Morgunblaðið - 19.05.1955, Síða 1

Morgunblaðið - 19.05.1955, Síða 1
32 síður (2 blöð) &S árgangur 112. tbl. — Fimmtudagur 19. maí 1955 PrentsmlSJa Morgunblaðsina Sögulegt augnablik Sameining Þýzkalands, aðstaða lepp- ríkja Rússa og áhrifavald Kominform -<s> Hér sést Molotov undirrita friðarsamningana við Austurríki, loksins . . . „Aus!urísk“ luusn hæfii ekki Þýzkulundi.... • LONDON, 18. maí — Harold. MacMillan, brezki utanríkisráð- herrann, lýsti yfir þeirrí skoðun sinni í gær, að ekki væri hægt að fara sömu leið í lausn Þýzka- landsmálanna og farin hefði ver- ið í málum Austurríkis. Sagði hann, að fyrst og fremst yrði að leggja áherzlu á að draga úr tor- tryggni Ráðstjórnarinnar — en jafnframt varðveita styrka að- stöðu Vesturveldanna. o Ollenhauer, forustumaður jafnaðarmannaflokksins í Vestur Þýzkalandi kvaðst einnig álíta, að „austurísk“ lausn hæfði ekki Þýzkal. Kvað hann ekki nægja, að löndin í M.-Evrópu myn'duðu hlutlaust ,,belti“ milli austurs og vesturs — eina ráðið væri að skapa einingu í Evrópu allri, og yrði Þýzkaland aðili að þeim evrópsku samtökum. Hefði þetta í för með sér að breyta yrði nokkr um ákvæðum bæði í Parísar- og V ars j ár-sáttmálanum. 52 ríki taka báti í Genfarráðsletnunni í sumar FIMMTÍU og tvö ríki hafa svarað játandi boði SÞ um þátttöku í ráðstefnu þeirri, er haldin verð- ur í Genf í ágúst og fjalla mun um friðsamlega nýtingu kjarn- orkunnar. — Framkvæmdastjóri ráðstefnunnar, prófessor Whit- man frá Bandaríkjunum, sagði á blaðamannafundi í New York í dag, að framkvæmdanefndinni hefðu þegar borizt drögin að 900 greinargerðum, sem lesa ætti og rannsaka á ráðstefnunni. Er hér um ýmsar upplýsingar að ræða, sem ekki hafa komið áður fram. — Aðalsamstarfsmaður Whit- mans er frá Ráðstjórnarríkjun- um, og vinna þeir með 17 öðrum vísindamönnum frá ýmsum !önd- um. Sagði Whitman, að samvinna þessara manna hefði gengið mjög vel, og undirbúningurinn að ráð- stefnunni væri vel á veg kominn. ]arðabótaframlt\ æmdir fyrir 70 millj. kr. sl. ár 798 km. af skurðum grafnir á árinu ALMENNAR jarðabótaframkvæmdir hafa aldrei orðið jafn miklar og á.s.l. ári. Námu framkvæmdirnar samt. um 70 millj. kr., en þar af eru um 37 millj. kr. ríkisstyrkur, en bændur munu hafa greitt sjálfir um 32 millj. kr. Kæði til að íhuga fram- vindu í alþjóðamálum... LONDON, 18. maí •— Undirnefnd afvopnunarnefndar S. Þ., er set- ið hefir á fundum í Lundúnum síðan í febrúar, hefir ákveðið að hætta störfum í bili. Vilja full- trúarnir fá nokkurt næði til að átta sig á þeirri hröðu fram- vindu, er orðið hefir í alþjóða- málum undanfarna viku, t. d. undirritun friðarsamninga við Austurríki og þá breyttu afstöðu, er Rússar hafa nú tekið til til- lagna Vesturveldanna um alþjóða afvopnun. Undirnefndin mun koma aftur saman til aukafundar í New York 1. júní til að ákveða stða og stund fyrir framhalds- viðræður. Páll Zophaníasson búnaðar- ♦ málastjóri skýrði fréttamönnum frá almennum jarðabótafram- kvæmdum í gær. Sagði hann að þær