Morgunblaðið - 22.02.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 22.02.1955, Blaðsíða 12
12 MORGIJ1S BL AÐIÐ Þriðjudagur 22. febr. 1955 — Frá AEþingi Framh. af bls. 9 allt sé á huldu. Sýnist raunar líggja í augum uppi, að viss, hæfi- legur lágmarksfjöldi nemenda Verði að vera fyrir hendi, til þess að verjanlegt sé að setja upp fullkominn gagnfræðastigsskóla. Hitt er skiljanlegt, að menn greini á um, hvar mörkin skuii setja, og verður það væntanlega athugað í meðferð þingsins á málinu. GREIÐSLA VIÐHALDS SAMRÆMD Þá er ráðgert að samræma einnig reglurnar um greiðslu við- •*' haldskostnaðar. Sjálfsagt er að • láta sams konar reglur gilda um ; barnaskóla og gagnfræðaskóla og ! húsmæðraskóla í þessum efnum, ; en svo hefur ekki verið að undan- Z förnu. í frumvarpinu er lagt til, ; sð viðhaldskostnaðurinn verði ; hvarvetna greiddur í sama hlut- • falli og stofnkostnaður er ákveð- ; inn. J : Skal ég ekki rekja frekar ; kostnaðarákvæði í frv., en benda Z é, að mörg ákvæði þess eru all- ; flókin við skjótan yfirlestur þó Z að töluverð vinna hafi verið lögð ; í að gera þetta allt eins einfalt ; og unnt er. En málið sjálft er • flókið og erfitt viðureignar og ; Verður því að virða það til vork- j vmnar, að nokkra yfirlegu þarf ; fil að átta sig á sumum ákvæð- tmum. EFTIRLIT HEFUR VERIÐ ÓFULLKOMIÐ Loks eru í frumvarpinu fyrir- tnæli um reikningshald, endur- skoðun og eftirlit. í þessum efn- um hefur mjög skort á undan- Jarið. Er þess dæmi, að ekki hef- ur verið fylgzt með reiknings- Iialdi skóla, hvorki af hálfu ríkis Xié sveitarfélags nokkuð á annan áratug. Sennilega hefur hvor að- ili um sig talið, að eftirlitið tieyrði undir hinn og því ekki mðhafzt. Þó að slíkt sé að vísu undantekning, þá er víst, að til Ekamms tíma var eftirlit af hálfu ríkisins í þessum efnum alls- ■éndis ófullnægjandi og miðað við t>ær háu fjárhæðir, sem hér er um að ræða, með öllu óverjandi. Það var því mikil bót, þegar fyr- ir nokkrum árum var ráðinn sér- Btakur námsstjóri, sem meðal Bnnars skyldi hafa eftirlit með fj árreiðum gagnf ræðaskólanna. Hefur hann unnið hið nytsam- asta verk með því að greiða fram tír ýmsum flækjum, sem komnar yoru á og er sjálfsagt að láta hann einnig taka við eftirliti með barnaskólunum, er hann raunar hefur nú þegar sinnt að nokkru, enda njóti hann aðstoðar náms- etjóra barnafræðslunnar í þeim' efnum. Hafa nú þegar verið leyst eum þeirra vafa-atriða, sem fram hafa komið við endurskoðunina, ■ Önnur eru enn óleyst, enda ekki! auðvelt að gera sér grein fyrir Sönnu samhengi mörgum árum' éíðar, þegar nauðsynleg gögn eru ekki lengur fyrir hendi. < Fram úr þeim vandamálum ýerður að ráða eftir því, sem bezt má virðast. Hitt skiptir nöfuð- máli að búa svo um hnútana, að sem fæstar flækjur komi á og allt geti gengið greiðiega. | Ég er ekki í vafa um, að ef j frv. þetta nær fram að ganga,' verður að því mikil réttarbót og j að mun auðveldara verður að ráða við fjármál skólanna eftir en áður, en þau eru sú undir- staða, sem ekki má án vera. HSL!