Morgunblaðið - 08.03.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.03.1955, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLABÍÐ Þriðjudagur 8. marz 1955 f dag er 67. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 5,16. Síðdegisflæði kl. 17,38. Læknir er í læknavarðstofunni, sími 5030 frá kl. 6 síðdegis til kl. 8, árdegis. ! Næturvörður er í Ingólfs-apó- tiki, sími 1330. Enn fremur eru Ilolts-apótek og Apótek Austur- "bæjar opin daglega til kl. 8 nema 4 laugardögum til kl. 4. Holts-apó- tþk er opið á sunnudögum milli 3*1. 1 og 4. ! Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga djrá kl. 9—19, laugardaga frá kl. é—16 og helga daga milli kl. 13 og 16,00. j IOOF Rbl = 104388% 1. □ EDÐA 5955387 = 2 Atkv. Dagb o í k Bruðkaup S. 1. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Garðari Þorsteinssyni, ungfrú Ástriður Jónsdóttir frá Sigiufirði og Páll Jónsson, Öldugötu 7, Hafnarfirði. Nýlega voru gefin saman í hjóna band ungfrú Svana Ragnarsdótt- i.r, smiðjustíg 10, og Þórhallur Jónsson, skrifstofumaður, Skeggja götu 12. — Heimili þeirra er að Skeggjagötu 12. * Hjónaefni * Laugardaginn 5. marz opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Ingeborg Kanneworff, verziunarmær, Höfða boig 26 og Guðgeir Ásgeirsson, starfsmaður hjá Shell, Laugarnes- kamp 2. — • Skipafrétíir • Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fór fiá Newcastle í gærdag til Grimsby og Hamborg- ar. Dettifoss kom til New York 5. þ.m. frá Keflavik. Fjallfoss fór frá Cork í gærdag til Southamp- ton, Rotterdam og Hamborgar. — Goðafoss fór frá Kefiavík 2. þ.m. til New York. Gullfoss er í Kaup- mannahöfn. Lagarfoss fór frá Rotterdam 4. þ.m., væntanlegur til Rvík síðdegis í dag. Reykjafoss fer frá Wismar í dag ti'l Rotter- dam. Selfoss fór frá Rotterdam 5. þ.m. til íslands. Tröllafoss fer væntanlega frá New York í dag til Rvíkur. Tungufoss fer frá Ábo 11. þ.m. til Rotterdam og Reykja- víkur. Katla kom til Lysekil 5. þ. m., fer þaðan til Gautaborgar og kl. 7 í fyrramálið frá New York. Spilakvöld Sjálfstæðis- Kaupmannahafnar. j Flugvéiin fer til Stavangurs, félaganna f Hafnarfirði I Kaupmannahafnar og Hamborgar 0 Skipaútgerð ríkisins: | kk ^,30. Hekla fer frá Rvík á morgun ! austur um land í hringferð. Esja Útsölutímabil vefnaðarvöruverzlana land^ tíl ^kur næsf komandi fimmtudag þ. er á leið frá Austfjörðum til Rvík- ur. Herðubreið á að fara frá Rvík á morgun, austur um Bakkafjarðar. Skjaldbreið á að fara frá Reykjavík kl. 16 í dag til Breiðafjarðar. Þyrill fer væntan- lega frá Manchester á morgun á leið til Reykjavíkur. Helgi Helga- son á að fara frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Baldur á að fara frá Reykjavík í dag til Gils- f jarðarhafna. verður í Sjálfstæðishúsinu ann- að kvöld kl. 8,30. — Spiluð verður félagsvist og verðlaun veitt. 10. þessa mán. Félag Austfirzkra kvenna í Reykjavik heldur spilafund kvöld kl. 8,30 í Grófin 1. Málfundafélagið Óðinn Stjórn félagsins er til viðtals við félagsmenn í skrifstofu félags- ins á fösludagskvöUlum frá kl. 8—10. — Sími 7104. Kvöldbænir í Hallgrímskirkju í kvöld kl. 8,30. Hafið Passíu- Minningarspjöld S.L.F. — Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra — fást í Bókum og rit- föngum, Austurstræti 1, Bóka- verzlun Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, Hafliðabúo, Njálsgötu 1, og verzluninni Roða, Laugavegi 74. Slysavarnadeildin Hraun- prýði í Hafnarfirði I Fundur í kvöld kl. 8,30. — Skipadeild S. f. S.: Hvassafell fór frá Ábo í gær til Stettin. Arnarfell fór frá St. Vin- cent , gær áleiðis til íslands Jök- ( ulfell kom til Reykjavíkur í dag frá Hamborg. Dísarfell fer frá salmana með. Fostumessa annað Rotterdam í dag til Bremen og k™ld (m.