Morgunblaðið - 26.02.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 26.02.1955, Blaðsíða 12
12 MORCLHBLAÐIÐ Laugardagur 26. febrúar 1955 — mm\ Framh. af bls. 6 ustu kommúnistaflokksins í Hvíta Rússlandi, í forsæti lettneska kommúnistaflokksins var skipað- ur Bagramian marskálkur, Breschnew marskálkur gerðist leiðtogi flokksins í Kazakstan og Tshuikov marskálkur í Ukraínu, og fleiri mætti telja. í dag ráða marskálkarnir lög um og lofum í Rússlandi. Hvaða þýðingu hefir það fyrir heiminn? Eisenhower hefir þegar sagt, að Zukov — sem á styrjaldarárun- um var kallaður „rakhnífurinn" — sé maður, sem honum hafi fallið mjög vel við, dr. Adenauer hefir kallað Bulganin „sinn gamla vin og ágætismann-----" Það er engin ástæða til að láta blekkjast af hjartanlegum hlátri Zukovs eða fyndni Bulganins, en það er heldur engin ástæða til að gera fortakslaust ráð fyrir að ein ræði hersins — bonapartisminn — er nú ríkir í Rússlandi, boði aukna stríðshættu. Bjartsýnir menn geta sagt með nokkrum rétti: Þvert á móti. Það var ekki herforingjaráðið heldur Hitler sem steypti heiminum út í síðustu heimsstyrjöld. Það eru ekki marskálkar heldur ofstækis- menn, sem hefja árásarstyrjaldir fyrir hugsjónum sínum. Að baki hinna demant-skreyttu einkenn- isbúninga, er núverandi leiðtogar Kreml bera, eru raunsæir, algáð- ir menn, vel að sér í tæknilegum efnum og hermálum og þekkja löndin hérna megin járntjalds- ins betur en fyrirrennarar þeirra, og virða styrkleika, iðnaðarlegan eða hernaðarlegan, hvar sem hann fyrirfinnst Einn aðalmaðurinn er hinn „rauði" Napóleon, Zukov mar- skálkur. lokkviiHoið kvaff 423 SIHSIHI^ úf s.l. úx Eldur reyndist í 297 skipti SAMKVÆMT skýrslu frá Slökkviliðinu var það kvatt í 423 sinnum út á s.l. ári og reynd- ist um eld að ræða í 297 skipti. Árið áður var liðið alls kvatt út 398 sinnum og var eldur í 250 skipti. Kviknað hafði 114 sinnum í í- Brezkur skélasfiéri — Verður síld Framh af bls. 10 málaráðuneytisins að hefja hér tilraunir á sama grundvelli og framkvæmdar voru af „G. O. Sars" á s. 1. sumri og verður allt gert, sem unnt er til þess, að þær tilraunir verði gerðar á hinn fullkomnasta hátt bæði að því er snertir veiðiútbúnað allan og val á mönnum til að standa fyrir tilraúnunum. Rétt er þó að geta þess, að ummæli þau um afla- möguleikana, sem tilfærð eru eft ir Devold í ofannefndri grein, eiga fyrst og fremst við „G. O. Sars" með þeim fullkomna út- búnaði sem hann hefii Um veiði- möguleika fyrir síldveiðiflotann almennt sagði hann svo í við- tali, sem birtist í blaðinu „Fiskar- en" 2. sept. s. 1.: „Það er lítill vafi á því, að þessi veið.'aðferð mun fá almennt gildi þegar veiðiflotinn hefir fengið asdiktæki. Án þess verður að telja vonlaust með öllu að veiða síld með herpinót á sumrin úti á hafi". Enn eru aðeins fá síidveiðiskip, sem hafa fengið asdiktæki en gera má ráð fyrir að þeim fari ört fjölgandi á næstunni og því sjálfsagt að láta einskis ófreist- að til þess að kanna sem ítar- legast hvaða möguleiKar eru til herpinótaveiða með þeim aðferð- um, sem hér er um að ræða. rilar greisiar um ísland NÝLEGA birtist í brezka dag- blaðinu The Birmingham Post, grein eftir Thomas Buck skóla- ' stjóra í Stratford-on-Avon um Reykjavík og hitaveituna. Nefn- | ir hann greinina: Reyklausa höfuðborgin. Thomas Buck var einn þeirra brezkra hermanna er ,fyrstir stigu hér á land á her- námsdaginn árið 1940. Dvaldi hann hér í þrjú ár og hafði mik- inn áhuga fyrir því að kynnast landi og þjóð sem bezt. Nam hann þá íslenzku hjá Sigurði Skúlasyni magister og lærði hana