Morgunblaðið - 22.03.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.03.1955, Blaðsíða 4
MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 22. marz 1955 í ilag er 81. dagur ársins. 22. marz. Einmánuður byrjar. Árdegisflæði kl. 4,15. I Síðdegisflæði kl. 16,34. Læknir er í læknavarðstofunni, iá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. áími 5030. — Næturvörður er í Reykjavíkur- öpóteki, sími 1760. — Enn fremur «ru Holts-apótek og Apótek Aust- nrbæjar opin daglega til kl. 8, aema á laugardögum til kl. 4. — Holts-apótek er opið á sunnudög- ám milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga írá kl. 9—19, laugardaga frá kl. Z^i Adda örnólfsdóttir Kœri Jón Kom þú til mín ?if I Smárakvartettinn í Reykjavík • |* f Baujuvagtin == Fossarnir Utgef andi: Æ I<fð DFÆRWERZLUN Jiytáat 3%elyadótlu>c Lækjarg. 2. Sími 1815. Dag bók 9—16 og helga daga milli kl. 13 jg 16,00. — D EDDA 59553227 — 1. I.O.O.F. Rb. 1 e= 1043228i/2 — 9. I. » Hiónaefni • S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Sigrún Jóhanns dóttir, Samtúni 38 og Guðmundur Jóhannsson, Fagurhól, Seltjarnar nesi. — # Afmæli • 70 ára er í dag Sigurður Jóns- son, Stafafelli í Lóni. • Skipafréttir • Skipadeild S. I. S.: Hvassafell er á Reyðarfirði. — Arnarfell er á Akureyri. Jökulfell fór frá Akranesi 19. þ.m. áleiðis til Helsingborg og Ventspils. Dís- arfell losar á Norðurlandshöfnum. Helgafell fór frá Akureyri 18. þ. m. áleiðis til New York. Smeralda er í Hvalfirði. Elfrida kemur til Málverkasýning Akureyrar Borgarnesi, 24. þ.m. Troja er í • Alþingi • Efri deild: — 1. Skólakostnað- ur, frv. 3. umr. — 2. Læknaskip- unarlög, frv. Ein umr. — 3. Pró- fessorsembætti í læknadeild háskól ans, frv. 1. umr. Neðri deild: — 1. Fasteigna- mat, frv. 3. umr. — 2. Barnavernd og ungmenna, frv. 2. umr. — 3. Heilsuverndarlög, frv. 1. urm\ — 4. Lækningaferðir, frv. 1. umr. — 5. Ríkisborgararéttur, frv. 2. umr. — 6. Okur, þáltill. Síðari umr. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: Gömul kona, áheit kr. 25,00; L. B. 25.00; kona 50,00; H. Þ. 100,00. íþróttamaðurinn Afh. MbL: H. C. kr. 100,00. — Verzlunarskólanemendur frá 1945 Fundur I Kaffi Höll í kvöld kl. 8y30. Vörubílstjórafélagið Þrúttur Fundur verður haldinn í húsi félagsins í kvöld kl. 8,30. Dagskrá: Ýmis félagsmál. Félagsmenn sýni skírteini við innganginn. Sigurbjörns Kristinssonar, sem opnuð var í Listamannaskálanum s. 1. laugardag, hefur verið vel sótt og 10 myndir seldar. — Sýn- ingin er opin daglega kl. 1—10 e.h. Skíðafélögin í Rvík efna til ferðar í Skíðaskálann kl. 7 í kvöld. Farið verður frá B.S.R. — Brekkan við skálann er upplýst. Heimilisfólkið í Kópavogshælinu Kærar þakkir til listamann- anna Eggerts Gilfer, Þórhalls Árnasonar og Ólafs Magnússonar fyrir heimsóknina s. 1. föstudag. Vinningar í getraununum 1. vinningur 440 kr. fyrir 9 rétta (2). — 2. vinningur 83 kr. fyrir 8 rétta (21). — 1. vinning- ur: 14328(1/9,3/8) 14713(1/9, 2/8). _ 2. vinn'ingur: 32 257 492 724 728 2673 2697 2701 3224 3324 3370 3349 14442 14670 14727 14728. — (Birt án ábyrgðar). Til Hallgrímskirkju í Reykjavík Áheit og gjafir, afh. af séra Sigurjóni Þ. Árnasyni: Frá Jó- hanni Guðmundssyni kr. 200,00. Þ. J. kr. 500,00. — Afh. af Ara Stefánssyni: Anna Bjarnad. kr. 200,00. G. E. 50,00; A. P. 200,00; ónefndur 100,00; N. N. 100,00; H. S. K. 100,00; gömul kona 100,00; stúlka úr kórnum 20,00. — Afh. af frú Guðrúnu Ryden: Stjórnin. 