Morgunblaðið - 03.06.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.06.1955, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 3. júní 1955 Búðarinnrétting úr vefnaðarvörubúð, búðar- diskur o. fl., til sölu. Uppl. í síma 80585 til kl. 7. Kaupakona og 10—11 ára unglingur, óskast á gott sveitaheimili. Uppl. í síma 9813, fyrir hád. Tapazt hefur hálf saumaður Krosssaumspúði Yinsamlegast skilist á Fram nesveg 21 eða hríngið í síma 6678. — N Ý Tweed"d?aij% til sölu í Uthlíð 9, kjallara. Ódýr. — Vauxhall 18 1950 (5 m.) og 4 manna bifreið- ar, ýmsar gerðir, til sölu. Bifreiðasala Stefáns Jóhannssonar Grettisg. 46, sími 2640. ÍBIJÐ Óska eftir tveggja herb. íbúð, nú eða síðar. Þr-.nnt í heimili. Fyrirframgreiðsla. Sími 6557. Smoking Nýlegur smoking, lítið núm- er, til sölu, á Bergstaða- stræti 49, kjallaranum. — Sími 5887. Ford-Zephyr 1954 til sölu. Skipti á minni bíl geta komið til greina. Til- boð sendist Mbl., merkt: — „893“. Hfótafimhur Nokkur þúsund fet af móta timbri, af ýmsum stærðum, til sölu. Uppl. milli kl. 7 og 8 í kvöld í síma 80824. ÍBIJÐ Kærustupar óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi eða eld unarplássi. Upplýsingar í síma 80047. Skúr tsl sölu Garðskúr sem einnig er hentugur sem geymsluskúr við nýbyggingar. Stærð 2x 2 y2. Selst mjög ódýrt. — Uppl. í Miklabraut 86. 11—12 ára Telpa barngóð og ábyggileg, ósk- ast til að gæta barns nokkra tíma á dag. Upplýsingar Mávahlíð 36, miðhæð. Ford 4ra manna model ’37, til sölu. Skipti á sendiferðabíl koma til greina. Uppl. i síma 82619. Ódýr bíll Buick fólksbifreið. Smíða- ár 1940, til sölu í kolsýru- hleðslunni, Seljavegi 12. Kominn heim Óhifur Tryggvason læknir. Peysuföt Fallegt, franskt silkiklæði í ein peysuföt, fæst í Verzl. Unnur, Grettisgötu 64. Óska eftir einu HERBERGI og eldhúsi eða eldunarplássi Upplýsingar í síma 6769. Matreiðslukona óskast vegna sumarleyfa. Matstofa Austurbæjar Laugavegi 118. IMýkomlð ýmsar gerðir af bílaperum. Bílaraftækjaverzlun Halldórs Ólafssonar Rauðarárstíg 20. Sími 4775. íbúð óskast Ung, reglusöm hjón með eitt barn óska eftir 2 herb og eldhúsi. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Tilb. óskast sent afgr. Mbl. fyrir laugard., merkt: „S. S. — 895“. Mýkomlð Dynamóar Og startarar í Plymouth, Dodge og Chrysler bíla. Veiðileyfi í Hraunsf jarðar-, Baulár- valla- og Selvallavatni í Helgafellssveit. Sími 10, Stykkishólmi og 3511, Rvík. Startarar í Ford og Willy’s jeppa. — Bílaraf læk javerzlun Halldórs Ólafssonar Rauðarárstíg 20, sími 4775. Verzlunar- innrétting og útstillingaráhöld til SÖlu. Upplýsingar í síma 512, — Keflavík. — Vönduð, stór, dönsk eikar- Borðstofuhúsgögn til sölu. Verð kr. 13.000,00. Upplýsingar í síma 81575, frá kl. 8—12 á virkum dög- um. — KEFLAVÍK Til leigu gott herbergi með sérinngangi. Upplýsingar í Hátúni 12. Óska eftir Vist eða ráðsfeonustöðu hjá barngóðu fólki. Er með telpu á fyrsta ári. Tilb. send ist afgr. blaðsins fyrir hád. á morgun merkt: „Heimili — 881“. KEFLAVÍK Ibúðarhæð til leigu. Fyrir- framgreiðsla. Upplýsingar í síma 127, Keflavík. IBIJÐ í Kleppsholti til leigu bráð- lega, 2 herb. og eldhús. Tilb. merkt: „Sólrikt — 882“ — sendist Mbl. fyrir sunnud. Húseigendur Vantar íbúð, helzt tvö herb. og eldhús. Tilb. sendist Mbl. fyrir hádegi laugardag — merkt: „Reykjavík — 896“. Bifreið til sölu Ford fólksbifreið, model ’36. Greiðsluskilmálar eftir sam komulagi. Upplýsingar á Nýlendugötu 27. Mig vantar ÍBIJÐ helzt tvö herbergi og eldhús. Upplýsingar í síma 6781. Stúlka óskar eftir HERBERGI helzt i Miðbænum eða neð- arlega í Austurbænum. Að- gangur að síma æskilegur. Uppl. í síma 3456, í dag og á morgun. TELPA 11—12 ára, óskast til að gæta barns á öðru ári, — Upplýsingar í síma 7441. BÍLL Mercury ’40 til sölu í Tng- ólfsstræti 7B. Skifti með milligjöf, á eldri gerð af vörubíl, geta komið til greina. Nánari upplýsingar í síma 4657. ÍBIJÐ 1 herb. og eldhús til leigu í Vogahverfi. Aðeins reglu- samt fólk. Tilb., er greini stærð fjölskyldu, sendist afgr. Mbl., fyrir 4. júní — merkt: „897“. Vinsæiasta hrærivélin er Fæst gegn afborgunarskilmálum. Vé/o- og raftœkjaverzlunin h.f. Bankastræti 10 — Sími 2852. Grásleppunetin komin aftur Verð kr.: 85.00 stk. Verðandl h.f. Sími: 3786. Starfsíþróttamót U.iVI.S.K. verður haldið á Kjalarnesi 12. júní n.k og hefst kl. 2 e. h. Keppnisgreinar: Dráítarvélaakstur, starfshlaup, búfjárdómar og þríþraut kvenna. Ungmennafélagar tilkynni þátttöku sína til formanna sinna félaga, er veita nánari uppl., fyrir n.k. miðviku- dagskvöld. U. M. F. Kjalarness. JAEGER Frakkar Hentugur klæðnaður. GLLLFOSS Aðalstræti. Scandict eldav&tar Svendborgar jDVottapottar Eldavéiarnar eru með hraðsuðuhellu og heilli yfirplötu. Þvottapottar með og án krana. BIERING Laugaveg 6. — Sími 4550.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.