Morgunblaðið - 12.01.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.01.1955, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 12. jan. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 15 Viiinca Hreingerninga- miðsföðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Somkomur Kristniboðshúsið BETANÍA Laufásvegi 13 Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30 Benedikt Jasonarson les kristni- boðsþátt.. Óiafur Ólafsson: Hug- leiðing. Fórn til hússins. — Allir velkomnir. Fíladelfía. Almenn samkoma að Herjólfs- götu 8, Hafnarfirði, kl. 8,30. — Allir velkomnir. I.O.G.T. St. Einingin nr. 14 Fundur í G.T.-húsinu, í kvöld kl. 8,30. Innsetning embættis- manna. Hagnefnd annast skemmti atriði fundarins. Stálþráðstæki verður til staðar. Viltu heyra þína eigin rödd? Æðsti Templa.r St. Sóley nr. 242 heldur fund í kvöld kl. 8,30. Inn- taka, kosning og innsetning emb- ættismanna, spurningaþáttur, upp- lestur og byrjað á framhaldssögu. Æ.T. Félagslíl Víkingur. Knattspyrnumenn, meistara- flokkur og 2. flokkur! Æfingar hefjast n. k. sunnudag kl. 9,30 f.h. í K.R.-húsinu. Albert Guðmundsson, Brandur Brynjólfsson. Knattspyrnufélagið Þróttur Sveitarkeppni í bridge hefst n. k. sunnudag, 16. janúar, í baðstofu iðnaðarmanna kl. 1,30 e.h. — Til- kynningar um þátttöku í síma 1246 og 80955, fyrir kl. 12 á hád. Öllum heimill þátttaka. Öllum þeim mörgu, bæði eihstaklingum og félögum, sem með gjöfum, heillaóskum, heimsóknum og á einn eða annan hátt heiðruðu mig á fimmtugsafmæli mínu 8. jan. s. 1. og gjörðu mér daginn ógleymanlega hátíðar- og gleði- stund, færi ég mínar innilegustu þakkir og bið guð blessa ykkur öll. Finnur Árnason. aiHiaa»iBniMiiiii«i«8iiumiimiiiaii*iiaiimi l.R. — Fiinleikadeild: Æfing í karlaflokki, í kvöld kl. 9. Stjórnin. K.R. — Handknattleiksdeild: Áríðandi æfingar eru í kvöld: Kl. 7—7,50 III. fl. karla; kl. 7,50 — 8,40 meistara- og II. fl. kvenna; kl. 8,40—9,30 meistara-, I. og II. fl. karla. — H.K.R. íþróttakennarar: Fundur verður haldinn í veit- ingahúsinu „Naust“, 16. janúar, kl. 3,30. — Dagskrá: 1. Minnst 20 ára afmælis fél. 2. Blaðamálið 3. Alþjóðasamvinna á sviði íþróttamála á vegum Sam- einuðu þjóðanna 4. Önnur mál. Stjórnin. Innanfélagsmót í kvöld í kúluvarpi kl. 5*4 í K.R.- húsinu. — Á tvær síðustu æfingar hafa aðeins mætt 18 piltar, svo betur má, ef duga skal. — Fjöl- mennið á næstu æfingar. Þær eru sem hér segir: Mánud. kl. 9—10 e. h. í háskólahúsinu, miðvikud. kl. 514—7 e. h. í K.R.-húsinu, föstud kl. 9—10 e. h. í háskólahúsiruy laugard. kl. 414—514 e. h. í K.R.- húsinu. — Stjómin. Farfuglar! Spila- og skemmtifundur verður haldinn að Röðli, niðri, í kvöld kl 8,30. — Skemmtiatriði: Félagsvist og dans. Mætið stundvíslega. Nefndin. Framarar —- knattsþyrnumenn! Æfingar byrja á ný í kvöld Laugarnesskólanum kl. 6,30 fyrir meistara-, 1. og 2. flokk. Verið með allir frá byrjun. — Þjálfarinn. EGGERT CLAESSEN og GÍJSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn, Þórshamri vi8 Templarasund Sími 1171- Hjartans þakkir færi ég öllum vinum og vandamönnum, nær og fjær, sem sýndu mér vinsemd og virðingu á átt- ræðisafmæli mínu, 20. f. m., bæði í orði og verki og mæltu máli. bundnu og óbundnu. Magnús Finnbogason. Hugheilar þakkir fyrir gjafir og skeyti á 70 ára afmæli j mínu 2. janúar. ■ DANÍEL JÓHANNSSON Grundarstíg 19. ! Hjartanlega þakka ég heimsóknir, góðar gjafir, blóm og heillaskeyti á áttræðisafmæli mínu 6. janúar s.l. Guð gefi ykkur öllum gæfuríkt ár. Björg Pétursdóttir. Jersey-kjólar Verð 585 krónur Amerískir eftirmiðdagskjólar Nýtt úrval. MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 ÍTALÍA - SPÁNN Ef nægilegur flutningur fæst, fermir m.s. „TUNGU- FOSS“ eða annað skip vörur til íslands á Ítalíu og Spáni 12.—20. febrúar. Flutningur óskast tilkynntur aðalskrifstofu vorri sem fyrst. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Stúlkur óskast til vinnu í öskjugerð vorri. Kassagerð Reykjavikur h.f. ■ ■ SOLUMAÐUR Ein af stærstu heildverzlunum bæiarins óskar að ráða duglegan og áhugasaman sölumann til að annast sölu, aðallega í gegnum síma, á ýmsum vörum og stjórna dreifingu þeirra til verzlana. Hér gæti orðið um að ræða skemmtilegt framtíðarstarf fyrir duglegan og áhugasaman mann. Umsókn ásamt mynd af umsækjanda og upplýsingar um menntun og fyrri störf óskast send afgreiðslu blaðsins fyrir 17. þ. m. merkt: Áhugasamur söiu- maður“ —488“. Otsala Undirkjólar á kr. 50,00 áður 97,00 Herrasokkar — 7.00 — 23.50 Vasaklútar--3.00 — 9.00 Silkisokkar - — 15.00 — 22.00 Kjólaefni, Krepnælon, ræon, rifs prjónasilki. Allt að 40% afsláttur. Unnur Grettisgata 64. Útsala á kjólaefnum og bútum hefst í dag. Vefnaðarbúðira Vesturgötu 11. 5«% ~J» tááSé- * así T SVEINFRÍÐUR SVEINSDÓTTIR andaðist í Hafnarfjarðarspítala 10. þ. m. Vandamenn. Móðir okkar ÞÓREY BRANDSDÓTTIR lézt að morgni 8. janúar að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. Verður jarðestt föstudaginn 14. janúar frá Foss- vogskirkju kl. 1,30 e. h. Fyrir hönd barna og vandamanna, Guðni Ásgrímsson. Jarðarför móðir okkar, SIGRÍÐAR GUNNARSDÓTTUR frá Seyðisfirði, fer fram frá Fossvogskapellu fimmtu- daginn 13. janúar kl. 13.30. Jarðarförinni verður útvarpað. Börn hinnar látnu. Jarðarför SNJÁFRÍÐAR EINARSDÓTTUR Veghúsum, Sandgerði, fer fram frá Hvalsneskirkju fimmtudag 13. jan. og hefst með bæn frá Sjúkraskýlinu Sandgerði klukkan 1 e. h. Aðstandendur. Innilegt þakklæti til skyldfólks okkar og kunningja fyrir alla hjálp og vináttu í veikindum og við jarðarför BALDVINS JÓHANNESSONAR Lambastöðum. Ósk Jónasdóttir og dætur. Gl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.