Morgunblaðið - 08.03.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.03.1955, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 8. marz 1955 MORGVNBLAÐIB Islenzkur lLstiðnaður á sýninsn í r Fulltrúafundur skó«;ræktarfcla2anna í gær -um dagskrá V aru a vió 08í u dreif M þetta leyti í fyrra tók stjórn u upp þá nýbreytni að efna til full- Vf\^ ,, , . trúafundar skógræktarfélaganna. ORUSYNINGANEFNDIN, sem iðnaðarmalaraðherra skipaði Annar slíkur fulltrúafundur hófst fyrir skömmu til þess að vinna að þátttöku af Islands ha*u í hér j bænum j húsakynnum Skóg ®riendum vörusýningum, barst fyrir nokkru boð frá stjórn list- ræjjtar ríkisins við Grettisgötu 8 iðnaðarsýningarinnar í Munchen um þátttöku í alþjóðlegri sýningu, kl, 10 í gær og er framhalds- sem haldin hefur verið þar árlega undanfarin 7 ár. Sýningin hefst fundur í dag. að þessu sinni 6. maí og lýkur hinn 15. maí. Fréttatilkynning barst Mbl. í £®r frá vörusýningarnefndinni, Urn Þetta og segir þar ennfremur: Rælt um undirbúning að vorsfðrfum Á slíkum sýningum er ekki um að ræða almenna fjöldaframleiðslu, þar sem einkum er spu^t um fram leiðslugetu og verð. Á listiðnað- arsýningum er fyrst og fremst um það spurt hvort gripirnir séu eigulegir eða sjald- MANDUNNAR vörur ^egintilgangur sýningarinnar ®r að sýna fallegar og vandaðar listrænir nnndunnar vörur frá löndum gæfir. lnnan Evrópu og utan, m. a. hús- íslenzkir silfurmunir verða ^ogn, hýbýlaskraut, vefnað, leir- vafalaust ein aðaluppistaðan í ís- ^nnni, listmuni úr málmum, tré, lenzku deildinni, en þar verður g ie..ri> leðri, plasti, strái o. s. frv.1 einnig vefnaður og dúkar, kera- A. sýningum sem þessum gefst Ryi tækifæri til samanburðar á Pví bezta sem framleitt er af list- ^nunum og fá sýningargestir þar ækifæri til þess að kynnast stíl, ækni og framleiðsluaðferðum ninna ýmsu þjóða. Eftir að hafa leitað álits hins ia «°fnaða ^ólags „íslenzk list- v n °S framkv.stj. Landssam- ands iðnaðarmanna á málinu, "7að vörusýninganefndin þátt- Unr^ at íslands hálfu í sýning- Skarphéði'nn Jóhannsson arki- tekt mun verða trúnaðarmaður nefndarinnar við undirbúning synmgarinnar, en nýstofnað fé- a§ „Islenzk listiðn“ hefur auk Pess góðfúslega lofað aðstoð sinni V'o undirbúninginn. Þeir sem framleiða muni, er Þeir telja að eigi erindi á sýn- lngu þessa, eru beðnir að tií- kynna vörusýningarnefndinni Pað bréflega í pósthólf 417 sem lyrst og eigi síðar en 15. þ. m. ÍSLAND Á ERINDI ÞANGAÐ I gærkvöldi átti Mbl. stutt sam- lal við Gunnar J. Friðriksson, íramkv.stj., formann vöru- syninganefndarinnar, um þátt- okuna í þessari sýningu. Kvaðst ann álíta að íslendingar ættu er- lndi Þangað með þátttöku sinni. PLONTUFORÐINN I AR Viðfangsefni þessara fulltrúa- funda er í fyrsta lagi að ákveða áður en vorannir hefjast, hvernig skipta skuli plöntum milli skóg- ræktarfélaganna á árinu og hverjar ráðstafanir þurfi að gera, eftir því sem ástæður eru fyrir hendi, áður en vorvinna hefst Æskilegt hefði verið, að ríkis- styrkurinn til hvers félags væri ákveðinn áður en þessir fulitrúa- fundir eru haldnir á vorin, svo þeir fulltrúar, er hingað koma, | geti fengið styrkupphæðirnar i hendur til ráðstöfunar. En því ' miður hafa skýrslur frá ýmsum héraðsskógræktarfélögunum ekki enn borizt, svo úthlutun stvrks- ins getur því ekki farið fram nú. í fundarbyriun skýrði skóg- ræktarstjóri, Hákon Bjarnason, í aðaiatriðum frá því, hvernig til stæði með plöntuforða