Morgunblaðið - 26.02.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.02.1955, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 26. febrúar 1953! st Kaupmáttur launanna Framh. af ftls. 1 g, sem hér muriar, og er því vegið tímakaup Dagsbrúnar kr. 15,23 frá 1. marz næstkomandi. DAGVINNUTAXTI DAGSBRÚNAR 'Hinn almenni dagvinnutaxti Dagsbrúnar, sern samkv. ofan- greindu er látinn gilda að % við útreikning hins vegna tímakaups, •er sem hér segir: Janúar 1953 kr. 14,60 Janúar 1955 kr. 14.69 Marz 1955 kr. 14,88 Samkvæmt þessu er vegið dag- tímakaup Dagsbrúnar 2,3% liærra en almenna tímakaupið. Með því að athugunin tekur til tekjuskatts og útsvars af verka- mannslaunum jafnhliða öðrum útgjöldum, nægir ekki að finna annars vegar svarandi til kaup- gjalds í janúar 1953 og eftir þeim skatt- og útsvarsstiga, er var í gildi 1953, hins vegar svarandi til kaupgjalds í janúar 1955 og þá eftir þeim skatt- og útsvarsstiga, er var í gildi 1954, — enda er ekki enn vitað, hver útsvarsstiginn verður í ár. Niðurstöðurnar eru þessar: Á fyrri tíma skattur 729 kr. og útsvar 3.000 kr., alls kr. 3.729. Á síðari tíma skattur 464 kr. og útsvar 1.800 kr., alls 2.264 kr. Breyting framfærslukostnaðar frá janúar 1953 til janúar 1955 er siðan fundin á þann hátt, að útgjaldaupphæðir á fyrri tíman- um samkv. grundvelli Kauplags- nefndar eru margfaldaðar með vísitölu fyrir breytingu sömu vegið tímakaup á þeim tíma, sem liða í framfærsluvísitölunni. Út- liér um ræðir, heldur verður í því sambandi að miða við ákveðn ar árstekjur. Niðurstaðan í því efni var sú, að miðað er við fulla ¦dagvinnu að viðbættum 3 eftir- vinnustundum á viku til jafnað- ar. Kemur þetta nokkuð vel heim við úrtaksrannsókn, sem gerð var á tekjum verkamanns í Reykja- vík 1953 og ætti ekki að vera íjarri sanni. Árstekjur verka- gjaldaskiptingin samkv. áætlun Kauplagsnefndar er þannig látin ráða, en einstakir liðir hennar eru færðir fram til janúar 1955 í hlutfalli við breytingu sömu liða framfærsluvísitölunnar á sama tímabili. Þessi aðferð er að visu ekki nákvæm, en þó leyfileg og verður að nota hana vegna þess að grundvöllur Kauplags- nefndar liggur ekki fyrir^ nægi- lega sundurgreindur. -- Útgjöld manns verða þá 39,227 kr, miðað við kaupgjald í janúar 1953, ' til skatts og útsvars eru ákveðin 39.477 kr. miðað við kaupgjald sjálfstætt fyrir hvorn tímann um í janúar 1955, og 39.984 kr. miðað sig, eins og áður segir. Lækkun við kaupgjald í marz 1955, sam- | þeirra síðan 1953 nemur 39,2%. kvæmt núverandi kjarasamning- I um. Hér er alls staðar miðað við 300 vinnudaga á ári. Ekki hefur verið tekið tillit til breytinga á yfirvinnumagni á Timræddu tímabili. Flest bendir HEILDARÚTGJÖLD VERKAMANNAFJÖLSKYLDU Við samanburð á reiknuðum heildarútgjöldum verkamanns- fjölskyldu 1953 og 1955 kemur -til þess, að yfirvinna hafi farið í þag j ijOSj ag framfærslukostnað- vöxt, en deila má um, hvort rétt ur hefur á þessu tímabili lækkað | Tíl þess að hugmynd fáist um þýðingu mismunandi mikillar yfirvinnu í þessu sambandi — ef ! menn vilja taka tillit til slíks — má geta þess t.d., að sé reiknað með 3ja klst. eftirvinnu á viku ' til jafnaðar nú, en með engri eftirvinnu í jan. 1953, þá hefur kaupmáttur verkamannstekna aukizt um 10,5% miðað við kaup- I gjald í janúar 1955, en um 12,0% , miðað við kaupgjald frá 1. marz næstkomandi. f báðum þessum ' dæmum er miðað við grundvöll