ðvdtudag), a sama tima. Hamborgar. Litlafell er í olíuflutn Sel'a Jakob Jonsson- ingum í Faxaflóa. Helgafell fór I frá New York 3. þ.m. áleiðis til Minningarspjöld Rvíkur. „Oostsee“ fór frá Stöðvar Landgræðslusjóðs firði í gær til Skagastrandar -, fágt að Grettisgötu 8> Bókabúð'daSa kl' sunnudaga kl. 'Sr .eL? ^Uqo'V'V" ” hi Lárusar Blöndal og verzluninni ,0 ' for fra Odessa 22. f.m. aleiðis til y Reykjavíkur. „Elfrida“ átti að (Skal,n’ Lau?avegi 66. fara frá Torrevieja 3. þ.m. áleiðis til A.kureyrar og Isafjarðar. — Félag Hnappadæla „Troja“ fór frá Gdynia 4. þ. m. á- ng Snæfcllinga Bæjarbókasafnið Lesstofan er opin alla virka daga frá kl. 10—12 árdegis og kl. 1—10 síðdegis, nema laugardaga kl. 10 — 12 árdegis og kl. 3—7 síðdegis. Sunnudaga frá kl. 2—7 síðdegis. Útlánadeildin er opin alla virka daga frá kl. 2—10, nema laugar leiðis til Borgarness. | heldur spilakvöld í Tjarnar- i kaffi föstudag 11. marz kl. 8,30. Minningarspjöld Krabbameinsfél. íslands fást hjá öllum póstafgreiðslum 'landsins, lyfjabúðum í Reykjavík Flugf erðir j Kvenfélag Hallg'rímskirkju Fundur í kvöld kl. 8,30 að Röðli i (niðri). — Flugfélag íslands li.f.: Millilandaflug: Sólfaxi er vænt j anlegur til Reykjavíkur frá Lund- únum og Prestvík kl. 16,45 í dag. Innanlandsflug: — I dag eru á- . ætlaðar flugferðir til Akureyrar, I skilagrein til Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, Sólheimadrengsins Sauðárkróks, Vestmannaeyja ogi í fyrri viku, síóð F. G. kr. 100,00 . . „ _____ Þmgeyrar. — Á morgun er rað- > en átt; að standa F R j 100)00. fregnir. 12,00—13,15 Hádegisút og Hafnarfirði (nema Laugavegs- og Reykjavíkur-apótekum), — Re- media, Elliheimilinu Grund og skrifstofu krabbameinsfélaganna, Blóðbankanum, Barónsstíg, sími 6947. — Minningakortin eru af- greidd gegnum síma 6947. • Útvarp • Þriðjudagur 8. mar,.: 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður- Föroyíngar gert að fljúga til Akuieyiai, Isa- Leiðréttist þetta hér með. fjarðar, Sands, Sigluf.iarðar ogi Vestmannaeyja. _ , , , , . j Ttl aðstandenda peirra er Loftleiðir h.f.: : fórust með „Agli rauða“ „Edda“, millilandaflugvél Loft- j Afh. Mbl.: Áheit B. G. kr. leiða er væntanleg til Reykjavíkur j 100,00; Þ. J. kr. 100,00. Til lamaða íþróttamannsins Föroyingafelagið heldur fund í Aðalstræti 12, miðviku- daginn tann 9 í hesun kl. 8,30. — Mötið væl. STJÓRNINN íbúð til sölu á bezta stað í Hlíðunum, 4 herbergi, eldhús, bað og hall. Standsett lóð. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fvrir fimmtudagskvöld, merkt: „Mikil útborgun — 610“. Verzlun til sölu Verzlun í fullum gangi í einu af ört vaxandi úthverfum bæjarins til sölu. — Lítill en góður vörulager _ Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir föstudag, merkt: „Verzlun — 596“. Vön afgreiðsðiistúlka óskast í sérverzlun, aðallega kjólar og kápur. — Tilboð er greini aldur og menntun og meðmæli, sendist argr. Mbl. merkt: „Duglegur seljari — 535“. Afh. Mbl.: ur 100,00. — Járnsmiður krón- varp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 I. fl. 18,25 Veðurfregnir. — 18,30 Veðurfregnir. 