Morgunblaðið - 06.02.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 06.02.1955, Blaðsíða 16
Veðurúílif í dag: NA-goIa. Þykknar upp síSdcgis. ReyklawílarUi’Éi er á blaðsíðu 9. Uns^ur maður hHtur hana — Féll af dyraskyggni AÐ sviplega slys varð hér í bænum í fyrrinótt, að ungur jnaður beið bana við að falla «fan af dyraskyggni yfir útidyr- um. Ungi maðurinn var nítján »ra og hét Brynjólfur Gíslason, til heimilis að Rauðarárstíg 34. Þetta hö’-mulega slys varð við hús eitt innarlega á Grettisgöt- unni. Hafði maðurinn ætlað að jiá tali af kunningja sínum í hús- inu og knúið árangurslaust á úti- dyr. Mun hann hafa talið, að með því að fara upp á dyraskyggnið yfir útidyrunum, og berja á glugga þat. myndi sér takast að vekja á sér athygli, en í húsinu var fólk í fasta svefni. Komst hann þar upp, en féll niður á götuna með fyrrgreindum afleið- ingum. Rúml. 60% aliiskafía- num ’54 var þorskur Þá var aflinn meiri en árið undan FISKIFÉLAG íslands tilkynnti í gær, að heildarfiskaflinn 1954 hafi orðið 387,528 lestir og er það rúmlega 25,800 lestum meiri fiskafli en árið áður, er hann varð 362,670. — Rúmlega 60% af fiskaflanum var þorskur. Um skiptingu aflans segir svo: SÍLD: lestir Jsvarinn til útflutnings .. 921 Til frystingar ............ 7.422 — söltunar ............... 18.372 í bræðslu ................ 21.815 Síld, samtals 48.530 ANNAR FISKUR: ísvarinn til útflutnings 10.843 Til frystingar ........ 179.435 — herzlu ............. 53.293 — niðursuðu.............. 239 — söltunar............ 86.163 í fiskimjölsvinnslu .... 6.048 Annað ................. 2.927 Annar fiskur, samtals 338.998 Af einstökum fisktegundum veiddist langmest af þorski, 239.970 smálestir, eða 61.9% af heildaraílanum. Á árinu 1953 var Friðun fiskimiðanna: 50% aukning ýsuaflans ★ Á Á fundi mcð fréttamönn- um í gícr benti Davíð Olafsson fiskimálastjóri á það, að sérstak lega athyglisvert væri það í sam bandi við aflaskýrslu Fiskifé- lagsins lyrir árið 19o4, hve Sagði hann að örugglega væri mikill, eða um 50 prósent úr 8 þús. lestum í 12 þús. lestir. Sagði hann að öruggara væri þetla að þakka friðun fiskmið- annV,. Flinn niikli árangur frið- unarinnar kæmi fyrst í ljós við ýsuveiðarnar af þeim fiskteg- undum, sem nú væru veiddar hér. — ★ ★ F.innig henti fiskimála- stjóri og á hina miklu aukn- ingu karfaaflans, en hann var s. 1. ár 59 þús. lestir, en 1953 var hann 36 þús. Iestir. Þessi aukn ing væri eingiingu að þakka nýju miðunum, sem funduzt við Grænland, Jónsmiðunum. Hann vakti einnig athygli á því, að ísvarinn fiskur, sem væri fluttur á erlendan markað væri nú ekki nema 3 prósent af heild- araflanum eða 11 þús. lestir. — Annars er aukning á heildarafl anum 7 prósenl árið 1954, mið- að við árið 1953, ef síldin er tekin með, en annars 20 prós. þar eð sildin veiddist minna s. I. sumar en sumarið 1953. ★ ★ Allar skýrslur Fiskifé- lags fslands hirtist á öðrum stað í hlaðinu i dag. þorskaflinn 