Morgunblaðið - 26.02.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.02.1955, Blaðsíða 11
Laugardagur 26. febrúar 1955 MORGUNBLAÐIÐ 11 Ólafur Sveinssan Starrastöðum Hjálmar R. Eárðarscn skipaverkfr: „Starfið er margt, en eitt er bræðra bandið, boðorðið hvar sem þér í fylking standið, hvernig sem stríðið þá og þá er blandið, það er: Að elska, byggja og treista á landið". H. H. ÞEIR menn hverfa nú sem óðast af sjónarsviðinu, sem stóðu í folóma aldurs síns um siðustu aldamót. Nokkrum þeirra auðn- aðist að lifa og starfa fram um miðbik þessarar aldar, og verða vifkir þátttakendur í þeim miklu framförum er leitt hafa íslenzku þióðina frá fátækt til aukinnar velmegunar og menn- ingar. Einn þessara manna, Ólaf- ur Sveinsson, fyrrum bóndi að Starrastöðum, lézt að heimili sínu 25. febrúar s. 1. á 84. aldurs- ári. Ólafur var fæddur í Fremri- Svartárdal 8. nóv. 1870, sonur Sveins Guðmundssonar bónda þar og konu hans Þorbjarðar Ólafsdóttur Vorið 1871 fluttu foreldrar Ólafs frá Fremri- Svartárdal að Bjarnastaðahlíð og bjuggu þar lengi síðan. Þar ólst Ólafur upp í hópi 12 syst- kina er upp komust af 15 börn- um þeirra hjóna. Vorið 1899 hóf Ólafur búslap á Breið, og kvænt- ist sama hr Gíslönu Bjarnadótt- ur. Þau eignuðust eitt barn, Bjarna Pál, sem andaðist á fyrsta aldursári. 1901 fluttust þau ólaf- tir og Gislíana frá Breið að Starrastöðum í sömu sveit. En Gíslíönu naut ekki lengi við, því foún andaðist 25. jan. 1902. Árið 1904 kvæntist Ólafur Margréti Eyjólfsdóttur frá Stafni í Austur-Húnavatnssýslu. Þau fojuggu síðan á Starrastöðum þar til Margrét lézt 23. ágúst 1923. Börn þeirra eru: Þorbjörg, hús- freyja á Svðri-Mælifelisá, Eydís, látin í Reykjavík fyrir nokkrum árum og Páll, bóndi á Starra- stöðum. Ettir lát Margrétar hélt Ólafur áfram búskap með börn- ttm sínum þar til 1937 að Páll sonur hans fór að búa á nokkr- um hluta jarðarinnar. Ólafur hætti búskap 1943 og hafði þá búið á Starrastöðum í 42 ár með hinni mestu sæmd og við vin- sældir nágranna sinna og sveit- unga. Eftir að hann lét af bú- skap dvaldi hann áfram á Starra- stöðum til æviloka hjá Páli syni sínum og konu hans Guðrúnu Kristjánsdóttur. Olafur lézt 25. febrúar s. 1., eins og fyrr segir, og var jarðsettur að Mælifeili 15. marz að við- stöddu fjölmenni. Lengstan hluta sevi sinnar átti Ólafur því láni að fagna að vera heilsuhraust- ur, en >in síðustu árin var hann þrotinn að heilsu og kröftum, enda starfsdagurinn orðinn langur og ekki slegið slöku víð meðan kraftar entust. Síðustu tvö árin sem hann lifði var hann folindur. Ólafur á Starrastöðum var um langt skeið með beztu bændum í Lýtingsstaðahreppi og bar margt til. Hann var hinn mesti dugnaðarmaður til allrar vinnu og hagsýnn að sama skapi. ódeig ur var hann að leggja inn á lítt troðnar brautir í búskap sínum, án þess þó að kasta frá sér hin- um fornu dyggðum sem alltaf verða í íullu gildi. Ýmislegt í búskaparháttum Ólafs var sér- stætt. Athyglisverðast fannst mér hvað hann lagði