Morgunblaðið - 08.03.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 08.03.1955, Blaðsíða 12
12 MORCVA'BLA&IB Þriðjudagur 8. marz 1955 — Minning Framh. á bla. 7 hennar að leita, sem var bæði slíilmngsgóð, stillt og örugg. Þingvallasveitin býr yfir mik- áili fegurð og margbreytileik. Guðrún á Kárastöðum unni líka íegurð í öllum myndum. Hún kunni vel að meta fögur málverk og fagran söng. Hún unn.i blóm- um og prýddi heimili sitt með þeim. Hún gladdist með æsku- fólki og góðum vinum á gleði- Stúndum. Á minningadögum sóttu hana heim vinir og vandamenn, var þá oft mannmargt á Kára- stöðum, því fjölskyldan var stór og vinirnir margir. Við sem tók- um þátt í þessum gleðistundum fánnst að við myndum eiga marg- ar slíkar eftir með Guðrúnu. Okkur fannst hún bæði ung í anda og að árum, aðeins 62 ára, og það er víst að andlát hennar kom öllum á óvart. Guðrún á Kárastöðum var glæsileg og fríð kona, há og fallega vaxin. Hafði hún fínlega og aðlaðandi framkomu, sem all- ir dáðu og veittu eftirtekt. Og nú þegar hún er gengin, og við kveðjum ’nana í hinsta sinni, ósk- um við að mannkostir hennar og göfgi megi liía með niðjum henn- ar og ættingjum. Jónas Magnússon. Makaskipti Óska eftir að skipta á litlu húsi í Austurbænum, (hita- veita), og fá 3ja herbergja íbúð á hæð eða risi, helzt í Hlíðunum. Uppl. á Hverfis- g-ötu 88C, eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. Vilhjálmur Þórarinsson Hverfisgötu 88C. „Esja“ vestur um land í hringferð hinn 13. þ.m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna vestan Akureyrar á morgun og árdegis á fimmtudag. Farseðlar seldir á fimmtudag. M.s. SklelireÉ vestur um land til Akureyrar hinn 11. þ.m. Tekið á móti flutningi til ÍTáiknafjarðar, Súgandaf jarðar, áætlunarhafna á Húnaflóa og iSkagafjarðar, Ólafsfjarðar og Dai víkur á morgun. Farseðiar seldir á fimmtudag. Helgi llelgason fer til Vestmannacyja í kvöld. — yörumóttaka í dag. Baldur ARSHATIÐ Rangæingafélagsins verður haldin í Tjarnarcafé föstu- daginn 11. marz og hfefst kl. 8,30. DAGSKKÁ: 1. Skemmtunin sett, formaður félagsins. 2. Minni íslands, séra Sigurbjörn Einarsson. 3. Minni Rangárþings, Frímann Jónasson kennari 4. Söngflokkur félagsins syngur nokkur lög. 5. Hjálmar Gíslason skemmtir. 6. Dans til kl. 2. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins fimmtudag og föstudag kl. 5—7 e. h. — Frjálst val í klæðaburði. íélag Raunsæismenna um áfengismál heldur AÐALFUND sinn í Café Höll, efri hæð, mánudaginn 14. marz kl. 8 e. h. — Auk aðalfund- arstarfa mun Bjarni Konráðsson læknir, flytja erindi um áfengvsmál. — Félagsmenn einir fá að- gang að fundinum. RSIIIIIIIBtdllMllllllllllllkllllMMIMIIIIIinaiKMMIMIIIIXIHSB Sólorraiuisðbnalélag íslands j heldur fund í kvöld, þriðjudag 8. marz, kl. 8,30 e. h. í Sjálfstæðishúsinu. Fundarefni: Ingimar Jóhannesson, fulltrúi, flytuv erindi: „Draumar og dulrúnir“. Stjórnin. mum midoiai Aðstoðordrengur óskast strax. Hótel Borg Upplýsingar hjá yfirþjóni milli kl. 12—3. IJTSALA tTSALA aðeins í dag og á morgun. — Stórkostlegur afsláttur af ýmsum tegundum vefnaðarvöru o. fl. 2% afsláttur af gylltum hálsfestum og dömuhringum. Allt ógallaðar vörur. — Gerið góð kaup. NONNABÚÐ Vesturgötu 27. FELAGSVI8T ikl. 8,30 stundvíslega. — Góð verðlaun. Gömlu dansarnir klukkan 10,30. 5 | Hljómsveit Svavars Gests. — Aðgöngumiðasala frá kl. 8 g SimmnnnnnimnimiiiinnnmimiimiiiiBRrannnminimniTiraww® i>m!ii!!?ss»®swHj<Bannsin® TSL SCL. 1 I Tríó Ólafs Gauks leikur \ ÓKEYPIS AÐGANGLJR SPILAKVÖLD halda Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi í Tjarnarcafé, uppi, í kvöld klukkan 8,30 e. h. FÉLAGSVIST — ? ? ? DANS Strætisvagnar flytja fólk heim að skemmtun lokinni. — Fjölmennið stundvíslega — SKEMMTINEFNDIN ‘IMMMIMIMMMIIIIiailllllll arasiiiiiBra ai ■ ■■•■■*«■ assair** ................. Þorskanetjastei fyrirliggjandi: Verð kr. 2.00 stykkið. þykkt 7 cm. — Uppl. í síma 6903. — Vikurplötur, Byggingarsamvinnufél. barnakennara Lítil kjallaraíbúð til sölu í Vesturbænum. Félagsmenn, sem neyta vilja forkaupsréttar, gefi síg fram við undirrit- aðan fyrir föstudagskvöld. Viðtalstími kl. 6—8 síðd. Steinþór Guðmundsson. Nesveg 10 — Sími 2785 « Hrfennlngar- og friðarsamfök j ísi. kvenna j m » Opinn fundur verður haldinn í Breiðfirðingabúð í dag, 8. marz ■ klukkan 8,30 í tilefni af alþjóðabaráttudegi kvenna. ; » Fundarefni: » 1. Þorbjörn Sigurgeirsson mag. flytur erindi * Um kjarnorku. ; ■ 2. Halldóra Guðmundsdóttir, formaður Nótar, • sveinafélags netagerðarfólks, flytur erindi: ; Um launajafnrétti. • 3. Söngur með gítarundirleik (nokkrar telpur). ■ Kaffi. : ■ ■ Aðgangur ókeypis. ■ Reykvíkingar! Komið og hlustið á merka ræðumenn ; tala um mál, sem varða okkur öll. ; STJÓRNIN. S • » Ungíinga \ m 0 vantar til að bera blaðið til kaupenda víðsvegar • um bæinn, sökum veikinda. \ m Talið strax við afgreiðsluna. — Sími: 1600. • «0 lUaOUUUUUIUJi ■ ■ ■ ■ ■ M ■ ......nnmiiiimitU-Ul fer til Skarðsstöðvar, Saithólma- v'kur og Króksfjarðarness í kvöld. Vörumóttaka árdegis í dag. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.