Morgunblaðið - 22.02.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.02.1955, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 22. febr. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 11 Innheimtumaður óskast til innheimtu vátryggingagjalda. — Sendið nöfn og upplýsingar til Mbl. fyrir fimmtudag, merkt: „Innheimta — 339“. íbúð óskast 4ra til 5 herbergja íbúð óskast nú þegar til kaups, milli- liðalaust. Mikil útborgun getur átt sér stað eða eftir samkomulagi. Tilboð leggist inn á afgr. Morgunblaðsins fyrir föstudagskvöld merkt: „GÓÐ ÍBUГ —320. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Upplýsingar í síma 7418. Biðjið kaupmann yðar um Iiollenzku úrvalsvörurnar frá - HONIG - StPUTENINGAR í glösum og dósum. MAKKARONUR smáar og stengur. SÍIPUR í pökkum. Heildsölubirgðir: Eggert Kristjánsson & Co. H/F Lærið að dansa Námskeið í gömlu dönsunum hefst fimmtud. 24. febr. í Skátaheimilinu. Innritun í byrjendaflokk kl. 8. Fram- haldsfl. kl. 9. Þjóðdansafélag Rvíkur. Fjölbreytt úrval. Mjög lágt verð. MARKAÐURINN Hafnarstræti 11. Bílar við fleslra liæfi t.d.: Chevrolet ’55 Ford ’55 Fíat ’54 I)e-Soto ’54 Ford ’53 Mereury ’49 Mikið úrval af eldri bílum. Bílar ávallt til sýnis á stáðnum. BÍLAMARKAÐURINN Brautarholti 22. — Félagslegt samstarf ! - Gunnar t. Benediktssom Framh. af bls. 6 aðurinn að sjálfsögðu bjartar vonir, þá er bankanum vex afl og aðstaða. En öll hafa þessi rekstrarlán yfirleitt verið ófullnægjandi, og það er min skoðun, að viðhlít- andi skipan komist ekki á þessi mál fyrr en fastmælum verði bundið, að Seðlabankinn endur- kaupi ákveðinn hluta af iðnaðar- víxlaeign annarra bankastofn- ana, eins og hún er á hverjum tíma. Vil ég í þessu sambandi minna á all-ýtarlega grein um lánamál iðnaðarins og Seðlabankann, er ég ritaði í Morgunblaðið hinn 17. júní 1953. Með því að ég geri ráð fyrir, að flest ykkar muni hafa kynnt sér efni þeirrar greinar, skal ég ekki fjölyrða frekar um þetta þýðingarmikla mál að þessu sinni. Hlýtur það að verða flutt af kappi af hálfu iðnaðarins, en þar við bætist, að hjá stjórnar- völdunum virðist gæta vaxandi skilnings á nauðsyn framkvæmda í þessum efnum. Má því telja sanngjarnt að gera sér ^onir um, að viðhlítandi lausn sé ekki óra- fjarlæg. Dreifing iðnaðarvara: Innlendi iðnaðurinn hefur undanfarin ár átt í harðri samkeppni við inn- fluttar iðnaðarvörur. Hefur iðn- aðurinn lagt sig mjög fram um að standast samkeppnina, með því að endurbæta framleiðslu sína á margan veg. Árangur þess- arrar viðleitni er sá, að íslenzk iðnaðarframleiðsla er nú yfirleitt orðin fyllilega samkeppnisfær við hinn innflutta varning. Traust neytendanna á hinum íslenzku iðnaðarvörum hefur aukizt jafnhliða því, sem þær háfa tekið framförum. Kaupend- urnir hafa lært að treysta gæð- um hinnar íslenzku framleiðslu. En til þess að iðnaðurinn geti búið við þolanlegt öryggi um hag sinn, þarf hann að geta reitt sig á samvinnu við verzlanirnar, sem hafa með höndum dreifinguna til almennings. Iðnaðinum er höfuð- nauðsyn að geta fulltreyst því, að verzlunarfólkið leggi sig fram um að gera neytendunum Ijósa kosti binna innlendu iðnaðar- vara og leitist við að fá viðskipta- vinina til að kaupa þær, að