^AH F0SS lögg. skjalaþýð, & áémt. Hafnarstraeti 11. — Símj 4884. S I M I JON BJAR p , J I • Málflutnmgnjtofjay c 13 4 4 NASON c Leekj Císli Einarsson héraðsdómslögmaður. Málfliitningsskrifstofa. Laugavegi 20 B. — Sími 82631. Herranóft 19 55 EINKARITARINN FÉLAGSVIST huð. SiW hinn snjalli gamanleikur Menntaskólancma, verður sýnd- ur í Iðnó í kvöld klukkan 8. — Aðgöngumi-ðar seldir klukkan 2—6. LEIKNEFND NÆST SÍÐASTA SINN! klukkan 8,30 stundvíslega. Góð verðlaun. — Gömlu dansarnir kl. 10.30. Hljómsveit Svavars Gests. £ Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Hótel Borg Almennur dunsleikur í kvöld til klukkan 1. — Ókeypis aðgangur — Rhumba-sveit Plasidos. Hljómsveit Þorv. Steingrímssonar Ieikur Boðsmiðar afhentir við aðaldyr klukkan 8,30. Borð aðeins tekin frá fyrir matargesti. : Knattspyrnufélagið Þróttur I MIÐNÆTURSKEMMTUN ■ ■ í Austurbæjarbíó í kvöld kl. 11,15. ■ ■ ; Guðrún Á. Símonar og Magnús Jónsson syngja dúett ■ • úr óperum og óperettum, Weisstappel aðstoðar. Hjálmar Gíslason syngur gamanvísur Öskubuskur syngja vinsæl lög ■ : Hallbjörg og hraðteiknarinn skemmta ■ : Smárakvartettinn syngur, Carl Billich aðstoðar. ■ Hljómsveit leikur ■ ; Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson og Söluturninum. ■ : Hverfisgötu 1 og í Austurbæjarbíó eftir kl. 4. Hestamannafélagið SÖRLI heldur árshátíð sína laugardaginn 26. febrúar n.k. kl. 21 í Alþýðuhúsinu. Skemtiatriði: 1. Ræða ? 2. Dúett, Wilhelm og Björn. 3. Dans o. fl. Aðgöngumiðar fást hjá Jens Runólfssyni sími 9916, Guðmundi Agnarssyni, sími 81889 og Kristni Há- konarsyni, sími 9655. Stúdentaráð Háskóla íslands SprerLgikvöldvaka verður haldin í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9 síðdegis, stundvíslega. SKEMMTIATRIÐI: 1. Vísnakeppni; Norðan- og sunnanmenn. Stjórnandi: Sveinn Skorri Höskuldsson stud. mag. — Dómendur eru prófessor Steingrímur J. Þorsteinsson og Sigurkarl Stefánsson, Menntaskólakennari. 2. Smárakvartettinn syngur. 3. Kafli úr íslenzkum þjóðháttum: Jón Hnefill Aðalsteinsson stud. theol. 4. Baunakappát. 5. Dans. Aðgöngumiðar seldir í herbergi stúdentaráðs kl. 10 —12 f. h. í dag og kl. 4—6 e. h. í Sjálfstæðishúsinu. Aðgangseyrir 25 krónur. AUSTFIRÐINGAMÓT Austfirðingamótið verður haldið í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 25. febrúar og hefst kl. 20 með kaffidrykkju. DAGSKRÁ: Mótið sett: Leifur Halldórsson. Upplestur: Valur Gíslason. Einsöngur: Jón Sigurbjörnsson. Spurningaþáttur: Jón P. Emils. Dans. Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri Sjálfstæðishúss- ins kl. 17—19 á morgun og fimmtudag. — Borð tekin frá á sama tíma. Klæðnaður: Síðir kjólar, dökk föt. STJÓRNIN Skögrœktarfélag Reykjavíkur á kost á að senda nokkra þátttakendur í skógræktarferð, sem farin verður til Noregs fyrst i júní n. k. á vegum Skógræktarfélags Islands. Farið verður með flugvé’. og dvalið í Þrændalögum um hálfsmánaðarskeið. Kostnaður er ki. 2,100.00 fyrir hvern þátttakanda. Þeir félagsmenn sem hafa hug á að taka þátt í ferð þessari, sendi skriflega umsókn til félagsins að Grettis- götu 8, fyrir 1. marz 1955. Stjórn Skógræktarfélags Reykjavíkur. c—MARKÚS Eftir Ed Dodd 1) — Andi, hvar er birnan. j 3) Eftir fimm mínútur kemur Finndu hana. hann að eikartrénu, þar sem 1 2) Andi þefar um jörðina og birnan hefur dregið sig í hlé. rekur síðan slóða hennar. Im five minutes of ROUGM GOINS ANDV SPOTS THE WHITE OAK TREE WHERE PHOEBE HAS RETIEED 4) — Hún hlýtur að vera niðri í holu eikartrénu og veit, hvers vegna. — Ha, heldurðu það, Markús? Það væri uppsláttur. Þá gæt- um við tekið myndir af þvotta- birnu og húnunum hennar. SIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.