Morgunblaðið - 26.02.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.02.1955, Blaðsíða 9
Laugardagur 26. febrúar 1955 MORGUNBLAÐiÐ 9 Hönd hans er hjáípfús — flugvélin ætið fil taks > JORN PÁLSSON heitir hann og er flugmaður. Undanfarin ár hefur hann annazt sjúkraflug hér á ís- landi og öll þjóðin þekkir hann eða veít hver hann er. Hann hefur verið á flugi talsvert á 3. þús. klst. og ófáir eru þeir, sem eiga honum líf sitt að launa. Hann hefur ætíð verið til taks til siúkraflugs jafnt að nóttu sem degi. Gott starf þessa manns viðurkennir öll þjóðin og er honum þakklát fyrir. « BJÖRN PÁLSSON er einn aí stofnendum Svifflugfélags ís- lands og stundaði svifflug um árabil. En svo komu fyrstu vél- flugurnar til landsins og þá beind ist áhuginn að þeim og hann hóf vélflugnám sitt. Kennarar hans voru þeir Agnar Kofoed Hansen, Sigurður Jónsson og Björn Ei- ríksson. Þeir voru allir með fyrstu flugmönnum okkar, enda er fluglistin hér á landi ekki ýkja gömul. Svo er það árið 1947 að Björn eignast sína eigin flugvél, var það tveggja sæta tvíþekja, KZ3, og átti hann hana utn nokkurt skeið. En vélin var ekki hentug og of lítil, var t. d. mjög óhægt um að flytja sjúklinga í henni, þar sem þeir urðu að sitja upp- réttir, en þeir misjafnlega til þess hæfir sökum veikinda sinna. En nú var Björn byrjaður sjúkraflug sitt og ekki aftur snúið, svo stefna varð að því að komast yfir stærri Frásögn af feið í sjúíirdiugvélinni með Bfrni Pá!isynir sem liefur lenf véisnni í flesfum sveifism þessa isnds við misjafnar aðsfæður og iðulega í kapphiaupi við manninn með Ijáinn. víkurflugvelli hefur Björn aðset- ur sitt og geymir flugvélina þar. Voru farþegar mættir þar kl steini í Kerlingarskarði. Björn þekkir landið eins og fingurna á sér og nefnir mér margt af því, FÆÐINGARSTAÐUR „LITLU FLUGUNNAR" LENDINGIN hjá Reykhólum er bagalegt. Fólk sem verður þá að fá flugvél til sjúkraflutninga á ekki annarra kosta völ, en að leigja til þess stóra flugvél, sem getur verið allt að tífalt dýrari. En þegar varahreyfill er til stað- ar tekur endurskoðunin auðvitað margfalt skemmri tíma. Það mun vera ætlun Kvenna- deildar Slysavarnafélagsins að 10.30, en með vélinni fóru þeir! sem fyrir augun ber. Svo er nokkuð erfið, en Björn er ýmsu!ver-ía fé Því> er safnaðist inn s.l vanur og tekst lendingin vel. Það og hentugri vél. Var það líka zíngeyma flugvélarinnar setjumst sýnt að slíkt flug var mikil nauð- við inn í hana og hann setur vél- syn hérlendis, ekki hvað sízt. ina í gang. Síðan sendir hann vegna þess hve vegasambandið flugáætlunina til flugturnsins í var slæmt á hinum ýmsu stöð- gegnum talstöðina. Flugtími til um og aðstæður lækna i sveitum Reykhóla áætlar hann að verði landsins erfiðar til stórra að- 43 mín. Sú áætlun stóð heima Sigurður Elíasson tilraunastjóri | komið yfir Hvammsfjörðinn, sem á Reykhólum og með honum raf- ! er isi lagður allt fram undir ' er nístandi kuldi úti, frostnepju- virki, er gera skyldi við rafstöð skerjagarðinn. Fellsströndin tek-| stormur. Björn festir ullarteppi tilraunastoðvaririnar á Reyhhói- ur við og Galtardalur, síðan framan á