 25 13 4 8 52-39 30 Manch. Utd 25 13 4 8 55-44 30 Chelsea 26 11 8 7 51-40 30 Portsmouth 25 11 7 7 49-33 29 Huddersfld 25 10 9 6 43-36 29 Everton 25 12 5 8 40-36 29 Manch City 25 11 5 9 44-47 27 WBA 25 10 6 9 49-52 26 Burnley 25 10 6 9 31-35 26 Preston 24 10 5 9 56-35 25 Newcastle 25 10 4 11 57-56 24 Cardiff 25 9 6 10 42-48 24 Sheff. Utd 26 10 3 13 43-58 23 Tottenham 25 8 6 11 41-49 22 Bolton 24 7 8 9 36-40 22 Aston Villa 25 8 6 11 36-50 22 Arsenal 25 7 6 12 42-46 20 Blackpool 25 7 6 12 35-44 20 Blackburn 25 16 2 7 80-46 34 Luton 25 15 3 7 57-36 33 Rotherham 25 14 3 8 58-42 31 Stoke 25 12 6 7 38-27 30 Leeds 25 13 4 8 41-38 30 Fulham 25 12 6 7 55-48 30 Notts Co. 25 13 4 8 44-38 30 Birmingh. 24 11 5 8 48-26 27 Bury 25 9 8 8 49-45 26 Swansea 25 10 6 9 53-50 26 West Ham 25 10 6 9 46-50 26 Bristol R 25 11 4 10 50-43 26 Middlesbro 25 11 3 11 38-48 25 Liverpool 25 10 4 11 53-57 24 Hull City 25 8 7 10 29-34 23 Lincoln 25 9 4 12 43-51 22 Nottm. For. 25 9 3 13 32-38 21 Port Vale 25 6 8 11 28-44 20 Doncaster 23 8 2 13 33-57 18 Derby 25 6 5 14 37-52 17 KAÍRÓ — Aga Kahn hefir und- anfarið verið mjög veikur. Lækn ar hafa ráðlagt honum að hætta við fyrirhugaða ferð til Austur- Afríku, þó að þeir telji ekki að ástæða sé til að óttast um líf hans. Kaffi Nýbrennt og malað, í loft- þéttum sellophanumbúðum. Verzl. Halia Þórarins Vesturg. 17. Hverfisg. 39. 3447 — sími — 2031. - MINNINGARORÐ Framh. af bls. 11 þeir mundu gamla .prestinn sinn og fjölmenntu við þá athöfn. En heima á Fáskrúðsfirði hlýddu sóknarb'örnin hans og fjarstaddir ástvinir á jarðarförina við út- varpstækin sín. Við fráfall séra Haraldar er sár harmur kveðinn að konu hans og börnum, svo og öðrum ást- vinum. — Guð veri þeim skjöld- ur og skjól. Sigsteinn Pálsson Blikastöðum. Ingólfscafé Ingólfscafé DANSLEIKUR í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9. Söngvari með hljómsveitinni. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. Kristján Guðlaugfifeon hæstaréttarlögmaðm. úuifsíofutími kl. 10—11 og 2—i. ■knatnratrssti 1. — Simi S400 Sölumaður Nokkur iðnfyrirtæki, sem framleiða byggingavörur, vilja ráða til sín fastan sölumann. — Tilboð sendist Morg- unblaðinu merkt: Traustur sölumaður —498. HMiaMuaiflamMaiaaaMMaaa Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Reykjavík f. h. bæj- arsjóðs og að undangengnum úrskurði verða lögtök látin fara fram fyrir ógreiddum heimæðagjöldum Hitaveitu Reykjavíkur, sem féllu í gjalddaga samkv. gjaldskrá, 2. september 1943, sbr. breytingu á téðri gjaldskrá, stað- festri 10. okt. 1944, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Borgarfógetinn í Reykjavík, 10. janúar 1955. KR. KRISTJÁNSSON AIRWICK - AIRWICK Lykteyðandi — Lofthreinsandi Undraefni Njótið ferska loftsins innan húss «Jlt árið AIRWICK ER ÓSKAÐLEGT NOTIÐ AIR-WICK AIR WICK Málaskólinn Mímir Sólvallagötu 3. NY NAMSKEIÐ I ensku þýzku frönsku ítölsku hefjast mánudaginn 17. þ. m. — Innritun daglega kl. 5—8 í síma 1311. Halldór Dungal. Einar Pálsson. DANSLEIKUR að Þórscafé í kvöld klukkan 9 K. K. sextettinn leikur. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7. Skipstjóra- og stýrimannafélagiií Aldan heldur spilakvöld í kvöld kl. 8.30 í Oddfellow, uppi* — SKEMMTINEFNDIN Hvöt, Sjóllstæðis- kvennafélagið heldur nýársfagnað í kvöld í Sjálfstæðishúsinu. — Húsið verður opnað kl. 8. 1. Félagsvist 2. Ávarp 3. Kaffidrykkja 4. Dans Félagsvistin byrjar stundvíslega kl. 8,30 — Félagskonur, takið með ykkur gesti. — Verðlaun veitt. ST J Ó R N I N. Knattspyrnfélagið Víkingur heldur RDALFUMB sinn í V. R., Vonarstræti 4, í kvöld Klukkan 8. (miðvikudag 13. janúar). Stjórnin. BAAIS8KÓLI Guðnýjar Pétnrsdóttur Kennsla hefst aftur n.k. mánudag. — Innritun og upp- lýsingar í síma 80509, í dag og á morgun frá kl. 2—5. Byrjendur yngri en 5 ára ekki teknir. Athugið! Kenni aðeins ballet. M ARKÚS Eftix Ed Dodd 1 KNOW HOW VOU FEEL, FBAN... YOUVE BEEN THBOUSH SO i' DARN A’UCH TT0U3LE... AND NÖW THAT Í'VÉ FOUND YOU IT SEEMS THAT OUR LIVES ARE TO END HERE IN THIS FAR AWAY FORSAKEN PLACE 1) — Ég skil tilfinningar þín- ar, Freydís. Þú hefur ratað í hin- ar mestu raunir. 2) .... og þú þarft að geta hallað þér að einhverjum. — Já, það er rétt. Það er nokkur hluti tilfinninga minna. 3) — Og nú þegar ég hef fund ið þig, þá virðist ekkert annað bíða okkar en dauðinn. —- Nei, Freydís, þú mátt ekki gefa upp alla von. 4) Meðan þau eru að tala, breytir snögglega um vindátt svo að ísjakinn, sem óðum bráðnar, tekur aðra stefnu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.