mikla áherzlu á íð öll verk væru unn- in á réttum tíma og umfram :últ riægilega snemma. Hann var fyrstur manna við túnávinslu á vorin og bvrjaði jafnan snemma að slá. Hann var meistari í því að þurrka hey þó litill þurrkur væri og kunni vel að koma fyrir illa þurru heyi þannig að ekki hlytist tjón af. Hann mun snemma hafa tekið upp votheys- yerkun og náð ágætum árangri 1 Þurrkví í Reykjavíkurhöín LAUGARDAGINN 12. febrúar in þá, en eins og nú er ástatt ins yrði háttað. Á það má benda, þó ekki hefði hann steyptar vot- heyshlöður Þó að Ólafur væri hinn mesti víkingur til allrar vinnu hafð'. hann samt opin aug- un fyrir bættum vinnuaðferðum og nýjum verkfærum, til marks um það má geta þess að hann varð fyrstur bænda hér í Lýtings staðahreppi til þess að kaupa sér sláttuvél. Ólafur á Starrastöð- um var rnikill umbótamaður. Hann girti snemma tún sitt og margfaldaði stærð þess. Hús jarðarinna*- endurbyggði hann öll frá grunni. Fyrir þessar fram- kvæmdir vcru honum veitt verð- laun úr sjóði Kristjáns konungs níunda. Ólafur hafði jafnan stórt bú og var efnahagur hans góður, en ekki mun hann þó hafa að jafn- aði átt innstæður í bönkum og sparisjóðum. því fé það er hann hafði aflögu lagði hann jafnóðum í ræktun og aðrar umbætur á jörð sinni og trúði því að þannig mundi hann fá af því hæsta vexti. Gestrisinn var Ólafur með afbrigðum og vildi hvers manns vandræði leysa. Á síðut:tu tugum nítjándu aldar gengu hér á landi hin mestu harðindi, sem kunnugt er. Mörgu annars dugandi fólki sýnd ist hér ekki nægir framtíðar- möguleikar og fluttist í hópum til fjarlægrar heimsálfu til óbæt- anlegs tjóns fyrir land og lýð. í Aldamótaijóðum sínum hvetur skáldið Hannes Hafstein íslend- inga til þess að trúa á land sitt, og dregur upp mynd af því hvernig hér geti orðið umhorfs í framtíðinni ef unnið væri af ást og trú að framförum í land- inu. Sem betur fór lá það ekki fyrir Ólafi Sveinssyni að leggja fram sina miklu starfskrafta í framandi landi, því hann elskaði land sitt og trúði á framtíðar- möguleika þess. Þá ást sína tjáði s. 1. var birt grein í Morgunblað- inu eftir Þorvarð Björnsson hafn- sögumann um þurrkví í Reykja- víkurhöfn. Styðst grein þessi að lang- mestu leyti við áætlanir þær og teikningar er ég gerði á vegum Stálsmiðjunnar á árunum 1948 og 1949 og greinum um efnið í Morgunblaðinu, tímaritinu Ægir og víðar. Þegar að þessum mál- um var unnið þá, stóðu að baki þessara áætlana Stálsmiðjan h.f., Slippfélagið í Reykjavík h.f., Vélsmiðjan Héðinn h.f. og Ham- ar h.f. Þá var enn ekki full- lokið togaraslippum Slippfélags- ins og engar áætlanir enn verið gerðar . um 2500 tonna dráttar- braut þá, sem nú er nýtekin í notkun. TVÆR TILLÖGUR Þessar áætlanir voru gerðar með það fyrir augum, að athuga til fulls þá möguleika. sem fyrir hendi væru að koma íyrir skipa- viðgerða- og skipasmíða-svæði til nokkurrar frambúðar í sam- bandi við núverandi athafna- svæði innan Reykjavíkurhafnar. Gerðar voru tvær aðaltillögur um svæðið