Morgunblaðið - 26.02.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 26.02.1955, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 26. febrúar 1955 Verður síld I sumur?|Viðhðld véia hjá rækiunarsamböndunum eftir Árna G. Eyiands rÍÞÉSSI spurning vaknar í hvert skipti, er sól hækkar á íslandi. Þrátt fyrir bitur vonbrigði undan ..farin 10 ár, vaknar með hverju vori vonin um að síldin sýni sig á ný á fornum slóðum við norð- urströndina. Menn hafa ekki getað sætt sig við þá tilhugsun, að þessi fagri fiskur sé oss að heita má horfinn og fyrir því er sífellt hafist handa á hverju vori um undirbúning veiða og hagnýt- ingar aflans. En allt hefur farið á sömu leik, vonbrigði á vonbrigði cfan, töp og vonleysi að hausti. Það mætti því ætla, að allir aðrir en frámunalega bjarsýnir menn hefðu misst trúna á aftur- .komu síldarinnar. Og vissulega er engan veginn varlegt að byggja á því, að síldin komi næstu árin á sama hátt og fyrir 1945. Á hinn bóginn er ekki ástæða til að örvænta um að hægt verði að afla rrúkillar síldar, engu minni en þegar bezt lét á hinum • góðu síldarárum. í byrjun sild- • veiðitímans 1953, flutti Árni Frið riksson, mag., fyrir hóp manna í Siglufirði, erindi um síldarrann- sóknir og útlit fyrir síldveiði. • í lok þess erindis mælti Árni á þá leið, að finna þyrfti veiði- tæki, sem ná gætu síldinni á út- hafinu, en þar væri hægt að ganga að henni vísri, og þá kæmi >nóg síld til Siglufjarðar. Margir • kunna að hyggja að þetta séu éinberir draumórar eða framtíð- ardraumar, sem séu langt undan, og virðist sú skoðun hafa verið almenn hér á landi, a. m. k. fram að þessu, þar sem svo má heita að engin tilraun hafi verið gerð af hálfu íslendinga til slíkra veiða með öðrum aðferðum en reknetjum. Hinsvegar er ekki ófróðlegt að íhuga hvernig frændur okkar Norðmenn hafa tekið á þessum málum. Ev þá fyrst að geta þess, að, þegar í júnímánuði í fyrra var tilkynnt í norskum blöðum, að til stæði tilraunaveiði með herpinót undir stjórn Finns Devold á rann sóknaskipinu „G. O. Sars“. Hinn 24. jún, s.í. hefur blaðið „Bergens Tidende" þetta eftir Devold: , „Við munum hafa reknetjaút- búnað og herpinót til þess að gera með tilraunir. Á vetrarsíldveið- unum veiðist mesti hiuti herpi- nótarsíldarmnar úr síldartorfum, sem fiskimennirnir sjá ekki, en ; þessar torfur eru stærri en ^íldartorfurnar á sumrin. Þeg- gr sjómennirnir hafa fundið þess- ar vetrarturfur, eiga „nótabass- arnir“ ekki i neinum erfiðleikum yið að finr.a þæi aftur með hand- }óði eða bergmálsdýptarmæli í ,Jéttbátnum, sem „bassinn“ notar. , Á „G. O. Sars“ er enginn vandi að finna aítur sumarsíldartorf- urnar á úthafinu. Vrið getum fundið þær á asdictækið í V* mílu fjarlægð, og við getum nokkurn veginn áætlað hvort borgar sig að veiða bær. Tilraunuir. í sumar er ætlað J . að haga á þann veg, að þegar, við höfum fundið síidveiðisvæði ’ með allstórum toríum — 1000, hektólítra eða meir — þá stefn- j um við að einni þeirra og stað- ; næmumst í um 200 metra fjar- lægð. Þá setjum við nótabátinn og „bassa“-bátinn á flot. Með því að vísa „G. O. Sars“ með bóginn í áttina að torfunni, mun „nótabassinn“ eiga hægt með að finna hana. Hann getur miðað siglu skipsins. Þegar hann svo hefur fundið torfuna, getur hann fúndið takmörk hennar með dýptarmæli og stjórnað svo kast- inu á sama hátt og við vetrar- veiðina. með því að leggja síldina upp í