Kauplagsnefndar að meðtöldum , tekjuskatti og útsvari. Miðað við | fulla dagvinnu án eftirvujnu nú, en við 3ja klst. eftirvinnu viku- lega 1953, er rýrnun kaupmáttar tekna tilsvarandi 7,6% og 6,4%. HÆKKUN HÚSALEIGU Hækkun sú á húsaleigu frá janúar 1953, sem við er miðað í ofangreindum útreikningum, er 2%. Það er án ef a of lítið en engin gögn eru fyrir hendi til að áætla þessa hækkun svo vit sé í. Hins vegar skal nú gerð grein fyrir því, hver áhrif það hefur á niður- stöður þessara útreikninga, ef gert er ráð fyrir 3—6% hækkun á húsaleigu, í stað 2% hækkunar. Aukningin á kaupmætti verka- mannslauna — með skatt- og út- svarsgreiðslu — sem eins og áður segir nemur 1,1% miðað við kaup gjald í janúar 1955 og 2,4% mið- að við kaupgjald frá 1. marz næstkomandi, verður þá sem hér segir við 3—6% hækkun húsa- leigu: Akureyri, 25. febr. ENN er óiært hér að aðalhaískipabryggjunni, Torfunefsbryggju. Eru farrnskipin því afgreidd við gamlar trébryggjur á Odd- eyrartanga, sem mjög eru óhentugar fyrir vöruafgreiðslu. Tilraunir þær, sem gerðar hafa verið til að sprengja rennu í ís- inn upp að Torfunesbryggju, hafa mistekizt. SKIP HVEHFA OLL FRA S:ðan strandferðaskipið Hekla varð frá aö hverfa á þriðjudag- inn, hafa tvö stór skip öimur komið hingað, til að ferma vör- ur, en bæði hafa orðið frá að hverfa við tilraunir til að komast að Torfunesbryggju. Þessi skip eru Reykjaíoss og Katla. Loks hefur báturinn Drangur reynt að komast að bryggjunni, eftir rauf- inni, en sama sagan endurtók sig og báturinn varð eins og skipin að hverfa frá. — Vignir. sc að taka tillit til þess í athugun ijem þessari. FRAMFÆRSLUKOSTNADUR 1953 OG 1955 Tii þess að vitneskja fáist um breytingu á kaupmætti launa frá janúar 1953 til janúar 1955 þarf að bera kaupið á hvorum þessara tíma saman við verðlag sama tíma. Mælikvarðinn, sem hér er notaður, er vísitala framfærslu- kostnaðar, en vegna hinna stór- ielldu breytinga, sem orðið hafa síðan núverandi' framfærsluvísi- j tala tók gildi í byrjun síðari, að engir beinir skattar eru i 1 grundvelli hennar. Eins og aður segir er hækkun framfærslu- kostnaðar samkv. grundvelli Kauplagsnefndar 3,6%, ef tekju- skatti og útsvari er sleppt, og er það miklu meiri hækkun en framfærsluvísitalan sýnir á sama tímabili. um 0,4%, ef skattur og útsvar er meðtalið í útgjöldum, en hækkað um 3,6%, ef þeim er sleppt. Hér er þess að gæta, að hækkun húsa- leigu frá 1953 til 1955 er sjálf- sagt talin of lág með því að miða við hækkun húsnæðisliðs fram- færsluvísitölunnar, eins og hér er gert, enda gilda sérstök ákvæði um útreikning á húsnæðislið framfærsluvísitölunnar. Verður vikið nánar að þessu síðar. Hækkun framfærsluvísitölunn- ar sjálfrar á umræddu tímabili er 2,1%, en þar er þess að gæta, heimsstyrjaldar, hefur hún tak markað notagildi í þessu efni. í þess stað er stuðzt við rannsókn á neyzlu launþega hér í bænum, sem er nú verið að gera á vegum Kauplagsnefndar til undirbún- ings nýjum vísitölugrundvelli, ef til kæmi. Rannsókn þessi er ekki langt á veg komín og ekkert er j BREYTING KAUPMÁTTAR «nn vitað um endanlegar niður- | LAUNA FRA 1953 TIL 1955 I stöður hennar. En þar sem ekki ( er fyrir hendi annar betri grund- völlur að byggja á, hefur verið stuðzt við þessa rannsókn. Hér -er um að ræða meðaltal útgjalda- skiptingar hjá úrtaki 25 verka- mannafjölskyldna, með samtals 96 einstaklingum, þannig að segja má, að