Morgunblaðið - 14.04.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.04.1955, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 14. apríl 1955 MORGVNBLÁÐIÐ Nýkomið i A- 1 I- :|ff' ;# Drengjaskyrtur, allsk. Drengjabuxur, allsk. Drengjapeysur Drengjablússur Drengjanærföt Drengjahúfur Dreng j aspor tsokkar Dreng j agallabuxur Drengjabelti Telpugallabuxur Telpusportsokkar Telpu-sundbolir Smekklegar og vandaðar vörur. — „GEYSIR" H.f. Fatadeildin. Gaberdine rykfrakkar Plastkápur Gúmmíkápur nýkomið ágætt úrval. „GEYSIR" H.f. Fatadeildin. Verzlunarhúsnœbi er til leigu nálægt Miðbæn- um, hentugt fyrir matvöru- verzlun. Uppl. gefur: Málfhitningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. 3ja herb. ibúB í nýju húsi á hitaveitusvæð- inu í Vesturbænum til sölu. Ibúðin er í kjallara, lítið niðurgrafin, og hefur sér inngang og sér hitalögn. — Uppl. gefur: Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. Sendiferðabifreid (Fordson '47), er til sölu. Upplýsingar á Bifreiða- smiðju K. Á., Selfossi. Eftir páskanna AUs konar fatnaður á börn og fullorðna. Fischersundi. TIL SOLD 2^-3 herb. kjallaraíbúðir, á hitaveitusvæði og í út- hverfum. — 4 herb. íbúðarhæð í Kópav. 4 herb. risíbúð í Kópavogi. 2 íbúða hús við Silfurtún. Utborgun kr. 150 þúsund. Einbýlishús í Kópavogi. — Skipti á 4 herb. íbúðarhæð í bænum æskileg. Höfum 3 herb. íbúð, ásamt 1 herbergi í kjallara, í Norðurmýri, í skiptum fyrir 5 herb. íbúð í Vest- urbænum. Höfum kaupendur að 3—5 herb. íbúðarhæðum, í Vest urbænum. Miklar útborg- anir. ¦—¦ Aðalfasteignasalan Aðalstræti 8. Símar 1043 og 80950. Fermingargjafir Nýkomnar margar gerðir af dömu- og herraúrum og alls konar skartgripum til fermingargjafa. Ursmíðavinnustofa GOTTSVEINS ODDSSONAR Laugavegi 10. Gengið inn frá Bergstaðastræti. Sumarkjólaefni í mörgum litum, nýkomin. Laugavegi 26. Vörubíll óskast, model '50, eða yngri. Skifti á eldri bíl möguleg. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyr ir 20 þ.m., merkt: „Vöru- bíll — 957". Málflutningsskrifstofa Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Vtisturstr. 7. Símar 3202, 2002 íkrifstofutími kl. 10-12 og 1-5. HANSA H/F. Laugavegi 105. Sími 81525. Ibúðir til sölu 5 herb. íbúðarhæð, 128 ferm., sem tilbúin er und- ir tréverk og málningu, í Vesturbænum. Sér inn- gangur og sér hiti. Fokheld 5 herb. hæð með hitalögn, í Vesturbænum. Fokheld 5 herb. íbúðarhæð, 105 ferm., í Vogahverfi. 4 herb. risíbúð í Hh'ðar- hverfi. Utborgun strax kr. 115 þúsund. 3 herb. íbúðarhæð ásamt 1 herbergi í rishæð, í Hlíð- arhverfi. Útborgun kr. 130 þúsund. 3 herb. íbúðarhæð með svöl um og sér hitaveitu, við Miðbæinn. Útborgun kr. 135 þúsund. Rúmgóð 3 herb. íbúðarhæð, við Sogaveg. Utborgun kr. 140 þús. Lítil 2 herb. íbúð á hæð, í Laugarneshverfi. Útborg- un kr. 50 þús. Nýja fasteignasalan Bankí-stræti 7, sími 1518 og kl. 7,30—8,3C e.h., 81546. — Manchettskyrtur á fermingardrengi, og úrval af fermingargjöfum fyrir telpur. — Verzlunin HELMA Þórsgötu 14. Sími 80354. Fyrirframgreiðsla Fámenn f jölskylda óskar að taka á leigu 3ja herbergja íbúð fyrir 14. máí n.k. Fyr- irframgreiðsla allt að 2 ár. Upplýsingar í símum 9832 og 5536. Er kaupandi að 4-5 manna eíL vel með farinn. Eldra mod. en '53 kemur ekki til greina. Tilb. sendist afgr. blaðsins fyrir 17. þ.m., merkt: „Góð ur bíll — 984". Síðasta sauma- og