Morgunblaðið - 13.04.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 13.04.1955, Blaðsíða 10
-10 MORGVN BLABIB Miðvikudagur 13. apríl 1955 Skipsf jóra- og stýrimanna- félagið Aidan heldur fund fimmtudagktn 14. þ. m. kl. 16 í Grófin 1. Aðrir stýrimenn fjölmennið á fundinn. FÉLAGSSTJÓRNIN ¦ | Gluggaskreyfing m Z Stórt fyrirtæki hér í bænum vantar mann til að sjá ¦ i : um gluggaskreytingar (útstillingar). — Þarf að geta ¦ teiknað og unnið sjálfstætt. — Þeir, sem áhuga hafa á ;: þessu, gjöri svo vel að senda tilboð með upplýsingum um ¦ i ". hæfni til Mbl. fyrir n. k. föstudag, merkt: „Abstrakt Í: — 937". *.*** 100 þúsund krónnr Vil kaupa 2—3 herbergja íbúð. Þarf að vera laus til íbúðar nú þegar eða 14. maí. Útborgun 100 þús. kr. Til- boð sendist afgr. Mbl. merkt: „981", fyrir föstudagskvöld. Framh. at' bls. 9 arlagsins vel borgið ef þar væm jafnan eins mörg börn við nám og hin vönduðu húsakynni hans rúma. hamingju með hina myndarlegu menningarstofnun, sem risin væri j byggðarlagi þeirra. Kristján Jónsson skólastjóri las því næst upp lista um hina fjöl- ósknst í neðcngreindar bifreiðar: 1. Chevrolet fólksbifreið smíðaár 19t>4 2. Gldsmobile fólksbifreið smíðaár 1952 3. Pontiac fólksbifreið smíðaár 1952 4. Studebaker fólksbireið smíðaár 1951 5. Mercury fólksbifreið smíðaár 1950 6. Ford fólksbifreið smíðaár 1950 Bifreiðarnar verða til sýnis hjá Arastöðinni við Háteigs- veg fimmtudaginn 14. þ. m. kl. 1—3 e. h. —¦ Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri sama dag kl. 4. Frú Margrét Halklórsdóttir flytur ræðu. Sala setuliðseigna ríkisins. : Þá fluttj Baldvin Þ Kristjáns- : son erindreki kveðjur frá fjár- '•¦•.............••..»......•..•-••»•.........•..•>••................ söfnunarnefnd Hnífsdalssöfnun- ......................................• ¦>......................... arinnar, sem hann átti sæti í f\ I fi' ¦ ásamt frú Elísabetu Hjartardótt- KJSKO GTTIt ¦ ur og Páli HaUdórssyni organ- A I I • 't ' V : leikara. Hann kvað Hnífsdæling- H-TQ íiet'DergjQ IDUO • um, sem fluttir væru burtu, hafa im _ — • .---.. __ . ¦- «_>'«¦ 'i u„„+„ ¦ verið það mikið fagnaðarefni að ca. 110 ferm. — Get skipt a 3ja herbergja íbuð a bezta - __. r ., ,,., , ._. , r J aJ • geta stutt atthaga sma við bygg- stað í bænum. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir n. k. « jngu nýs skóla og kirkju. Óskaði laugardag, merkt: „936". \ hann byggðarlaginu og íbúum : þess blessunar i bráð og lengd. É •V v ¦í' 1 Lausar logreglumannsstiiður Lögreglumannsstöður eru lausar til umsóknar í Kefla- vík. — Laun skv. launalögum. — Umsóknareyðublöð fást í skrifstofum bæjarfógeta og sýslumanna. — Um- sóknum sé skilað í skrifstofu Bæjarfógetans í Keflavík fyrir 15. apríl n. k. Bæjarfógetinn í Keflavík 6. apríl 1955 A. Gíslason. KVEÐJA FRA FRÆÐSLUMÁLASTJÓRA Þorleifur B.iarnason náms- stjóri á ísafirði, talaði næstur og flutti kveðju og árnaðaróskir frá fræðslumálastjóra. Þá talaði Finnbjörn Finn-1 björnsson málarameistari fyrir. hönd iðnaðarmanna