Morgunblaðið - 14.04.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.04.1955, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐ1Ð Fimmtudagur 14. apríl 1955 ] f dag er 105. dagur ársins. 14. apríl. ÁrdegisflæSi kl. 9,47. Sí8degisflæði kl. 22,16. Læknir er í læknavarðstofunni, «ími 5030 frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki, sími 1618. Ennfremur eru Holts-apótek og Apótek Austur- toæjar opin daglega til kl. 8, nema á laugardögum til kl. 4. Holts- epótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar- og Keflaviknr- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga milli kl. 13-16. E Helgafell 59554157-— IV — V — 1. ? MlMIR 59554147 — kjörf. D „Hamar" Hfði. 59554147 Lokaf. Fyrirl. I.O.O.F. 5 =1364148i/2 == 9. III. RMR — Föstud. 15. 4. 20 — HS — Mt. — Htb. • Afmæli • Sjötug er í dag Aðalheiður ól- afsdóttir, Mávahlíð 9. 60 ára er í dag frú Hildur Sig- urðardóttir frá Hellissandi. Hún dvelur nú á heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Hofsvallag. 59. • Brúðkaup • Á annan páskadag voru gefin saman í hjónaband af séra Jakobi Jónssyni Kristrún Marinósdóttir, Bergþórugötu 59 og Ingi Garðar Sigurðsson, héraðsráðunautur, Eyjafirði. Heimili þeirra verður á Bjarkarstíg 1, Akureyri. Nýlega voru gefin saman í hjónaband Esther Kristinsdóttir, íþróttakennari, Hringbraut 74 og Þórir Þorgeirsson, íþróttakennari, Laugarvatni. Heimili þeirra verð- ttr að Laugarvatni. Nýlega voru gefin saman í hjóna foand af Árelíusi Níélssyni, uhg- frú Hulda Brynjólfsdóttir frá Gaulverjabæ og Guðmundur Ragn ar Andrésson símamaður frá Ferjubakka í Borgarfirði. — Heimili þeirra er að Kambsvegi 21. Ennfremur af sama presti, tingfrú Sigurbjörg Sæmundsdóttir frá Stóru^Mörk undir Eyjafjöllum og Bjarni Bergmann Asmundsson rafvirki frá Akranesi. — Ennfrem ur Sigrún Bruun, Mávahlíð 31 og Snorri Jóhannesson frá Efra-Nesi á Mýrum. — Heimili þeirra er að Baxðavogi 18. • Hjónaefni • Á páskadag opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Birna Bjarnleifs- dóttir, Akurgerði 20, Rvík og Arni H. Bjarnason, Jófríðarstaðavegi 8A, Hafnarfirði. Á páskadag opiriberuðu trúlof- un sína ungfrú Guðrún Einarsdótt ir, hárgreiðsludama, Hringbraut 24 og Gunnar Bjarnason, skip- verji á m.s. „Gullfossi", Sörla- skjóli 15. iS. 1. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Bodil Nielsen, Silkeborgsvej 10, Kjeileryp, Dan- mörku og Sigurður Þ. Björnsson, símvirkjanemi, Pósthússtræti 5, Reykjavík. S. 1. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Lillian Kristin Söberg, Þvervegi 2F, Rvík og Sverrir Andrésson, Þrándarholti, Gnúpverjahreppi. