Morgunblaðið - 03.06.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.06.1955, Blaðsíða 3
Föstudagur 3. júni 1955 MORGUNBLAÐIB 3 TJÖLD SóískýSi Garðstólar Ferðaprimusar fyrirliggjandi í góðu úrvali. „GEYSIR" H.t. Veiðarfæradeildin. NælonBinur allir sverleikar og sökkur komið aftur. „GEYSIR" H.t. Veiðarfæradeildin. ÍBÚÐIR Höfum m. a. til sölu: Hús í smíðum á bezta stað í Kópavogi. Húsið er stein steypt, á hæðinni er 4ra herbergja íbúð, sem er til- búin undir tréverk, og í kjallara 2ja herb. íbúð, tilbúin til íbúðar. 3ja herb. kjallaraíbúð, sama og ekkert niðurgrafin, við Sörlaskjól. Ibúðin er sem ný. Laus til íbúðar strax. Lítið steinhús við Bergstaða stræti, með verzlun og lít- illi íbúð. 5 berb. bæð við Flókagötu. 5 herb. fokhelda hæð við Njörvasund. 2ja herb. íbúð við Skerja- fjörð. 2ja berb. bæð við Hring- braut. Málfhitningsskrifstofa VAGNS F,. JÓNSSONAR Austurstræti 9. Simi 4400. TBL SÖLU 3 lierb. íbúðarbæð við Gl’ett- isgötu. 3 herb. kjallaraíbúð við Rauðarárstíg. 3 herb. kjallaraíbúð við Sundlaugaveg. 4 lierb. risíbúð í Hlíðunum. 4 berb. íbúðarha'ð í Austur bænum. 5 herb. íbúðarhæðir tilbún- ar undir tréverk og máln ingu. 5 lierb. fokbeldar íbúðar- hæðir. — Fokheldar íbúðarliæðir í Hafnarfirði. Einbýlishús í Hafnarfirði. Sumarbústaður við Laxá í Kjós. Sumarbústaður við Laugai- vatn. — Aðalfasteignasalan Aðalstræti 8. Símar 82722, 1043 og 80950. Kvenpeysur Verð frá kr. 39,00. TOLEDO Fischersundi. Tweed-kápur Kápuverzlunin Laugavegi 12. Hef kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð um. Miklar útborganir. — Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. TIL SÖLU 4ra herb. íbúð við Ásvalla- götu. 6 herb.. íbúð og stór bílskúr í Vogunum. 5 herb. íbúð í Hlíðunum, — laus til íbúðar í haust. Ófullgert hús í Smáíbúða- hverfi. 2ja herb. kjallaraíbúð í Kleppsholti. Tvær ófullgerðar íbúðir, í Vesturbænum. Höfum kaupendur að smærri og stærri íhúðum. — Jón P. Emils hdl. Málflutningur — fasleigna- sala, Ingólfsstræti 4. Sími 7776. — Sparið tímann Notið símann Senduro heim: Nýlendnvörur, kjöt, brauð og kökor. VERZLUNIN STRAUMNEÍ Nesvegi 33. — Síroi 8383* TIL SÖLU 5 herbergja íbúð í Hlíðun- um. Sér kynding. Laus nú þegar. Foklielt hús við Selásblett. Kæktuð lóð. Lítið hús í byggingu á Sel- tjarnarnesi. Eignarlóð. 2ja og 3ja herbergja íbúðir í Ytri-Njarðvík. 3ja herbergja ofanjarðar kjallari við Lynghaga. í Kópavogi 4 herbergi, eld- hús, bað og forstofur, á hæð og í kjallara hússins, pláss til þess að innrétta 2ja herbergja íbúð, auk þvottahúss og geymslu. Nánari upplýsingar gefur: Fasteigna & verðbréfasalan (Lárus Jóhannesson hrl.). Suðurgötu 4. Símar 3294 og 4314. F ranskir Dömuhálsklútar í mörgum gerðum. OeysnpU* Laugavegi 26. IbúðBr fil sölu Ibúðir í smíðum