Morgunblaðið - 29.01.1955, Page 3
Laugardagur 29. jan. 1955
MORGVTS BLAÐIÐ
3
Þorskanet
Rauðniaganet
Grásleppunet
Kolanet
Laxanet
Urriðanet
Silunganet
Nælonnetagarn
Hampnetagarn
Bómullarnetagarn
„GEYSIR" H.f.
Veiðarfæradeildin.
IMÝKOMIÐ
Drengjablússur
Drengja cowboyskyrtur
Drengjasokkar
Drengja peysur
Drengja kuUlabúfur
Drengja buxur
Drengja náttföt
Drengja nærföt
Smekklegar og vandaðar
vörur.
„GEYSIR" H.f.
Fatadeildin.
Skattaf ramtöl
bókhald
endurskoðun
ÓLAFUR PÉTURSSON
löggiltur endurskoðandi og
KISTJÁN FRIÐSTEINSSON
endurskoðandi.
Freyjugötu 3. — Sími 3218.
Nýkomnir
Krepnælonsokkar
Verð kr. 54.00 parið.
Freyjugötu 26
Vaktsfarf
Okkur vantar reglusaman
mann til vaktstarfa.
Bifreiðastöð Steindórs
Sími 81585.
Höfum nokkra
félkshila
með stöðvarplássi.
BlLASALINN
Vitastíg 10. Sími 80059.
Chevrolef ’47
í góðu standi, til sýnis og
sölu við Borgarbílastöðina
eftir kl. 1 í dag.
LITUN
Tökum við fatnaði til
litunar. —
Efnalaugin GLÆSIR
Hafnarstræti 5.
NYKOMIÐ
Svampgúmmí undir gólf-
teppi, plussdreglar 70—90
cm. breiðir. Verð frá kr. 155.
Kókosdreglar 70 cm til 2 m.
breiðir. Verð frá 65 kr.
wk&cíí
Fischersundi
Höfum kaupendur
að 3ja—4ra herbergja ein-
býlishúsum, nálægt Miðbæn
Almenna fasteignasalan
Austurstræti 12. Sími 7324.
Vil kaupa
JEPPA
helzt húslausan. Tilboð, er
greini ástand, verð og
greiðsluskilmála, sendist af-
greiðslu Mbl. fyrir fimmtu-
dag n. k., merkt: „Jeppi —
730“. •
Hlutabref
í Eimskipafélagi Islands (sjö
100 kr. bréf) til sölu. Verð-
tilboð sendist afgr. Mbl.
fyrir 1. febr., merkt: „Hluta-
bréf — 745“.
IBUÐ
Hjón með aðeins 1 barn
vantar helzt strax 1—2 her-
bergi og eldhús. Einhver fyr-
irframgreiðsla. Upplýsingar
í síma 80912.
I résmlður
óskar eftir tilboði um
VINNU
Sími 80682.
Mæðgur, sem vinna úti,
óska eftir
1—2 stofum og eldhúsi
Þvottur á stigum kemur til |
greina. Tilboð, merkt: „1.
febrúar — 750“, sendist af-
greiðslu Mbl. fyrir þriðju-
dag. Uppl. í síma 5145.
Reglusamur iðnnemi
óskar eftir góðu
HERBERGI
Upplýsingar í síma 7672.
KEFLAVIK
Herbergi til leigu nú þegar
á Hringbraut 76, efri hæð.
Uppl. milli kl. 8 og 10 tvö
næstu kvöld.
KEELAVIK
Til sölu 7 smálesta vélbátur
í góðu ásigkomulagi. Fæst
með góðum skilmálum. Upp-
lýsingar gefur Sigurbjörn
Sigurjónsson. Sími 475.
LifiB
EINBÝLISHÚS
á Grímsstaðaholti, 4 her-
bergja íbúð, til sölu. Út-
borgun kr. 70—80 þúsund.
Getur orðið laust fljót-
lega.
Lítið steinhús ásamt 1 ha.
eignarlands í Selási til
sölu. Utborgun kr. 50 þús.
Stór stofa og eldhús á hita-
veitusvæðinu í austurbæn-
um til sölu. Laust til íbúð-
ar í frebrúar n.k.
