Morgunblaðið - 01.04.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.04.1955, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 1. apríl 1955 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. X M Merkur íslandsvinur studdi einn fullt Þá rann upp nýr tími AL D R E I hefur hagur Islands verið jafn bágur og í Móðu- harðindunum, sem urðu eftir Skaftáreldana 1783. Einnig þjök- uðu landið hafís og grasbrestur. Fjöldi manns varð að flýja heim- ili sín í rústum og búpeningurinn gjörféll í heilum héruð-um, svo að íbúar þeirra komust á verð- gang. Á árunum 1779— 1786 lét fjórðungur þjóðarinnar lífið úr hungri og sóttum. Magnús Stephensen í Viðey, ! sem þá var ungur að aldri, var i sendur til landsins frá Kaup- mannahöfn til þess að safna gögnum um þá voveiflegu at- burði, sem*orðið höfðu á íslandi. Ritaði hann merka skýrslu um ÞEGAR verzlun íslendinga varð stöðugt verið rýmkað um inn- alfrjáls fyrir réttum eitt flutninginn. Höftin hafa verið af- hundrað árum rann upp nýr tími numin að allverulegu leyti þann- Skaftáreldana. Kaflar úr skýrsl- 1 landi þeirra. Að baki la örbirgð ig að nu mun yfir 70% innflutn- unni voru lesnir í kirkjum Kaup- og allsleysi, kyrrstaða og niður- ingsins vera a frílistum. Vaxandi mannahafnar til þess að vekja læging. Framundan þeir fjöl- vöruskiptaverzlun við einstök fólk tn meðaumkunar með ís- þættu möguleikar, sem frelsið viðskiptalönd okkar hefur að lendingum í bágindum þeirra veitti vaknandi og dugmiklu vísu gert nokkur afskipti af 0g safna handa þeim samskotafé. I Bertel Gottskálkssyni Þorvalds- skiinineur sumra íslenzkra fvrir fólki. hálfu ríkisvaldsins nauðsynleg Safnaðist allmikið fé, en lítið sonar ár!8 1795, sem þá var 25 ára ! verzlunarfrelsi 1786 Christian Ulrich Detlev von Egg- ers. Myndin mun teiknuð af efni, með því að hagsmunir ríkis- ins almennt virðast krefjast þess.“ Ríkisstjórnin féllst á tillögur meirihluta nefndarinnar. Var ákveðið að gefa verzlun- ina frjálsa við þegna Danakon- ungs, þó með ýmsum takmörk- unum. Hins vegar var einokun- arverzlunin lögð niður frá 1. janúar 1788. Tilskipunin um íslenzku verzl- unina frá 13. júní 1787 fiallar að því er segja má um allsherjar viðreisn landsins. Átti Eggers drjúgan þátt í því að setja þessa tilskipun saman. Það var ekki hans sök þótt minna yrði úr ýmsum umbótum en að var stefnt. Ekki fylgdu Danir því fast eftir, sem betur mátti fara og Hvernig höfum við hagnýtt þá af innflutningnum. möguleika? Á svarinu við þeirri spurningu veltur það, hvort við höfum í dag ástæðu til þess að fagna. íslendingar hafa hagnýtt sér verzlunarfrelsið í ríkum mæli. Þessvegna höfum við í dag ástæðu til þess að gleðjast og fagna mörgum og stórum sigrum í þeirri alhliða sókn til bjartara, betra og fegurra lífs, sem hófst í árdegi verzl- unarfrelsisins. miðað við þörfina. Árið 1785 skipaði ríkisstjórnin Stefnan í verzlunarmálun um nú, er því sú, að að því nanska svokallaða síðari lands er markvisst unnið, að eyða nefn(j tll þess ag rannsaka hvað höftunum, tryggja þjoðinni gera mætti Islandi til viðreisnar. innflutning eftir þörfum og j nefnd þessari áttu þeir sæti gera verzlunina yfirleitt sem meðal annarraj Jón Eiriksson, frjálsasta. Það er hjargföst konferensráð og Þorkell Jónsson skoðun þeirra manna, sem Fjeldsted> stiftamtmaður. þessum málum stýra, að með Ritari nefndarinnar var christ. þeim hætti verði bezt tryggðir ian ulrich Detlev Eggers. hagsmunir alls almennings í Eggers sýndi svo frábæran áhuga á málefnum íslands á þessum hörmungatímum og bar fram svo merkar