öðru jöfnu. Hvenær, sem verulega út af ber í þessum efnum, er öll að- staða iðnaðarins í bráðri hættu, og nauðsynlegt að hann sé þá þess albúinn að gæta hagsmuna sinna. Samstarf við handiðnaðar- menn: Ég tel miklu skipta, að gagnkvæm samvinna sé milli Landssambands iðnaðarmanna og Félags islenzkra iðnrekenda, og að þessi samtök leitist jafnan við að taka sem bezt tillit til sérlegra hagsmunamála hvors aðilans um sig. Munu báðir þessir ágætu að- ilar hafa hag af slíkri samstöðu, og vaxa af henni. Aukin verkþekking: Með því að hér á landi hefur ekki ennþá I verið komið á fót stofnun, er I gegni því hlutverki að hafa um- sión með verklegu námi iðnverka fólks, verða versksmiðjurnar si álfar, eins og nú er málum hátt- að, að taka þessa kennslu að sér. Má því segja, að sérhver íslenzk verksmiðja sé með nokkrum hætti deild í stórum verknáms- skóla. Þetta kennslustarf er yfirleitt ærið kostnaðarsamt fyrir verk- smiðjurnar, og þegar af þeim sökum mjög nauðsvnlegt, að þær njóti starfskrafta nýliðanna að æfingartímanum enduðum. Auk þess hafa tiðar starfsmannabreyt- ingar óheppileg áhrif á vöru- vöndun og afköst hjá verksmiðj- unum. 1 Það er því umfram allt nauð- synlegt, að búa þannig um hnút- ana, að störf við verksmiðjuiðnað verði keppikefli, og að fólk það, er leggur á þau stund til lang- frama, geti notið öryggis um hag Framh. af bls. 7 sinn og aðstöðu, séu störfin unn- eg haft gott tækifæri til að kynn- in af alúð og samvizkusemi. ast um nærri þrja áratugi, sem Vil ég vona, að í nálægri fram- ég hefi þekkt hann náið. tíð takist að beina þessum málum Ég vil um leið og ég fyrir hönd í réttan farveg, og stuðla þannig samstarfsfólks Gunnars E. Bene- að aukinni verklegri menningu diktssonar, senda ástríkri eigin- iðnverkafólks, og um leið að konu hans, börnum og systrum bættri aðstöðu verksmiðjuiðnað- samúðarkveðju, þakka honum arins til endurbóta og fullkomn- fyrir trausta samfylgd, góðvild unar framleiðslu sinnar. og drengskap á liðnum samveru- Skattamál: Ekki verður svo tímum. Það er gott .fyrir ykkur talað um vandamál iðnaðarins, ástvini hans að lifa í minningu sem á úrlausn kalla, að skatta- um þennan góða dreng. málin séu ekki tekin þar með. Guð blessi þig vinur og ykkur, Lækkun veltuútsvars, afnám sem eftir lifa. söluskatts af iðnaðarvörum, og lagfæring skattalaganna í heild, j munu jafnan verða meðal helztu Þökk fyrir samveruna. Þorl. Jónsson. baráttumála okkar, þar lausn þeirra liggur fyrir. til er Margt mætti enn til nefna um áhugamál iðnaðarins, verkefni hans og framtíðarvonir. Frá hendi þessara atvinnuvegar er í Stoð og stólpi fjölskyldunnar I DAG er borinn til grafar Gunn- ar E. Benediktsson, hæstaréttar- lögmaður. Um áratuga skeið hef- „ . . . . , . ^ ... -* • ur hann tekið verulegan þátt í allri einlægm oskað eftir goðn opinberu lifi höfuðstaðarins. samvinnu við Alþingi, nkissUorn, Hann hefur staðið framarlega j banka, innflutnmgsyfirvold, og stjórnmálabaráttunni og gegnt aðra þá, er um mól hans fara ábyrgðarstörfum fvrir bæjarfé- höndum. Og ýmsar kröfur gerir iagið. Góðar gáfur, glogg- iðnaðurinn á hendur öllum þess- skyggni og rökfesta voru kostir, um aðilum. Þær kröfur eru byggð Sem hann var búinn