nef vélarinnar, síðan um, sem hafði verið í lamasessi Þverfell, Skarðsströndin og Ak- förum við heim að íbúðarhúsinu. uin nokkurt skeið. ureyjar. Þar bjó fyrir nokkrum Þar er okkur boðið til stofu, og rafvirkinn segir mér, að í þessari stofu hafi hin fræga „Litla fluga“ Sigfúsar Halldórssonar fæðst, og þarna er líka píanóið, sem hún var fyrst spiluð ó. Sigurður Elías- son, tilraunastjóri, samdi text- ann. í hinni myndarlegu sundlaug að Reykhólum þvoði Sigfús sig hreinan af syndum þessa heims og höndlaði andann sem til litlu . flugunnar þurfti! Sigurður Elíasson segir mér að Björn hafi dugað þeim vel hér í Reykhólahreppnum og víðar. — Þar hefur hann a. m. k. tvisvar j bjargað mannslífum og annazt . ýmsa flutninga hingað bæði póst j og annað, segir hann. j — Það er slæmt með þessi af- skekktu byggðarlög, segir Björn. Það er ekki að búast við því að fólk vilji búa þar sem ekki næst í lækni á neyðarstund vegna erf- iðra samgangna. Og víst er það þó mikil bót fyrir þær sveitir að sjúkraflugvélin er til taks hve- nær sem er. Björn Pálsson í flugmannssætinu. — Ljósm. Har. Teits. Eftir að Björn hefur fyllt ben- árum einsetumaður, en nú er enginn búsettur þar. Við sjáum gerða.— og er svo auðvítað enn þótt hægt miði í áttina. Næst er það, árið 1950, að Biörn og Slysavarnafélag íslands slá sér saman um kaup á nýrri vél og greiddi SVFÍ 60% af kostnaðar- verðinu en Björn það sem á vantaði. Björn tók svo að sér rekstur vélarinnar að öllu leyti og er svo enn í dag. Vél þessi var að vísu ekki nema tveggja sæta en þannig útbúin að hægt var að koma fyrir sjúkrakörfu. Vél þessi var vel nothæf, en fyr- irsjáanlegt var strax í upphafi, að hún vrði of lítil. Var bví á árinu 1954 keypt ný vél. að bescu sinni fjögra sæta af Cessna 180 og flaug Björn henni í fvrsta sinni 13. marz 1954. Þessi vél er sérstaklega góð og hentug til sjúkraflugsins. Getur hún lent á ákaflega stuttri braut og hafið sig til flugs á enn skemmri braut, eða h. u. b. á þrem lengdum sín- um. í vélinni eru öll helztu tæki sem til flugsins þarf, svo sem blindflugstæki, talstöð og mót- takari o. fl. FLUGTÍMI TIL REYKHÓLA: 43 MÍN. NÝLEGA tók fréttamaður frá Morgunblaðinu sér far með Birni Pálssyni og var ferðinni heitið til Reykhóla í Barðastrandar- sýslu. í flugskýli nr. 2 á Reykja- hjá honum — alveg upp á mín- útu! Veðrið er bókstaflega sagt öllu betra en við er að búast í miðj- um febrúar: heiðskýrt og sól yfir landinu. Þegar við erum komnir upp í 2000 feta hæð sjáum við alla leið austur að Eyjafjallajökli og Snæfellsjökull sést einnig, mjallahvítur og tignarlegur. — Stefnan er tekin norður á bóginn og við líðum yfir hrímhvítt land- ið. . . . — Bindandi? segir Björn við spurningu minni um hvort ekki sé bindandi að vera sjúkraflug- maður. Það fer eftir því hvernig á það er litið. Mér finnst staríið svo tilbreytingaríkt og yfirleitt skemmtilegt, að ég finn ekki iil þess að það sé bindandi. Og svo er það líka þetta, að maður er að láta gott af sér leiða, hjálpa ná- unganum, og það er mikils virði. Þakklæti fólksins örvar og maður leggur gjarna hart að sér m. a. vegna þess. IIESTURINN