Alýja fasteignasalan
Bankastræti 7. Sími 1518
Nýkoitiið
PLASTKAB ALL:
2X1,5 mm
3X1,5 —
2X2,5 —
3X2,5 —
3X4 —
4X4 —
3X6 —
3X10 —
Væntanlegt í næstu viku:
GÚMMÍKABALL, rnargar
gerðir.
VÍR, 25, 35, 50 og 70 mm.
Nýlendugötu 26.
Símar 3309 og 82477.
Kefiavik —
Forstofuherbergi til leigu.
Upplýsingar í sima 228,
Keflavík.
KEELAVIK
Er kaupandi að 1—2 hæða
steinhúsi. Má vera í smíðum.
Líka kemur til greina grunn-
ur eða lóð. Tilboð, merkt:
„284“, sendist afgr. Mbl. í
Keflavík fyrir 1. febrúar.
NIÐURSUÐU
VÖRUR
Skaifcfracnföl
Békhald
Endurskoðun
Konráð Ó. Sævaldsson
Endurskoðunarskrifstofa
Austurstræti 14, sími 3565
Opið kl. 10—12 og 2—7
eftir hádegi laugardag og
sunnudag. Opið kl. 10—12
og 2 til miðnættis, mánu-
daginn 31. janúar n. k.
Austin varahlutir
Hjólbarðar:
500X16
525X16
* 450X17
Demparar
Blöndungar
Benzíndælur
Fjaðrir
Kerti
Sprautumálning
Hurðarskrár
Rafgeymar, 6 og 12 volt
o. m. fl.
Carðor Císlason hf.
Bifreiðaverzlun.
HJÓLBARÐAR
í eftirtöldum stærðum:
1059X20
1000X20
900X20
825X20
750X20
700X2C
1000X18
1050X16
900X16
750X16
650X16
1050X13
900X13
Framkvæmum allar viðgerð-
ir á hjólbörðum og slöngum.
BARÐINN H/F.
Skúlagata 40. —- Sími 4131.
(við hliðina á Hörpu).
Svampgúmmí
Framleiðum úr svamp-
gúmmíi:
Rúmdýnur
Kodda
Púða
Stólsetur
Bílasæti
Bilabök
Teppaundirlegg
Plötur, ýmsar þykktir og
gerðir, sérstaklega hentugar
til bólstrunar.
Svampgúmmí; má sníða í
hvaða lögun sem er, þykkt
eða þunnt, eftir óskum hvers
og eins.
PÉTÚR SlHEUMD 5
VESTU RfiOTU '7 1 S i M |. S I 9 S O
Loftpressur
Stórar og smáar loftpress-
ur til leigu. —
Útprjónaðar
Barnapeysur
1JerzL JJnt^llfarqar ^olwaon
Lækjargötu 4.
KEFLAVÍK
Fridor saumavél til sölu
að Sóltúni 7. — Sími 122.
Hafblik tilkynnir:
Hin marg eftirspurðu dömu-
bindi nýkomin. Sérstaklega
ódýr.
HAFBLIK
Skólavörðustíg 17
Eldri kona óskar eftir
Ráöskonusfarfi
hjá einhleypum manni. Þeir,
sem vildu sinna þessu, sendi
nöfn og heimilisföng til af-
greiðslu Mbl., merkt: „Ráðs-
kona — 3“.
ODHNER
samlagningavélar.
Carðar Císlason h.f
Reykjavík.
ChevroSet
fólksbifreið, model ’40, í góðu
lagi, til sýnis og sölu að
Ránargötu 49 eftir kl. 1 í
dag og á morgun. Sími 2365.
ifafnarfjörður
Til leigu geymslupláss. —
Mætti hafa lítinn iðnað í
því. — Upplýsingar hjá
B. M. Sæberg, Hafnarfirði.
Góður
BíII
til sölu, Wauxhall (Velox)
18 ha. 6 cyl. Keyrður 84 þús
km. Hefur verið í upphituð-
um skúr. Langholtsvegi 160.
Sími 7804.
Olíubrennarar
frá
Chrysler Airtemp
H. Benediktsson
& Co. h.f.
Hafnarhvoli. — Súni 122S
HEIMILIÐ
er kalt, ef gólfteppin v&nt-
ar. Látið oss því gera það
hlýrra með gólfteppuft vor-
um.
Verzlunin AXMINSTER
Sími 82880. Laugavegi 4E B
(inng. frá Frakkastíg). ,
l •'