Morgunblaðið - 22.03.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.03.1955, Blaðsíða 10
. 'JO MORGZJNBLAÐIÐ Þriðjudagur 22. marz 1955 L_ MUIMIÐ MIÐIMÆTURSKEMMTUNIIMA í AUSTURBÆJARBÍÓI ANNAÐ KVÖLD Kl_. 11,15 AÐGÖNGUMIÐAR I MÚSIKBÚÐINNI ^ÍAST á borð og bekki, mikið litaval. GUMMl á gólf og í mottur á bíla og við útidyr, 4 litir. GUMMIMALNING borin á með hinum ódýru málningarrúllum okkar er hægasta páskahreingerningin. Særsta litaval er hér hefur þekkst. H Símar 1496, 1498. I V l. Frá B.S.P.R. Fimm herbergja íbúð á hæð ásamt einu herbergi í risi er til sölu í einu af húsum félagsins við Grettisgötu. Fé- lagsmenn sitja fyrir kaupunum samkvæmt félagslögum. Upplýsingar hjá formanni félagsins. — Tilboð sendist formanni fyrir 27. þessa mánaðar. Stjórn B.S.P.K. t Bifreið — Veðskuldabréf Hefi kaupendur að 6 manna bifreiðum, model '47 til '50. Greiðsla með veðskuldabréfum. Bílasalinn Vitastíg 10. — Sími 80059. Ennþá eftir nokkuð af góðri vöru. Selst með miklum afslætti. • Hríslan \ i m ffc Bergstaðastræti 33. SIGRÚN JÓNSDÓTTIR og RAGNAR BJARNASON í fyrsta sinn saman á hljómplötu. IEYRÐU LAGIÐ og TÍNA Ó,STÍNA með aðstoð hljómsveitar Árna ísleifs. ^! JHAFNARSTRAJI 8 c>«^>s--i»>«>-s>a&-œ Evrópudvöl fyrir einn y 5'J smQsogn Önnur smásagnakeppni Samvinnunnar hófst fyrir hálfum mánuði og stendur til 15. apríl, en fyrir þann tíma þurfá smásögurnar að berast ritstjórn blaðsins. — Fyrstu verðlaun eru ferð til meginlandshafnar (Hollands eða Þýzkalands) og 2000 krónur í ferðapeninga. Getur verðlaunahöfundurinn dvalizt hvar sem hann vill í Evrópu, eins lengi og hann vill. Önnur verðlaun eru 1000 krónur og hin þriðju 500. í fyrstu smá- sagnakeppni samvinnunnar bárust 196 sögur og hlaut Indriði G. Þorsteinssson þá fyrstu verðlaun. Öllum íslenzkum borgurum er heimilit að taka þátt í kepninni, ung- um og gömlum, en sögurnar mega vera um hvað sem er, ef þær aðeins eru frum- samdar og 1000 til 3000 orð að lengd. Framhaldssaga eftir Kristmann Guðmundsson „HARMLEIKURINN Á AUSTURBÆ", dularf-ull og spennandi, er ný í Samvmnunni. Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis frá byrjun sögunnar. Samvinnan er ódýrasta tíma- rit landsins vegna mikillar útbreiðslu, kostar aðeins 50 krónur árgangur. — Hringið í síma 7080 og gerist áskrifendur. SAMVINNAN Bezl oð auglýsa í Morgunbla&inu — ATRIT A 1 MIIMUTU m e ð DUPLOfltAT LJÓSPRENTUNARTÆKJUM Með þessum tækjum má taka afrit af hvaða skjali sem er á aðeins 1 mínútu. — Þeim fjölgar stöðugt, sem sannfærast um hversu gagn- Ieg, og jafnvel ómissandi, þessi tæki eru á sérhverri skrifstofu. Allar nánari upplýsingur á skrifitofu vorri. o © P%í?n%<k Sjálfvirkt DUPLO-RECORD ljósprentunartæki fyrir skjöl allt að 24 cm breidd. UM8O0S-06I Laugavegi 15. HEILDVER2LUN Talsími: 6788. Þetta tæki kostar aðeins kr. 3.475.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.