OG SKESSAN VIÐ fljúgum fyrir Kolbeinsstaða- fjall yfir Gullborgarhraun, hjá Svínafelli og yfir Sátudalinn. I vestri er Hestur, Skyrtunna og Sáta, og Björn segir mér þjóð- söguna um þessa dranga og skess- una, nátttröllið, sem varð að húsin á Bæjarey. Þarna er mikið íshröngl í firðinum, enda varð flóabáturinn Baldur að snúa við þar á leið sinni til Króksfjarðar- ness nú fyrir skömmu. Fyrr en varir erum við komnir að Reyk- hólum og það grillir í brautina skammt frá tilraunastöðvarhús- inu. En hér er allhvasst, líklega 6—7 vindstig og ákaflega svip- vindótt undir Reykjanesfjallinu. IIREPPSTJÓRINN OG BRAUTIN — Lendingarskilyrðin eru víða orðin ágæt, segir Björn mér. — Ruddar hafa verið brautir hæfi- lega langar fyrir vélina mína að lenda á. Ef um nýja staði er að ræða, þar sem ég hef ekki lent á áður, bið ég fólkið í nágrenn- inu að rannsaka þann stað sem SOFNUN FYRIR VEL OG SKRÚFU — Það er oft betra að eiga við flugið að vetrarlagi, segir Björn, sunnudag á söfnunardegi SVFÍ, til kaupa á varahreyfli og skrúfu á flugvélina. Það er skiljanlega mikið nauðsynjamál og auðveld- ar starfið að mun og gerir það ör- uggara á þann veg, að minni möguleikar verða á því að neita þurfi aðframkomnum sjúklingum um skjóta hjálp. Flugvélin malar þetta jafnt og þétt, og við svífum í 2—3 þús. feta hæð fram hjá fjöllum, dölum og ám. Þarna er Fagraskógarfjall, þar sem Grettisbæli er og sagan segir, að hann hafi lengi dvalizt í. Og svo er Eldborg og nokkur hraun, sem hún gaus á söguöld. Mýrarnar taka við, láglendar með ótal tjörnum, ísi lögðum. — Ekki væri gott Við sjúkra- flugið að eiga ef flugþjónustan og landsíminn væru ekki jafn lið- leg og raun er á. Það kemur svo iðulega fyrir að það er kallað á mig í talstöðina, þegar ég er á flugi og komið til mín áriðandi skilaboðum um sjúkraflutning. Sama er að segja um það, þegar fólk úti á landi þarf að hringja til mín seint á kvöldin eða um nætur. Þá gerir það oft gæfu- muninn, hve þessir aðilar eru hjálpfúsir. NÆSTI ÁKVÖRÐUNARSTAÐUR ÓKUNNUR BORGARNES og Hafnarfjall, Akranes og Akrafjall, allt er Myndin er af fyrstu og annarri sjúkraflugvélunum og er tekin á helzt kemur til greina og merkja Hrafnabjörgum í Hörðudal í Dölum. Vélin lengst til v. er TF—KZA síðan. Auðvitað verð ég svo að j 0g lengst t. h. TF—LBP (Auster-flugvélin), en hin síðarnefnda er athuga brautina vel úr lofti áður! nú á Akureyri. en ég reyni að lenda á henni. I Fólk leggur vitanlega misjafnan skilning á það, hvað er góð braut þá eru tjarnir og vötn ísi lögð og hægt að lenda á þeim. Það og hvað ekki. Mer er serstaklega skefur líka vel af ísnum Annars rmnmsstætt eitt sinn, er eg þurfti er líka hægf að setja skiði & f]ug. að lenda a stað, sem eg hafði ekki j yé]ina en é hef ekki orðið að lent a aður. Eg bað hreppstjor- | grípa til þeirra ennþá Veðrið ann að kanna brautina fyrir mig bagar oft illilega, en maður reyn- og sagði honum að ef hann gæti ir eins og maðmL getur að koma “■< gSB ’ XSRnðKiRgns •« v Myndin er af hinni nýju sjúkraflugvél Björns Pálssonar, Cessna 180, á flugbrautinni að Reykhólum. Björn er að breiða teppi yfir tnótorinn