milli togaraslippanna og nýbyggingarbrautar Stál- smiðjunnar. Á annarri þessara J tillagna var ráðgert að byggja j tvær samhliða þurrkvíar, aðra i fyrir stór skip, hina fyrir minni ] skip, og > rði þá dælukerf i allt sameiginlegt fyrir þessar tvær þurrkvíar, sem og veggurinn á milli þeirra. Hin tillagan var fólgin í því, að byggja eina stóra þurrkví og eina dráttarbraut, álíka að stærð og sú sem nú hef- ir verið t.ekin í notkun. Hins- vegar var meginatriðið í málinu það, að til að gera þetta kleyft var gert ráð fyrir að stefna þurrkvíanna beggja, eða þurr- kvíarinnar cg stóru dráttarbraut- arinnar yrði ekki hm sama og togaraslippanna, heldur yrði stefnan merra yfir til Ægisgarðs, þannig að stefnulinurnar gengju saman þegar fram í sjó kæmi. Var þetta gert þannig, að stefna nýbyggingarbrautar Stál- smiðjunnar yrði svo til samhliða endunum á bryggjunum við Grandagarð. Þá var og gert ráð fyrir, að gömlu trésmíðahús skipabrautar Magnúsar Guð- mundssonar hyrfu til að auka landrými við þurrkvíarnar. MÝRARGATAN Þegar landsvæði þetta hafði verið skipulagt sem heild með tilliti til skipaviðgerða og ný- smíða, var leitað til skipulags hann ekki með upphrópunum og Reykjavíkurbæjar um að breyta slagorðum, heldur með því að að nokkru stefnu Mýrargötunn- helga móðurmoldinni starfs- ar til að auka landrými við Stál- krafta sina alla. Með Ólafi smiðjuna, og stóðu að umsókn Sveinssyni er til foldar fallinn um þetta mál framangreind fjög- dugmikill bóndi og góður dreng- ur fyrirtæki sameiginlega. Þá ur. i var hinsve,jar hafin lagning hol- Ég óska honum velfarðnaðar ræsis eftir núverandi skipulagi á landinu ókunna hinumegin við Mýrargötu og taldi bæjarráð sér því ekki fært að breyta neinu þar um, en samkvæmt þessu skipulagi á Mýrargata að íærast orðið. Við bessi málalok á árun- um 1948 o^ 1949 urðu að sjálf- sögðu fyrirtækin fjögur að sætta sig, og hafa framkvæmdir þeirra síðan því ekki miðast við þá hugmynd, að hér skyldi fyrir- komið þur*kví eða þurrkvíum. Stálsmiðjan hefir raunar fylgt að Hamar h.f., hefir þegar hafið byggingarframkvæmdir á mynd- arlegri lóð sinni við Borgartún, enda orðið þröngt um vaxandi starfsemi þess fyrirtækis 'í Vest- urbænum. Enginn vafi er held- ur á þvi, <»ð jafnvel þótt komið yrði upp fullkomnum tækjum til sömu stefnu í nýbyggingabraut I skipaviðgerða annars staðar, þá sinni, og gert var ráð fyrir í I mun um langan aldur verða upphaflegu heildaráætluninni,' áframhaldfndi fullkomnun " á enda er þessi stefna brautarinn- j tækjum innan hafnar. Það sem ar nauðsynieg til að hægt sé að, viðgerðarvinnan við skipin í hleypa skipum af stokkunum án þess að eiga á hættu að þau rekist í hafnargarða eða bryggj- ur. Slippfélagið hefir einnig miðað sínar framkvæmdir allar við, að hér kæmi engin þurrkví. í steinstevptu húsi við gömlu bátastöð Magnúsar Guðmunds- sonar hefir verið komið fyrir málningarverksmiðju, allafkasta mikilli á tveimur hæðum húss þessa. Þetta svæði var hinsveg- vesturhöfninni