Morgunblaðið - 13.04.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.04.1955, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 13. apríl 1955 MORGVNBLAÐIB KEFLAVIK Ibúð óskast til leigu. Upp- lýsingar í síma 512. KEFLAV5K Herbergi til leigu. Upplýs- ingar á Faxabraut 30. Hafnarfförður TIL SÖLU: Vandað steinhús í Suðurbæn um, ein eða tvær íbúðir, eftir atvikum. 3ja herb. íbúð í Vesturbæn- um. Húsgrunnur í Kinnabverfi. IVýtt einbýlisbús í Kinna- hverfi. 4ra herb. íbúð í nýlegu stein húsi í Miðbænum. íbúðir í smíSum á ágætum stöðum í Hafnarfirði. Arni Gunnlaugsson, lögfr. Austurg. 10, Hafnarfirði. Sími 9764 og 9270. Húllsaumum stafi, teiknum mynstur, í sængurfatnað, zig-zag sól- plíseringar og maskínuplís- ering.. — Húllsaumastofan Grundarstíg 4, sími 5166. N Æ L O N. náttkjólar og prjónasilki. Einnig und- irkjólar og mittispils. Hag- stætt verð. — Húllsaumastofan Grundarstíg 4, sími 5166. Reglusamur, ungur maður óskar eftir góðri atvinnu Er vanur bílkeyrslu og bíla- viðgerðum. Tilb. sendist blaðinu fyrir 15. apríl, — merkt: „946“. Keflavík Stúlka óskast um mánaðar- tíma. Hátt kaup. Upplýs- ingar í síma 529“. Verzlunin LINDA Yöflujárn .... frá kr. 192,00 HraSsuSukatlar frá kr. 155,00 BrauSristar . . frá kr. 430,00 Straujárn . . ,. frá kr. 90,00 Nýr kikir til sölu, size 10x50. Uppl. í síma 3376 og 7245. Sendiferðahifresb (Fordson ’47), er til sölu. Upplýsingar á Bifreiða- smiðju K. Á., Selfossi. íbúð óskast Barnlaus, miðaldra hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Tilboð merkt: „Reglusemi — 942“, sendist afgr. blaðs- ins fyrir n.k. laugardag. Trilðubátur til sölu. 22 fet á lengd, með 4ra hesta Stuart-vél, með dráttargíri. — Sérstaklega vandaður og góður sjóbátur. Arinbjörn Ólafsson Sími 9218. Hús til sölu Af sérstökum ástæðum er 60 ferm. hús til sölu, 3 herb., eldhús, bað og þvottahús. Kr. 200,000. Útb. ca. kr. 163,000. Tilb. sendist blað- inu sem fyrst merkt: „163 — 945“. IBtJÐ 2—3 herb. og eldhús óskast til leigu nú þegar eða siðar í vor. Fernt fullorðið í heim ili. Uppl. í síma 82216. Húsnæbi óskast fyrir Ijósmyndastofu. Margs konar húsnæði kemur til greina. Tilb. sé skilað á afgr. Mbl., merkt: „Hús- næði — 944“. 1—2 herbergi og eldhús eða eldunarpláss, óskast til leigu 14. maí. — Tvennt fullorðið í heimili. Tilboð sendist Mbl., fyrir 20. apríl, merkt: „Trésmið- ur — 931“. Ahugamenn „Eilífðarflash". Rolleicord myndavél og ljósmælir, til sölu. Verð kr. 6.000,00. Upp- lýsingar á Hátúni 35, sími 7213, eftir kl. 6 á kvöldin. 2 herbergi (samliggjandi), óskast. Hef verið beðinn að útvega tvö samliggjandi herbergi og helzt eldhús eða eldhúsað- gang. — Vigfús Sigurgeirsson ljósmyndari. Sími 2216. HUSNÆÐI Alaska-gróðrastöðin vill leigja lítið húsnæði í bæn- um eða nágrenni, 1. eða 14. maí, fyrir garðyrkjumann. Lagfæring á lóð eða önnur garðyrkjustörf og leiðbein- ingar koma til greina. Alaska gróðrastöðin Sími 82775. IBIJO Lítil íbúð óskast til leigu eða kaups. 1 í heimili. Uppl. í sima 80015, í dag og á morgun. I Ráðskona óskast til að sjá um lítið heimili, i forföllum húsmóð- urinnar. Uppl. í síma 5889, milli kl. 8—12, 4—6. Vefnaöarnámskeið Byrja kvöldnámskeið í vefn aði um 19. þ. m. Uppl. í síma 82214 og á Vefstofunni Austurstræti 17. Guðrún Jónasdóttir. R A U Ð Smébarnahúfa tapaðist 11. þ.m., á leiðinni frá Njarðargötu um Hring- braut, vestur á mela. Finn- andi hringi vinsamlegast í síma 7463. HERBERGI með aðgangi að eldhúsi, til leigu, í Kleppsholti. Tilboð merkt: „Barnagæzla — 963“, sendist afgr. Mbl., fyr ir föstudagskvöld. H4FNARFJÖRÐLR! BARIMAVAGN lítið notaður og vel með far- inn, til sölu, að Suðurgötu 52. —- Sími 9182. íhúð oskast Húsgagnabólstrari óskar eftir íbúð nú þegar. Tilboð merkt: „Reglusemi — 960“, sendist afgr. Mbl., fyrir laugardag. — íbúð oskast 2—3 herbergi og eldhús. 