Morgunblaðið - 13.04.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.04.1955, Blaðsíða 4
H MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 13. apríl 1955' í dag er 104. dagur ársins. 13- aPríl- jÆttk Árdegisflæði kl. 8,50. Síðdegisflæði kl. 21,15. '¦ Læknir er í læknavarðstofunni, íími 5030 frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki, sími 1618. Ennfremur eru Holts-apótek og Apótek Austur- bæjar opin daglega til kl. 8, nema á laugardögum til kl. 4. Holts- apótek er opið á sunnudögum Miilli kl. 1 og 4. Hafnarf jarðar- og Keflavíkur- apútek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. %—16 og helga daga milli kl. 13-16. ? MÍMIR 59554147 — kjörf. St.-.St.-. 59554137 — VII. • Aímæli » Sjötug er í dag Valgerður Jóns- dóttir frá Götuhúsum á Stokks- eyri. — Sjötugur er í dag Þorstéinn Jónasson bóndi að Kongsbakka í Helgafellssveit. Brúðkaup s. 1. laugardag fyrir páska voru fefin saman í hjónaband af séra orsteini Björnssyni Áslaug Helga Arngrímsdóttír (Kristjáns- •onar skólastjóra) og Baldur Mar íusson garðyrkjumaður, Ólafsson- ar, kaupmanns. — Heimili þeirra er að Hringbraut 39, Rvík. 9. þ.m. voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni Guðlaug K. Alberts- dóttir, Brautarholti 22 og Max . Kushner, Keflavíkurflugvelli. — Heimili ungu hjónanna er að Brautarholti 22. S.l. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband ungfrú Anna Pét- ursdóttir og Stefán J. Björnsson, skrifstofustjóri, Mávahlíð 23. Á páskadag voru gefin saman í hjónaband af séra Gunnari Árna syni, ungfrú Hrefna Kristjana Maríasdóttir og Björn Gíslason, vélyirki. Heimili hjónanna er á Digranesvegi 12, Kópavogi. S.l. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Magnúsi Guðjónssyni, ungfrú Kristín Jó- steinsdóttir, Stokkseyri og Björg- vin Guðmundsson, Stokkseyri. Á páskadag voru gefin saman í hjónaband af séra Birni Jóns- syni í Keflavík ungfrú Marin Marelsdóttir, Sóltúni 7 Keflavík Og Guðjón ólafsson, sama stað. Heimili þeirra verður að Sóltúni 7 • Hjónaefni • A páskadag opinberuðu trúlof- nn sína ungfrú Elín Jónsdóttir, Hrepphólum, Hrunamannahreppi Og Baldur Lpftsson, Sandlæk, Gnúpverjahreppi. S. 1. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Elsa Jóhannes- W22k u ™ Adda örnólfsdóttir KÆRI JÓN KOM ÞÚ TIL MÍN Þessar vinsælu plötur fást hjá útgefanda: Lækjarg. 2. Sími 1815. Dagbók Sýning Braga Asgeirssonar framlengd fil fösfudags Sýningunni átti að ljúka í gær, 12. apríl, en vegna góðrar aðsókn- ar verður hún opin áfram til föstudags n. k. 28 myndir hafa þegar selzt og hafa á annað þúsund manns sótt sýninguna. dóttir, afgreiðslustúlka, Njálsgötu 43A og Hilmar Magnússon, bílstj., Miðstræti 4. A skírdag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kristín Bögeskov, Seljalandsvegi 19 og Björn Sig- urðsson, Möðruvöllum, Hörgárdal og einnig ungfrú Marie Bögeskov, Seljalandsvegi 19 og Hilmar Björnsson, Kársnesbraut 2. Á páskadag opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Margrét Árnadótt ir, verzlunarmær, Norðurstíg 7 og Gísli Guðmundsson, lögregluþjónn frá Hurðarbaki í Flóa. S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Unnur Berg- sveinsdóttir, Kambsvegi 6 og Þór- ólfur Ingólfsson, Hverfisg. 92B. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Ólöf Jónsdóttir, Tjarnargötu 16, Rvík og Baldur Zophoníasson, Karfavog 33. Á páskadag opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Jóhanna M. Ing- ólfsdóttir, Laugarnesvegi 80 og Sveinn Sigmundsson, skrifstofu- maður, Sólvallagötu 54. Á annan páskadag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ingibjörg Anna Gísladóttir, Nýjabæ, Garði og Aðalbjörn Heiðar Þorsteins- son, Brekku, Siglufirði. Frammistöðu- stúlka óskast. — Uppl. í Gildaskál anum, Aðalstræti 9, kl. 5— 6 í dag. 1 herbergi og eldhús óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Tilb. sendist Mbl., fyrir 15. apríl, merkt: „tbúð — 982". — Athugið Maður, í góðri stöðu, óskar eftir 8 þús. kr. láni til sex mánaða. Örugg trygging. 2.000,00 kr. vextir og skil- vís greiðsla. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyrir kl. 6 e.h., föstud. 