Morgunblaðið - 24.02.1955, Síða 9

Morgunblaðið - 24.02.1955, Síða 9
Fimmtudagur 24. febr. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 9 Steypt i frosti: Steypan og hyggingin hifuB með gufu 9 Þetta gert hér í fyrsta skipti við byggingn sambýlishnss prentnra MEÐ aðstoð gufu var í frost- unum um dagiim unnið að steypuvinnu vestur við Fjall- haga, þar sem sambýlishús Byggingarsamvinnufél. prent- ara er í smíðum. Mun þetta í fyrsta sinn, hér i Keykjavík a. m. k., sem hægt hefur verið að steypa í talsverðu frosti. bað er hórður Jasonarson byggingameistari, sem hér hefur rutt brautina og virð- ist sem hér sé merkum áfanga náð í byggingariðnaði okkar. Þórður Jasonarson bygginga- meistari, sagði Mbl. í gær, að hann hefði lengi haft hug á að reyna gufuhitun á steinstevpu. Slíkt er algent á hinum Norður- löndunum. EKKI UNDIR 3 STIGA HITA Forráðamenn Byggingasam- vinnufélagsins töldu rétt að fara að mínum ráðum, um að gufu- hita steinsteypuna. Engu varð um það spáð nær veðurskilyrðin yrðu þannig að hægt væri að steypa. Hér á landi má ekki steypa sé hitinn undir þremur stigum og þá fyrst, eftir langvarandi frost, er þýðviðri hefur staðið í nokkra sólarhringa. HVORT ER HAGKVÆMARA? Að vísu varð nokkur aukakostn aður við þetta, t. d. við kaup á gufukastlinum og kyndingartækj um, svo og olíukostnaður o.fl., því ketillinn er olíukynntur. En svo má um það deila hvort sé hag- kvæmara, að geta haldið óhindr- að áfram steypuvinnunni, eða þurfa að bíða, og enginn veit hve lengi, eftir frostlausu veðri. Um það mun reynslan dæma. Það er í skemmstu máli frá að segja, að Þórður lét setja 5 ferm. gufuketil á hjól og flytja vestur í Fjallhaga. BYGGINGIN HITUH Fyrsta stig gufuhitunarinnar var að hita bygginguna upp. ! 18 klst. var heit gufan látin streyma inn í hústóftina, sem var vand- lega byrgð. Þar inni var sjö stiga frost er byrjað var að gufuhita, íen næsta dag var byrjað að steypa, enda var hitinn inni í byggingunni þá orðinn 15 stig, þó úti væri frostið svipað og daginn áður. Sjöfíu og (imm ára í dag: Dr. juris Einar kmmm EINAR ARNÓRSSON, prófessor og fyrrverandi hæstaréttar- dómari, verður 75 ára í dag. — um. Aðferðin við að halda hit- anum á steypumótunum á veggj- um er sú að gufa er látin streyma inn undir segl, sem slegið er beggja megin á mótin. í dag verð- ur enn steypt loftplata í þessari byggingu með sömu aðferðinni. ÞETTA ER LAUSNIN Þórður Jasonarson bygginga- meistari, sem hefur mikla reynslu að baki í byggingaiðnaðinum, fullyrti við tíðindamann Mbl. að slík gufuhitun við byggingar- vinnu í frostum, væri lausnin á þeim erfiðleikum, sem menn ættu við að etja sem við byggingar fást á vetrum. ÓHÆTT í 18 STIGA FROSTI Verkfræðingar og aðrir, sem þekkingu hafa á sviði bygginga- iðnaðar, telja að með slíkri gufu- |hitun sé óhætt að vinna við steypuvinnu húsa í allt að 18 stiga frc sti, sé ketill sá er gufuna fram leiðir nægilega stór til að halda steypunni nógu volgri í slíku frosti. Sv. Þ. Ritgerðasamkeppni um œvinfýri H. C. Andersen STEYPT í FROSTI Það var loft í byggingunni sem steypt var, 220 ferm. flötur. Þeg- ar steypuvinnan hófst hafði Þórð- ur næga gufu uppi á loftinu, til að hita járn og rör. Einnig, um annan gugustút, hélt hann hita stiginu í byggingunni sjálfri og loks frá þriðja stútnum hitaði hann mölina. Þegar lokið var við steypuvinnuna var gufuhitun- inni haldið áfram, þar til steyp- an var hörðnuð. í gær voru svo steyptir veggir á tveimur íbúð-^- NORRÆNU