vel. Er Buck óþreytandi : því að greiða götu þeirra íslend inga, sem íil hans leita og á vegi hans verða í Englandi svo og að kynna land og þjóð í brezkum blöðum og tímaritum. Gv-in hans um Reykjavík er ákaflega vin- samleg og ' henni farið rétt með allar staðreyndir. Minningarspjöld S.L.F. — Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra — fást í Bókum og rit- föngum, Austurstræti 1, Bóka- verzlun Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, Hafliðabúð, Njálsgötu 1, og verzluninni Roða, Laugavegi 74. Tjjósmyndaí tofan LOFTUR hi. Ingólfsstræti 6. — Sími 4772. — PantiS í tíma. — S I M I 1 l JON BJAR r^—J I tNtálflutisinqsstotay 1344 ^ 1 5 NASON ¦< 1 j ] Læltjafgötu 2 J Kristján Guðlaugsson __ hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—B | Austurstræti 1. — Sími 3400. búðarhúsum, 21 sinni í verksmiðj um, 24 sinnum í geymslubrögg- um, 13 sinnum í skipum, 18 sinn- um í bifreiðum og 60 sinnum í rusli. íkveikjur í íbúðarhúsum voru 129 árið áður. Slökkviliðið var narrað 41 sinni, en 70 sinnum kvatt út vegna gruns um eld. Langflest brunaköllin voru í síma, eða 358. Brunaboðar voru notaðir 65 sinn- um. Mikið tjón varð í átta brun- anna, talsvert í 46, lítið í 144, en ekkert í 99 skipti. Flest bruna- köllin voru í janúar, 53, en fæst í júlí, 20. ftRÚÐULEÍKHÚSÍÐ Hans og Gréta I og jRauðhetta Sýning á morgvm ________1 kl. 3í Iðnó. Baldur Georgs sýnir töfrabrögð i hléinu. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11 á sunnudag. Sími 3191. Þúrscafé Gömlu dansarnir að Þórscafé í kvöld klukkan 9 Hljómsveit Jónatans Ólafssonar. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7. Vetrargarðurinn VetrargarðurÍBH DANSLEIKI7R í Vetrargarðinum \ kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 3—4. — Sími 6710 V. G. Ingólfscafé Ingólíscafé Eldri dansarnir í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. — Sími 2826. Berklavörn Reykjovík Félagsvist og dans í Skátaheimilinu í kvöld kl. 8,30. Stjórnin. ¦ **«! •»¦* Gömlu dansarnir í G. T. húsinu í kvöld kl. 9 Sigurður Ólafsson syngur með hljómsveitinni. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. -------Skemtið ykkur án áfengis. ------- ¦MiNiiMHmiHnffMnnimifiiiiiiiiiiHiitittniw niiHniifiniiiniiiiiiiiiiiiiiinnniHimininmnnniiHiiiinnnnninwiimi E#';.>5F5 Almennur dansleikur wMmm %(**< I KVOLD KL. 9. HLJÓMSVEIT SVAVARS GESTS Aðgöngumiðasala klukkan 6 uiiuiiinuiiniiiiiiiiiiniiiiiiiHniniiiiinmimmiiiiinnRminimminnnn 1 DANSLEIKUR í Alþýðuheimilinu, Kársnesbraut 21, Kópavogi, ; í kvöld klukkan 10. ¦ Alþýðuheimilið. | IÐNÓ IÐNÓ Dansleikur í Iðnó í kvöid kl 9, Söngvari: Haukur Morthens. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. síml 3191. Arnesingamöf Þeir, sem eftir eiga að vitja aðgöngumiða að Árnes- ingamótinu í Sjálfstæðishúsinu í kvöld, geta sótt þá í ¦ dag milli kl. 2—3 í anddyri Sjálfstæðishússins. * STJÓRNIN : c-^í)5^s^ MABKtJS Ef ör Ed Dodd G^^t-^D A^rVES SIR, PHOEBE'S TAKEf fjA LOAD OPF MV AMND...WE n ICANT /Vl/SS WITH EABV r-v'i "*¦ ¦ ; .*., . -.;'¦¦ :.':..>,-•¦- / ¦ /\ IH8 SLV FISHE3, REALIZIMS THERE ARE VOUNG RACCOONiS IN THE WHITE OAK, DECIDES TO DELAV HI9 ATTACK UNTIL PHOE3E LEAVES HER DEM 1) — Þvottabirnan veit ekki að blóðþyrst og grimmt dýr er á næstu grösum. 2) A meðan: — Já, ég er orðinn miklu viss- ari um að kvikmyndin heppnast vel, þegar ég fékk að vita um þvottabirnuna. 3) En verið ekki alltof viss, kæru vinir. Því að blóðþyrst og slægvitur skepna bíður við holu eikina. Hún hlakkar yfir bráð- inni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.