15. þ.m.. merkt: — „Skilvís — 968'-'. Stúdentar M.R. 1945 Bekkjarfundur verður haldinn laugardaginn 16. apríl kl. 4 að Röðli. — ' Tólf ti september 1 blaðinu s. 1. fimmtudag, 7. apríl (skirdag), þar sem skírt var frá úrslitum í Danslagakeppni S. K. T., var höfundarnafnið Tólfti September ritað „12. september". Bið ég yður vinsamlegast að leið- rétta þetta. — Virðingarfyllst, Tólfti September. Kvöldvaka í Góðtemplarahúsinu Stúkan Einingin gengst fyrir skemmtikvöldi í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. Þar verða sýndar 3 kvikmyndir og leikin verða og sungin íslenzk lög. Aðgangur er ó- keypis. Lúðrasveitin Svanur sér að þessu sinni um kvöldvöku lúðrasveitanna í Reykjavík og Hafnarfiiði, en þær hafa myndað með sér samtök til eflingar félags starfsemi sinni. Hefur ein kvö'ld- vaka verið haldin og tókst hún með ágætum, en þá sá Lúðrasveit Reykjavíkur um hana. Annað kvöld kl. 8,30 verður kvöldvaka í Skátaheimilinu, og verður þar ýmislegt til skemmtunar. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: Magnús Valur Jó- hannss., kr. 100,00. S. J. kr. 20,00. Til fólksins, sem brann hjá íí Þóroddsstaða-camp Afh. Mbl.: Hildur kr. 50,00; L. kr. 100,00. Sumarskóli guðspekimanna verður í sumar ¦ sem endranær og hefst hinn 25. júní í Hlíðardal. Væntir skóla- nefndin þess að væntanlegir nem- endur, sem á nám hyggja, gefi sig fram hið fyrsta, en í nefndinni eru: Axel Kaaber, Helga Kaaber, Guðrún Indriðadóttir, Steinunn Bjartmarsdóttir og Kristján Sig- urður Kristjánsson og hafa nefnd armenn allir síma. Leiðrétting' 1 frásögn blaðsins um garð- yrkjustöðvar, skal leiðrétt, að 27 garðyrkjustöðvar eru í Hvera- gerði og nágrenni að stærð 9 dag- sláttur, en ekki á öllu landinu eins og misritast hefur. — Garðyrkju- bændur eru nú um 130 á landinu og hafa garðyrkju sem aðalat- vinnuveg en gróðurhúsa- og vermireitaræktun mun vera sem næst 7,5 ha. að flatarmáli. Frá Ræktunarráðunauti Reykjavíkur Garðræktendur eru áminntir um að greiða nú þegar afgjöld af matjurtagörðum sínum, ef þeir ætla að halda garðinum á kom- andi sumri. Skellinöðru var stolið á þriðjudaginn var, úr garði hússins Smáragötu 5. — Var þetta svart hjól og hjálpar- mótorinn fyrir aftan sætið og var það Disella-mótor. — Númer skellinöðrunar var R-238. — Hafi einhver orðið hennar var, er við- komandi beðinn að gera rannsókn- arlögreglunni aðvart. Spilakvöld Sjálfstæðisfé- laganna í Hafnarfirði er í kvöld í Sjálfstæðishúsinu og hefst kl. 8,30. Spiluð verður fé- lagsvist og verðlaun veitt. Þetta verður næst síðasta spilakvöldið á vetrinum. kissg o rv> engar- ir: GÆFA FYLGIH trúlofunarhringunum frá Sig- urþór, Hafnarstræti. — Sendir gegn póstkröfu. — Sendið ná- kvæmt mál. — Guifarar Munnhörpur (Krómatískar) PSötuspilarar Styrktarsjóður munaðar- lausra barna. — Sími 7967, Bæjarbókasafnið Lesstofan er opin alla virka dagsi frá kl. 10—12 árdegis og kl. 1—1» síðdegis, nema laugardaga kl. lö — 12 árdegis og kl. 1—7 síðdegis. Sunnudaga frá kl. 2—7 síðdegis. Ctlánadeildin er opin alla virka daga frá kl. 2—10, nema laugar-> daga kl. 2—7 og sunnudaga kL 5-7. j Hrækið ekki á gangstéttir. Minningarspjöld Krabbameinsfél. íslands fást hjá öllum póstafgreiðslunt landsins, lyfjabúðum í Reykjavík og Hafnarfirði (nema Laugavegs- og Reykjavíkur-apótekum), — Re^ media, Elliheimilinu Grund og skrifstofu krabbameinsfélaganna, Blóðbankanum, Barónsstfg, sími 6947. — Minningakortin eru af-i greidd gegnutti síma 6947. Hrækið ekki á gangstéttir. Málfundafélagið Óðinn St.iórn félagsins er til viðtala við félagsmenn í skrifstofu félags- ins á föstudagskvöldum frá klt 8—10. — Sími 7104. Utvarp Miðvikudagur 13. apríl: 8.00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,00—13,15. Hádeg isútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 18,55 Bridge- þáttur (Zóphónías Pétursson). —• 19,10 Þingfréttir. 19,25 Veður- fregnir. 19,30 Óperulög (plötur). 19,40 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Bifreiðaferðalög á meginlandinu (Séra Sigurður Ein- arsson). 21,00 Óskastund (Bene- dikt Gröndal ritstjóri). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Upplestur: „Höfuðdúkurinn", smá saga eftir D. V. Campbell-Bainea (Guðbjörg Þorbjarnardóttir leik- kona). 22.30 Harmonikan hljómar. Karl Jónatansson kynnir harm- onikulög. 23,10 Dagskrárlok. *-Afi/óofœra.(/erzlt4.n S^iaríoar ^Áteiaadóttur Lækjarg 2. Sími 1815. Dren|jali!aup DRENGJAHLAUP Ármanns verður há? fyrsta s-unnudag i sumri 24. npríl kl. lö,15 árd. — Keppt verður í fimm manna sveitum um bikar, &em Eggert Kristjánsson stórkaupm. hefur gefið og í 3 manna sveitum um bikar gefmn af Jens Guðbjörns- syni. Handhafi beggja bikaranna er Glímufélngið Ármann. Öllum íþróttafélÖKum innan F.R.Í. er heimil þátttaka, og skal tilkynna hana viku fyrir hlaupið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.