Morgunblaðið - 10.03.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.03.1955, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 10. marz 1955 MORGCTSBLAÐIÐ idðstefna ríkisíþréttasaBilsands íorðurlanda i KanDmannahöin Skíðagarpurinn Anderl Molterer, sem að undanförnu hefur unnið hvern sigurinn öðrum glæsilegri á stórmótum suður í Exrópu. Skíhaíréifir Eriksen afvsíwumGðtsr Austurríska skíðesmófib NORÐMAÐURINN Stein Eriksen sem var þrefaldur sigurvegari á heimsmeistaramótinu ' á skíðum (alpagreinunum) í Áre, Svíþjóð á s.l. vetri, (svigi — stór-svigi og tvíkeppni, brun og svig), hefur ákveðið að gerast atvinnumaður á skíðum í að minnsta kosti næstu fimm ár, og eftir þann tíma ætlar hann að einbeita sér að skíðaverksmiðju sinni og verzlun í Noregi. Sem stendur kennir hann á skíðum í Boyne Mountains, í Michigan-fylki í Bandaríkjunum og næstu ár, en mun dvelja í Chile, S.-Ameríku við skíða- kennslu þar á sumrin. Á sl. sumri var hann i S. Ameríku (vetur þar) á skíðum, og tók þátt í nokkrum keppnum, og vann tvær af þrem keppnis- greinum i Argentíska meistara- mótinu. Einnig vann hann „Kandahar“-skíðamót Andes- fjalla sem haldið var í Bariloche. Austurríkismaðarinn Christian Pravda, sem hefur verið talinn einn allra bezti brunmaður heimsins, og var heimsmeistari í því (bruni) í Áre á s.1. vetri, dvelzt nú í Sun Valley í Banda- rikjunum við skíðakennslu. Hið árlega „Kandahar-skiða- mótið“ án Malterer, sem fer fram í Miírren í Svisslandi 12. og 13. marz. Austurrísku skiðamennirnir Anderl Malterer — Olympíuleika sigurvegarinn 1952, Othmar Schneider og Toni Spiss, fara nú í byrjun marz í 40 daga keppnis- ferð til Bandaríkjanna. Helztu úrslit í austurríka meistaramótinu á skíðum: Stórsvig karla: 1. Anderl Malterer Tirol 1:42,8 2. Toni Sailer Tirol junior 1:43,2 3. Ernst Oberaigner, Salzb. 1:44,7 4. Toni Spiss Tirol 1:45,2 Svig karla: 1. Anderl Malterer 1:41,9 (61,5 — 80,4) 2. Ernst Oheraigner 1:48,8 (65,9 — 82,9) 3. Walter Schuster Tirol 1:52,4 (65,2 — 87,2) 4. Toni Spiss, Tirol 1:53,6 (70,5 — 83,1) Svig (jvniora): 1. Matthias Leitneh Tirol 1:47,5 (65,1 — 80,4) 2. Toni Saiter Tirol 1:49,3 (65,4 — 83,9) 3. Toni Mark Salsburg 1:51,9 (66,6 — 83,3) Tvíkeppnismeistari karla: 1. Anderl Malterer Tirol stig 0. 2. Ernst Oberaigner Salsb. 3. Walter Schuster Tirol 4. Toni Spiss Tirol Stórsvig kvenna: 1. Putzi Frandl Salsburg 2. Thea Hachlitner Salzb. 3. Regina Schöpf, Tirol Svig kvenna: 1. Thea Hochlieitner Salzb. (72,5 — 2. Lusie Jaretz, Voralberg (73,3 — 3. Heidi Höfzlacher Salzb. (78,3 Tvíkeppni kvenna: 1. Thea Hochleitner Salzb. 2. Lusie Jaretz Voraiberg 3. Putzi Frandl Salzburg 5.24 7,91 8,21 2.08,0 2:09,6 2:10,4 18. RAÐSTEFNA Ríkisíþrótta- sambanda Norðurlanda var hald- in í Kaupmannahöfn dagana 14. og 15. febr. s.L Fyrir íþróttasam- band ísiands mættu þar: Bene- dikt G. Waage, forseti ÍSÍ, Stefán Runólfsson, ritari ÍSÍ, Gísli Hall- dórsson, sambandsráðsmeðlimur ÍSÍ og form. ÍBR, Hermann Guð- mundsson, framkvæmdastj. ÍSÍ Ráðstefnuna sóttu 5 fulltrúar frá sérhverju Norðurlandanna, nema Finnlandi, þaðan komu 7 fulltrúar og svo sem áður er frá skýrt 4 frá íslandi. Helztu gjörðir ráðstefnunnar voru eftirfarandi: 1. Ráðstefnuna setti forseti hennar Leo Frederiksen, form. Danska iþróttasambandsins. 