209.793 smálestir, eða 57.8% af heildaraflanum. — Aðrar helztu fisktegundir voru þessar (tölur frá 1953 í svigum): Karfi: 59.483 smál. (36.366), síld: 48.530 (69.519), ufsi: 13.269 (22.336), ýsa: 12.514 (7.978) og steinbítur: 4.806 (9.623). Aflamagnið er miðað slægðan fisk með haus, nema fiskur til mjölvinnslu og síld, sem hvort- tveggja er vegið upp úr sjó. Borgarsfjóri kosinn form. Eæjarréðs Á FUNDI bæjarráðs s.l. föstudag var Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri kjörinn formaður bæjar- ráðsins og Guðmundur Vigfússon ritari. f bæjarráði eiga sæti, eftir kosn ingu í bæjarstjórn 3. þ.m. Auður Auðuns, Geir Hallgrímsson, Guð- mundur H. Guðmundsson, Guð- mundur Vigfússon og Bárður Daníelsson. Varamenn: Gunnar Thorodd- sen, Einar Thoroddsen, Svein- björn Hannesson, Ingi R. Helga- son og Alfreð Gíslason. A!lf í óvissu FULLTRÚAR vélstjóra og sjó- manna á Vestmannaeyjabátum annars vegar og hins vegar samn inganefnd 'itgerðarmanna í Vest- mannaeyj um, ásamt samninga- nefnd Landssambands íslenskra útvegsmanna, voru í gærdag all- ar» á fundi með sáttasemjara rík- isins í vinnudeilum, Torfa Hjart- arcyni. Hófst fundurinn um kl. 2 og matarhlé gefið um kl. 7, en boðaður var kvöldfundur á ný kl. 9, og var búizt við, að sá fundur myndi starfa fram eftir nóttu. Engu var spáð um sam- komulagshorfur. Þetta er í annað skiptið, sem sáttaserojari er á fundi með deiluaðilum. Hæsfu vinniRoer •mJ í GÆR var dregið í 2. flokki Vöruhappdrættis SÍBS. Hæsti vinningurinn, kr. 50 þús. kom á miða nr. 541, sem seldur er í Reykjavík. 10 þús. kr. vinningur kom á miða nr. 17610. Miðinn er seldur í Reykjavík. Fjórir 5 þús. kr. vinningar komu á miða nr. 21612 (seldur á Kristnesi) 24835 (seldur á Vífils- stöðum) 27205 (seldur á Eski- firði) og 40241 (seldur í Kefla- vík). Þeir tala á Varðarfundinum annað kvöld Tómas Tryggvason jarðfræðingur Dr. Jón E. Vestdal verkfræðingur Eiríkur Briem rafveitustjóri Varðarfundur um vísindi, tækni og framtíðarafvinnumögu- leika Islendinga Norska bcitusíldin um næstu helgi UM næstu helgi er væntanlegt hingað til Feykiavíku1' vöruflutn- ingaskip með 2600 tunnur nf nýrri beitusíld Fer helmingur magnsins Iíj Revkjavíkurbáta cn hinn á sjö bafnir á Vestfjörðum. Síldin e- nýveidd, og er 12% feit, eða sambærileg við Faxa- síld þá, sem hér veiðist fyrst á haustin. Rómðrsýningunni lýkur í v, íómas Tryggvason jarðfræð- ingnr9 dr. Jón Vestdal og Eirikur Brien rafveitustjóri verða frummælendur LANDSMÁLAFÉLAGIÐ Vörður efnir til rnnræðu- og fræðslu- fundar í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld kl. 8,30. Umræðu- cfnið verður: vísindi, tækni og framtíðaratvinnumöguleikar þjóð- arinnar. Frummælendur verða þeir Tómas Tryggvason, jarðfræð- ingur, sem ræðir um hagnýt jarðefni, dr. Ing. Jón Vestdal, sem læðir um sementsframleiðslu og Eiríkur Briem, rafveitustjóri, sem talar um virkjanir og raforkumál. Síðan verða svo frjálsar umræður. SÍÐASTI