sníðanámskeið er að hefjast. Sigríður Sigurðardóttir Mjölnisholti 6. Sími 81452. Óska eftir KERBERGI til leigu, helzt innan Hring- brautar. Upplýsingar í síma 7274. — Til sölu: Sumarbústaour 2 herb., eldhús, 1 ha. rækt- uð eignarlóð, bílskúr, jarð- hús. Upplýsingar í síma 7335. — TEK AÐ SIMÍÐA þræða saman og máta kjóla, blússur og pils. Sníð einnig kápur, dragtir og stutt- jakka. ¦— Viðtalstími frá 4 —6 daglega, Drápuhlíð 48, II. hæð. — Sigrún Á. Sigurðardóltir sniðkennari. Sfýrii¥i3iin eða vanan háseta vantar á bát í Sandgerði. Garður h.f., Sandgerði. PACKARD model '41, til sölu. Upplýs- ingar í síma 4640, frá 1—4. Sölubúð til leigu á bezta stað bæjar- ins. Tilb. leggist á afgr. Mbl., merkt: „Viðskipti — 985", fyrir 17. apríl. Hafnarfjörður Eldri kona getur fengið fæði og húsnæði gegn lítils- háttar húshjálp. .Sími 9803 til kl. 2 e.' h. KJOLAR Hef til sölu þrjá, mjög fal- lega kjóla, éinn franskt mo- del, fyrir frekar lága og granna dömu. Upplýsingar að Kauðarárstíg 11, 2. hæð, eftir klukkan 6. TIL SOLU Bílskúrshurðir, úr vönduð- um viði. Olíukyndingarket- ill, um 3 ferm. og barnvagn. Uppl. í síma 82979 eða Lang holtsveg 141. Keflavík og nágrenni Sem ný Rafha-eldavél og þrísettur klæðaskápur til SÖlu í Mörk, Ytri-Njarðvík. Ráðskona Ungan bónda vantar ráðs- konu, helzt vana sveitar- vinnu. Mætti hafa með sér barn. Tilb. sendist afgi-. Mbl., fyrir 20. þ.m., merkt: „Ráðskona — 993". ÍBIJÐ Vantar 2—3 herbergi og eldhús, innan bæjartak- marka, nú þegar eð'a 14. maí. Vil greiða 1—2 ár fyr- irfram. Uppl. í síma 5801. SÍMI Herbergi óskast til leigu handa einbleypum manni, sem getur útvegað afnot af síma. Ekki heima nema um helgar. Tilboð merkt: „Góð umgengni — 992", sendist afgr. Mbl. Skrúb'garba- eigendur Látið ekki dragast lengur að úða, eða klippa trén hjá ykkur. Tek að mér öll venju leg garðyrkjustörf, skipu- lagningu nýrra skrúðgarða og útvega þökur, mold, á- burð, blómplöntur og trjá- plöntur. —¦ Agnar Gunnlaugsson garðyrkjumaður, Grettis- götu 92. Sími 81625. Ódýr STORESEFNI nýkomin. VerzL Jrnaibfat^ar gfohnM* Lækjargötu 4. IUótorhjól til sölu, í góðu ásigkomu- lagi. Upplýsingar í síma 399, Akranesi. Hatblik tilkynnir Nýkomið poplin í skyrtur og blússur. Fermingarskyrt ur og slaufur. H A F B L I K Skólavörðustíg 17. ,* Sumarbústaður óskast til leigu, í sumar. Til- boð sendist afgr. blaðsins merkt: „Góður staður — 991". — Húsnæði 2ja eða 3ja herb. íbúð ósk- ast. Þrennt f ullorðið í heim- ili og vinna öll úti. Upplýs- ingar í síma 7407. Kaupi amerísk leikarablöð á 75 aura, og hazarblöð á kr. 2. Sótt heim. Amerískar pocketbækur á kr. 2,50. — Kaupi pocketbækur. Bókaverrlunin, Frakkastíg 16. — Sími 3664. Skátapeysur í öllum stærðum. H L f N h.f. Skólavörðust. 18, sími 2779. Barnlaus hjón óska eftir 1 til 2ja herb. ÍBÚÐ 1. apríl eða 14. maí. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 16. þ.m. merkt: „Hús- næðislaus — 987". Nýlegur BARNAVAGIM í góðu lagi til sölu, á Bolla- götu 10, fyrstu hæð. — Sími 4462. Kona óskar eftir litlu iERBERGI helzt innan Hringbrautar. Tilboð merkt: „61 — 995", sendist afgr. Mbl., fyrir laugardagskvöld. Hús óskast keypt, má vera óstandsett. 3—4 herbergi. Upplýsingar í síma 80042. Hin vinsæla plata: B E S I D E S Sungið af Rosemary Clooney og Marlene Dietrich. kHBtifil^ HAFNARSTR^TI 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.