þeirra, sem '¦ unnið höfðu að byggingunni. — Arnaði hann Hnífsdælingum til Frú Ingibjörg; Guðmundsdóttir flytur ræðu. mörgu gefendur, sem sent höfðu gjafir til skóla og kapellu. Auk þeirra gjafa, sem áður er getið hefur skólanum og bókasafni kauptúnsins verið gefinn fjöldi bóka. — En bókasafn hans og kennslutæki eyðilögðust er gamli skólinn fauk. Verður bókasafn hreppsins framvegis geymt í sér- stöku bókaherbergi í nýja skól- anum. Jóhann Gunnar Ólafsson sýslu- maður í ísafiarðarsýslum og bæj- arfógeti á ísafirði, flutti árnaðar- orð og kveðjur frá sýslunefnd Norður-ísafjarðarsýslu og að lok- um mælti Ásmundur Guðmunds- son biskup nokkur kveðjuorð. — Kvað hann þessa athöfn alla hafa verið sérstaklega ánægjulega. — Bað hann öhu starfi, sem unnið yrði í hinum nýja skóla og kirkju blessunar guðs. Stóð samsætið langt fram á kvöld. Var sungið á milli ræðna Framh. á bls. 12 •I iB iH IHnfræðingafé.ag ðslands Fundur verður haldinn miðvikudaginn 13. apríl kl. 8,30 í Aðalstræti 12. — Félagar fjölmennið. STJÓRNIN Iffl Ifi Vorhaltar ¦ *' Mjög fallegt úrval af vomöttum komið. — Seljum í dag •{" og á morgun hausthatta fyrir hálfvirði. HATTABÚÖIN HULÐ Kirkjuhvoli — Sími 3660 Þórðnr Sigurðsson foriíiaður skólanefndar flytur ræðu. Reglusöm og myndarleg stúlka getur fengið HERBERGI og aðgang að eldhúsi hjá einhleypum karlmanni, sem þarf heimilisaðstoð. — Þær, sem vildu abhuga þetta, leggi nöfn og heimilisföng (helzt mynd), til Mbl., fyrir f östudagskvöld, merkt: — „Samkomulag — 979". Verð tjarverandi næstu vikur. — Hr. læknir Björn Guðbrands son gegnir sjúkrasamlags- störfum mínum á meðan. — Viðtalstími 1—3 Lækjarg. 6, sími 82995. Björn Gunnlaugsson læknir. Kristján Jónsson varaformaður | &óknarnefndar flytur ræðu. Hailé! Halló! Sjómaður í millilandasigl- ingum, óskar eftir að taka gott herbergi á leigu. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir laugardag, merkt: „Sjómað ur — 980". Halló stúlkur! Ógiftan bónda, sem býr í einni fallegustu sveit lands ins, vantar góða ráðskonu. Má hafa með sér barn. Þær, sem vildu sinna þessu, sendi tilboð ásamt mynd og uppl. um aldur, til afgr. Mbl., merkt: „Góð framtíð — 976". — Haíló stúlkur! Færeyskur sjómaður, um þrítugt, óskar eftir að kynn ast stúlku, á milli 20 og 30 ára, með hjónaband fyrir augum. Tilboð, helzt með mynd, sendist afgr. blaðsins fyrir 25. apríl, merkt: — „Glaðlyndur — &47". Smáibúbarhús óskast keypt. Þarf ekki að j vera fullbúið. Sendið uppl. til blaðsins, merkt: „Sem fyrst — 977". 2—3 herbergja IBUÐ óskast til leigu. Fjórir full orðnir í heimili. Skilvís greiðsla. Ágæt umgengni. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 5138. 1 Stúlka óskar að komast á Gctt sveitaheimili í sumar. Er með barn á 3ja ári. Vön allri sveitavinnu. Uppl. i síma 9278, miðviku dag og fimmtudag, milli kl. 5 og 7. óskast á rólegt heimili. Eng ir þvottar, aukahjálp eftir þörfum. Tilboð merkt: — „Heimili — 978", sendist afgr. Mbl. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.