60—70 þúsund krónur Lán óskast gegn fyrsta veðrétti í góðri húseign við miðbæinn. Tilboð merkt: „Góðir vextir — 723", sendist blaðinu fyrir miðvikudagskvöld. EFNISÚTBOÐ Sementsverksmiðja ríkisins óskar eftir til- boðum í 150 tonn af steypustyrktarjárni. Út- boðsskilmálar verða afhentir í skrifstofu AI- menna byggingafélagsins h.f.. Borgartúni 7, Reykjavík. . Sementsverksmiðja rikisins , Guðbjörg Guðmundsd., Baróns- I stíg 23, kr. 100,00. — Afh. fé- hirði: Kirkjuvinur kr. 200,00; B. J. 50,00; frá Jónasi Jónssyni, j skólastjóra, ágóði af fundarhaldi um kirkjumál, í Gagnfræðaskóla Austurbæjar 1954, kr. 335,00. — Kærar þakkir til gefendanna. — — G. J. Hrækið ekki á gangstéttir. Minningarspjóld Krahbameinsfél. íslands fást hjá öllum póstafgreiðslum landsins, lyf.jabúðum í Reykjavík og Hafnarfirði (nema Laugavegs- og Reyk.iavíkur-apótekum), — Re- media, Elliheimilinu Grund og skrifstofu krabbameinsfélaganna, Blóðbankanum, Barónsstíg, sími 6947. — Minningakortin eru af- greidd gegnum síma 6'947. Minningarspjöld S.L.F. — Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra — fást í Bókum og rit- föngum, Austurstræti 1, Bóka- verzlun Braga BrynjóJfssonar, Hafnarstræti 22, Hafliðabúð, Njálsgötu 1, og verzluninni Roða, Laugavegi 74. Bæjarbókasafnið Lesstofan er opin alla virka daga frá kl. 10—12 árdegis og kl. 1—10 síðdegis, nema laugardaga kl. 10 — 12 árdegis og kl. J—7 síðdegis. Sunnudaga frá kl. 2—7 síðdegis. Utlánadeildin er opin alla vi)'ka daga frá kl. 2—10, nema laugar- daga kl. 2—7 og sunnudaga kl 5—7. Hrækið ekki á gangstéttir. • Utvarp • Þriðjudagur 22. raarz: 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður- fregnir. 12,00 Hádegisútvarp. — 13,15 Erindi bændavikunnar: a) Sauðfjárrækt (Halldór Pálsson ráðunautur). b) Um kjötmat (Jón mundur Ólafsson kjötmatsmaður) c) Jarðrækt (Björn Bjarnarson ráðunautur). 15,30 Miðdegisút- varp. 16,30 Veðurfregnir. — 18,00 Dönskukennsla; I. fl. 18,25 Veð- urfregnir. 18,30 Enskukennsla; II. fl. 18,55 Framburðarkennsla í ensku. 19,15 Þingfréttir. — Tón- leikar. 19,40 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Daglegt mál (Arni Böðvarsson cand. mag.). — 20,35 Erindi: Hótanir, bardagar og styrjaldir; síðara erindi (Broddi Jóhannesson). 21,00 Sinfóníu- hrjómsveitin; Róbert Abraham Ottósson st.jórnar (Hljóðritað á tónleikum í Þjóðleikhúsinu 2. Allt baðherbergið: BaSker, 170 cm. Set-baðker Handlaugar Salerni Handkíæðahengi Sápuskálar Baðherbergi»-hiUur W.C.-burslahylki W.C.-pappírshöld ur W.C.-plast-setur Plastveggdúkur, listar Og lím — Baðherbergisskrár Og liúnar Lituð baðherbergissett Hefgi Hagnússon & Co. Hafnarstræti 19. Sími 3184. marz 1954): Sinfónía nr. 1 í B. dúr eftir Schumann. 21,35 Upps lestur: Dr. theol. Eiríkur Alberts- son les úr nýrri bók sinni: „Ævi- ár". 22,00 Fréttir og veðurfregns ir. 22,10 Passíusálmur (34). 22,20 Erindi: Listmálarinn Hans Mem- ling (Sigurður Þorsteinsson banka ritari). 22,35 Léttir tónar. — Jón as Jónasson sér um þáttinn. 23,15 Dagskrárlok. Bandaríkjamaður með fjöl- skyldu, óskar eftir 3—4 her bergja I8UÐ Tilb. sendist blaðinu fyrir laugard., merkt: „Góð um- gengni — 721". FERÐA- ORGEL í tösku. Hentug, með- færileg og ódýr. Tvær stærðir. Tilvalin fyrir söngkennara og presta út um land. — ur færauerzlun ~S)Lqríoar ^Árelqaaóíti Lækjarg. 2. Sími 1815. N ý k o m i ð Hmerískir morgunkjólar stór númer. Vefnaðarvöruverzlunin Týsgötu 1. — Sími: 2335. — l • •i Ný sending PILS ullar-kamgarn. GULLFOSS ADALSTRÆTI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.