hefðu aldrei fyrr verið jafn- miklar og jafn almennar. Af 6300 bændum landsins hefðu 4453 tek- ið þátt í þeim. Það væri eftir- tektarvert að ekki hefðu mynd- azt neinar verulegar skuldir hjá bændum vegna framkvæmda þessara nema í Ræktunarsjóði um 23 millj. kr. Bændur hefðu lagt fram úr eigin vasa um 32 millj. kr. til þess að auka gæði og afurðir jarðanna. — í sumar líta jarðabótamálin öllu ver út, sagði búnaðarmála- stjóri, sökum þess hve seint vor- ar. Tíminn sem gefst til vinnslu j Útifundir í Höfðahorg verða að öllum líkindum efst á baugi á fyrirhuguðum fjérveldafundi, segir Eisenhower Washington, 18- maí. ASÍNUM vikulega blaðamannafundi í dag ræddi Eisenhower for- seti um fyrirhugaða fjórveldaráðstefnu og afstöðu Bandaríkja- stjórnar til hennar. Kvað hann stjórnina mundu fjalla af fyllstu gætni um þessi mál, en hins vegar yrði engin undanlátssemi sýnd — einkum þar sem Bandaríkjastjórn gæti ekki fallizt á, að gengið yrði á neinn hátt á hlut annarra þjóða. 800 þús. ílýju Forsetinn kvað þrjú höfuð-'®’- mál að öllum líkindum verða rædd á fjórveldafundinum: Sameining Þýzkalands, að- staða leppríkja Rússa og áhrifavald Kominform vfir UnVflllV.llÉnlnnVll fylgiríkjum Rússa. ( IlOrölll WlGlIHIIIl Sagðist hann vera fyllilega @ SAIGON, 18. maí — f dag sammála utanríkisráðherranum jýkur brottflutningi flóttamanna Dulles, um að ráðstefna æðstu jrá hinu kommúníska Norður- manna yrði fyrst og fiemst til vietnam til Suður-Vietnam. Er þess að leggja grundvöll að frek- ■ þetta samkvæmt Genfar-sáttmál- ari viðræðum utanríkisráðherra anum Alls um 800 þús. manns og annarra stjornarerindreka munu hafa {lúið land j Norgur. LUNDUNUM, 18. maí — Erind- reki stjórnar Suður-Afríku í Lundúnum, Youth, ræddi í dag á blaðamannafundi, afstöðu stjórnar únnar til kynþátta- vandamálsins — Youth lagði áherzlu á það, að markmið stjórnarinnar væri að gera hvíta verður þes's vegna styttri. Á sama! °S svarta kynþættinum kleift að tíma í fyrra voru t. d. skurð- j * friði hvor í sínu lagi. gröfurnar búnar að vinna í einn I Lýsti Youth yfir því, að rangar mánuð, en nú eru þær rétt að Gg ónógar upplýsingar um stefnu hefja störf sín. 798 KM VÉLGRAFNIR SKURÐIR Á árinu unnu um 40 skurðgröf- ur víðsvegar um landið. Eru þær. ýmist í eigu Vélasjóðs eða rækt-I ar i Þessum málum. í dag voru unarsambandanna. Á árinu voru haldnir útifundir í mótmælaskyni vélgrafnir skurðir að lengd 798 við frumvarp stjórnarinnar um km eða 3.4 millj. rúmm. og varð ( að auka fjölda þingmanna í efri kostnaður við það um 11 millj.1 deild. Ef frumvarp þetta næði kr. Árið 1953 voru vélgrafnir 705 ftam að ganga, hefði stjórnin stjórnarinnar í þessum málum hefðu orðið til þess, að afstaða hennar væri mjög misskilin erlendis. Engu að síður er mikil ólga meðal almennings í Suður- Afríku vegna stefnu stjórnarinn- km af skurðum og kostnaður kr. 3.25 hver rúmm., en kr. 3.24 hver rúmm. árið 1954. Þannig hefur mikinn meirihluta í þinginu og gæti breytt svo ákvæðum stjórn arskrárinnar, að auðvelt yrði að kostnaður við skurðgröft lækkað; framfylgja stefnu þeirra um al- um 1 eyrir og er það að þakka gjöra aðgieiningu hvíta og svarta Framh. á bls. 2 1 kynþáttarins. fjórveldanna. — ★ — Vesturveldin liefðu nú styrkt mjög aðstöðu sina til þátttöku i slikum viðræðum, og væri það einkum því að þakka, að V.