meðalfjólskyldan sé hjón með 2 börn. f þessum neyzlu- grundvelli eru, eins og við er að "búast, útgjöld til brýnna nauð- synja mun minni að tiltölu en í .grundvelli framfærsluvísitölunn- -ar, en útgjöld til ýmissa annarra þarfa þeim mun meiri að tiltölu. ~Ev þetta venjuleg afleiðing bættr- ar éfnahagsafkomu, enda leikur •ekkí vafi á því, að lífskjör verka- manna í heild hafi batnað veru- lega síðan grundvöllur fram- Þegar hlutfallið milli kaups og framfærslukostnaðar í jan. 1953 annars vegar er borið saman við hlutfallið milli kaups og framfærslukostnað- ar í janúar 1955 hins vegar, kemur í ljós, að kaupmáttur Dagsbrúnarkaups hefur auk- izt um 1,1% á umræddu tíma- bili. Er þá miðað við kaup- gjald í janúar 1955 og við grundvöll Kauplagsnefndar að meðtöldum skatti og út- svari. En ef sleppt er skatti og útsvari, þá hefur kaupmáttur launa rýrnað um 2,9%. Kaupgjaldsvísitalan er samkv. gildandi kaupsamningum reikn- uð út á 3ja mánaða fresti, og hún er í janúar 1955 tveim stigum lægri en hún væri, ef hún væri Fjölmennu innanfélags- móti \ badminton líkur í dag Keppmn hefur vcrið og ver&ur jötn og skemmtsSeg IDAG kl. 5.40 fara fram úrslit í innanfélagsmóti Tennis- og badmintonfélags Reykjavíkur. — Úrslitaleikirnir fara fram i íþróttahúsi KR við Kaplaskjólsveg. Víst þykir að keppnin verði hörð, enda kann svo að fára að þrír bikarar verði unnir til eignar. Mótið hófst s.l. laugardag og var fjölmennt mjög — keppt var í öllum flokkum karla og kvenna og auk þess í nýliðaflokki. Breyting kaupmátt- Sama, ar launa miðað við Hækkun miðað við kaupgjald húsa- kaupgjald frá 1. marz leigu í jan. 1955 1955 3% + 0,90% + 2,20% 4% + 0,75% + 2,04% 5% + 0,58% + 1,88% 6% + 0,43% + 1,73% * MIKD3 LÍF OG FJÖR Það er mikið líf og fjör í Tennis- og Badmintonfélaginu. Félagarnir eru um 200 talsins og á vegum félagsins er æft 130 tíma í viku og eru að meðaltali fjórir á hverri æfingu. Aðalfund- ur félagsins var nýlega haldinn og var formaður kjörinn Einar Jónsson einn af okkar beztu bad- mintonmönnum. En í innanfélagsmótinu, sem FYRIRVARAR Augljóst er, að niðurstöður at- hugunar þessarar eiga allt sitt raungildi undir áreiðanleik þeirra forsendna, sem á er byggt, en þær geta orkað tvímælis að ýmsu leyti. Hins vegar er ekki völ á betri heimildum en hér er miðað við og er raunar ekki ástæða til að ætla, að þær séu fjarri sanni. íærsluvísitölunnar var ákveðinn reiknuð eftir framfærsluvísitölu fyrir um það bil 15 árum. MIKIL LÆKKUN SKATTA OG ÚTSVARS Útgjöld til skatts og útsvars á hvorum tímanum um sig eru ekki samkvæmt heimild Kauplags- nefndar, heldur er sá liður ákveðinn á þann hátt, að Skatt- stofsn reiknaði út tekjuskatt og új;svar af fyrrgreindum árstekj- um-kvænts manns með- 2 börri, þess mánaðar. Miðað við kaup eftir kaupgjaldsvísitölu svarandi til framfærsluvísitölu janúar- mánaðar 1955 — sem nú er vitað að verður gildandi kaupgjald frá 1. marz 1955, samkvæmt núver- andi kjarasamningum — hefur kaupmáttur launa hækkað um 2,4% á umræddu tímabili, ef skattur og iltsvar er með, en rýrnað um 1,6%, ef þeim er sleppt. • ¦ - ............ Fimmvelda ráSsleina Framh. af bls. 1 er aðstoðarutanríkisráðherra, Andrei Gromyko, fulltrúi Banda- ríkjanna Henry Cabot Lodge, að- alfulltrúí hjá SÞ, fulltrúi Frakk- lands Jules Moch og fulltrúi Kanada Norman Robertson. Full- trúi Dag Hammarskjölds, aðal- ritara SÞ, á ráðstefnunni er að- stoðaraðalritari, sem sér um mál varðandi öryggisráðið. * SÍÐASTI FUNDUR VAR AD MESTU ÁRANGURSLAUS Fundur þessi er í beinu f ram- haldi af viðræðum í afvópnunar- nefnd SÞ, er á sínum tíma lagði kjar'norkumálin fyrir undirnefnd, skipaða fulltrúum þeirra landa, er höfðu kjarnorkuvopn til um- ráða. Undirnefnd þessi kom sam- an til fundar í London s.l. vor. Fundur sá reyndist árangurslaus að mestu leyti. Vesturveldin greinir mikið á í tilraunum þeirra til úrlausnar í afvopnunarmálinu. Vesturveldin vilja algjöra afvopnun, miðað við bæði kjarnorku- og venjulegan vopnabúnað. Afvopnun þessi á að fara fram undir alþjóða eftir- liti. Ráðstjórnarríkin vilja eyði- leggingu allra gerða kjarnorku- vopna, en venjulegur vopnabún- aður má haldast óbreyttur miðað við síðustu áramót. Mundi þetta veita Ráðstjórnarríkjunum mikla yfirburði vegna þess, hve þau hafa yfir miklum herstyrk að ráða. Hins vegar liggur styrkur vestrænna þjóða í kjarnorku- vepnunum, ......... Wagner Walbom í úrslitum í 3 greinum. hófst s.i. laugardag eru þátttak- endur rúmlega 40 talsins. Úrslita- leikirnir fara fram í dag og verða sem hér segir: •* MEISTARAFLOKKUR KARLA í einliðsleik keppa til úrslita Wagner Walbom og Lárus Guð- mundsson. Walbom heí'ur verið ókrýndur konungur badminton- manna hér á landi um árabil. Lárus er snjall leikmaður og víst þykir að hann muni veita Wal- bom harða keppni. Hefur hann „leikið sig" óvenju fljótt upp í ejfsta- þrep, meistaraflokks. - En vinni Walbom vinnur hann bik- arinn til eignar. í í tvíliðaleik meistaraflokks 'karla keppa til úrslita Walbom og Einar Jónsson gegn þeim Ragnari Thorsteinson og Karli Maack. Þeir Walbom og Einar hafa tvisvar unnið bikarinn. it r.:z:~TAHAFLOKKUR 1 vl^HJ-lílJt í mcistaraflokki kvcnna kappa til úrslita Júlíana Isebarn og Jónína Nieljóhníus- dóttir. Júlíana hefur unnið bik- arinn sem um er keppt tvisvar., og vinnur hann til eignar vinni hún ennþá. En Jónína verður henni áreiðanlega skæður keppi- nautur. í tvíliðaleik kvenna í meistara- flokki er keppni lokið og sigur- vegarar urðu þær Hulda Guð- mundsdóttir og Rannveig Magn- úsdóttir. Sigruðu þær Jónínu Nieljóhníusdóttur og Sigríði Guðmundsdóttur. Var keppnin afarhörð 17:14 — 13:15 — og 15:12. jJT TVENNDARKEPPNI í tvenndarkeppni meistara- flokks leika til úrslita Einar og Júlíana gegn þeim Walbcm og Ellen Mogensen. * 1. FLOKKUR í einíiðaleik 1. flokks karla leika til úrslita Sigurgeir Jóns- son og Kolbeinn Pétursson. — í tvíliðaleik keppa til úrslita Leif- ur Möller og Óskar Lá'~usson gegn þeim Kristjáni Benjamíns- syni og Ragnari Georgssyri. í fyrsta flokki er lokið tveim- ur leikjum. — Sigurvegarar í tvenndarkeppni urðu Kclbeinn Pétursson og Guðrún Halldórs- dóttir. Einnig þar var keppnin mjög hörð 15:5 — 4:15 — 15:6. Þá sigruðu í tvíliðaleik kvenna með miklum yfirburðum Hall- dóra Thoroddsen og Ellen Mog- ensen. ^ NÝLIDAFLOKKUR Þar keppa til úrslita í ein- liðaleik Þórir Jónsson og Óskar Guðmundsson. í tvíliðaleik stóðu úrslitin á milli Þóris ásamt Þor- valdi Þorsteinssyni gegn þeim Rafni Viggóssyni og Þorgrími JTómassyni og sigruðu hinir fyrr- nefndu eftir harða keppni 15:4 — 11:15 — 15:12. Eins og úrslitin í þeim flokk- um þar sem keppni er lokið bera | með sér, er keppnin á mótinu ' afarhörð. En hin mikla þátttaka , í mótinu ber ljósast vitni um vin- sældir_ badmintoníþróltarinnar. ..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.