2. Fluttar voru skýrslur um störf íþróttasambandanna og komu þar fram ýmsar athyglis- verðar uppiýsingar og þar á meðsl: FINNLAND í Finnlandi eru nú 3 íþi'ótta- sambönd, 36 sérsambönd, 41 hér- aðasambönd, 4000 íþróttafélög með um 800 þús. meðlimum. Árið 1954 fékk íþróttahreyf- ingin til starfsemi sinnar 218 000, 000 mörk og þar að auki 382,000, 000 mörk til íþróttamannvirkja, og allt þetta íé kom frá Finskum getrrumum. ÍSLAND I lþrottasambandi íslands eru fimm sérsambönd, 23 héraðssam- bönd, 235 félög með 25.300 með- limum. a Poul Ingholí, Danmörku. Milcið var rætt um samstarf milli Norð- urlandanna um ferðaiagið til Olympíuleikanna í Ástralíu 1956. Allt er í óvissu um farkost, en fullvíst þó að flogið verður og er áætlað verð fyrir manninn kr. 8.000,00 (danskar). Ákveðið var að halda ráðstefnu um mól þetta í Stokkhólmi í byrjun apríl n.k. og boði sænska íþróttasambandið til hennar og þar verður endanleg ákvörðun tekin. • 4. ÍÞRÓTTIR OG SJÓNVAltP Framsögumaður um það efni var Hilding Hallgren, Svíþjóð, rakti hann þróun þessara mála í Svíþjóð. Urðu miklar umræður og að lokum eftirfarandi á’.vktað: „Umræður um afstöðu íþrótt- anna til sjónvarps sýndu að Norð urlöndin eru sammála um að I standa saman, um afstöðu sína til | þeirrar þróunar er verður i máli I þessu. ; Þar sem Danmörk er land það sem þessi mál eru mest á dag- skrá, var danska íþróttasamband- inu falið að fylgjast með þróun sem verður í máli þessu á Norð- urlöndum sem annarsstaðar, og láta liin íþróttasamböndin fvlgj- ast með.“ 5. NOSRÆN SAMVINNA Framsögumaður var Benedikt G. Waage, íslandi. Ræddi hann um boi? (i! FRJÁLSÍÞRÓTTASAMBAND- INU hafa borizt ýmis boð um þátttöku íslenzkra frjálsíþrótta- manna í mótum erlendis. Er enn óákveðið hvort eða hver af þeim verða þegin. Eitt boðið er á þá leið að okkar mönnum er boðið til Bukarest og verður allt grejtt fyrir þá. Er það til móts er þar verður haldið um miðjan októ- bermánuð. Slíkt boð barst einnig í fyrra og fóru þrir íslendingar til mótsins. Nokkrir fullltrúanna á ráðstefnu íþróttasambandanna í Kaup- mannahöfn. Frá vinstri talið: Axel P. llöst, Noregi, Benedikt G. Wáge, prins Axel, Ðanmörku, Arthur Ruud, Noregi, prins Bertil, Svíþjóð, Leo Frederikscn, Danmörk og André Filtenberg, Danmörk. Ben. Waage hei&raður í Kaupm.h. I Á meðan íþróttaráðstefnan nor- ræna stóð í Kaupmannahöfn, buðu norsku fulltrúarnir íslend- ingunum og stjórn danska íbrótta sambandsins til smá hófs og heiðr uðu við það tækifæri forseta ÍSÍ Ben. G. Waage vegna 65 ára af- mælis hans á s.l. sumri, og Leo Frederiksen forseta danska íþróttasambandsins vegna 60 ára afmælis hans á s.l. sumri. Voru þeir sæmdir æðsta heið- ursmerki norska íþróttasambands ins. Þar að auki voru þeim gefnar veglegar og skrautlegar bækur „NORGE VORT LAND“. Til íþróttasióðs samþvkkti Al- þingi að greiða kr. 1.000.000 árið 1955, en kr. 750,000 árið áður. NOREGUR í íþróttasambandi Noregs voru 31. des. 1953 24 sérsambönd, 2.716 íþróttafélög með samtals 293,826 meðlimi. | Frá Norskum getraunum hefur i íþróttahreyfingin fengið á árun- um 1948 til 1953 kr. 29.600,000,00. SyÍÞJÓD j í Sænska íþróttasambandinu eru nú 9,700 félög með 870,000 meðiimum. Á 'pessu ári fær saenska iþrótta sambandið rikisframlag sem nem ur einni milljón króna. DANMÖRK í danska iþróttasambandinu eru nú 31 sérsambönd, 4.425 fé- Iög með 83 7,315 meðlimum. Frá dönsku getraununum fékk íþróttasambandið árið 1954 kr. 1.543,204,80. 