Morgunblaðið - 20.04.1955, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 20.04.1955, Qupperneq 11
T Miðvikudagur 20. apríl 1955 MORGUNBLAÐIÐ II Brynjólfur ðlsfnon állræður ÁTTATÍU ára er í tíag, Brynjólf- ur Ólafsson, Hveriisgötu 41 í Hafnarfirði. Hann er Kangæing- ur að ætt cg uppruna. Fæadur að Uxahrygg í Oddasóiin sunnan Þverár, 20. apríl 1875. Bjuggu þar forexdrar hans, Ólafur Guðnrundsson og Margrét Andrésdóttir, var hún systir merkisbóndans Andrésar í Hemlu. Þarna ólst Brynjólfur upp við sveitastörf og sveitamenningu þeirra tíma. En jafníramt hiýddi hann svo að segja daglega á ,,haí- gang þann.......er voldug reis- ir Rán á Eyjasandi“. Kom og brátt að því, að Brynj- ólfur leitaði til sjávarins; fyrst til sjóróðra á Stokkseyri og Þorláks- höfn og síðar á þilskip frá Rvík. Þar kom að hann festi ráð sitt, ■— sem reyndar aldrei mun hafa verið reikult — og gekk að eiga Hér sést eitt atriði úr barnaleikritinu Töfrabrunninum. Leikfélag Hafnarfjarðar: T öfrabrunnurinn Barnaleikrit eftir Willy Kruger Leikstjóri: Ævar R. Kvaran Jónínu Jónsdóttur, sem einnig var Rangæingur. Og þar sem ekki var laust jarðnæði um þær mundir í heimahögum, varð sú raun á að Brynjólfur fluttist til Reykjavíkur. Hafði þar þó skamma dvöl, en flutti að Sjón- arhól á Vatnsieysuströnd, þar sem áður hafði búið smáskammta- læknirinn, Lárus Pálsson. Þarna stundaði svo Brynjóiíur jöfnum höndum sjó og landbúskap, mun honum hafa látið það vel. Þarna bjó hann 16 ár og búnaðist allvel. Frá Sjónarhól flytur Brynjólf- ur til Hafnaríjarðar 1925. Hafði þá um skeið lítið aflast á Strönd- inni, og fólkið flykkst burt til nærliggjandi kaupstaða, sem nú voru í örum vexti. Brátt byggði Brynjólfur sér hús í Hafnarfirði í félagi við annan Strandaring. Það er húsið nr. 41 við Hveríis- götu, sem hann býr í enn. Margt er vel um Brynjólf. Hann er verkmaður ágætur, lag- inn, vandvirkur og kappsamur, mega þeir, sem yngri eru að ár- um gæta sín, að standa honum ekki að baki til verka, því enn gengur Brynjólfur til vinnu svo að segja á hverjum degi. Félagi er hann góður, áreiðanlegur og viðræðu góður, en enginn mál- skrafsmaður. Einn er sá eðlis- kostur Brynjólfs, að hann er söngelskur og söngmáður góður (bassamaður). Hefur hann iðkað kirkjusöng frá ungum aldri. Fyrst í Oddakirkju. Hreifst hann þar af söng frú Sigríðar Helgadóttur í Odda, en hún hafði söngrödd mikla og fagra. Þá söng Brynjólf- ur og í Kálfatjarnarkirkju á með- an hann bjó á Ströndinni. Og s’ð- an hann kom til Hafnarfjarðar hefur hann verið stöðugur félagi í kirkjukór þjóðkirkjunnar. Hygg ég að þær séu ekki margar söng- æfingar kórsins, sem Brynjólf hefur vantað. Mundi organleikurum kirkjunn ar þykja skarð fyrir skildi ef Brynjólf vantaði til söngs, því sagt er að hann sé glöggur á rétta tóna. Ekki hefur Elli kerlingu orðið mikið ágengt við Brynjólf enn sem komið er, þó hún hafi reynt að hnippa í hann með gigtarstingj LEIKFÉX.AG Hafnarfjarðar frumsýndi á annan