dagur Rómar-sýning- arinnar svonefndu í Listamanna- skálanum er í dag. Mjög mikil aðsókn hefir verið að sýningunni. Tvo fyrstu dagana sóttu hana yfir 2000 manns. í dag verður sýningin opin til kl. 11 e. h. og eru það síðustu forvöð til þess að sjá þessa um- deildu sýningu. Er ekkert vafamál að allir, sem hafa áhuga á þessum efnum, fjöl- menna á fundinn svo og aðrir, sem hafa hug á að heyra, hvað sérfræðingarnir segja um aukna fjölbreytni í íslenzku atvinnulífi. Á Vörður þakkir skyldar fyrir að efna til umræðu- og fræðslu- fundar um þessi mál. HAGNÝT JARÐEFNI Tómas Tryggvason hefir mikið fengizt við rannsóknir á ýmsum hagnýtum jarðefnum, eins og t. d. biksteini, en ýmisir hafa gert sér vonir um, að hann gæti orðið verðmæt útflutningsvara. Skrif Daily Mail vekja þjóðarreiði FRÁSÖGNTN hér í blaðinu í gær af fréttagrein brezka stór- blaðsins Daily Mail, þar sem það beinlínis sakar íslendinga SEMENTSVERKSMIÐJAN Dr. Jón Vestdal hefir séð um allan undirbúning að sements- verksmiðjunni, leitað að hráefn- um og fundið námur, þar sem óþrjótandi efni er til vinnslunn- ar. Gerir hann grein fyrir þvi, hve langt það mál er á veg kom- ið, en þegar verksmiðjan hefir tekið til starfa, er líklegt að byggingarkostnaður lækki og auknir möguleikar skapist til að bæta vegakerfi landsins o. s. frv. um að vera valdir að dauða 40 brezkra sjómanna hefur vakið óhemju gremju hér í bæ og viðar um landið. ★ Að vísu höfum við átt því að venjast að brezkir togaramenn hafa beitt fölsunum til að afflytja málstað okkar í friðunarmál- inu, þar sem skjöldur okkar er þó hreinn, en nú kastar þó tólf- unum, þegar eitt stærsta og víðlesnasta blað Brctlands gerist sekt um svo ábyrgðarþunga ásökun, sem það byggir á óskiljanlegum og fjarstæðukenndum rógi. VIRKJANIR — STÓRIÐJA Eiríkur Briem, rafveitustjóri ríkisins, skýrir frá því, hvað bú- ið er að virkja hér á landi, hvað er óvirkjað af vatnsorku og hvaða möguleikar séu til stóriðju, sem byggist á ódýru rafmagni. AUSTURBÆR ABCDEFGH ★ í augum íslendinga eru þessar ásakanir þeim mun alvarlegri þar sem við erum sú þjóð, sem þekkir bezt þann harm sem kveð- inn er að mörgum fjölskyldum, þegar slíkur mannskaði verður. Nú virðist það gleymt brezkum blöðum að islenzkir menn liafa hvað eftir annað lagt lif sitt í hættu til að bjarga brezkum sjó- mönnum og mur.u aldrei tclja slíkt efíir. ★ Hvað liggur að baki slíkum rógskrifum. Er það ætlun hins brezka blaðs að nota þennan hörmulega atburð með upplognum staðhæfingum til að æsa upp hatur á íslendingum? Hér er um svo viðkvæmt mál að ræða, að hætt er við að ekki grói um heilt milli þjóðanna fyrr en bíaðið hefur bætt fyrir þetta aigerða siðleysi sitt með því að biðja íslendinga afsökunar, og jafnframt leiðrétt frásögn sína. Það er lágmarkið, scm íslendingar geta krafizt. ABCDEFGH VESTURBÆR 4. leikur Austurbæjar: Rg8—f6 5. leikur Vesturbæjar: Ddl—e2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.