tillögur í verzl- unarmálefnum íslands, að sjálf- sagt er að minnast hans með nokkrum orðum, þegar minnzt er landinu. íslenzk saga hefur sannað það rækilega s. 1. hundrað ár, að hag- FelagSVCf zllHl Og kvæm verzlun er eitt af frum- skilyrðum framfara og farsældar. einkaverzlun | skjóli innlendrar verzlunar óx „ - , aldarafmælis frjálsrar verzlunar Islendingum trú á mátt sinn og I daS eru Það fyrst og fremst . í_i— meginn. Þjóðin fann, að þrátt tveir aðilar, sem keppa um við- fyrir smæð sína gat hún rétt úr skipti Islendinga, þ. e. einka- kútnum, ráðist í framkvæmdir verzlunin og félagsverzlunin. Það stundaði nám yig ... háskóla og hagnýtt auðlindir lands síns. er skoðun Sjalfstæðismanna að Hann kQm tn Kaupmannahafnar Með nýjum skipum, sem sótt mllb þessara tveggja verzlunar- háskóla páfn á fliúnmið aukinni ræktun f°rma eigi að vera fullkomið . , ö þar naskola gatu a djupmið, aukinni ræktun ... H „ aðilinn eiei kennari 1 nokkur ar. Arið 1786 landsms og arði eigm buða mynd jainretti. nvorugui aomnn eigi hann .',t á b*7k,, tvær hækur aðist fiármae'n sem hæet var að að njóta nokkurra forréttinda. gaí nann ut a ÞyzKu tvær bækur aðist íjarmagn, sem nægt var ao h(S;gaT.lpea qaTnkennni verður um Island. k bindi Islandslýs- nota til alhliða uppbyggingar. Ura heiðariega samkeppni verður stiórnskinun Það unDbveeinearstarf stendur ÞV1 aðems að ræða að hun se 1 8 g, m stJ°rnsKyuu 1 fÍ- háð á iafnréttiserundvelli. landsms a þeim tima. Framhald á íslandi Eggers var fæddur í Itzehoe í Slesvik-Holstein árið 1758 og háð á jafnréttisgrundvelli. Islandslysmgarinnar er til i Bæði einkaverzlun og fé- handriti í Landsbókasafninu í lagsverzlun hafa unnið mikið Reykjavík. Handritið nær samt og þjóðnýtt starf á þeim 100 ekki yfir alla bókina> en er þo 3 árum, sem liðin eru síðan bindi . 4to til samans 858 bla8. þjoðm oðlaðist verzlunar- sigur frelsi. Fyrir það starf ber að f riti sínu um stjórnskipunina þakka. Þeir, sem færðu verzl- telur E að hungursnevð j unma mn í landið og drogu hana úr erlendum höndum reyndust þjóð sinni miklir gæfusmiðir. landi, sem sé svo ríkt af matvör- yfir enn þann dag í dag. Samkeppnin er nauðsynleg Um það verður naumast deilt, að einokun og verzlunarófrelsi höfðu nær riðið tilveru þessarar þjóðar að fullu. Samkeppnisleys- ið um viðskipti fólksins skapaði þeim, sem verzlunina höfðu með höndum möguleika til þess að féfletta það miskunnarlaust. Þegar frelsið var veitt þýddi Sjálfstæðisflokkurinn og það fyrst og fremst samkeppni. _ Óhugnanlegar fregnir. Fólkið fékk aðstöðu til þess að verzlunarfrelsið I T AUGI skrifar: velja og hafna. Sá, sem seldi er- . , , Li „Velvakandi góður! lendar vörur eða keypti íslenzk- Sjalfstæðisflokkurmn hefur Fvrir nokkru var skvrt frá bví ar afl.r8ir gat ekki íensur skorið a111 frá stofnun sinni haft frelsi /,yrlr noKKru vur SKyrt tra PV1 ar aruroir gat eKKi ængur sKorio , ___________________. að þrjár nýjar eða nýlegar bif- gamall. um sé algjörlega og eingöngu að kenna röngum stjórnarháttum. „Án viss lágmarks borgaralegs manna var heldur ekki meiri en svo á þessum nýungum, að þeim þótti nóg um „uppgangsveður" það, sem tilskipunin fól í sér og kenndu Eggers um. íslendingar urðu að bíða eftir frelsis getur engin þjóð notið fullu verzlunarfí elsi til 1. apríl framfara, menningar né ham- ingju.“ „Bókin er rituð í þágu mannúð- arinnar og það myndi gleðja mig mjög, ef hún gætí orðið hinu hrjáða landi, að einhverju liði, en ísland er sorglegt dæmi þess hve skelfilegar afleiðingar verzi- unareinokun hlýtur að hafa í för með sér.