félögin efna nú til ritgerðarsamkeppni i sam- vinnu við skólayfirvöld fjögurra Norðurlanda, Finnlands, íslands. Noregs og Svíþjóðar, meðal nem- enda í barna- og gagnfræðaskól- um á aldrinum 12—16 ára. Rit- gerðarefnið nefnist: „Hvaða æv- intýri H.C. Andersens mér finnst mest gaman að og hvers vegna“. Ritgerðarsamkeppnin er haldia í 135 fiíis. kr. safiiazt í or«rIsjó8inn HAFNARFIRÐI — Hið nýja orgel Þjóðkirkjunnar er væntan- legt hingað til landsins með næstu skipum Eimskipafélagsins frá Þýzkalandi. Var það tilbúið til afskipunar um miðjan þennan mánuð, en hefur tafizt í Ham- borg vegna verkfalls kaupskipa- flotans hér. Strax og orgelið kemur til bæj- arins verður unnið að því að koma því fyrir í kirkjunni. En hingað kemur sérfræðingur frá verksmiðjunni, sem mun sjá um uppsetningu þess. Áætlað er að orgelið kosti upp komið um 200 þúsund krónur. Hafa þegar safnazt meðal Hafn- firðinga og annarra velunnara kirkjunnar 135 þús. kr. Á næst- unni verður leitað til þeirra Hafn firðinga, sem áður hefur ekki náðst til. Einnig veitir orgelnefnd og gjaldkeri Sparisjóðs Hafnar- fjarðar gjöfum í orgelsjóð við- töku. — G.E. tilefni þess, að 2. apríl n.k. eru 150 ár liðin frá fæðingu skáY.s- ins. Tvær ritgerðir verða verð- launaðar, ein eftir barnáskóla- nemanda og önnur eftir gagn- fræðaskólanemanda. Verðlaunin eru ferð til Danmerkur. Hér á landi verður sá háttur hafður, að skólar með innan við 100 nemendur skulu senda tvær ritgerðir, sem valdar eiga að vera af kennurum og skólastjóra, en skólar með yfir 100 nemendur mega senda fjórar ritgerðir. — Skulu þær sendar Norræna fé- laginu í Reykjavík og hafa verið póstlagðar í síðasta lagi 5. marz n.k. Því miður getur fresturinn ekki orðið lengri. Sérstök dóm- nefnd, sem Norræna félagið og fræðslumálastjórnin tilnefnir, mun svo dæma um þær ritgerðir, sem berast. Kennarar og skólastjórar barna- og gagnfræðaskóla, hvar sem er á landinu, eru hvattir til að gefa nemendunum kost á því að taka þátt í þessari ritgerða- samkeppni. Björaunarsveilir RÓMABORG, 22. febr. — Leit- armenn og björgunarsveitir eru komnar að flaki belgisku flug- vélarinnar, er íórst á Vittore- fjallinu, 60 mílur fyiir norðan Rómaborg. Ellefu lík hafa þegar fundizt. Líklegt er, að það taki tvo til þj-já daga í viðbót að grafa lík þeirra 29 manna, er fórust með flugvélinni upp úr snjónum. Hann hefur um hálfrar aldar skeið verið þjóðþekktur maður á íslandi. Enda þótt hann hafi tekið mikinn og farsælan þátt í stjórnmálum, verið ráðherra og þingmaður um margra ára skeið, mun þó nafn hans fyrst og fremst verða tengt islenzkum lögvísind- um og sagnfræði. Á sviði lögfræðinnar hefur Einar Arnórsson afkastað stór- virkjum. Eiga íslenzkir lögfræð- ingar og lögvísindi honum mikl- ar þakkir að gjalda. Það kom í hans hlut að eiga ríkan þátt í að byggja upp innlenda laga- kennslu. Hefur hann ritað fleiri kennslubækur í lögfræði en. nokkur annar íslendingur. Sem hæstaréttardómari hefur hann einnig unnið merkilegt starf. Þessi fjölhæfi gáfumaður og fræðabulur er fjarri því að vera setztur í helgan stein, enda þótt hann hafi látið af opinberum störfum. Rannsóknir á sviði lög- vísinda og þjóðlegs fróðleiks leika honum ennþá í hendi. Hann er stöðugt að auka við hið mikla safn vísindarita sinna og ritgerða. Á yngri árum sínum starfaði Einar Arnórsson einnig töluvert að blaðamennsku. Um skeið ann- aðist hann stjórnmálaritstjórn Morgunblaðsins. Hinir fjölmörgu vinir Einars Arnórssonar senda honum