í páskum barnaleikritíð „Töfrabrunninn“ eftir WHIy Krager, en hann er) einnig höfunAír leikritsins „Hans og Gréta“, sena Leikfélag Hafnar- | fjarðar sýndi í fyrra við ágæta aðsókn og mikinn fönguð áhorf- j enda, yngrí sem eldri. — „Töfra- j brunnurinn" er ' að meginefni: byggður á ævintýri Grimms- bræðra um „Huldu gömlu“, sem býr einhvers staðar ofar skýjum og lætur mannheimi í té snjóinn með því að hrista sængurfötin sín og launar ríkulega mannlegar dyggðir, en refsar líka harðlega þeim, sem eru rangsleitnir og miskunnarlausir og hugsa ein- göngu um sinn eigin hag. Boðskapur leikritsins er þann- ig hollur ungum og gömlum, en höfundurinn hefur jafnframt séð fyrir því að börnin, sem horfa á leikinn, geti glaðzt og hlegið og tekið lifandi þátt í þvi, sem fram fer á sviðinu. Og það gerðu þau líka óspart á frumsýningunni. — Þau stóðu sem einn maður með stjúpdótturinni góðu og fallegu, en létu eindregið í ljós andúð sína á móðurinni vondu og dóttur hennar, sem fékk vissulega mak- leg málagjöld hjá Huldu gömlu fyrir illsku sína og heimtu- frekju. Sýning þessi er í alla staði Leikfélagi Hafnarfjarðar til mik- ils sóma. — Leikstjórinn, Ævar Kvaran, hefur unnið hér ágætt verk með leikstjórn og sviðsetn- ingu, tekizt prýðilega öll tilhög- un á hinu þrönga sviði svo að allt að heita má fer fram með eðlilegum hraða og heildarsvipur sýningarinnar er furðugóður, þó að þess að vísu gæti að ekki eru allir leikendur jafn öruggir. Þá eru og leiktjöld Lothars Grunds með miklum ágætum, sannkall- aður ævintýraheimur, bæði á jörðu og á hlaðinu hjá Huldu gömlu. Virðist þessum snjalla leiktjaldamálara einkar sýnt um að búa til tjöld við hæfi barna- leikrita, hafa til þess óvenjulega hugkvæmni og smekkvísi. Leikendur fara yfirleitt vel um og sjóndepru, þá hefur hann stjakað henni frá sér fram að v'~ssu Tvíkvæntur er Brynjólfur. Fyrri konu sína, Jónínu, missti hann 1934, höfðu þau eignast fjög ur börn, lifa tvær dætur þeirra. S ðari kona hans er Guðrún Árna dóttir, ættuð úr Reykhólasveit, eiga þau einn son. Heppinn'var Brynjólfur í konuvali og lánsam- ur með börn. Ekki get ég óskað Brynjólíi annars betra við þessi vegamót, en þess, að söngur og rósemi búi í sál hans til hins síðasta. Þökk fyrir kynnin, Brynjólfur. Lifðu heill áttræður. G. með hlutverk sín og skal þá fyrst nefna hina geðþekku leikkonu, Margréti Guðmunds- dóttur, er leikur Maríu sjúp- dóttur „móðurinnar“, sem Hulda Runólfsdóttir leikur. — Margrét túlkar hlutverk sitt af nærfærni og næmum skilningi, er örugg á sviðinu og framsögn hennar er skýr og eðlileg og framkoma hennar öll vekur óskipta samúð allra leikhúsgesta. Er þessi unga leikkona tvímæla- laust gædd góðri leikgáfu, enda fáum við brátt að sjá hana í veigamiklu hlutverki á sviði Þj óðleikhússins. Hulda Runólfsdóttir fer einnig vel og skörulega með hlutverk hinnar vondu stjúpu og geldur sannarlega góðs leiks hjá hinum ungu áhorfendum. Er gerfi henn- ar í ágætu samræmi við