svo hann kólni ekki um of. ekið á 60 km hraða í jeppabifreið yfir hana, þá myndi ég geta lent. Segir nú ekki frekar af því fyrr en ég kom á staðinn og flaug þar yfir til athugunar á aðstæðunum. Sá ég þá strax að illa var lend- andi á brautinni, en um fárveikan sjúkling var að ræða svo ekki dugði annað en að lenda. Hafði ég líka áhuga fyrir því að segja hreppstjóranum meiningu mína í nokkrum vel völdum orðum um það hvort hann hefði ætlað sér að kála mér! Lendingin tókst slysalaust þó varasöm væri. Þeg- ar ég kom út úr vélinni spurði ég bóndann hvernig honum hefði dottið í hug að halda þetta nægi- lega góða brauti til lendingar og hvort hann hefði í raun og veru getað ekið á jeppanum sínum á 60 km hraða yfir þessa ófærð. Hann svaraði því ofurrólegur að það hefði hann getað, en þó hefði hann á miðjum vellinum orðið að aka í fyrsta gíri!! — Svona er það, heldur Björn áfram, en það er svo sem ekki við því að búast að fólk eigi gott með að dæma um — að óreyndu — hvað sé nothæf flugbraut og hvað ekki. fólki til bjargar. En auðvitað eru mér settar sömu hömlur af veðr- um og öðrum aðstæðum og flug- mönnum almennt. AÐ lokinni máltíð leggjum við af stað til flugvélarinnar. Innan stundar erum við komnir á loft og yfirgefum þessa afskekktu sveit. Bæjaþyrpingin á „Torf- unni“ minnkar óðum og hverfur í fjarskanum. Þarna, þar sem til forna var höfuðbýli og heim- kynni frægra garpa, er nú til- raunastöð fyrir Vesturland og byggð þar hefur aukizt. Framundan er Breiðafjörður og Snæfellsnes. . . . Björn skýrir mér frá starfsemi og rekstri sjúkraflugvélarinnar: — Slysavarnafélag íslands greiddi 60% af andvirði þessarar vélar eins og hinnar fyrri og ég 40%. Sjálfur sé ég algjörlega um reksturinn. Ennþá erum við rétt að hefja starfið, það er eftir að kaupa varahreyfil og \araskrúfu á vélina. í vetur varð flug- þetta að baki okkar og Reykjavik böðuð rauðum geislum lágstæði- ar sólar á þorranum er skammt framundan, samansett af ótal smádeplum, húsum og örmjó strik á milli, göturnar. — Inn við Sundin rýkur úr reykháf- um beinamjölsverksmiðjunnar í Laugarnesi, en á ytri höfninni liggja flutningaskip. Fyrr en varir höfum við lækk- að flugið mikið og Björn setur „flapsana" á og það er eins og hann setji handhemil á, það dreg- ur svo greinilega úr ferðinni. — Nei, segir Björn að lokum, ekkert starf vildi ég fremur inna af höndum. Það er oft erfitt og ónæðissamt, en vitundin um að vera að hjálpa náunganum er mikils virði og til mikillar örfun- ar. En sem betur fer hvílir ekki rekstur flugvélarinnar eingöngu á sjúkrafluginu, heldur ekki hvað sízt á allskyns öðrum flutningi með farþega, póst og annan flutn- ing. Þ E G A R vélin er lent fær Björn skilaboð um að hann sé beðinn að hringja í Pósthúsið. Síðar um daginn flaug hann sjúkraflug til Hólmavíkur. Og svona er það alla daga hjá hon- um: næsti ákvörðunarstaður vélin stopp í tvo mánuði ókunnur en hönd hans er útrétt vegna þess að verið var að fram kvæma allsherjareftirlit á henni. Þetta er skiljanlega ákaflega til hjálpar og flugvélin bíður.... — ht. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.