og heimili hans kveðjur og árnaðar- óskir á 75 ára afmæli hans. En sérstaklega votta íslenzkir lög- fræðingar honum virðingu sina og þakklæti fyrir fræðslu og frá- bært starf á sviði íslenzkra lög- vísinda. S. Bj. PclllI Ciaudei látinn Trúarskáld á öld efasemda og efnlshyggja FFRANSKA SKÁLDIÐ og rithöfundurinn Paul Claudel er látinn, 87 ára aS aldri. Með honum er fallinn í valinn einn hinn mesti og bezti rithöfundur Frakka — sem um langt skeið hefur notið álits og viðurkenningar alls bókmenntaheimsins. Hefur nafn hans mjög borið á góma undanfarin ár í sambandi við veitingu Nóbels- verðlaunanna. HELZTU ÆVIATRIÐI I stíl. En skrif hans mótast brátt, Paul Claudel var fæddur 6. j er fram í sækir, af hinni kaþólsku ágúst 1868 í smáþorpi í Norður- . trúarskoðun hans og tilhneigingu Frakklandi. 13 ára að aldri flutt-1 til hins dulræna, sem telja má ist hann ásamt fjölskyldu sinni hin helztu kennimerki ritverka hans í heild. Hinn trúarlegi eld- móður Claudels þótti vega bless- unarlega upp á móti hinum guð- lausu glundroða bókmenntum, ' sem svo mjög höfðu látið á sér j bera í Frakklandi á síðustu ára- tugum. HELZTU VERK Hið gullfallega verk „L’Ann- once faite a Marie“ (Boðun Maríu) er jafnan talið skipa önd- 1 vegið meðal verka Claudels. Af öðrum leikritum hans mælti nefna: L’Arbre, Tete-d’Or, Par- tage de Midi, L’Otage, Soulier de Satan, Christophe Colombe. Um áhrif frá öðrum skáldum lét Claudel sjálfur svo um mælt: „Shakespeare, Æschylus, Dante og Dostoievsky voru meistarar mínir, sem opnuðu mér leyndar- dóma minnar eigin listar. En Rimbaud hefur haft á mig þau áhrif, sem ég tel lærdómsríkust og föðurlegust". Paul Claudel 85 ára. Á mnydinni til vinstri sést gufuketillinn og þegar verið er að þíða steypuefnið með gufunni. — Það er Þórður Jasonarson, sem stendur við ketilinn. — Myndin til hægri er tekin uppi á plötunni, sem verið er að steypa og er Þórður þar að mæla hilastigið í steypunni. Björn Sigurðsson eftirlitsmaður með byggingu hússins, heldur á gufuslöngunni, en til hliðar stendur Guðbjörn Guðmundsson, for- rnaður Byggingarsamvinnufélags prentara. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) til Parísar og lagði þar siðar stund á nám í lögfræði og stjórn- málafræði. 22 ára að aldri gekk hann í utanríkisþjónustu Frakka og átti eftir að dveljast víða um lönd meginhluta ævi sinnar — í Ameríku, Kína og Japan, auk ýmissa Evrópulanda, sem full- trúi Frakklands. Þessi kynni Claudels af framandi löndum og lýðum voru honum mikilvæg reynsla bæði sem manni og skáldi. En hinn víðförli og reyndi heimsborgari var samt ætíð hinn einlægi franski föðurlandsvinur, sem stóð traustum fótum í hinni klassisku menningarhefð Frakka. TRÚARSKÁLD Á EFNISHYGGJUÖLD Aðalafköst Claudels, sem rit- höfundar, voru á sviði leikrita- gerðar. Þegar um tvítugsaldur hafði hann skrifað allmörg stutt leikrit — nafnlaus — í lyriskumen tali tekur. Níðanprsleg með- ferð á ffskum í GÆR kom á linu hjá m.b. Ás- disi, sem gerður er út frá Revkja- vík, smálúða með teygjubandi um sig miðja. Báturinn var þá að veiðum i Garðsjó. Var þetta rautt, svert gúmmíband og hafði skor- izt djúpt inn í fiskinn, gegnum roðið. Eyruggar voru báðir af. — Hefur það borið við nokkuð oft undanfarið að sjómenn hafi orðið varir við slíka meðferð á fiskum og hefur. verið skýrt frá því fyrr í Mbl. Er það furðulegur kvikindisháttur manna að fara þannig með dýrin og niðingslegra

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.