Morgunblaðið - 31.03.1955, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 31.03.1955, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ 1 dag er 91. dagur ársins. 31. murz. Árdegisflæði kl. 11,22. SíðdegisflæSi kl. 23,59. Næturlæknir er í læknavarðstof- nnni, sími 5030 frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. Næturvörður er í Lyfjabúðinní Iðunni, sími 7911. Ennfremur er Holts-apótek og Apótek Austur- bæjar opin daglega til kl. 8 nema 4 laugrfrdögum til kl. 4. Holts-apó- tek er opið á sunnudögum milli kl. 1—4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga milli kl. 13,00 og 16,00. □ MÍMIR 59553317 — 1. I.O.O.F. '5 = 1363318>/2 = 9 I. II. RMR — Föstud. 1. 3. 20. — VS — Fr. — Hvb. Dagbók pJHÉEi , 1 ■ ! Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun sína, ungfrú Unnur Magnúsdóttir iðnnemi frá Drangsnesi í Stein- grímsfirði og Sigvaldi S. Þorgils- son iðnnemi, Laugavegi 11, Rvík. • Skipafréftir • Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld austur um land til Vopna- ■fjarðar. Esja er á Akureyri. — Herðubreið er á Austfjörðum. — Skjaidbreið er í Reykjavík. Þyrill var á Akureyri í gærkveldi. | Skipadcild S. I. S.: Hvassafell fór frá Akranei í gær áleiðis til Hamborgar. Arnar- fell er í Reykjavík. Jökulfell er í Rostock. Dísarfell er á Akureyri. 1 Helgafell er í New York. Smer- , alda er í Hvalfirði. Elfrida er á ! Isafirði. Jutland fór frá Torre- vieja 23. þ.m. áleiðis til Aust- fjarðahafna. „Thea Danielsen" fór frá Torrevieja 26. þ.m. áleiðis til Islands. I dag er síðasti dagur málverkasýningar Sigurbjörns Kristinsson- ar í Listamannaskálanum. Á sjöunda hundrað manns hafa séð sýninguna og 16 myndir eru seldar. Alþ: nngi • Efri deild: — 1. Dýralæknar, frv. Ein umr. — 2. Barnavemd og ungmenna, frv. 2. umr. — 3. ! Leigubifreiðar í kaupstöðum, frv. 2. umr. — | Neðri deild: — 1. Ríkisborgara réttur, frv. Frh. 2. umr. — 2. Fisk veiðasjóður Islands, frv. 2. umr. | 3. Húsnæðismál, frv. 1. umr. — . 4. Fasteignamat, frv. 3. umr. — 5. Varnarsamningur milli íslands og Bandaríkjanna, frv, 1. umr. — 6. Bæjarstjórn í Kópavogskaup- stað, frv. Frh. 1. umr. — 7. Fram- leiðsluráð landbúnaðarins o. fl., frv. 1. umr. Sameinaða Vegna verkfallsins hér sneri m/s Dronning Alexandrine við í Færeyjum í gær og hélt aftur til Kaupmannahafnar, þar af leið- andi fellur ferð skipsins héðan 2/4. niður. Næsta ferð skipsins . s. SKIPAUTGCRO RIKISINS 99 Hekla" Sökum þess hvað fáir farþegai hafa gefið sig fram til ferðar með m/s Heklu austur og norður og skípið fær heldur ekki að taka póst, breytist ferðaáætlunin sen. hér greinir: Skipið mun fara héð an kl. 21,00 í kvöld og koma á venjulegar áætlunarhafnir norður til Vopnafjarðar, en sigla rakleitt þaðan til Reykjavíkur án viðkomu nema í Vestmannaeyjum, ef nauð synlegt verður að koma þangað. frá Kaupmannahöfn verður 13. apríl. — Kvenfélag óháða safnaðarins Skemmtifundur í Eddu'núsinu kl. 8,30 á föstudagskvöldið. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: Ómerkt: 25,00. B. E. 200,00. G. 50,00. Til fjölskyldunnar, sem brann hjá í Þóroddsstaða- camp Afh. Mbl.: N. N. kr. 200,00; Ingibjörg 50,00; N. N. 200,00; N. N. 50,00; S. T. 30,00; Jónas 20,00. Frá Verzlunarskólanum Próf í verzlunardeifd hef.iast laugardaginn 2. apríl. Utanskóla- menn, sem ætla að þreyta próf upp í annan eða þriðja bekk, komi í fyrsta prófið þriðjudaginn 12. apríl kl. 8 fyrir hádegi. Sjá nánar próftöflu í skólanum. Djúpmannafélagið Spilakvöld er í kvöld í Tjarnar- kaffi kl. 8,30. Takið með ykkur spil. Leiðrétting frá Almari 1 umsögn minni í gær um kvöld vöku bændavikunnar, þar sem get ið er kvæðalesturs Magnúsar Guð mundssonar, hefur orðið sá rugl- ingur á, að nafn höfundar kvæðis ins, Guðmundur á Sandi, hefur fallið niður en við það hefur upp- lesaranum verið eignað kvæðið. Er þetta því ieiðara, sem hér er um að ræða eitt af ágætiskvæðum hins snjalla skálds. Listasafn Einars Jónssonar 'Til 1. júní onið á sunnudögum kl. 13,30—15.30. Um páskana þó i aðeins 2. páskadag. Meðlimir Nevtendasamtakanna sem ekki hafa fenedð leiðbein- ino-abæklinga samtakanna, eru l beðnir um að láta skrifstofuna vita. í síma 82722. All margir, sem bæklingarnir hafa verið sendir, hafa revnzt vera fluttir, en skrif stofunni hefur ekki tekist að fá hið nýja heimilisfang. Hrækið ekki á gangstéttir. Brunatryggingarnar Meinieg prentvilla var í grein- inni um brunatryggingarnar, í blaðinu í gær, þar sem gerður var samanburður á iðgjöldum af skyldutryggðum fasteignum í kaupstöðum. Rétt er taflan þannig: Brunab.fél. Samvinnu- Islands tryggingar 1. fl. 0.65% 0,64% 2. fl. 1,00% 1,04% 3. fl. 1,80% 1,88% 4. fl. 2,50% 2,80% Sundmót skólanna fer fram í Sundhöllinni í kvöld Keppa þar auk framhaldsskól- anna hérna í Reyikjavík: Mennta skólinn á Laugarvatni og gagn- fræðaskólar Keflavíkur og Hafn- arfjarðar. — Minningarspjöld S.L.F. — Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra — fást í Bókum og rit- föngum, Austurstræti 1, Bóka- verzlun Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, Hafliðabúð, Njálsgötu 1, og verzluninni Roða, Laugavegi 74. Málfundafélagið Óðinn Stjóm félagsins er til viðtals við félagsmenn í skrifstofu félags- ins á föstudagskvöldum frá kl. 8—10. — Sími 7104. Styrktarsjóður munaðar- lausra barna. — Sími 7967 Minningarspjöld Krabbameinsfél. íslands fást hjá öllum póstafgreiðslum landsins, lyfjabúðum í Reykjavík og Hafnarfirði (nema Laugavegs- og Reykjavíkur-apótekum), — Re- media, Elliheimilinu Grund og skrifstofu krabbameinsfélaganna, Blóðbankanum, Barónsstíg, sími 6947. —■ Minningakortin eru af- greidd gegnum síma 6947. Bæjarbókasafnið Lesstofan er opin alla virka daga frá kl. 10—12 árdegis og kl. 1—10 síðdegis, nema laugardaga kl. 10 — 12 árdegis og kl. J—7 síðdegis. Sunnudaga frá kl. 2—7 síðdegi3. Utlánadeildin er opin alla virka daga frá kl. 2—10, nema laugar- daga kl. 2—7 og sunnudaga ki 5—7. Orðsending frá Sjálfstæðis- kvennafélaginu Hvöt Félagskonur, komið í skrifstofu félagsins í S.jálfstæðishúsinu í dag og næstu daga kl. 3—7 e.h., til viðtals og til að greiða árgjöld ykkar. — Aðrar Sjálfstæðiskonur, sem ekki eru komnar í félagið, verða innritaðar á sama tíma. Hrækið ekki á gangstéttir. • Útvarp • Fimmtudagur 31. marz: 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður- fregnir. 