1— 2 ára fyrirframgreiðsla. — Tilb. merkt: „Maí — 958“, sendist afgr. Mbl. IBUÐ Stúlka í fastri atvinnu, ósk ar eftir 2ja herb. íbúð, 14. maí. Reglusemi. Tilboð send ist Mbl., fyrir laugard., — merkt: „Austurbær — 965“. — Ráðskona Barngóð stúlka óskast til að sjá um lítið heimili. Má hafa með sér barn. Tilboð sendist blaðinu fyrir 18. þ. m., merkt: „Strax — 964“. Sendiferðaháll Stór sendiferðabíll til sölu og sýnis á planinu hjá sendibilastöðinni Þresti, frá kl. 12—4 í dag. Ráðskona óskast á sveitabæ, Norðan- lands, þar sem er nýbyggt íbúðarhús. Upplýsingar í síma 7268. — FIL SOLU amerísk rafmágnseldavél. — Með tækifærisverði. Upplýs ingar, Kársnesbraut 6. lálur óskast 20—25 feta gaflbátur, ósk- ast til kaups. Má vera vél- arlaus. Uppl. í síma 82394. LAN Óska eftir 5000 kr. láni í 3 mánuði. Háir vextir. Góð trygging. Tilb, sendist afgr. Mbl., fyrir fimmtudags- kvöld, merkt: „Lán — 955“. — VórubilS óskast, model ’50, eða yngri. Skifti á eldri bíl 'möguleg. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyr ir 20. þ.m., merkt: „Vöru- híll — 957“. íbúð óskast 14. maí, í Rvík, Hafnarf., eða þar á milli. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Tilboð merkt: „Bifreiðarstjóri — 953“, sendist afgr. Mbl., fyrir föstudag. IBLÐ Óska eftir 1 herb. og eld- húsi. Get lánað 10.000 kr. Tilb. sendist Mbl., fyrir 20. þ.m., merkt: „Reglusemi — 952“. — IBIJÐ 2ja—3ja herb., óskast leigð, nú þegar, góð umgengni. Til boð sendist afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld, merkt „Ibúð — 950“. Ung hjón óska eftir lítilli ÍBÚÐ Mætti vera eitt herb. og eld hús. Fyrirframgreiðsla. — Uppl. í síma 80007. Tapazt hefur seðlaveski í strætisvagni (Njálsgötu). Skilist á Óðinsgötu 18C. — Til sölu er barnakerra, á sama stað. Vil kaupa vel meS farinn vörubÉl Eldra model en ’46, kemur' ekki til greina. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyrir 17. þ.m., merkt: „Góður — 949“. íbúð til sölu ■ Félagsmaður í Bygginga- samvinnufélagi starfs- manna S. V. R., hefur í hyggju að selja kjallara- íbúð sína, sem er nánar til- tekið 2 herb. og eldhús. — Þeir félagsme»n, sem beita vildu forkaupsrétti, hafi samband við undirritaðan fyrir mánudagskvöld. Sig. Reynir Pétursson, hdl. Laugavegi 10. Sriíðum Hurðir, eldhús- og svefn- herbergisinnréttingar. — Sími 9755. Ný fræstur og uppgerður jeppamótir, til sölu. Upplýsingar Lind- argötu 56, uppi. Verzlunarpláss Óska eftir verzlunarplássi. Má vera óinnréttað. Tilboð sendist Mbl., fyrir helgi, — merkt: „1413 — 966“. 1—3 herbergi og eldhús eða eldunarpláss, óskast á leigu. Stimplagerðin, Njarðargötu 3, kl. 9—6 daglega. Stúlka getur fengið lítið HERBERGI í Smáíbúðahverfinu, gegn húshjálp og barnagæzlu á kvöldin. Uppl. í síma 1998 frá kl. 1—4. • SumarbústaBur óskast til leigu eða kaups. Þarf ekki að vera í fyrsta lagi. Uppl. í síma 3865, eftir kl. 6 á kvöldin. Dömur — Hattar Seljum í dag og næstu daga hatta með 20% afslætti. — Hattaverzlun ísafoldar h.f. Austurstræti 14. (Bára Sigurjónsdóttir). STfiLKA helzt vön í nýlenduvöru- verzlun, óskast nú þegar hálfan eða allan daginn. — Uppl. í síma 3584. FLANNEL 10 litir, hentugt í kjóla, kápur, dragtir og pils. Einn ig í drengjaföt og frakka■ Verzlunin SNÓT Vesturgötu 17. Unglingspilt eða stúlku vantar til sendiferða ðg annast lyftu. Upplýsingar í skrifstofunni. Góð stofa með aðgang að .baði, til leigu, í Laugarneshverfinu, fyrir reglusaman karlmann. Uppl. í síma 82053, kl. 7—8 eftir hádegi. Athugið Stúlka óskast til eldhús- starfa á tilraunabúi í sveit. Sér herbergi. Uppl. á Fram nesvegi 54, uppi, næstu tvo daga. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.