skógrækt- arinnar í vor, og sagði m.a. að eins og skógræktarstjórnin gerði , sér Ijóst í fyrra, yrði trjáplöntu- fjöldi skógræktarinnar með minnsta móti á þessu vori. Urðu svo mikil vanhiild á trjápiöntun- um í gróðrarstöðvum Iandsins á undanförnum árum, að plöntu- fjöldinn í vor verður aðeins rúm- lega 600 þúsund alls. Því er hæp- ið að hægt verði að fullnægja eftirspurninni til allra héraðs- skógræktarfélaganna í vor. — Næsta ár verður plöntufjöldinn, mik og mjög kemur til mála að senda húsgögn og tréskurð. ÍSL. MUNIR SJALDGÆFIR Ef okkur tekst að senda eigu- lega muni á þessa sýningu í Múnchen, þá þurfum við ekki að óttast að þeir verði ekki sjald- gæfir, jafn fámennir og við Ts- lendingar erum, sagði Gunnar. Þessar listiðnaðarsýningar í Múnchen hafa farið fram ár hvert undanfarin sjö ár og taka þátt í þeim mikill fjöldi þjóða hverju sinni. DÖNUM ORÐIÐ VEL ÁGENGT Gunnar J. Friðriksson gat þess að lokum, að Dönum hefði orðið mjög vel ágengt með þátttöku i alþjóðlepum listiðnaðarsýning- um. Þeir hafa hazlað sér völl á heimsmarkaðinum í húsgagna- framleiðslu á tiltölulega fáum ár- um. svo og keramik. Þátttaka íslands i slíkri listiðn- hægt verður að selja frá n»m- aðarsningu getur orðið upphaf að el'iisstrðvumim a.m.k. ein millj. því að hér rísi upp listiðnaður, , Ráðlagði hann því héraðsskóg- sem bjóði vörur sínar á erlenda j ræktarfélögunum að beina starU markaði. Væntir vörusyninga- félögin elfzt að áhuga og athöfn- um. Borgfirðingar hafa ekki komið á fastri deildaskioun í félagi sínu. Þeir hafa talið heppilegra að hafa skógræktargirðingar færri og stærri, og vanda betur stað- setningar þeirra. Kaupfél. Borg- “■ «■ Vestan frá háfjöllum Coloradofylkis hefur bonzt fræ undir en í Austur-Olpunum. En þaðan mun upprunnar furuplönt- urnar i Gróðrarstöðinni við Rauðavatn. Frá Bandaríkjunum hefur skóg ræktin fengið 40 kg af sitka- grenifræi og 5 kg af hvítgreni fl. Vestan frá nefndin bins bezta samstarf við alla þá, sem hér geta lagt hönd á plóginn, sagði Gunnar J. Frið- riksson. sinu að skógareirðingum og við- haldi þeirra á þessu ári. Fyrir ári gat hann ekki setib uppi en getur það nú Lamaði íþróttamaðurinn tvítugur SÁ, sem kemur inn á stofu 14 á handlækningadeild Landsspital ans, veitir því eflaust athygli, að I syðsta glugganum á vesturhlið Ooíunnar stendur útvarp ásamt Þlötuspilara og á borði við rúmið ^egulbandstæki og hlaði af hljóm Þlötum. Hver liggur þarna? er sPurt. Einn af þeim, sem á það ekki sammerkt með flestum öðr- sjúklingum að koma veiktir fara heill heilsu að skömmum tma liðnum. Þessi ungi maður .vghst H. Matthíasson, ,,lam- r,;1 mr°ttamaðurinn“ sem kallað- Hann er búinn að- vera nssr 4 ár, 4 beztu ár ævi æs„kuánn. En þessi ungi ^ 6r fædd hetja og hann er Ur er. þarna í sinnar. Það hugast íylgist enn. Hann hefur ekki látið °g er fullur af lífsgleði, vel með öllu töluðu og Tituðu og myndar sér skoðanir Um hin ólíkustu málefni. Hann er greindur, ræðinn og skemmti- legur, síbrosandi og virðist 0hyggjulaus. — Er þér eitthvað að batna, eða er um einhverja framför að ræða hjá þér? — Já, fyrir ári síðan gat ég ekki setið uppi, en nú get ég Pað. Þetta svar gefur meira til ynna en þessi fáu orð fljótt á Úið. Það ber vott um hina björtu y°n og hið mikla traust á vísind- num og sjálfu lífinu. SKÓGRÆKTARFERÐ TIL NOREGS f SUMAR Skógræktarst.ióri sagði fremur að ákveðið hefði verið að fara skógræktarferð til Noregs á komandi sumri með svipuðu fyrirkomulagi og verið hefur á undanförnum árum. Áður hafa tvær skógræktarferðir verið farnar, árin 1949 og 1952. Þátt- taka frá Norepi er nú trygg að þessu sinni, en ferðin verður far- in nokkru seinna á árinu en fyrri ferðirnar. Noregsfararnir fara héðan 9. júní og koma aftur 23. júní. En aðalfundur Skógræktar- félags fslands verður að bessu sinni haldinn 25.