-Þýzkaland hefði nii fengið aðild að Atlants- hafsbandalaginu og að friðar- samningar hefðu verið undir- ritaðir við Austurríki, sem hefði leitt til þess að nokkuð hefði slakað á þeirri spennu, er ríkti í milliríkjamálum í Evrópu. Forsetinn benti á, að hlutlaust Austurríki táknaði ekki, að land- ið væri varnarlaust. Austurríki myndi taka sömu afstöðu og Svissland — vera reiðubúið að verja sína hagsmuni til hins ítrasta. — ★ — Aðspurður sagði forsetinn, að hann hefði ekki haft frekari bréfaviðskipti við Zukov mar- skálk, en eins og áður hefir ver- ið skýrt frá skiptust þeir á bréf- um, er Zukov tók við embætti varnarmálaráðherra. í bréfum þessum létu þeir í ljósi þær ósk- ir, að batna mætti sambúð Ráð- stjórnarríkjanna og Bandaríkj- anna. Kvaðst forsetinn mundu glaður endurnýja kunningsskap við Zukov, ef hann hitti hann í eigin persónu á fyrirhugaðri fjórveldaráðstefnu í sumar. Vietnam. Hefir fólk þetta verið flutt suður á bóginn í bandarísk- I um og frönskum flugvélum og skipum. Reynt hefir verið að fá kommúnista til að framlengja nokkuð þann frest, er samið var um á Genfar-ráðstcfnunni. — Fulltrúar Breta og Rússa sátu í forsæti á Genfar-ráðstefnunni, og brezki utanríkisráðherrann, Mac- Millan, drap á það við Molotov í Vínarborg um síðustu helgi, hvort ekki væri hægt að fram- lengja þetta ákvæði sáttmálans. Tvisvar sinnum hærri en Eiffelturninn BRÚSSEL, 18. maí — Samgöngu- málaráðherra Belgíu ræddi í gær við blaðamenn í Lundúnum um mikla sjónvarpsstöð, er Belgar hyggjast koma á laggirnar fyrir heimssýninguna, er haldin verð- ur í Brussei á árinu 1958. Sjón- varpsturninn verður 645 m hár — tvisvar sinnum hærri en Eiffel-turninn í París, grunnur turnsins verður 275 ferm. Sagði ráðherrann, að turninn mundi koma að miklum notum við stofn setningu víðtæks sjónvarpskerfis í Evrópu. Raab vonar að friðarsamningarnir verði staðfestir á sumri komanda Vínarborg, 18. mal. IDAG vék forsætisráðherra Austurríkis, Raab, nokkuð að um- kvörtun vestur-þýzku stjórnarinnar um það ákvæði friðar- samninganna, er fjallaði um þær bætur, er greiddar yrðu fyrir eignir Þjóðverja í Austurríki frá tímum nazistanna. Lýsti Raab yfir því, að austurriska stjórnin vséri fús til að ræða málið við stjórnina í Bonn. Raab lýsti þeirri von alira Austurrikismanna, að friðar- samningarnir yrðu sem fyrst staðfestir. Kvaðst hann vona, að samningarnir yrðu stað- festir ekki seinna en á sumri komanda. Lagði hann fram þá tillögu, að sérstök þingnefnd yrði send frá Austurríki í heimsókn til þjóðþinga fjór- veldanna beinlínis til að hvetja þing þessara þjóða tll að löggilda samningana.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.