Morgunblaðið - 26.02.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.02.1955, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 26. febrúar 1953 í dag er 57. dagur ársins. 19. vika vetrar. Árdegisfiæði kl. 8,17. ; Síðdegisflæði kl. 19,58. j Læknir er í læknavarðstofunni, Sími 5030, frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. Næturvörður er í lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Ennfremur eru Holtsapótek og Apótek Austur- ibæjar opin daglega til kl. 8, nema á laugardögum til kl. 4. Holts- ápótek er opið á sunnudögum milli kl. 1—4. □ MÍMIR 59552287 — 1. Dagbók • Messur • á niorgun: Dómkirkjan: —— Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Síðdegisguðs- tjónusta kl. 5. Séra Óskar J. Þor Jáksson. Barnamessa kl. 2. Séra Öskar J. Þorláksson. ' Hallgrímskirkja: — Messa kl. n f.h. Séra Gunnar Jóhannesson prédikar. — Barnaguðsþjónusta |d. 1,30 e.h. — Séra Sigurjón Árna kon. -— Messa kl. 5 e.h. Séra Jakob ÍTónsson. —- | Langholtsprestakall: — Messa í t.augarneskirkju kl. 5. — Barna- ^amkoma i Hálogalandi kl. 10,30. Séra Árelius Níelsson. i Fríkirkjan: —- Messa kl. 2. — Séra Þorsteinn Björnsson. Hóteigsprestakall: — Messa í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2. ílarnasamkoma kl. 10,30. — Séra Jón Þorvarðsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa H. 2. Séra Kristinn Stefánsson. EHiheimilið: —• Messa kl. 10 ár- degis. Séra Sigui'björn Á. Gísla- £on. —• j Bessastaðir: -— Messa kl. 2. — fíerra Ásmundur Guðmundsson fciskup prédikar og vísitérar. ' Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar Svavarsson. —• Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Kaþólska kirkjan. Hámessa Og þredikun kl. 10 árd. Lágmessa kl. 8,30 árdegis. Alla vii'ka daga lág- messa kl. 8 árdegis. Útskálaprestakall: Barnaguðs- þjónusta í Sandgerði kl. 11 og að Útskálum kl. 2. Séra Guðmundur Guðmundsson. Nesprestaka!!. Messað í Mýrar- húsaskóla kl. 2,30. Séra Jón Thor- arensen. Keflavíkurkirkja: — Messa kl. 5 e.h. Séra Helgi Sveinsson í Hveragerði prédikar. — Ytri Njarð vík: -— Barnasamkoma í sam- komuhúsinu kl. 2,30 e.h. • Bruðkaup • I dag verða gefin saman í hjónaband á Siglufirði af séra Ragnari Fjalar Lárussyni ungfrú Hermina Jónasdóttir og Karl Th. Lilliendahl hljóðfæraleikari. Heim- ili þeirra verður fyrst um sinn á Birkimel 8 A hér í bænum. • Afmæli • Sjötugur er í dag Helgi Helga- son, Brekkustíg 1. • Skipafréttir • Eimskipafélag Islands h.f.: Brúarfoss fór frá Keflavik í gæi dag til Hafnarfjarðar og Akra riess. Dettifoss fór frá Keflavík 24. þ.m. til New York. F.jallfoss fór frá Húsavík í gærdag til Li- verpool, Cork, Southampton, Rott erdam og Hamborgar. Goðafoss fór frá Reykjavík í gærdag til Isa fjarðar, Súgandafjarðar, Flateyr- ar, Patreksfjarðar og Faxaflóa- hafna. Gullfoss'er í Kaupmanna- höfn. Lagarfoss fór frá Reykja- vík 21. þ.m. til Huil, Antwerpen og Rotterdam. Reykjafoss fór frá Akureyri í fyrrinótt til Norðfjarð- ar,. Rotterdam og Wismar. Selfoss fór frá Hull 25. þ.m. til Rotter- dam og Bremen. Tröllafoss fór frá Rvík 17. þ.m. til New York. Tungu foss fór frá Siglufirði 24. þ.m. til Gdynia og Ábo. Katla fór væntan lega frá Akureyri í gærkveldi til Leith, Hirthals, Lysekil, Gauta- horgar og Kaupmannahafnar. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík á morg- *n austur um land í hringferð. Esja fer frá Reykjavík á mánu- daginn vestur um land í hringferð. Herðubreið fór frá Reykjavík í gærkveldi austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið fer frá i Reykjavík á mánudaginn vestur | um land til Akureyrar. Þyrill fór i frá Reykjavík í gærkveldi áleiðis til Englands. I Skipadeild S. I. S.: Hvassafell fór í gær frá Aust- fjörðum áleiðis til Finnlands. Arn arfell fór frá Rio de Janeiro 22. þ. m. áleiðis til Islands. Jökulfell kemur til Hamborgar í dag frá Ventsuils. Dísarfell fer væntan- lega frá Akranesi í kvöld áleiðis til Rotterdam, Bremen og Ham- borg. Litlafell er á Akureyri. — , Helgafell er væntanlegt til New York á morgun, frá Reykjavík. — „Bes“ er á Bíldudal. „Ostsee“ fór frá Torrevieja 23. þ.m. áleiðis til íslands. „Lise“ fr frá Gdynia 22. þ. m. áleiðis til Akureyrar. — „Custis Woods“ er væntanlegt til ’ Reykjavíkur í marz. „Smeralda" fór frá Oaessa 22. þ.m. áleiðis til Reykjavíkur. • Flugferðir • Flugfélag íslands h.f.: U tanlandsflug: Millilandaflugvélin Sólfaxi fór til Kaupmannahafnar kl. 8,30 í morg- un. Flugvélin er væntanleg aftur ■ til Reykjavíkur kl. 16,45 á morgun. 1 Innanlandsflug: í 1 dag er ráðgert að fljúga til Vestmannaeyja, Akureyrar, Isa- l f jarðar, Blönduóss, Sauðárkróks, Egílsstaða og Patreksfjarðar. j Á morgun er ráðgert að fljúga til Vestmannaeyja og Akureyrar. Þar sem frelsið er úrelf IHINU kommúniska stúdentasambandi Austur-Þýzkalands, er mönnum gert að skyldu að skýra frá hugarhræringum og skoð- unum stúdenta og kennara, enda er það ein af höfuð játningar- greinum sambandsins, að ekki sé þörf fyrir frjálslyndi þar í landi. í Austur-Þýzkalandi kvað ekki hættulaust að ætla sér að hugsa að fyrra bragði. Það raskar öllu stjórnarkerfi, er stendur annars traust, sem Stalin gamli bauð og fyrir lagði. Og hví að vera að hugsa, þar sem ríkjum ræður val reyndra manna, er vita allt — og fleira. Frelsið er þar úrelt og fánýtt allt það hjal að fólkið eigi að láta til sín heyra. GLÓI S.Í.B.S. berst rausnarleg gjöf Nýlega barst SÍBS minningar- gjöf um Guðlaugu Álfsdóttur, Bjarnarstig 5, Rvík, að fjárhæð kr. 6.961,13. — Gefendur voru nánustu ættmenn hennar. Guðlaug heitin var fædd 4. marz 1866, en andaðist 11. ágúst 1954. — SÍBS hefur beðið blaðið að flytja gefend unum alúðarfyllstu þakkir. K. F. U. M. F. heldur fund í Fríkirkjunni, sunnudaginn 27. febr., kl. 11 árd. Kvennadeild Slysavarnafél. í Keykjavík þakkar öllum þeim, er unnu að merkja- og kaffisölu kvennadeild- arinnar. Sérstaklega þakkar stjórn deildarinnar forráðamönnum Sjálf stæðishússins fyrir þá velvild og hjálpsemi, sem þeir veittu með því að lána húsið til Kaffisölu. •— Lúðrasveit Reykjavíkur færum við okkar beztu þakkir fyrir leik hennar á Austurvelli og öllum þeim kaupmönnum, sem gáfu deild inni gjafir. — Skógræktarmenn og Heiðmerkurlandnemar Skógræktarfélag Reykjavíkur vill hér með vekja athygli félags- manna sinna og Heiðmerkurland- nema, á kvikmyndasýningu Isl.- ameríska félagsins í Nýja Bíó, í dag kl. 2 e.h. Þar verða sýndar þrjár amerískar kvikmyndir um skógrækt og íslenzka skógræktar- myndin „Fagur er dalur“. • ÍJtvajrp « 12,50 Óskalög sjúklinga (Ingi- björg Þorbergs). 13,45 Heimilis-i þáttur (Frú Elsa Guðjónssson).' 16,30 Veðurfregnir. — Endurtek- ið efni. 18,00 Útvarpssaga barn- anna: „Fossinn" eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur; XVII. — sögulok. (Höfundur les). 18,30 Tómstundaþáttur barna og ung- linga (Jón Pálsson). 