18,00 Dönskukennsla Enskukennsla; II. fl. 18,55 Fram- burðarkennsla í ensku. 19,15 Þing fréttir. — Tónleikar. 19,40 Auglýs ingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson cand. mag.) 20,35 Erindi: Fjarlæg lönd og framandi þjóðir; II: Frá Kreml til Kákasus (Rannveig Tómasdótt ir). 21,05 Tónlistarfræðsla: Frú Guðrún Sveinsdóttir flytur brot úr músiksögu. 21,35 Lestur forn- rita: Sverris saga; XV. (Lárur: H. Blöndal bókavörður). 22,00 Frátt- i ir og veðurfregnir. 22,10 Passíu-: sálmur (22). 22,20 Bækur og menn (Vilhjálmur Þ. Gíslason út- varpsstjóri). 22,40 Léttir tónar. Jónas Jónasson sér um þáttinn. 23,20 Dagskrárlok. — Kópvopr Framh. af bls. 2 Eins og áður segir gerir lög- gjafinn sjálfur ráð fyrir því, að þetta fyrirkomulag geti hvoru- tveggja í senn verið stirt og rang- látt — enda er það t. d. svo, viðvíkjandi Kópavogshreppi. KEFLAVIK Herbei'gi með húsgögnum til leigu, nú þegar að Vatns- vegi 31, uppi. — Rábskona óskast Ung, reglusöm og myndar- leg stúlka óskast, sem ráðs- kona fyrir 1—2 menn, í kauptún. Tilboð með upplýs ingum um aldur og fyrri störf, sendist Mbl., fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Hulda — 523“. BEZT AÐ AVGLÝSA t MORGUISBLAÐlPiTl * Athygli ungra lögfræðinga og laganema skal vakin á, að frestur til að sækja um þátttöku í 10. móti norrænna laganema og ungra lögfræðinga, sem haldið verður í Svíþjóð í júní n. k., renn- ur út 25. marz, sbr. auglýsingu í j anddyri háskólans. Þar hefur og : verið lagt fram uppkast að dag- skrá mótsins. Aðalfundur j Kvenfélags Langholtssóknar er í kvöld kl. 8,30, í samkomusal Laug arneskirkju. — I Happdrætti ' Háskóla íslarsds j Dregið verður í 3. flokki fimmtu daginn 10. marz, en síðasti sölu- dagur er á miðvikudag. Vinning- ar eru 700, auk 2 aukavinningar, samtals kr. 332400. — í j Vinningar í getraununum ( 1. vinningur 162 kr. fyrir 10 rétta j (5). 2. vinningur 33 kr. fyrir 9 rétta (49). — 1. vinningur 693 ! 3049(1/10,6/9) 3072(1/10,6/9) — ! , 14333(1/10,2/9) 143335(1/10,2/9) j : 2. vinningur: 382 827 877 1006 , j (2/9) 1008(2/9) 1010(2/9) 2859 i (2/9) 2853(2/9) 3055 3059 3074 (3077 14200 14334 14336(2/) 14401 ' j 14403(2/9) 14435 14479 14550 j 14551 14590 14820 14830 14862 i 14882. — (Birt án ábyrgðar). \ Styrktarsjóður munaðar- . lausra barna. — Sími 7967 Hd/íf steinhús 128 ferm. kjallari og hæð, næstum tilbúið undir tréverk og málningu í Vesturbænum, til sölu. — Á hæðinni eru 5 he.'bergi, eldhús og bað með sérinngangi. — í kjallara eru 3 herbergi, eldhús og bað, þvottahús og geymslur. — Selst sitt í hvoru lagi, ef óskað er. — Útborgun þarf að vera mikil. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7, sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. »4 »4 Chevrolet Sendiferðabifreið (Cariol) model 1949, til sölu. Bifreiðin er í 1. flokks lagi. Upplýsingar r Skipholti 7. — Sími 80117. Híoseigendtjs' Athugið! Getum nú aftur tekið að okkur breytingar og viðgerðir á liúsum. Smíðum eldhússinnréttingar. Búð- arinnréttingar, svefnherbergisskápa, glugga, hurðir o.m.fl. Sparið peninga. Reynið viðskiptin. — Sími 1944. «nt Iflii eða maður vanur vinnu í pylsugerð, óskast strax. — Uppl. í Kjötbúð Ncrðurmýra, Háteigsveg 2, símar 1439 eða 6488.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.