“ Bókin er 464 bls. fyrir utan töflur, sem henni fvlgja. f samræmi við þetta álit sitt lagði Eggers til í landsnefndinni að verzlunin á Islandi yrði gefin algerlega frjáls eftir 184 ára ein- okun Dana. I nefndinni var hann þó einn um þetta álit sitt, því að íslendingarnir í nefndinni töldu ekki fært eins og þá var komið högum landsins að ganga lengra en svo í tillögum sínum, að verzlunin yrði gefin frjáls fyrir alla þegna Danakonungs. Tillög- ur dönsku fulltrúanna voru á sömu leið, þótt aðrar ástæður lægju til þess. Enduðu þeir hug- leiðingar sínar um verzlunarmál- ið með þessum orðum: „Verður því, hversu mjög, sem maður gæti unnt íslendingum alls hagnaðar, að takmarka frelsi þeirra í þessu \Jeiuahandi sbripar: reiðar hefðu á tveimur dögum og skammtað viðskiptavinunum 1 verzlun og viðskiptum efst á verðlagið að sínum eigin geð- stefnuskrá sinni. Hann hefur þess , bótta einum , vegna alltaf barizt gegn hvers skemmzt mjog eða jafnvel ger- Enda þótt menn greini nokk- kenar haftapólitík. Því miður eyðilagzt Það fylgdi frettunum uð á um samkeppnina, verður sú hefur hann ekki alltaf haft að- að þessi bilslys hefðu ol orðið staðreynd ekki sniðgengin, að í stöðu til að tryggja framkvæmd vegna olvunar. í einu tilfellinu verzluninni er hún eitt af frum- stefnu sinnar í þessum málum. hafði bifreiðin runnið um 30 m skilyrðum heilbrigðra viðskipta- En Sjálfstæðismönnum er það utan vegarins eftir að hún hafði hátta Þá staðreynd viðurkenna sérstakt gleðiefni, að einmitt nú, farið út af og sýnir það bezt, hve nú flestir íslendingar. j á aldarafmæli frjálsrar verzlunar bílstjórinn hefir verið skýr í 'skuli ríkja vaxandi skilningur í höfðinu eða hitt þó heldur, að Án samkeppm nm viðskipti landinu á skaðsemi haftastefn- hann skyldi ekki stöðva bílinn fólksins verður ekki um unnar en gildifrjálsrarverzlunar.! áður en frekari ógæfa hlauzt af. frjálsa verziun að ræða. Til Þeir munu halda áfram baráttu þess ber því brýna nauðsyn,1 sinni fyrir alfrjálsri verzlun. Með Hlu alvarlegasta við þessar að tryggja það, að á öllum því telja þeir, að þeir þjóni bezt trasagnir er það, að allir þessir tímum haU almenningur að- hagsmunum alþjóðar. En með Þrir bílstjórar munu hafa verið stöðu til þess að ráða því við þvi bæta þeir einnig aðstöðu þess leigubílstjórar, menn með meira hverja hann verzlar. Sam- fólks, sem að verzlunarstörfum bílpróf, sem sýnt er það traust, keppnin milli þeirra, sem ann- j vinnur, til þess að leysa þau vel að þeir fá sérstakt leyfi til að ast þá þjónustu, er verzlunin 0g trúlega af hendi. felur í sér, er eina raunveru lega tryggingin fyrir sann- gjörnu vöruverði. Þetta hefur reynslan sannað svo áþreifanlega, að ekki verð- ur um villzt. Nægt vöruframboð í dag má heita, að íslenzk verzlun mótist að verulegu leyti af miklum innflutningi og nægu framboði á flestum nauðsynjum landsmanna. Síðan gengi ís- lenzkrar krónu var breytt snemma árs 1950 hefur nær I aka fólki. Fyllumst hneykslun. ]>EM leigubílstjórar hafa þessir menn einnig að líkindum feng Morgunblaðið vill að lokum i óska íslenzkum kaupsýslu-1 mönnum, öllu verzlunarfólki ~ og þjóðinni í heild til ham- ^ ingju með aldarafmæli frjálsr- , .. , ... ar verzlunar í landinu. Á ^ ivdnamr til kaupa a nyjum bif störfum verzlunarfólksins, reiðum og senmleSa kala Þeir dugnaði þess og ráðvendni fengið heimild til að verja hluta veltur það mjög, hvernig arð- af gjaldeynseign þjóðarinnar til urinn af starfi þjóðarinnar kauPa a Þessum dýru farartækj- nýtist. Verzlunarstéttin hefur um- Þeir hafa farið