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Jóhanna Guð- Dagbóh Ilafnarfjarðarbíó sýnir núna franska kvikmynd, „Rödd blóðsins". sem gerð er eftir þýzkri skáldsögu eftir Ginu Kaus. — Myndin hefir hlotið góða dóma. — Hún hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. mundsdóttir, Króki, Grafningi og Friðrik Hermannsson, Hnífsdal. Á páskadag opinberuðu trúlof- un sína Guðrún Snæbjörnsdóttir, Heiðargerði 11 og Ingólfur Árna- son, málari, Hátröð 2, Kópavogi. Á páskadag opinberuðu trúlof un sína ungfrú Ingibjörg Jónatans- dóttir, Miðgörðum, Kolbeinsstaða- hreppi og Jón Sigurvin Pétursson, bóndi að Skriðufelli, Barðaströnd. Á páskadag opinberuðu trúlof- un sina ungfrú Þóra Bjarnadótt- ir, Höfnum, Skagaströnd og Grím ur V. Sigurðsson, Kaplaskjólsvegi 9, Reykjavík. Laugardagínn fyrír páska opín- beruðu trúlof un sina Lilja Viggós dóttir frá Isafirði og Valgarð Sigmarssori, bifvélavirki, Hafnar- firði. — Á páskunum opinberuðu trúJof- un sína ungfrú Margrét Berndsen, Flókagötu 57 og Gísli Ólafsson, Hraunteig 23. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: Kona á Stokkseyri kr. 150,00; Asta kr. 20,00. Til fólksins, sem brann hjá í Þóroddsstaða-camp Afh. Mbl.: Ásta krónur 50,00. Minningarspjöld Hallgrímskirkju eru seld á eftirtöldum stöðum: Mælifelli, Austursti-æti 4. Hljóð- færaverzlun Sigríðar Helgadótt- ur, Lækjargötu 2. Verzlun Á- munda Arnasonar, Hverfisgötu 37, Grettisgötu 26 og Bókabúðinni Leifsgötu 4. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ hef ég nýlega móttekið kr. 25,00 frá Halldóri Jónssyni hér í Rvík. Votta ég honum beztu þakkir fyr- ir. — Matthías Þórðarson. Æskulýðsfélag Laugarneskirkju Fundur í kvöld kl. 8.30 í sam- komusal kirkjunnar. Fjölbreytt fundarefni. Séra Garðar Svavars- son. — Húsmæðrafélag Rvíkur. Þær konur, sem taka ætla þátt Vil kaupa 5 herbergja íbúð eða einbýlishús helzt á hitaveitusvæðinu. Þarf hennar ekki fyrr en í ágúst. Tilboð sendist Morgunbl. fyrir mánu dagskvöld 18. þ. m. merkt: 5 herbergi —7. í saumanámskeiði, sem byr.jar í næstu viku, gefi sig fram sem allra fyrst í síma 1810 eða 5236. íslenzkt efni í Hamborgar-útvarpinu Föstudaginn 15. apríl kl. 9,15 f.h. (ísl. tími), fiytur útvarpið í Hamborg islenzkt efni. Æskulvðs- kór Hamborgar, stjórnandi Vera Schink, syngur íslenzk lög, þjóð- lagaútsetningar dr. Hallgríms Helgasonar tónskálds. Bylgju- lengdin er 309 kc.s. eða 189 m. Vinningar í getraununum 1. vinningur: 211 kr. fyrir 10 rétta (4). — 2. vinningur: 22 kr. fyrir 9 rétta (75). — 1. vinningur: 681(1/10,3/9) 2578(1/10,5/9) — 14198(1/10,6/9) 15246(1/10,4/9). 2. vinningur: 11(2/9) 33 37 136 235 239 403(2/9) 450 484 490 722 743 770(2/9) 1226(2/9) 1227 1229 1313 1437 1526 1752(2/9) 1757 (2/9) 2208 2602 2664 2665(2/9) 2667 2692(2/9) 3234 3261 3274 3305 3345 3370 3371 3384 13521 14399 .14403(2/9) 14444 14482 14859 15025(2/9) 15234(2/9) 15241 15244(2/9) 15260. — (Birt án ábyrgðar). Hrækið ekki á gangstéttir. Áheitasjóður Háteigskirkju Eftirtalin áheit hafa mér verið afhent: Frá hjónunum Steinunni Eiríksdóttur og Óskari Árnasyni, Seljavegi 48, kr. 1.000,00; N. N. kr. 200,00; María Hálfdánavd. kr. 100.00; N. N. kr. 100,00; N. N. kr. 100,00; Nokkrar stúlkur (E. Þ., S. J., M. G., S. L), kr. 60,00; V. G. kr. 300.00; Kristin Davíðs- dóttir kr. 50,00; A. I. kr. 50,00; S. Briem kr. 50,00; ónefnd kona kr. 200,00: Kona kr. 25,00: ónefnd kona 100,00; H'ónin Sigríður Magnúsdóttir og Asgeir Guðjóns- son, Meðalholti 6 kr. 500.00. — Gefendum öllum fævi ég beztu þakkir. — Jón Þorvarðsson. Áh*>it á Strandarkirkju Afh. Mbl.: G. k>-. 