í ríkum ar á rétti hans og þörfum sem mæli, og það féll því í hans hlut eins af aðalatvinnuvegum þjóð- að annast ýmiss vandasöm trún- arinnar. Þessar kröfur munu þó aðarstörf. jafnan verða framsettar með Aðrir minnast starfa Gunnars, fullri tillitssemi til aðstæðna á en mig langar aðeins að bæta v.ið hverjum tíma, og þær munu jafn- nokkrum kveðjuorðum úr hópi an verða studdar góðum rökum heimilisvina og vandamanna. og gildum. Það er nær aldarfjórðungur En iðnaðurinn gerir þó fyrst og síðan fundum okkar Gunnars bar fremst kröfur til sjálfs sin. Sí- £yrst saman. Alla tíð síðan hcf auknar kröfur um vöruvöndun, éS haft náin kynni af honum og verkhyggni og góða búmennsku ver'ð tíður gestur á heimili hans. í hvívetna. Mál atvinnuvegar, Heimili Gunnars og hinnar ágætu konu hans, Jórunnar Isleifsdótt- ur að Fjölnisvegi 15, hefur verið samkomustaður hins fjölmenna hóps vina og vandamanna. Þar hafa menn komið saman til þess ... . ..... 4. . , , að njóta vináttu, gleði og fágn- eiginlegt hlutskjpti okkar. Ar- aðar Hjónin vom samhent um angri hennar eru orlog .ðnaðar- að gera þær stundir ánægjuIeg. sem slíkar lífsreglur hefur í heiðri, verður ekki til langframa flutt án árangurs. Á rétti iðnað- arins er því auðvelt að standa. Sú réttarvarzla skal verða sam- ins bundin komandi timum. ar, og frá þeim samfundum eru Svo sendi ég yður mínar beztu margar ljúfar minningar, sem við kveðjur. Magnús Víglundsson. GÆFA FVLG8K trúlofunarhringunum frá Sig- urþór, Hafnarstræti. — Sendir gegn póstkröfu. — Sendið ná- kvæmt mál. — erum þakklát fyrir að eiga og njóta. Gunnar var stoð og stólpi fjöl- skyldunnar, frændrækinn og háð- hollur og gerði sér far umi að leysa hvers manns vanda, enda mikið til hans leitað. Hann ýar óvenju góður heiipilisfaðir, j og þótt störf hans væru margþætt og tímafrek, gaf hann sér ávallt tóm til þess að leiða börn sín á braut náms og góðra siða. Hon- um var öðrum fremur sýnt um og hafði ánægju af að fræða og miðla öðrum af þekkingu sirsni, og þess er minnst með þakklát- um huga. Mörg ár gekk Gunnar ekki heill til skógar, vegna þess sják- dóms, sem varð honum að aldnr- tila. En hann bar sínar þrautir með ró og stillingu, sem þeim; er gefin, sem sjá ög trúa á annað en það, sem fyrir augun bep í þessu lífi. Hann var trúhneigð- ur og átti það trúartraust, sþm veitti honum styrk, þegar á njóti blés. Mikið skarð er höggvið í vina- hópinn og mikill harmur kveð- inn að eftirlifandi eiginkonu, börnum og Systrum. — Við biðj- um góðan guð, að veita þeim styrk og traust í þungri sorg og þökkum samleiðina með Gunnari. Blessuð sé minning hans. Gísli Fr. Petersen. HðglðU!) fyrir fé mjúfi&lerk Ileildsölubirgðir. E D D Grófin 1. — A h.f. Sími 16IJ.0. BF.ZT AÐ AVGLÍSA 1 MORGV1SBL4ÐIIW HVAMMSTANGA, 21. febr. — Undanfarið hefur verið hér góð tíð, talsverð frost og nokkur ' snjór, þó ekki mjög mikill. Hag- laust hefur verið að undanförnu fyrir fé, og léleg beit fyrir hross. — Vegir eru sæmilega vel færir bifreiðum innan héraðsins en Holtavörðuheiði er þangfær. .—. | Áætlunarb'freiðarnar hafa j þó- alltaf komist yfir he’ðina, en'oft mun verða að aðstoða bifreiðar á henni. —Br.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.