verksmiðjur, opnast möguleikar fyrir stóraukinni útgerð. Það er ekkert vit í að við leggjum ekki meiri áherzlu á síldveiðar á þeim tíma, sem síldin er bezt. Hafsíldin inniheldur 17—22% af fitu, en stórsíldin er aðeins 13—14% feit I þegar hún kemur og megrast j þegar frá líður. Síðustu árin höf- um við fundið gífurlega síldar- mergð um 200 sjómílur frá Nor- egsströndum. Fjarlægðin er ekki meiri en svo, að það ætti að borga sig að sigla með aflann til lands“. Þetta segir Devold áður en hann leggur af stað í leiðang- urinn. „G. O. Sars“ kom heim aftur h. 31. ágúst s.l., og er þá birt fréttatilkynning á þesas leið: „Leiðangurinn hefui :"ært heim árangur, sem getur haft mikil- væga þýðingu fyrir síldveiðar vorar. Með tilraununum er úr því skorið að nægt sé mcð nútíma- tækjum að veiða síld í herpinót á opnu hafi á sama hátt og vetr- arsíldina. Finn Devold, sem stjórnaði .eiðangrinum,, segir í j viðtali við „Morgenavisen" í | Bergen, að áranugrinn hafi orðið framar ölliun vonum.“ Nokkru síðar fluti svo F. De- vold erindi í norska útvarpinu. Kvað hann árangur herpinóta- veiða á úchafinu, með aðstoð asdic-tækja, hafa að öllu leyti uppfyllt þær vonir, sem hann hafi gert sér. Að vísu hefðu orðið smávegis byrjunarörðugleikar, en fljótlega hefði verið sigrast á þeim. Þá taldi hanr., að hefði „G. O. Sars“ verið útbúinn sem fiskiskip, bcfðu þeir getað marg- fyilt hann s.l. sumar. Tók Devold fram, að þeir hefðu fengið 200, 400 og 500 hektólítra köst. Af þessu má sjá ,að Norðmenn eru þegar búnir að aíla sér mikil vægrar reynslu í úthafsveiðum með herpinót, og er ekki ólíklegt að þeir notfæri sér reynslu sína út í æsar, á næsta sumri. Þyrfti engum að koma á óvart, að afii þeirar m-irgfaldaðis+ þegar á þessu ári, því gera verður ráð fyrir að ummæli þau, sem hér hafa verið tilfærð, séu ekki fleipur eitt. En hvar stöndum við íslend- ingar í þessu efni? Það þarf að vinda bráðan bug að því, að undirbúa og skipu- leggja svipaðar tilraunir og Norð menn hafa gert, undir stjórn færstu manna. Síld hefur íundist hér við strendur landsins flesta árstíma, og ætti því ekki að vera neitt til fyrirstöðu, að einhvern reynsla gæti fengist á næstu síld- arvertíð, og mætti þá svo fara, að hún bæri góðan árangur þeg- ar í byrjun vertíðar. Fengist jákvæður árangur má benda á, að nauðsynlegt yrði að skip með asdic-tæki, yrðu til stöðugrar leiðbeiningar þeim skipum, sem ekki hafa slík tæki, um að finna síldartorfurnar. Skal svo ekki frekar farið út í einstök atriði í þessu máli. Aðal atriðið er, að byrjað sé af fyrir- hyggju og með nægilegum áhuga. Rannsóki’ir hafa leitt í ljós, að nóg er af síldinni í sjónum, og þess vegna megum við einskis láta ófreistað að ná henni, þegar vonir standa til að það sé hægt. Vér eigum nó af skinum til að flytja hana að landi og ærinn vencsmiðjukost, sem staðið hefur ónotaður allt of lengi. Og hver veit, nema vér þuríum senn að sakna Hæi mgs? Siglufirð,, 17. íebrúar 1955. Eyþór ITallsson, Haíhði Helgason. R ÆKTUNARSAMBONDIN eiga mikinn vélakost sem kostað hefir um 12 milljónir króna og myndi þó kosta miklu meira, ef kaupa ætti þessar vélar með núverandi verði. Litlar skýrslur eru til um notkun og af- köst þessara véla og kostnað við notkun þeirra og viðhald. Er það ílla farið. Hvað sem framkemur af slíku er mikils virði. Ræktunarsamband Kjalarnes- þings á 5 beltatraktora með ýtu. TD-9 keypt 1946 