—27. júní. Verð- ur þá sérstaklega minnzt 25 ára afmælis Skógræktarfélagsins er stofnað var á Alþingishátíðinni 1930. MTNNT FÉLÖGIN SAMETNIST Minntist Hákon Bjarnason líka á hugleiðingar félagsstjórnarinn- ar um, að sameina sum hin minni skógræktarfélög í stærri samtök, t.d. að héraðsskógræktarfélögin firðinga lét t d. gróðursetja í fyrravor um 50 þús. plöntur í N^rðtunguskógi. Hákon Bjarnason skýrði frá þeirri nýung í framkvæmd í skóg ræktarfélagi Rangæinga, er kom til tals og í framkvæmd litlu sið- ar, eftir tillögu Árna Sæmuods- sonar, hreppstjóra í Vestur-Eyja- fiallahreppi. En hann beitti sér fvrir því fyrirkomulagi. að hver gjaldskyldur hrennsbúi greiddi 10 krónur í skógræktarsjóð sveit- arinnar árlega og yrði allir hreppsbúar þátttakendur í skóg- ræktarstarUnu. Auk bess skvldu búnaðarfélög. kvenfélög og önnur félög geta tekið þátt í þessum fé- lagsskap gegn sama gjaldi á fé- laga. Ármann Dalmannsson skvrði frá því, að Svarfdælingar hefðu skinað sé’-stakt, félag í Skógrækt- arfélaai fslands. Þar sem deilda- skipunin væri að komast á í Evjafirðinum. teþa menn eð'i-e^- ast að skógræktnrfélag Svarfdæl- inga gangi sem deild í Skógrækt- arfélag Evfirðinga og bá vrði hrennadeildasVinunin fullkomn- uð 'í þeirri sýslu. tillöcrii ■Én'lHri'íofj arins í fyrra sendi stjórn Land- græðsbisjóðs til happdræt.tis á s 1. vori. Tfpnndrættið gaf af sér 80 þúsund krónur í ágóða. en hagn- aður af jólatréssölu skógrækter- innar revndíst verða ky. ]00 þ’’’s Þeim ágóða, sem flýtur af sölu vindlinga Tóbakseinkasölunnar í Landgræðslusjóð verður varið til plöntuuppeldis og verður því fé eytt jafnóðum í þessu skvni. Töldu ræðumenn, er til máls tóku um þetta mál, að heppilegra mundi reynast að sölutími happ- enn- drættismiðanna yrði lengri en í fyrravor. Áður hefur nokkuð verið rætt um skyldur starfsmanna Skóg- ræktar rikisins til starfa fyrir skógræktarfélögin almennt. Æski legt væri, sagði Sigurður Blön- dal, að fá þetta starfssvið fastari ákvæðum bundið, en verið hefur og stjórn Skógræktarfélags ís- lands tæki þetta mál til athugun- ar og legð; niðurstöðurnar fyrir næsta aðalfund. af 5 trjátegundum. Alls hefur Skógrækt ríkisins nú undir höndum fræ af 9 mismunandi barrtrjátegundum frá ýmsum löndum, sagði skógræktarstjóri. TILRAUNIR Rætt var allmikið á fundinum um tilraunir í trjárækt, sem nauðsynlega þarf að framkvséma á næstu árum. SAMSTARF SKÓGRÆKTAR OG FERÐAFÓLKS Guðmundur Jónsson garðyrkiu maður á Akranesi sagði m. a. að tilraunastarfsemi skógræktarinn- ar væri mál, sem veita þarf mikla athygli. Skógræktarfélag íslands er nú að verða 25 ára og hefur unnið merkilegt starf, en næstu 25 árin verðum við að taka til- raunamálin raunhæfum tökum. Til þess þarf fjármagn, en það verður að fást ef aðlileg fram- þróun á að nást. Minntist hann lika á skjólgarðarækt og tilraun- ir á því sviði, en hann hefur á undanförnum árum verið braut- ryðjandi á því sviði. Hreyfði hann þeirri eftirtektarverðu tillögu, að Skógræktin og skógræktarfélög- in legðu áherzlu á að koma sam- starfi á milli skógræktarinnar og ferðafélaganna