12,00—13,15 Hádegisút- varp. 16,30 Veðurfregnir. 18,00 Dönskukennsla; I. fl. 18,25 Veður fregnir. 18,30 Enskukennsla; II. fl. 18,55 Framburðarkennsla í dönsku og esperanto. 19,15 Þing- fréttir. — 'Tónieikar. 19,30 Lesin dagskrá næstu viku. 19,40 Auglýs ingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson cand. mag.) 20,35 Kvöldvaka: a) Stefán Júlíus son kennari flytur frásögu af hafn firzkum sjómanni, sem víða hefur siglt. b) Kór Biskupstungna- manna í Reykjavík syngur ; Magn Bazar Sjálfstæðiskvennafélagsins Vor- boðans í iHafnarfirði verður í Sjálfstæðishúsinu í kvöld, og hefst hann kl. 8,30. Að undanförnu hefir Austurbæjarbíó sýnt þýzku kvikmyndina „Dreymandi varir“. Myndin er mjög áhrifamikil og var kvik- myndasagan birt sem framhaldssaga í Familie-Journal. Með aðal- hlutverkin fara mjög vinsælir og þekktir Ieikarar. Myndin hér að ofan er af þeim Maríu Schell, sem þegar er orðin þekkt hér á landi fyrir leik sinn í kvikmyndinni „Holl læknir“ og Fritz van Dongen (Philip Dorn) en eftir honum muna flestir úr kvikmynd- inni „Ég hef ætíð elskað þig.“ ús Einarsson stjórnar. c) Jón Sveinsson fyrrum bæjarstjóri seg ir frá eyfirzkum athafnamanni, Ásgeiri Péturssyni. d) Ævar Kvaran leikari flytur efni úr ýms um áttum. 22,00 Fréttir og veður-( fregnir. 22,10 Passíusálmur (42). 22,20 Sinfónískir tónleikar (plöt- ur). 23,05 Dagskrárlok. Samsöngur kirkju- kóra i Borgarnesi BORGARNESI, 30. marz: — S.l. sunnudag héldu samsöng hér í Borgarnesi kirkjukórar Akraness og Borgarness, samtals um 60 manns, undir stjórn Geirlaugs Árnasonar, sem stjórnaði Akra- nesskórnum og Halldórs Sigurðs- sonar, er stjórnaði Borgarness- kórnum. Á söngskránni voru 18 lög og varð að endurtaka mörg þeirra og ennfremur syngja aukalög. Undirleik önnuðust Bjarni Bjarna son og frú Fríða Lárusdóttir frá Akranesi og frú Stefanía Þor- bjarnardóttir frá Borgarnesi. Sr. Leó Júlíusson, sóknarprestur á Borg, ávarpaði söngstjóra og söngfólk og þakkaði ágætan söng. Að síðustu sungu kórarnir sam- eiginlega þjóðsönginn. Að söng- mótinu* loknu, bauð kirkjukór Borgarness Akurnesingunum og nokkrum gestum til kaffidrykkju að Hótel Borgarness. Var lengi petið undir borðum og mikið sungið og margar ræður fluttar. Söngmótið verður endurtekið í Bíóhöllinni á Akranesi n.k. sunnudag, þann 3. apríl. — Fr.Þ. AlþjéðaráS ALÞJÓÐARÁÐ tónskálda heldur sinn fyrsta aðalfund í London dagana 3.—5. maí n.k. í boði brezka tónskáidafélagsins. Fund- ir alþjóðaráðsins verða haldnir í „Copyright Iiouse“, salarkynnum brezka STEFs. Um leið verða haldnir sérstakir hátíðatónleikar og ,,ballettar“ sýndir. Stofnun þessa ráðs var undir- búin af „Tónskáldafélagi íslands" og formanni þess Jóni Leifs, og ráðið endanlega stofnað á Þing- völlum 17. júní með undirskrift fulltrúa tíu þjóða. Alþjóðaráðið er eina alþjóða- samband tóniistar, sem í eru ein- göngu tónskáld. Fjórtán lönd hafa tilkynnt þátttöku sína í aðalfund inum í London. Stofnskrifstofa ráðsins hjá Tónskáldafélagi ís- lands hefir nýlega gefið út í 300 eintökum, skýrslu og fundargerð stofnfundanna. v

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.