Morgunblaðið - 27.02.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.02.1955, Blaðsíða 15
Sunnudagur 27. febr. 1955 MORGVNBLABIB 15 I.O.G.T. Víkingsfiinclur vérður á mánudagskvöld. Barnast. Jólagjöf nr. 107. Fundur í dag kl. 14 á venju- legum stað. — Kvikmyndasýning, upplestur o. fl. — Takið gesti með. Gæzlumenn. Samkomur fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10,30. Bæn kl. 4. Almenn samkoma kl. 8,30. Kæðumenn: Arnulf Kivik og Ás- mundur Eiríksson. — Allir vel- komnir. — Bræðraliorgar.stíg 34. Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn eamkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. Almennar famkomur. Boðun Fagnaðarerindisins er á Bunnudögum kl. 2 og 8 e. h., Aust- urgötu 6, Hafnarfirði. H jálpræðisherinn: Kl. 11 f. h. Helgunarsamkoma. — 2 e. h. Sunnudagaskóli. — 8.30 Hjálpræðissamkoma. — Lautinant örsnes stjórnar. Allir velkomnir. — Mánudag kl. 4: Heimilasambandið. — Allar konur velkomnar. Barnastúkan Æskan heldur fund í G.T.-húsinu kl. 2 í dag. Framhaldssagan. Síðasti lestur. Einleikur á slaghörpu. Upplestur. Gamansögur. — Fjöl- mennið! —- Gæzlumenn. ZION : Sunnudagaskóli kl. 2 e. h. Almenn samkoma kl. 8,30 e. h. H afnarfj örður: Samkoma kl. 4 e. h. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Félagslíl AÐALFUNDLIR Knattspyrnufélags Reykjavíkur verður haldinn sunnudaginn 6. marz í félagsheimili K.R. við Kaplaskjólsveg kl. 2,15 e. h. Dag- skrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Frjálsíþróttadeild K.R.: Innanhússmót heldur Frjáls- íþróttadeild K.R. sunnudaginn 6. marz næst komandi í íþróttahúsi háskólans kl. 4,30 í þessum grein- um: Hástökki með atrennu, há- stökki án atrennu, langstökki án atrennu, kúluvarpi með atrennu. í’átttökutilkynningar sendist Ás- mundi Bjarnasyni fyrir 3. marz. Stjómin. Frjálsíþróttadeild K.R.: Skemmti- og fræðslufund heldur Frjálsíþróttadeild K.R. í Félags- heimili K.R. þriðjudaginn 1. marz kl. 9 e. h. — Kvikmyndasýning. — Erindi. - Afhending verðlauna o.fl. Stjómin. Handknaltleiksflokkur Ármanns! Æfingar verða á morgun. mánu- dag, kl. 6 III. fl. karla, kl. 8,30 kvennafl., kl. 9,20 meistara-, I. og II. fl. karla. — Fjölmennið! Stjórnin. Baldur Tekið á móti flutningi til Arnar- stapa, Sands og Flateyjar s morgun. ODDUR“ :r til Ólafsvíkur, Grundarfjarð- • og Stykkishólms á þriðjudag. örumóttaka á morgun. Ég þakka öllum, sem sýndu mér vinarhug á 70 ára : afmæli mínu 18. febrúar. ■ Rannveíg Magnúsdóttir. ; ■ Frevjugötu 17. I Framkvæmdastjóri Eitt af eldri og stærri iðnfyrirtækjum hér i bæ, óskar að ráða til sín duglegan og reglusaman mann til fram- kvæmdastjórastarfs. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, óskast sendar afgr. Morgurbl. fyrir 5 marz merkt: „Framkvæmdastjóri“ —386. ■ ucfe '»%•;«««» fl ■ i'maitiiiHtHiiiiiiMiictMSMaiiiiiail VIIMN A Stúlkur óskast í þvottahús nálægt miðbænum. Getur verið um framtíðaratvinnu að ræða. Þær, sem kynnu að hafa hug á þessu eru vinsamlega beðnar að leggja nafn sitt og heimilisfang inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir þriðjudag, merkt: Góð stúlka —407. B E R U BIFREIÐAKERTIN þýzku, fást í bifreiða- og vélaverzlunum. Heildsölubir gðir: RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS H.F. REYKJAVÍK LOKAÐ allan daginn, mánudaginn 28. febrúar SIGURÐAR B. RUNÓLFSSONAR forstjóra. Sjóklæðagerð íslands h.f. LOKAÐ á morgun (mánudag) kl. 12—15 vegna jarðarfarar. Vilh. Fr. Frímannsson, Hafnarhúsi. LOKAÐ vegna jarðarfarar frá klukkan 1—4. T í z k a n , Laugavegi 17. LokaH á mánudaginn frá klukkan 12 vegna jarðarfarar SIGURÐAR B. RUNÓLFSSONAR forstjóra. SJÓKLÆÐI og FATNAÐUR VARÐARHÚSINU. LOKAÐ [ allan daginn, mánudaginn 28. febrúar, vegna jarðarfarar ■ : SIGURÐAR B. RUNÓLFSSONAR forstjóra. Efnalaugin Lindin h.f. Barqaskór Nr. 18—24, lágir og uppreimaðir, koma í búðirnar á morgun. Aðalstræti 8 — Laugavegi 20 — Garðastræti 6. Amerísku aðvogirnar nýkomnar. / / á kr. 210.00 Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19 — Sími 3184. Elsku litli drengurinn okkar og fóstursonur, MAGNÚS MÁR HÉÐINSSON, sem lézt 22. þ. m. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudag 28. þ. m. klukkan 3 e. h. Kristín Magnúsdóttur, Héðinn Vilhjálmsson, Lilly Magnúsdóttir, Oddgeir Karlsson. Hringbaut 56. KATRÍN JÓNSDÓTTIR, Aðalgötu 7, Keflavík, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju þriðjudaginn 1. marz kl. 3 e. h. Einar Sigurðsson og börn. Útför mannsins míns og föður okkar BJARNA FINNBOGASONAR frá Búðum, fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 28. febrúar klukkan 1,30 e. h. Blóm afbeðin. — Athöfninni verður útvarpað. Sigríður Karlsdóttir og börn. Bálför eiginmanns míns og föður okkar SIGURÐAR B. RUNÓLFSSONAR er ákveðin mánudaginn 28. þ. m. — Kveðjuathöfn fer fram í Dómkirkjunni kl. 2 e. h. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Jóhanna L. Rögnvaldsdóttir, og börn. Útför mannsins míns og föður okkar PÉTURS SIGURÐSSONAR Úthlíð 13, fer fram mánudaginn 28. febrúar kl. 10,30 frá Fossvogsltirkju. — Blóm og kransar afbeðin, en þeir, sem vildu minnast hins látna, eru vinsamlegast beðnir að láta það ganga til Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Guðlaug Sigmundsdóttir, og börn. Jarðarför litla drengsins okkar, STEFÁNS SIGURÐAR, Ásvallagötu 27, sem lézt af slysförum þann 22. þ. m., fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 1. marz næstkom- andi klukkan 13,30. Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Þeir, sem vildu minnast hins látna, eru beðnir að láta Barnaspítalasjóð Hringsins eða Slysavarnafélag íslands njóta þess. Guðrún Stefánsdóttir, Guðjón Hólm. Þakka innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ÞORKELÍNU systur minnar. Þorlákur Þorláksson. UÚDUilLB ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.