Glæsileg 5 herb. íbúðarhæð, tilbúin undir tréverk og málningu. Sér inngangur og sér hitalögn. Bílskúr fylgir. Efri hæð og ris, tvær 5 herb. íbúðir, múrhúðaðar með miðstöð. Seljast sitt hvoru lagi, ef óskað er. 5 lierb. foklield liæð, 105 ferm. Söluverð krónur 150 þúsund. Fokheld Iiús í Kópavogi. Fokheldar hæðir, 3, 4 og 5 herb., sem ekki verða fok- heldar fyrr en i haust. — Teikningar til sýnis. Glæsilegar 4 herb. íbúðar- hæðir á hitaveitusvæði, í Austur- og Vesturbænum. 4 og 5 herb. íbúðarhæðir í Hlíðarhverfi og víðar. 3 herb. íbúðarhæðir á hita- veitusvæði og víðar. 2 herb. kjallaraíbúðir. Út- borganir frá kr. 40 þús. Syja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. TBL SÖLU 3ja herb. íbúðir við Lauga- veg, Kleppsmýrarveg, — Skúlagötu, Stórholt, Mið- túp, Bólstaðahlíð, Lang- holtsveg, Grensásveg og víðar. 2ja herb. íbúðir í Voga- hverfi, við Grensásveg, Sogamýri og víðar. Einbýlishús í Sogamýri, við Sogaveg og í Seláslandi. 5 lierb. ílnið í Hlíðunum. Timlmrhús til flutnings, — laust af grunni. Lóð fyrir hendi, ef óskað er. Höfum kaupendur að stærri og smærri íbúðum og ein- býlishúsum. Miklar útborg anir í mörgum tilfellum. Eignaskipti möguleg. Fá- um nýjar íbúðir og hús til sölu daglega. Sala og samningar Laugavegi 29. —- (Verzl. Brynja, uppi). Sími 6916. Viðtalstími kl. 5—7 dagl. Hús í smíðum, »em eru innan logsagnarum- dæmis Reykjavíkur, bruna- *ryBBÍum v.ö meö hinum hag- kvæmustu skilmálum. Sími 7080 Amerískir Barnakjólar til leigu. Vélsmiðjan BJARG Sími 7184. Nýkomið: Fyrir telpur: , Poplinregnkápur allar stærðir, komnar aftur^ \J«riL J}nc}ilfu.-yar JJolmM* Lækjargötu 4. S T Ó R írotté-handkSæði Verð aðeins kr. 15,45 Karlmannaskór Hafblik tiíkynnir Glæsilegt úrval af sumar- kjólaefnum. — Spánskir prjónastuttjakkar. — ódýr þýzk gluggatjaldaefni. H A F B L I K Skólavörðustíg 17. Aðalstr. 8. Laugavegi 20. Garðastræti 6. Kvenblússur Seljum í dag mjög ódýrar léreftsblússur. Ennfremur peysur á mjög góðu verði. ÁLFAFELL Sími 9430. Úrval af Karlmanna- nærfötum Kvenhosur rauðar, hvítar, gular, bláar. Verð kr. 5,00, parið. — Karlmannasokkar Verð frá kr. 5,00, parið. GADBURY'S COCOA — Fæst í næstu verzlun — H. Benediktsson & Co. h.f. Hafnarhvoll. Sími 1228. Reysufatafrakkar Ný og vönduð efni komin. Kápuver/.Iunin Laugavegi 12. Ibúð óskast til leigu fyrir einhleyp hjón í júni eða júlí. Umsókn send ist Mbl. merkt: „Tvö í heim- ili — 871“, eða í símá 2420, fyrir föstudagskvöld. Borðsalt SIFTA-SALT — Fæst í næstu verzlun — H. Benediktsson & Co. h.f. Hafnarhvoll. Sími 1228. Ljósmyndið yður tjálf I WMM MYNZ>m Músikbúðinni, Hafnarstraeti 8. Hljðmplötur Smárakvartettsins fást hjá okkur. f?*—....................1'" ■» V' ...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.