nú helst þarfn- ast er viðgerðargarður, þar sem skipin geta legið óhreyfð meðan. viðgerð fer fram. Þetta er hafn- arstjóra að sjálfsögðu vel ljóst enda mun vera unnið að undir- búningi þess máls, og hefir við- gerðargarði verið hugsaður stað- ur milli nýju dráttarbrautar Slippfélagsins og nýsmíðabraut- ar Stáismiðjunnar, en það mikill stefnumunur hafður, að ar hugmyndin að yrði autt vegna ekki komi að sök við sjósetningu lyftikrana og aðkeyrslu þurr-1 skipa. kvíanna. Einnig í samræmi við gröf og dauða. Á gamlársdag 1954. Sigurður Egilsson. ; ' ennþá lítið eitt neðar ofan við Stálsmiðj una og svæðið þar fyr- ir vestan, en hún gerir nú. BONN, 23. febr. — f dag lá við að Mál þetta var einnig rætt við samsteypustjórn Adenauers leyst nefnd þá, er athuga skyldi stað- ist upp. Kom til harðrar rimmu setningu þurrkvíar, en fekk ekki milli flokksforingjanna er að þar neinn byr, enda var unnið henni standa, í sambandi við mjög gegn framkvæmd þessa Saar-samningana við Frakkland, máls af ýmsum aðilum, og var en samningurinn verður tekinn í þessari andspyrnu'; reyfingu til þriðju umræðu í þýzka þing- einna fremstur í flokki Þorvarð- inu á morgun (fimmtudag). ur Björns?on, hafnsögumaður, Kreppan stafar af því, að fjór- sem nú 6 árum síðar er kominn á þá skoðun, að þetta sé eina rétta lausn málsins. að þurrkvíarhugmyndin á þess- um stað sé afskrifuð, staðsetti Slippfélagið hina nýju dráttar- braut sína þannig, að notaðar voru sömu undirstöður undir þessa nýju braut og voru undir þeirri gömlu á sama stað, aðeins lengdar út í höfnina og styrktar. Þetta var ódýrasta lausn máls- ins fyrir Slippfélagið, og eðli- legt að sá kostur væri valinn þar eð þurrkvíarmálið á þessum stað var talið úr sögunni. Hins- vegar hefir stefna brautartein- anna það i för með sér, að ill- möguleg mun verða bygging þurrkvíar á þessum stað, senni- lega ómöguleg, þótt ekki skuli það fullyrt að óathuguðu máli. Stefna teinanna er sem sé þvert fyrir op þurrkvíarinnar, eins og hún var lophaflega hugsuð, og þeirri stefnu verður mjög erfitt að breyta, nema annaðhvort að leggja niði<r nýsmíðabraut Stál- smiðjunnar eða 2500 tonna drátt- arbraut Slippfélagsins, og verð- ur hvorutveggja að teljast illir kostir, svo ekki sé meira sagt. Rétt er cg að minnast þess, þegar þessi mál eru rædd, að hér eiga í hlut einkafyrirtæki í landi atvinnufrelsis. Það er því þess- ara fyrirtækja fyrst og fremst en ekki þess opinbera, að eiga frumkvæði að hugmynd slíkrar staðsetningar þurrkvíar, innan athafnasvæðis tveggja einkafyr- irtækja. Athafnir þeirra hafa hinsvegar hingað til allar, eins og skýrt ei frá hér að framan, beinst í þá átt, að gera eins vel og þau töldu sér fært, eftir að kveðin hafði verið niður frum- tillaga þeirra um heildarskipu- lag svæðisins með þurrkvi eða þurrkvíum. ÞURRKVl ÞARF EKKI AÐ VERA INNAN HAFNARINNAR Mjög eir.kennileg virðist mér hugmynd Þorvarðar Björnsson- ar um, að hætta sé á því, að fyrirtækin Hamar, Héðinn, Slippfélagið og