illa með á liðnum tíma unnið þetta Það traust, sem þeim hefur verið starf vel. Þessvegna þakkar sýnt. þjóðin henni í dag og árnar Almenningur hlýtur að krefj- henni gæfu og gengis í fram- ast þess að atvinnubílstjórar gæti tíðinni. þess sökum þess trausts, sem 1855. Sú langa bið hefði orðið nærri 70 árum skemmri, ef tillögur Eggers í landsnefndinni hefðu verið teknar til greina. Eggers lét af störfum við Kaupmannahafnarháskóla árið 1789. Hann varð doctor í lögum við háskólann í Göttingen 1791. Síðar varð hann háskólakennari og yfirborgarstjóri í Kiel. Um tíma vann hann að ýmsum stjórnarbótum, sem gera átti í Austurríki, og var aðlaður af Austurríkiskeisara fyrir þau störf. Hann samdi mörg rit og stór um stjórnskipulagsfræði og lög- fræði, um ferðir sínar og sögu- leg efni og eru flest þessara rita á þýzku. Hann andaðist í Kiel 21. nóv. 1813 á 56. aldursári. Honum er svo lýst, að hann væri gáfuttiaður, ákafamaður mikill, flugmælskur, lærður vel og mjög starfsamur, en þó sætti hann misjöfnum dómurh sam- tíðarmanna sinna, eins og ætíð vill verða um þá, sem skara fram úr öðrum og mikið láta að sér kveða. Eggers er langafi hins heims- fræga þýzka hagfræðings og fjármálamanns Dr. Hjalmars Schacht, samanber rit hans „76 Jahre meines Lebens“. Sumir hafa látið sér til hugar koma, að Eggers væri af ætt Eggerts Hannessonar hirðstjóra, þeim er sýnt, að þeir verði síztir j sem settist að í Hamborg árið manna til þess að stofna lífi sam- j j5go og átti þar eignir miklar og borgaranna í hættu með því að til þess mætti rekja hinn mikla aka bifreiðum undir áhrifum ahuga hans á málefnum íslands. áfengis. Það er víst að við, sem erum fótgangandi menn á götum borgarinnar, fyllumst hneykslun yfir því að það skuli yfirhöfuð koma fyrir, að atvinnubílstjórar skuii teknir fastir fyrir ölvun við akstur. — Laugi“. Sjálfsögð krafa. ER engin furða, ÞAÐ ER engin furða, þótt almenningi ofbjóði af slíkum fregnum, svo tíðar sem þær ger- ast. Auðvitað er gáleysi við akst- ur ófyrirgefanlegt, hver sem í hlut á, en eins og bréfritari minn bendir á, þá hljótum við að hafa rétt til að gera hærri kröfur til leigubílstjóra, sem hafa fólks- flutninga að atvinnu og njóta ýmissa hlunninda þess vegna. — Ósanngjarnt væri þó að láta van- þóknun sína og hneykslun bitna á allri leigubílstjórastéttinni fyr- ir afglöp tveggja eða þriggja manna, en það er sjálfsögð krafa að slíkt atferli, sem hér er um að ræða, verði tekið föstum tökum og eftirminnilegum, til að fyrir- byggja, að slíkt endurtaki sig. Merklð, sem klæðir landið. En óvíst mun um þau tengsl með öllu. Chr. U. D. Eggers er meðal þeirra íslandsvina, sem mest hafa látið að sér kveða málstað íslands til framdráttar og það á neyðartímum, þegar ísland átti fáa málsvara. Hann einn lagði til að ísland fengi fullt verzl- unarfrelsi á úrslitastund. Þess vegna er nafns hans að góðu getið í íslandssögunni og mun geymast þar á ókomnum öldum. Sveinn Benediktsson. íslenika myndllst LISTTÍMARITIÐ enska, Studio, birtir í apríl hefti sínu grein um íslenzka myndlist. Er greinin rit- uð af enskri konu, Mary Sorrell, sem kveðst hafa dvalizt hér á landi um sinn og kynnt sér ís- lenzka myndlist og átt viðtöl við listamenn. I greininni er skýrt frá verkum þessarra manna: Ásgrím Jóns- son, Kjarval, Jón Stefánsson, Einar Jónsson, Sigurjón Ólafs- son, Barbara Árnason, Magnús Árnason, Guðmundur Einarsson, Ásmundur Sveinsson, Svavar Guðnason, Nína Tryggvadóttir, Þorvaldur Skúlason og Gunn- laugur Sclieving.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.