með það fyrir augum, að ferðafélögin liöguðu skemmtiferðalögum sínum þann- ig, að ferðamannahópar gætu ferðazt til helztu gróðrarstöðv- anna og annarra staða þar sem kynnast má skógræktarstarfinu. Var þessari tillögu vel tekið af fundarmönnum. Á funelinum var safnað pönt- unum á trjáplöntum er afhentar yrðu i vor héraðsskógræktaríé- lögunum. — Reyndust pantanir drjúgum meiri í ár en í fyrra. Pantanirnar "námu 340 þúsund plöntum frá þeim fulltrúum er sækja þennan fund, en þá eru ótaldar trjáplönturnar, sem ætl- aðar eru til gróðursetningar i Heiðmörk og á vegum Skógrækt- ar ríkisins. VEI.JA RÉTT LAND TIL SKÓGARGIRÐINGA Hákon Bjarnason beindi því til fulltrúanna og skógarvarðanna, að hafa sem bezt eftirlit með þvi, að héraðsskógræktarfélögin vönd uðu sem bezt valið á landsvæð- unum til skógræktargirðinga. Ræddi hann einnig um það, hvernig tekizt hefði um fræöflun til Skógræktarinnar frá framandi löndum og útvegun græðlinga. ________ _____ ______ Sigurður Blöndal fór sem tæku yfir heil sýslufélög, enda i kunnugt er, til Rússlands fyrir hefur það fyrirkomulag reynzt j Iyejmur árum. í því sambandi heppilegra en smærri félög er s nifaði hann upp „óskalista ‘ ’im taka yfir minna svæði. I fræ þaðan og afhen1u hann Pétri Tryggvi Sigtrvggsson frá Aðal-| Thorsteinsson seudlilerra. Ut á bóli benti á hve erfitt hefur Ágúst Matthíasson — „lamaði íþróttamaðurinn". Ágúst er samt ekki að verða heill heilsu og verður aldrei. En von hans er að komast á fætur og geta borið sig um án þess að vera í hjólastól, (sem hann er 1 nú). —Vik. revnzt að fá nægileea snemma nouðsvnlegar upplýsingar frá fé- lagsdeildunum og heppilegra yrði að rýmri tími yrði til skýrslu söfnunar, svo skýrslurnar kæmu nægilega snemma til stjórnar Skógræktarfélags íslands. Fleiri fundarmenn tóku í sama streng. Mörgum stærstu og at- hafnamestu félögunum hefur ver ið skipt í hreppadeildir og það fyrirkomulag gefizt í flestum til- fellum vel. — Með því móti hafa þær óskir hans hafa nú fengizt 10 kg af lerkifræi, 5 kg af þvi frá héraði nálægt Arkangelsk, og 5 kg frá Úralfjöllum. 1 kg kom einnig þaðan af grenifræi. Nú hefur sendiherrann beðið um nýjan „óskalista“ frá Skógrækt- inni, má ætla að hann beri nokk- urn árangur. Greni og furufræ hefur fengizt frá Noregi nokkurn veginn eftir því sem Islendingar þurfa. Lofað hefur verið fræi af hentugum tegundum úr vestan- verðum Ölpum, þar sem lofts- lagið er rakara og betri trjáteg- Góður afli Sandgerðisbáta SANDGERÐI, 7. marz — Frá þvi á miðvikudaginn hafa bátar héðan róið dag hvern og hefur aflinn verið 4—13 lestir. Á laugardaginn veiddist loðna og á sunnudaginn fóru bátarnir í fyrsta róður sinn með þessa úrvalsbeitu og kom hæsti bátur- inn, Mummi II., á sunnudags- kvöldið með rúmlega 25 lestir. Aðrir bátar voru með 10—20 ^ lestir og sumir allt niður í 5 lest- ir. í gærkvöldi fóru nokkrir bát- ar til Keflavíkur, þar eða þeir gátu ekki flotið að bryggjunni hér og hefðu ella tapað róðri. í dag er afli bátanna 10—-15 lestir. —Axel. ANKARA, 3. marx. — Utanríkis- ráðherrar Júgóslavíu og Grikk- lands fóru í dag flugleiðis heim frá Tyrklandi að aflokinni ráð- stefnu Balkan-bandalagsins. — Báðir kváðust mjög ánægðir yfir árangri ráðstefnunnar, er kom sé r saman um auknar varnir að- ildarríkjanna. Utanríkisráðherr- arnir ákváðu einnig stofnsetningu ráðgefandi nefndar á vegum bandalagsins'. Reuter—NTB.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.