Stálsmiðjan logn- ist út af, ef þurrkví kæmi á öðr- um stað en innan núverandi FRAMTIBAR ATHAFNASVÆÐI SKIPASMÍÐA Minnst var á það i blöðum fyrir nokkru, að skipulagsnefnd hefði gert áætlanir um götur við væntanlegt skipasmiðaathafna- svæði við Kleppsspítalasvæðið. — Mikið happ mætti það verða fyrir okkur íslendinga, ef okkur tækist að skipuleggja væntanlegt framtíðarathafnasvæði skipa- smíða og viðgerða stærri skipa frá upphafi þannig, að tækm- legar kröfur um stærð og fyr- irkomulag svæðisins yrðu alls ráðandi, og allt svæðið yrði skipu lagt frá skipa-tæknilegu sjónar- miði fyrst og fremst, en ekki yrði látið ráða fagurfræðilegt skipulagningarkerfi gatnagerð- armanna íbúðarhúsabygginga. Hér cru svo gjörólík sjónármið og kröfur að hægt væri á örfá- um árum með skammsýni að eyðileggja milióna króna verð- mæti með Ohentugu fyrirkomu- lagi, sem annaðhvort myndi valda dýrum framleiðsluháttum, eða jafnvel orsaka fjárfrekar breytingar, án þess jafnvel nokkurntírr.an að geta fullnægt þeirri kröíu, sem gera verður til sérhvers iðjuvers, að þar sé allt með þeim hætti, að flutningur efnis, og hálfunninna hluta sé sem styttstur og einfaldastur og flutningatæki og vinnuvélar all- ar séu þar.nig úr garði gerðar og staðsettar, að hver stund hirts vinnandi manns sé fullnýtt til framleiðsiunnar sjálfrar, en fári ekki í óþarfa snúninga og aðrar tafir. Hjálmar R. Rárðarson. % Mknúm Félacis mf uncp SfáifstæðEs- manna í VESTMANNAEYJUM, 22. febr. — Félag ungra Sjálfstæðismanna hélt hér aðalfund sinn s. 1. sunnu dag, 20. fc-brúar. Var fundurinn skipasmíða- og viðgerðasvæðis' fjölsóttur og bar glöggt vitni um ir fulltrúar hins frjálsa demókrat iska flokks (minnsta stjórnar- flokksins) hafa tilkynnt að þeir muni greiða atkvæði gegn sátt- málanum. Fyrr um daginn hafði Adenauer sagt, að þeir, sem at- kvæðí greiddu á móti, yrðu að taka afleiðingunum. FRAMKVÆMDIR HAFA EKKI MIBAZT VIÐ ÞURRKVÍ En miklum mun betra hefði verið að geta sameinast um mál- hafnarinnar. Eg hef hinsvegar það mikla trú á íslenzkum iðn- aði, að þv? betri og fullkomnari tæki sem v'ið eignumst, því bet- ur starfhæfir verðum við til að taka þeim erfiðleikum, sem fram það þróttr-.ikla starf er blómg- ast hefur mnan félagsins á und- anförnum árum. Var stjórnin öll endurkosin, ea hana skipa- Þórarinn Þorsteins- son formaður, Ragnar Hafliða- tíðin kann að geyma. Ef úr því|son gjaldkeri, Theodór Georgs- kynni t. d. að verða, að Vatna-. son ritari og meðstjórnendur garðar, eða svæðið við Klepps- spítalann yrði valið til fram- búðar-skipasmíðasvæðis, þá er örugglega enginn vafi á því, að iðnfyrirtækin í Vesturbænum myndu skapa sér þar þá að- stöðu, sem nauðsynleg er, Heiðmundur Sigmundsson og Sigfús Jónsson. Félag ungra Sjálfstæðismanna er eina starfandi stjórnmálaH félag meðal æskumanna hér 'í Eyjum og lætur mjög til sín taka í sambandi við starf Sjálfctœðis- hvernig sem fyrirkomulagi máls- flokksins hér. —Bj

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.