TD-6 — 1947 TD-14 — 1948 D-2 — 1948 og D-6 — 1949 Þá á ræktunarsambandið eina skurðgröfu, keypt 1948, 1 kílplóg, 3 plóga og 8 herfi og eitthvað fleira af verkfærum. Af herfun- um eru 2 plógherfi (12,5 þuml. bil milli diska. Allt eru þetta vélar sem keypt- ar hafa verið eftir að lögin um ræktunarsamböndin gengu í gildi en auk þess á sambandið 3 TD-6 og T-6 beltatraktora, sem eru eldri, og eitthvað af verkfærum með þeim. Verkstæði hefir sambandið hjá Lágafelli og fara þar fram allar aðalviðgerðir á vélum þess. Kristófer Grímsson héraðsráðu íslandsþáttur í brezka útvarpimi S. L. SUMAR komu hingað til j íslands tveir brezkir útvarps- i menn frá B.B.C. þeirra erinda, ! að afla efms í sérstakan íslands- þátt fyrir brezka útvarpið. — Hingað komu útvarpsmennirnir fyrir milligöngu íslenzku ferða- skrifstofurnar í London. Á þeim tveim vikum, sem Bretarnir dvöldu hér, viðuðu þeir að sér miklu efni m. a. hljóðrit- uðu þeir ýmislegt í sambandi við hátíðarhöldin í Reykjavík 17. júní. Nú hefur endanlega verið unnið úr öllu því efni, sem þeir öfluðu sér í íslandsferðinni, og verður þættinum útvarpað um B. B.C. sunnudaginn 27. febrúar kl. 18:00 eítir íslenzkum tíma. Fellur þessi íslandsþáttur inn í dagskrá, i er nefnist „Holiday Hour“, og | er sú dagskrá vinsæl í Bretlandi. Útvarpsdagskráin mun heyrast í „Light Program" á 1500 metrum. í sambandi við þennan íslands- þátt í brezka útvarpinu hefur ís- lenska fei ðaskrifstofan í Lund- únum látið senda grein um ís- land til 40 blaða og tímarita í Bretlandi, og má gera ráð íyrir, að greinin birtist víða sama dag- inn og ísland verður á dagskrá brezka útvarpsins í næstum hálfa klukkustund. Eimskipafélag íslands, Ferða- skrifstofa ríkisins og Flugfélag íslands reka ferðaskrifstofuna í London. nautur og framkvæmdastjóri ræktunarsambandsins hefir tekið saman tölur er gefa allmikla hug- mynd um viðhaldskostnað belta- traktoranna. Því miður nær þetta þó aðeins til vinnukostnaðar við allar viðgerðir og viðhald. Tölur er sýna heildarverð varahluta i hverja vél eru því miður ekki fyrir hendi. Árlegur fjöldi vinnustunda með hverjum traktor hefir orðið að meðaltali: TD-14 1188 stundir D-6 1139 — TD-9 706 — TD-6 625 — D-2 360 — Flutningar milli vinnustaða eru ekki taldir með í tölu vinnu- stunda. Þannig hafa minnstu vélarnar verið langminnst notaðar. Vinna þeirra er mest smávinna hér og þar, við að fullvinna flög undir sáningu, sem áður voru unnin að mestu, völtun o. s. frv. Yfirleitt má segja að vinna þessara véla sé við verk er bændur ættu að vinna sjálfir með heimilisvélum sinum, þegar stóru vélarnar hafa lokið við að brjóta landið og frumvinna það. Og að sumu leyti eru þessar, svona litlar vélar, crnðar hálfgerður baggi á rækt- unarsambandinu. Með þessu lagi verður vinnu- kostnaður, við viðgerðir, eins og eftirfarandi tafla sýnir, ef hon- um er jafnað niður á vinnustund- ir hlutaðeigandi véla. Þess skal getið að vinnan er reiknuð að meðaltali kr. 20.00 hver klukku- stund. Telst Kristófer svo til, að það sé mjög nærri því rétta, þeg- UNGLING rantar til aS bera blaSiS lil kaupentla viS LINDARGÖTU. TaliS strax viS a/greiSsluna! Það hefur verið gerður samn- ingur við einhvern bezta „nóta- bassa“ lanösins, Sverre Öster- vold, sem verður með „G. O. Sars“ í sur iar og stjórnar veiði- dilraununum. Sýni það sig, að hægt verði að veiða hafsíldina á þennan hátt, ætti að vera