Morgunblaðið - 03.06.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 03.06.1955, Blaðsíða 15
Föstudagur 3. júní 1955 MORGVNBLABI& 15 Steindór vill selja nokkrar ágætar 6—18 og 22 m. bifreiðar Bifreiðarnar seljast ódýrt. Til sýnis í bílageymslunni, Sólvallagötu 79, eftir kl. 7 á kvöldin. Sími 1588. j VINNA Hreingerningar! j Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. ^ Sími 80372. — Hólmbræður. . Hreingerningar og gluggahreinsun Sími 1841. Samkomiar Fíladelfía, Reykjavík Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Ræðumenn: Þórarinn Magn- ússon og Einar Helgason frá Vest mannaeyjum. Einsöngur: Svavar Guðmundsson. Allir velkomnir. Fíladelfía. ífii*** IJtboð Tilboð óskast í að leggja miðstöðvarlögn í 45 íbúðarhús Reykjavíkurbæjar við Réttarholtsveg. Útboðslýsinga og teikninga má vitja á skrifstofu minni Tómasarhaga 31, í dag og næstu daga milli kl. 2 og 5 e. h. gegn kr. 200.00 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað mánu- daginn 13. þ. m. kl. 11 f. h. Gísli Halldórsson, arkitekt. >• og enskor tweed-dragtir svartnr og gróar drogtir Stór númer. MARKAÐURINN Laugaveg 100 Félagslíi Ferðafélag íslaiuls fer hringferð um Krísuvík— Hveragerði. Lagt af stað kl. 9 á sunnudagsmorguninn og ekið Krísuvíkurleið til Selvogs, og strandarkirkju, þaðan norður Ölf us að Hveragerði og Hellisheiði heim. í förinni verður náttúru- fræðingur, sem skýrir jarðmynd- anir á ýmsum stöðum, einkum í Krísuvík og Hveragerði. I. R. — Keppt verður í spjótkasti, kl. 6 í dag. — Stjórnin. Farfuglar! ÍFarin verður gönguferð frá Tröllafossi um Svínaskarð, yfir í Kjós, á sunnudag. Uppl. í skrif- stofunni í Gagnfræðaskólanum við Lindargötu, kl. 8,30—10 í kvöld. Trúlofunarhringir. dðn Signuinbsson SkareijnpavtrzUin KEFLAVIK Fokheld neðri hæð (95 ferm.), 3—4 herb. og eldhús til sölu. Tilboð sendist afgr. Mbl. í Keflavík eða Reykja- vík, strax, merkt: „Glæsi- leg íbúð — 884“. Verzlunarmann vanan innflutningsstörfum og innkaupum í Reykjavík, viljum vér ráða nú þegar til starfa á skrifstofu vorri 1 Reykjavík. Skriflegar umsóknir ásamt launakröfu leggist inn á skrifstofu vora, Lækjargötu 6 B. íslenzkir aðalverktakar s.f. Sti I PAlITC*CRO RIKKSINS „Hekla Vegna boðaðrar vinnustöðvunar Sjómannafélags Reykjavíkur frá og með 8. þ. m. er í ráði, að m/s Hekla fari frá ReykjaVík að . kvöldi hins 7. þ.m. í fyrstu Norð- jurlandaferð á þessu sumri. Vænt : anlegir farþegar hafi góðfúslega ' samband við skrifstofu vora sem Ifyrst. — Skipaútgerð ríkisins: Haaðungaiuppboð verður haldið á Grandagarði, hér í bænum, föstudaginn 10. júní n. k. kl. 11 f. h. eftir kröfu Útvegsbanka íslands h. f., Gústafs Ólafssonar hdl. og Kristins Gunnarssonar hdl. og verður þar seldur m.b. Petter, sem talinn er eign Magnúsar Guðmundssonar, Smiðjustíg 11, hér í bænum. Greiðsla fafi fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík .s. Dronning Alexandrine j fer til Færeyja og Kaupmanna- hafnar, laugardaginn 11. þ.m — j Pantaðir farseðlar óskast sóttir f sem fyrst, ennfremur tilkynningar um flutning. Skipaafgreiðsla Jes Ziinsen. Erlendur Pétursson. .............................................. Bifreiðaeigendur! Vér beinum þeim eindregnu tilmælum til allra þeirra ; bifreiðaeigenda, sem eigi hafa greitt iðgjöld af ábyrgð- ; artryggingum fyrir bifreiðir sínar að gera það nú þegar. j þar sem greiðslufresturinn var útrunninn 14. maí s. 1. Er : ■ ■ vakin athygli á því að félögin geta krafist þess, að bif- i ■ ■ reiðir, sem ekki hafa verið greidd iðgjöld fyrir, séu : ■ ■ teknar úr umferð án frekari fyrirvara. ; ■ m ■ ■ Bifreiðatryggingafélögin. ! . f | fcf Húseignin nr. 48 A við Njálsgötu, er til sölu. j ■ Eignin er 2 íbúðir ásamt eignarlóð. — íbúðirnar geta ; verið lausar 1. júlí n. k. — Tilboð óskast í eignina í heild ; eða hvora íbúðina fyrir sig. Réttur áskilinn til að taka : hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. íbúðirnr verða til ! ■ sýnis frá kl. 14—16 næstu daga. • Allar nánari upplýsingar gefur Sæmundur Sæmunds- ■ son — sími 1874. : Faðir okkar ÓLAFUR KOLBEINSSON Kirkjuteig 16, andaðist að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 2. júní. Börn og tengdabörn. Konan mín GUÐRÚN J. Ó. JÓNSDÓTTIR andaðist að heimili sínu -Stórholti 32, fimmtudaginn 2. þessa mánaðar. Óskar Guðjónsson. Eiginmaður minn ARI PÁLL HANNESSON Stóru-Sandvík, andaðist þann 1. þ. m. Rannveig Bjarnadóttir. Jarðarför föður okkar EYLEIFS ÓLAFSSONAR fer fram laugardaginn 4. júní og hefst með bæn að heimili hans Háteigsveg 45 kl. 12 á hádegi. — Jarðað verður að Hvalsnesi kl. 3 e. h. — Blóm og kransar af- beðið samkvæmt ósk hins látna, en þeir sem vildu minnast hans eru vin:\amlegast beðnir að láta Slysa- varnafélagið njóta þess. — Bíll verður á staðnum. Börn hins látna. Maðurinn minn og faðir okkar SIGURJÓN JÓNSSON Nýjabæ, verður jarðsettur laugardaginn 4. júní að Kálfa- tjörn. Húskveðja hefst að heimili hins látna kl. 2 e. h. Guðlaug Guðjónsdóttir og dætur. Útför GÍSLA MAGNÚSSONAR fer fram frá Fríkirkjunni laugardaginn 4. júm kl. 10,30. Afþökkum blóm. — Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Fyrir hönd aðstandenda Jón Gíslason. Hjartans þakkir færum við öllum þeim, sem auðsýndu samúð og vináttu við andlát og jarðarför JAKOBÍNU RAGNHEIÐAR BALDVINSDÓTTUR frá Fagrabæ. — Sérstaklega þökkum við Úlfari Þórðar- syni lækni fyrir alla hans miklu hjálp sem hann veitti henni í veikindum hennar. Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.