18,50 Úr hljómleikasalnum (plötur): a) Andrés Segovia leikur á gítar „Foliés Espagnole“ eftir Ponce. b) Joan Hammond syngur aríur. c) Wilhelm Backhaus leikur píanóetýður eftir Chopin. 20,20 „Brosandi land“, óperetta eftir Franz Lehár, flutt af ný.jum hljómplötum og búin til flutnings með íslenzkum skýringum af Ein- ari Pálssyni. 22,10 Passíusálmur 10 króna veltan: Sigurður Guðsteinsson, Borgar- nesi skorar á Þorstein Bjarnason, Borgarnesi og Guðberg Haralds- son, Sogabletti 14. Björn Kolbeins son, Hamrahlíð 7 skorar á Hauk Jakobsson, lögrþj., Borgarnesi og Hermann Sigurðsson, Sólvallagötu 45. Jón Jónsson, Hafnarfirði skor- ar á Jónas Bjarnason lækni, Hafn arfirði og Bjarna Bjarnason, Eski hlíð 16B, Rvík. Jón Gíslason, Hafn arfirði skorar á Torfa Gíslason, Merkurgötu 2, Hafnarfirði og Gísla Torfason, Merkurgötu 2, Hafnarfirði. V. Steinsen, Lands- banka Islands skorar á Júlíus Bernburg, Eskihlíð 15 og Egil Sig urðsson, Eskihlíð 13. Þorsteinn Einarsson, Hafnarfirði skorar á Guðmund Erlendsson, vélstjóra, Hafnarfirði og Kristján Kristins- son, kaupm., Hafnarfirði. — Guð- mundur Hansson, Sörlaskjóli 9 skorar á Hans H. Hansson, Sörla- skjóli 9 og Þráinn Arinbjarnar- son, Bergstaðastræti 66. Arnljót- ur Davíðsson skorar á Önund Ás- geirsson og Franz Pálsson. Styrktarsjóður munaðarlausra barna J þakkar eftirtaldar minninga- 'gjafir og áheit, er honum hafa borist: G. J. kr. 220,00; K. og S. kr. 100,00. Til minningar um Guð- ' 'rúnu Jónasdóttur frá eiginmanjiiJ kr. 500,00. — Þ. K. ! _ ! Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: — Dúna kr. 50,00; kona kr. 50,00; Ásta Guðmunds- dóttir kr. 100,00. I i Kristilega Stúdentafélagið j Enski skurðlæknirinn Arnold Aldis, talar á fundi fyrir skóla- nemendur í kvöld kl. 8,30 í húsi K. F. U. M. við Amtmannsstíg. Öllum framhaldsskólanemendum heimill aðgangur. íBerklavörn, Reykjavík Félagsvist og dans í Skátaheim- ; ilinu í kvöld kl. 8,30. I Minningarspjöld MinningarsjóS Elínar Ebbu Run ólfsdóttur frá Norðtungu, fást hjá Ólafi Ólafssyni, Ásvallagötu 13 og Guðrúnu Sigurðardóttur, Gunnars braut 26. — f Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund þrið.judaginn 1. marz n. k. — 4. marz heldur Kven félagið bazar í samkomusal félags ins í kirkjukjallaranum. j Orðsending frá R.K.Í. Þau börn, sem seldu merki Rauða krossins á öskudaginn s.I. og fengu hvíta miða í stað bíó- miða, eiga að framvísa miðunum í aðgöngumiðasölunni í Nýja Bíó næstkomandi sunnudag og fá þá miða á þrjú sýningu í staðinn. Kvenfélag Kópavogshrepps heldur bazar í barnaskólanum kl. 2 á morgun, sunnudag. Ágóð- anum verður varið til kaupa á fermingarkyrtlum. Smekkleg og vönduð gjöí við öll fækifæri ‘k ÞÉR komið til með að kynnast þeirri gleði, sem kærkomin gjöf veitir er þér gefið Parker “51” penna. Hann er eftirsóttasti penni heims. Aðeins Parker hefir hinn óviðjafnanlega tnjúka raffægða odd, sem gerir alla skrift auðveld- ari en nokkru sinni fy'rr. Veljið Parker “51” penna. Úrval af odd- breiddum. amer penm Með Parkers sérstæða raffægða oddi! Bezta blekið fyrir pennan og alla aðra penna. Notið Parker Quink, eina blekið sem inniheldur solv-x. Verð: Pennar með gullliettu kr. 498,00, sett kr. 749,00. Pennar með lustraloy hettu kr. 357,00, sett kr. 535,50. Emkaumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson, P.O. Box 283, Reykjavík Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Skólavörð ustíg 5, Rvík 404PE

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.