hægt að láta þessar veiðar borga sig Morgunblaðið hefir snúið sér til Daviðs Ólafssonar iiskimála- stjóra og spurt hann um þessi mál. Fórust honum orð á þessa leið: Um nokkurt skeið hefir verið í undirbúningi á vegum atvinnu- Framh. á h)s. 1? Ásfralía og Brefland hafa samWnno om kjamorkumál CAMBERRA, 22. febr. — Birgða málaráðherra Ástralíu lýsti yfir því í dag, að fullt samkomulag hefði náðst við Breta um gagn- kvæm skipti á vísindalegri þekkingu varðandi notkun kjarn orku í þágu iðnaðar. Þar að auki munu tveir ástralskir kjarnorku- fræðingar áströlsku kjarnorku- nefndarinnar dvelja við nám í kjarnorkufræðum í Chicago í næstu sjö mánuði. Þeir ýJa þeg- ar dvalið um stundarsakir i brezku kjarnorkustöðinni í Harwell. — lakmarkib er — Vinsælasta bók þjóðarinnar Svartar fjaðrir Uavtðs — skólabókarútgáfan — inn á öll heimili á íslandi. WitáÍMÉÉt Jíímim E c L m n Svarlar fjaðrir séu eign allra unglinga á íslandi. Svartar fjaðrir séu alltaf með í öllum ferðum, alltaf í vasanum til að grípa ti). Kosta aðeins kr. 20,00 HELGAFELL ar tekið er tillit til yfirvinnu og ferða milli Reykjavíkur og Lága- fells sem oft falla á viðgerðirnar. Vinnukostnaður, við viðgerðir, er fellur á hverja klukkustund sem traktorarnir hafa verið að verki: TD-6 D-2 TD-9 TD-14 D-6 3 árin kr. kr. kr. kr. kr. fyrstu 7,40 1,00 5,00 4,30 6,50 4. ár 23,50 8,00 6,70 17,50 5,20 5. — 15,00 12,00 27,20 6,60 15,00 6. —20,00 28,00 12,70 19,30 11,10 7. — 12,60 25,00 10,20 8. — 31,30 9. — 32,20 Ef athuguð eru 6 fyrstu ár hverrar vélar koma fram þessar tölur, varðandi stundafjölda við vinnu, tölu vinnustunda við við- gerðir, og vinnukostnað við við- gerðir, sem kemur á hverja vinnustund vélanna. Vél Vinnust. Vinnust. Vinnuk. alls við viðg. pr v.st. TD-6 3840 2414 12,60 D-2 2161 627 6,00 TD-9 4093 2242 11,00 TD-14 7071 3232 9,10 D-6í 5Vz ár 6833 2978 9,40 Við athugun á skýrslum yfir vélavinnuna, öll árin, kemur í Ijós að plæging hefir verið 6,5% af allri vinnunni Herfing óbrotins lands 9,3% af allri vinnunni. Herfing í flögum 22,4% af allri vinnunni Jöfnun vegna jarðræktar 33,2% af ailri vinnunni Kílræsla 4,0% af aliri vinnunni Önnur vinna (vegag., snjór, stíflu gerð Bessast.tjörn) 11,3% af allri vinnunni. Flutningur milli vinnustaða 13,3% af allri vinnunni. Plógherfið hefir verið notað í 5 ár og hefir herfing með því orðið 12% af allri vinnu þessi 5 ár sem það hefir verið í notkun. Að sjálfsögðu má fara varlega í að byggja dóm um vélarnar á þessum tölum yfir vinnukostnað við viðgerðir á þeim, en mikill fengur væri að fá slíkar tölur og aðrar fyllri víðar að. 18. febrúar 1955 Á. G. E. ibúú til leigu 2 herbergi og eldhús til leigu í risi í lVz ár frá 1. marz. Fyrirframgreiðsla. — Full reglusemi áskilin. — Barn- laust fólk eða hjón með eitt barn sitja fyrir. Uppl. í síma 7941 frá 2—5 í dag, aðeins svarað í síma. Ný dagsfofuhúsgisgn skrifborð og útvarp til sölu. Einnig borðstofuhúsgögn með 6 stólum. Má einnig nota á nýtýzku skrifstofum eða læknastofum. Mjög fal- legt. Hæsta tilboði tekið. — Biönduhlíð 12, II. hæð iaug- ardag og sunnudag frá k). 12—7 og mánudag eftir kl. 8 e. h. 2ja herbergja ÍBÚÐ ásamt eldhúsi við miðbæinn, hitaveita, fæst leigð í skipt- um fyrir 2—3ja herb. íbúð utan við bæinn. Eldri hjón sitja fyrir. Tilboð, merkt: „Húsnæði — 397“, sendist afgr. Mbl. fyrir 5. marz n.k.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.