3. SAMEIGINLEG NORRÆN SJÓNARMID. VEGNA OLYMPÍULEIKANNA í MELBOURNE 1956 Framsögumaður í því máli var um nauðsvn gcðrar samvinnu milli íþróttasambanda Norður- landa, gat hann um erfiðleika ís- lands til slíkrar samvinnu, sér- staklega að ekki væri tekið nægj anlega tillit til fjarlægðar íslands frá hinum Norðurlöndunum og þess heíði gætt að það væri snið- gengið. Taldi hann gagnkvæm íþróttasamskipti heppilegust, enda nauðsynleg cf norræn sam- vinna og samskipti ættu að hald- iat j framtíðinni. LTmræður urðu noklcrar og lýstu fulltrúar hinna Norðurland- anna að þeir vildu gjarnan gera meira til þess að auka samvirmu við ísland. Gísli Iíalldórsson tók einn- ig þátt í þessum umræðum og þakkaði góða samvinnu við hin norrænu íþróttasambönd, got hann þess meðal annars að við- skiptin á íþróttasviðir.u frá ís- : lands hálfu færu vaxandi og ræddi um hversu íslenriingar yrðu að kosta meiru til þess að . þessi íþróttasamvinna gæti átí : sér stað, en hinar Norðurlanda- þjóðirnar. 6. AIJÞJÓDLEG SAMVINNA Framsögumaður var Hermann ’ 9V Guðmundsson, íslandi, rakti hai^R nauðsyn þess að komið yrðí % alþjóða samvinnu um iþróttarnál og líkamsrækt. Ræddi hann um þær alþjóðal ráðstefnur sem haldnar hafa vel- ið um þessi mál og lét í ljósi þa ósk að alþjóðleg samvinna yr^ skipulögð á grundvelli Samein'- uðu þjóðanna svo til yrði alþjóða íþróttasamband sem með skipu- lögðu starfi gæti unnið að iþrótta| málum og uppeldismálum æsk- unnar. Eftir nokkrar umræður var eftirfarandi ályktað: ‘ „Fundur hinna norrænu iþrót% sambanda haldinn í Kaupmanná- höfn 14.—15. febr. 1955, sam- þykkir að standa að þeim sarp- j þykktum, sem nú er beint tij. J Alþjóða heilbrigðismálastofnun- j arinnar varðandi íþróttamál. Bamþykktir þessar voru fyrlt gerðar á alþjóðaþingi um íþróttif' og heilbrigði, sem fram fóf \ I Osló 25.—26. febr. 1952 og var tekin upp á alþjóðaþingi uní líkamsrækt æskunnar, sem haldíð j var í Conneticut Valley í Banda- ríkjunum 11.—16. apríl 195Í: íþróttasamböndin tilfcynni rikið- stjórnum sinna þjóða þessa san?- þykkt, svo fulltrúar ríkisstjórb- anna hjá alþjóða heilbrigðismálá stofnuninni geti tekið höndum saman við aðra um fyrirætlanir þær sem felast í samþykktum fyrrnefndra alþjóðaþinga. 7. STOFNIJN NORRÆNS ÍÞRÓTTAHÁSKÓLA Framsögumaður var Bo Eke- lund, Sviþjóð. Ræddi hann um þýðingu þess að komið yrði g iaggirnar norrænum íþróttahás skóla og lagði hann fram uppkast að reglugerð fyrir slíka stofnum Umræður urðu miklar. ,, Steíán Runólfsson, tók til mpls af íslands hálfu og lýsti yfir ánægju sinni, yegna þessara ágætu hugmyndar. , ,0 Að umræðum loknum var eftij* farandi ályktað: „Fullt samkomulag ríkir um að reyna að koma í framfcvjprc^ framkominni hug:~iy ".d Ec '■ ■n lunds, um norrrsnrp 'hréL:'. n skóla. . 0» Til þess að frarr,':vr::".a :: a synlegan undirbúr.ing sé stofnq uð nefnd þar sem hvert hirvna norrænu landa eigi í einn ful!7 trúa, meðlimir nefndarinnar sé%* tilnefndir fyrir 1. apríl þ. á. 61 Formaður nefndarinnar sé Bi« Ekelund og skal nefndin leggjai tillögur sínar fvrir næstu ráð- stefnu Ríkisiþróttasambanda Norðurlanda". 8. HNEFALEIKARNIR SEM O ÍÞRÓTT Á STEFNUSKRÁ < / ÍÞRÓTTASAMBANDANNA, OG ÁRÁSIRNAR Á ÞÁ ÍÞRÓTT Framsögumaður var A. Proet Höst, Noregi.Ræddi hann um þær árásir sem nú væru gerðar á hnefaleikana, og taldi að slíkt væri gert af vanþekkingu og árásarmennirnir rugluðu samaa hnefaleikum atvinnumanna rog áhugamanna. Þar á milli vSeri mikill munur. Taldi hann það vera skvídu íþróttasambandenna að taka upp vörn fyrir þessa íþróttagrein ;úr því hún væri á stefnuskrá þeirta, eða taka þá íþrótt af stefnuskrá sinni, ef sannaðist að hún væri slíkt skaðræði sem árásarmenn héldu íram. Umræður urðu miklar og eft- irfarandi ályktað: „Það kom frarn í umræðunúrd að ráðstefnan telur árásirnaþ á hnefaleikana órökstuddar. Þar sem íþróttasamböndin i Frh. á bls. 29.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.