innrætið og látbragð hennar eftir því. Leikur Sólveigar Jóhannsdótt- ur í hlutverki lötu Maríu, er einnig mjög athyglisverður. — Dregur hún upp ágæta mynd af hinni alþekktu vondu dóttur í ævintýrunum og er alltaf sjálfri sér samkvæm. Er Sólveig orðin býsna örugg leikkona. Selma Samúelsdóttir leikur Huldu gömlu snoturlega, en ekki af miklum tilþrifum, og búning- ' ur hennar finnst mér full yfir- lætislaus. i Glópur og Glanni, vinnumenn , Huldu gömlu, sem þeir Friðleifur | E. Guðmundsson og Sverrir Guð- mundsson leika, eru bráð- skemmtilegir í meðferð þeirra. Leikur Valgeirs Óla Gíslasonar í hlutverki betlarans er og áferðar- góður. — Sigurður Kristins fer með lítið hlutverk, Svarta Pál, en Hans, — prinsinn í ævintýr- inu, leikur Jóhannes Guðmunds- son. Sigurður gerir hlutverki sínu góð skil, en allmikill við- vaningsbragur var á leik Jóhann* esar. Ljósameistarinn Róbert Bjarna son beitir ljósunum prýðisvel. I Carl Billich lék undir sýning- • unni góðkunn þýzk lög. I Haildór G. Ólafsson hefur þýtt leikritið mjög skemmtilega. Áhorfendur tóku leiknum af- bragðsvel. Hef ég aldrei heyrt meiri fögnuð og líf í tuskunum á barnaleik sem að þessu sinm. Sigurður Grímsson. Úr daaleaa tífinu Framh. af bls. 8 Af öðrum athyglisverðum dag- skráratriðum má nefna flutning óperunnar „I Pagliacci", á ann- an í páskum, erindi séra Sigurð- ar Einarsson um bifreiðaferðalög á meginlandinu og flutning hinn- i ar nýju útvarpssögu „Jómfrú Barbara", eftir Aino Kallar, er séra Sigurjón Guðjónsson les prýðis vel. Fermingar-iir Vöndwð — Ódýi Nivada ■Vatösfwétt og höggþétt Kven- og karlmannsúr ríjr stáli og gullpletti Magnús E. Baldvinsson Úrsmi-ður — Lauðavegi 12 — Sími 7048 * ■ I B Ú 3 herbergi og eldhús, ásamt bílskúr, itl sölu á Sel- $ « • . fossi. Upplýsingar gefa Haraldur Bachmann og Snorri 3 S- Arnason, Selfossi. BIFREIÐAR TIL SOLIJ DE SOTO 1954, lítið keyrð og sérlega vel með farin. !m 5 IJO.) Einnig FIAT 1100 — STATION 1954. Upplýsingar gefur Guðjón Hólm hdl. — Sími 80950. ! .■» ' <Ssd l/ Dodge Kingswoy-Custom til sölu ■ ■ model 1953. — Keyrður 5.600 kílómetra. * ■ ■ ■ Uppl. gefnar í síma 3216, milli kl. 10—12 og 15—17. S- Orðsersding til iðnmeistara og ibnfyrirtækja Að gefnu tilefni skal vakin athygli iðnmeistara og iðn- fyrirtækja á eftirfarandi ákvæðum 22. gr. laga nr. 46/1949, um iðnfræðslu. ,.Nú stendur yfir verkfall eða verkbann á vinnustöð þeirri, er nemandi stundar nám sitt á. og skal hann þá ekki taka þátt í framleiðslustörfum á meðan. Aftur á móti er nemanda skylt að mæta til æfinga og meðfgerðar véla og verkfæra á vinnustöð, þar sem því verður við komið“. Reykjavík, 18. apríl 1955 Iðnfræðsluráð. •m >»# •umi Lykteyðandi og lofthreinsandi undraefni — Njótið ferska loftsins innan húss allt ánð. AIRWICK hefir staðist allar eftirlíkingar. AIRWICK er óskaðlegt. Aðalumboð: lilafur Gíslason & Co. h.f. Sími 81370. i ■ ■ RB *ML*JUJ» UJLMJUUUJt*

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.