Morgunblaðið - 26.02.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 26.02.1955, Blaðsíða 15
Laugardagur 26. íebrúar 1955 MORGUNBLAÐSÐ 15 Vinna HREINGERNINGAR Pantið í tíma. — Sími 5571. Guðni Björnsson. Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. — Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Kaup-Sala Viljið þrr skipta á frínierkjum? Sendið 50 eða 100 stk. af not- uðum frímerkjum og ég sendi yður jafn mörg dönsk frímerki. A. K. Nielsen, Nordvestvej 6. Hasseris, Aalborg, Danmark. I.O.G.T. Barnast. Unnur nr. 38. Fundur á morgun á venjulegum stað og tima. Rætt um afmælis- fagnaðinn. — Fjölsækið! Gæzlumenn. Félagslíf FARFUGLAR SkíðaferS í Heiðarból um helg- Frjálsíþróttamenn Í.R. Fjölmennið á æfinguna í K.R.- húsinu í dag kl. 3,40—4,30. Víða- vangshlauparar og aðrir eru á- minntir um að fjölmenna. Stjórnin. AÐALFUNDUR Knattspyrnufélags Reykjavíkur verður haldinn sunnudaginn 6. marz í félagsheimili K.R. við Kaplaskjólsveg kl. 2,15 e. h. Dag- skrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin. Samkesnur FÍLADELFÍA Sunnudagaskóli kl. 10,30. Bæn kl. 4. Almenn samkoma kl. 8,30. Ræðumenn: Arnulf Kivik og Ás- mundur Eiríksson. — Allir vel- komnir. —- Z I O N : Biblíulestur í kvöld kl. 8,30. Heimatrúboð leikmanna. Kristniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13: Sunnudagaskól- inn verður á morgun kl. 2. — Öll ibörn velkomin. K.F.U.M. á morgun: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskólinn. — 10,30 f. h. Kársnessdeild. — 1,30 e. h. Drengjadeildin. — 5 e. h. Unglingadeild. — 8,30 e. h. Samkoma. Enski skurðlæknirinn Mr. A. S. Aldis talar. — Allir velkomnir. é/ uMfaxxjS 'faoAj- aé-Címa.. CíwÚJl y hu íinkaumboi, párJur T/Sfc.hson Framkvæmdastjóri Eitt af eldri og stærri iðnfyrirtækjum hér í bæ, óskar að ráða til sín duglegan og reglusaman mann til fram- kvæmdastjórastarfs. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, óskast sendar afgr. Morgunbl. fyrir 5 marz merkt: „Framkvæmdastjóri“ —386. Brúðarkjólaefni í mjög fjölbreyttu úrvali Brúðarkjólar saumaðir eftir máli f brúðkcupsferðina: Undirfatnaður, náttkjólar, greiðslusloppar. MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 Kjóla-fweed Nýjar gerðir teknar upp í dag. Lítið í gluggana um helgina. 'Céíéh# Verzlunuihúsnæði á bezta stað í Kópavogi, til leigu strax. — Tilboð merkt: „Kópavogur“ sendist afgr. Mbl. fyrir mánu- dagskvöld. Til sölu 6 manna Pontiac '40 með nýrri vél, útvarpi og miðstöð og að öllu leyti í I. fl. standi. — Bíllinn er til sýnis í dag kl. 2—6 að Skip- holti 27, sími 7142 og 82927 eftir kl. 6. SKRIFSTOFUHJÁLP Kona óskast til skrifstofustarfa 2—3 tíma á dag. Þarf að kunna á ritvél, hafa góða rithönd og helzt nokkra kunnáttu í erlendum málum. Tilboð, ásamt upplýsingum um viðkomandi, leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 1. marz merkt: „Trúnaðarstarf —400“. w» Sendisveinn Röskur sendisveinn óskast strax. Uppl. í skrifstofunni. Landssmiðjan Skrifsfofustúíka vel menntuð og vön vélritun óskast til starfa á skrifstofu vorri. Eiginhandar umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 6. marz 1955. Reykjavík, 26. febrúar 1955. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS 7/7 sölu Dodge Weapon með góðu 2 manna húsi og yfir- byggðum palli. — Bíllinn er í 1. flokks standi og er til sýnis að Skipholti 27 í dag kl. 2—6 sími 7142 og 82927 eftir kl. 6. H úsnœði Þeir, sem kynnu að vilja fá leigt húsnæði í Iðnskólahúsinu við Vonarstræti til 1 okt. n.k. geta fengið upplýsingar í skólanum milli kl. 10 og 11 f. h. næstu daga. Skólastjóri. Dekkbátur stærð ca. 5% tonn, er til sölu og fæst afgreiddur með stuttum fyrirvara. Báturinn er þannig útbúinn, að hann hentar vel til þorskanetjaveiða. — Fyrirliggjandi er ný Liscer dieselvél 18 ha. — Línuspil er einnig fyrirliggj- andi. — Bátar, byggðir hjá okkur, eru vel þekktir. Talið við okkur sem fyrst. Skipasmíðastöð Hafnarfjarðar h.f. SÍMI: 9329. Móðir okkar og tengdamóðir GUÐRÚN SIGURÐARDÓTTIR Kárastöðum, andaðist í Landsspítalanum 25. þ, m. Börn og tengdabörn. Elskuleg dóttir mín og fósturdóttir mín MARGRÉT JEAN sem lézt af slysförum 12. febrúar s. 1. verðui jarðsung- in laugardaginn 26. febrúar kl. 2,30 frá Keflavíkurkirkju. Sóley Sigurjónsdóttir, Þorgeir Karlsson, Sólvallagötu 2, Keflavík. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför ÖNNU ÁRNADÓTTUR frá Auðbrekku í Hörgárdal. Eiginmaður, börn og tengdabörn. / IMMltlX &

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.