5.00; E A 10,00; B J 50.00; 3 10.00: 2 tr. áheit N N 110.00: J J 200,00; G R 25.00: ónpfnduv 25 00: Nr 100,00; Geir 100 00; A M 100.00: fömul kona 35.00; S G 250,00; R E 50.00- I G 50.00: K 5,00; ó- merkt 15.00: K N 100 00- ómv-vkt 10,00: Ma^n.en. 10 00: F M 25,00: ónefndur 63,00; V G 25.00; fi-ömul kona 1000; S Ó ó 2S.0O: Kvist- jana 40.00: kona í Hafnarfirði 50,00; N N 50.00; Þ S afh. af séra Biirna J^ssvni, 100.00; kona á SerffflWj 220.00: H G 150.00: R K 200.00; S J 15.00; N N 15.00 H O 50,00; S A 50,00; G G 25,00; S Þ Vestmannaevium 200,00; g. áh. Þ 30,00; S G G 150,00; E K 35,00; ómerkt 10,00; Sólveig 50,00; Krummi 10,00; S R 10,00; K P J P 100,00; H A 100,00; K B 55,00; H S 25,00; S J 10,00; V J 100,00; aheit 20,00; N N 20,00; sex áheit 60,00; Sigrún 150,00; G J 30,00; Á J 100,00; Guðrún 50,00 pGuðm. Arnfinnsson 30,00;. E G 100,00. Mat j urtagarðar Um þessar mundir er verið að úthluta garðlöndum í svokallaðri, Borgarmýri við Vesturlandsveg og við Rauðavatn. Þeir, sem hafa í hyggju að fá garðlönd fyrir sum arið, ættu að snúa sér til ræktunar ráðunautar Reykjavíkur, Ingólfs- stvæti 5, sem gefur allar nánari uppl. Viðtalstími M. 1—3. Hrækið ekki á gangstéttir • Blöð og tímarit • Tímaritið Úrval ev komið út. — Efni m. a.: Siðgæði án trúar. — Gevvihjavtað er orðinn veruleiki. Þúsund króna seðillinn (smásaga eftir Kelvin Lindemann). Eitt af furðuverkum heimsins á kvik- mynd. Hugleiðingar um hamingju eiginmannsins eftir Frans Bengts son. Fæðuöflun úr sjó. Engillinn í Dien Bien Fu. Hollráð sem reynzt hefur mér happadrýgst í lífinu. Mynd af heiminum í dag. „Koddabókin" (úr 1000 áva gam- alli japanskri dagbók konu). Litla sveitakivkjan. Geta foreldrar ráð- ið kynferði barna sinna? Sextán fyrir borð. Blóðið segir til. „Að þekkja s.iálfan sig er þyngri þraut in" og bókin: Veturseta á Sval- barða eftir Christiane Ritter. Heima er bezt, apríl- og mavz- hefti, er komið út. Efni ritanna er fjölbreytt. Má t. d. nefna: Einn á .jaka norður í Dumbshaf eftir Kristmund Biarnason. — Ást og hatur eftir Ólaf Gunnarsson. — I Móðui-minning eftiv Jón Skíða. —¦ Bevnskuminning eftir Guðrúnu Auðunsdóttur. — Ferð til Akur- eyrar frá Fáskvúðsfirði og heim aftur eftir Bjarna Sigurðsson. — Hamskipti (smásaga). ¦— Rímna- þáttur eftir Svb.i. Beinteinsson. — Frá Þorleifi Guðmundssyni eftir Kolbein Guðmundsson. — Vísna- þáttur, og margt fleira er í ritun- um. — Eimreiðin, 1. hefti 61. árgangs, er nýkomin út og flytur að vanda fjölbreytt efni: ritgerðir, sögur, kvæði, umsagnir um leiklist, nýj- ar bækur o. fl. 1 inngangsgrein- inni „Við þjóðveginn" er að þessu sinni í stuttu máli rakinn ferill vitsins frá því það fyrst hóf göngu sina úti í Kaupmannahöfn árið 1895 og til þessa dags, sam- fara þróunarferli sjálfstæðisbar- áttu og viðreisnar Islands á sama tímabiii. Þá er smásaga „Við fyrstu sýn", eftir Bjartmar Guð- mundsson á Sandi. Ritstj. skvifar greinina „Skáldið frá Fagra- I skógi, um Davið Stefánsson sex- , tugan. Lífsins vín nefnist Ijóða- bálkur eftir arabiska skáldið Ibn AKFarid. Þýð. er Yngvi Jóhannes son og ritar hann einnig formáls- orð með l.ióðunum. Þá er grein eftir dv. Stefán Einavsson, há- skólakennava í Baltimove, og greiri um Gullgerðarlist hina nýju eftir ritstióvann. Þá er' fvamh. sögunn- ar „Ölveinn sagði mér" eftir Da- við Áskellsson. ennfremur kvæði eftiv Svevvi Havaldsson, HelTa Valtýsson. dv. P'"havd Be^k. Jón Jó'isson Skagfivðing o. fl. I þessu hefti hefs+ ný fvamhaldsgrein eftiv dr. Alexnndev Cannon, sem nofnist: ..Sntnband við ósýnilega heima. 1 þættimvm „Leiklistin" ev vætt um leiklistavlíf höfuðbovs- avinnar o<r fylgja þeirri grein 6 mvndiv. Þ4 e>'u „Raddir lesenda" o<r loks „P'tsiá" imi nýjar bækur. Káoumvn^'n ev að bessu sinni af ónevusöngkonunni Guðvún'u Á. Símonar. =<>m p-at sér svo ágætan orðstir í hlutverki sínu í óperunni Cavalleria Rusticana, sem sýnd <&r- hefur verið í Þjóðleikhúsinu á liðn um vetri. — Styrktarsjóður munaðar- lausra barna. — Sími 7967, Bæjarbókasafnið Lesstofan er opin alla virka dags frá kl. 10—12 árdegis og kl. 1—10 síðdegis, nema laugardaga kl. 10 — 12 árdegis og kl. 1—7 síðdegis, Sunnudaga frá kl. 2—7 síðdegis. Ctlánadeildin er opin alla virka daga frá kl. 2—10, nema laugar-i daga kl. 2—7 og sunnudaga kL 5—7. • Útvarp • Fimmtudagur 14. apríl: I 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 ! Veðurfregnir. 12,00—13,15 Hádeg isútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 18,00 Dönsku ; kennsla; I. f 1. 18,30 Enskukennsla ' II. fl. 18,55 Framburðarkennsla í | dönsku og esperanto. 19,10 Þing- : f réttir. 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Lesin dagskrá næstu viku. 19,40 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson cand. mag.). 20,35 Kvöldvaka. — 22,00 Fréttir og veðurfregnir. —¦ 22,10 :Sinfónískir tónleikar (plöt- ur). 22,50 Dagskrárlok. Einbýlishús á fallegum stað, til leigu, frá 1. maí, í 4—5 mánuði. Öll húsgögn fylgja. Fallegt útsýni og garður. Fámenn fjölskylda gengur fyrir. — Tilb. merkt: „Sumar—940" sendist afgr. Mbl. CHEVROLET Vörubifreið model '46 til sölu, mjög ó- dývt. Skipti koma til gveina. Óskum eftir bifreiðum í umboðssölu. — Bifreiðasala Hreiðars Jónssonar Miðstræti 3A. Simi 5187. HiiasfilBar Hony-Well sjálfvirkir fyr- ivliggjandi. Nauðsynlegir þav sem hitaveita er. Sjáum um uppsetningu á þeim. Sighvatur Einarsson & Co. Sími 2847. nsar mislitar, fyrivliggjandi. Sighvatur Einarsson & Co. .Sími 2847.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.