Morgunblaðið - 03.06.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.06.1955, Blaðsíða 8
8 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 3. júní 1955 út* H.í. Árvakur, Reykjavík. Jramkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjórl: Valtýr Stefánsson (ábyrgðaraa.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigw. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Askriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlanrla. í lausasölu 1 krónu eintakið. Hvað hefur ært Tímamenn? I' FORYSTUGREIN blaðsins í gær var rætt nokkuð um við- horfin í íslenzkum stjórnmálum um þessar mundir og þá fyrst og fremst um aðstöðu hinna sósíalisku flokka, sem í stjórnar- andstöðu eru. Var komizt að þeirri niðurstöðu, að sósíalisminn lynda umbótastjórn". Samtímis því, sem Tíminn hamrar á þessu, lýsir miðstjórn Framsóknarflokksins yfir því, að stefna núverandi stjómar sé hin giftusamlegasta og hafi stjórnin unnið mikil afrek og góð. Fylgir það að vísu sögunni, ÚR DAGLEGA LÍFINU i væri á greinilegu undanhaldi að þau séu öll með tölu Fram- meðal þjóðarinnar. Moskvu- sóknarráðherrunum að þakka. dýrkun kommúnista hefur fælt fjölda fólks, sem eitt sinn glæpt- ist til að kjósa flokk þeirra, frá þeim. Glundroði í liðinu ALMAR skrifar: Barnatíminn. BARNATÍMI útvarpsins hefur oft sætt misjöfnum dómum og honum verið margt til foráttu fundið. Hafa margar aðfinnslurn ar átt við fyllstu rök að styðjast. En hér hefur orðið töluverð breyting á til bóta undanfarið og augljóst, að betur er til þessa þáttar vandað nú en áður var. Þátturinn sunnudaginn 22. f. m:, er þær Helga og Hulda Val- týsdætur sáu um, var fjölbreytt- ur og skemmtilegur, ekki sízt hinn gamansami ævintýraleik- ur um Grámann hinn ráðsnjalla, er að lokum hlaut verðug laun kænsku sinnar og mannkosta. Var og einkar vel með leikinn farið af hendi leikendanna. „Winslow-drengurinn" LEIKRITIÐ „Winslow-drengur- inn“, eftir hinn unga og mikil- , ... „ Allar þessu andstæðukenndu Alþyðuflokkurinn verður enn- yfiriýsingar Tímans hafa vakið úæfa enska rithöfund, Terence fremur stöðugt veikari vegna mn hinn mesta glundroða í röðum' Rattigan, er eitt af beztu og byrðis klofnings og hneigðar ein- Rramsóknarmanna. Óbreyttir ahrifamestu leikritum, sem flutt stakra manna til þess að gma ]iðsmcnn vita varla hverju þeir hafa verið í utvarpið. — Af við „samfylkingar" flugu komm- ejga ag frna Tíminn segir að öðrum leikritum þessa höfund- únista. Hefur það m. a. leitt til endilega verði að mynda „vinstri ar má nefna „French without þess að annar bæjarfulltrúi stjórn“. Hann hefur sagt þetta Tears“ (1936) og „The Browning flokksins hér^ í Reykjavík hefur j fleiri ár. En alltaf sitja Fram- verið rekinn úr flokknum. Stend- sóknarmenn í stjórn með „Suð- ur hann nú í samningum við ur-Ameríku-íhaldinu“!! Þjóðvarnarflokkinn um sam- . _ ..._ . . ____ Annað veifið jafnar Timinn vinnu við hann í framtíðinni. Er ennþá óvíst, hvernig þeim samningum lýkur. En fyrir skömmu hélt Málfundafélag jafnaðarmanna og félag Þjóð- varnarmanna hér í Reykjavík sameiginlegan fund, þar sem þessi mál voru rædd. Virðist sem þeir Alfreð Gíslason og Hanni- bal Valdemarss. telji sig nú hafa brotið allar brýr að baki sér gagn vart Alþýðuflokknum. Hinn síð- arnefndi hefur þó ekki verið endanlega rekinn úr honum, að- aðeins úr verkalýðsnefnd hans. Hinsvegar hefur miðstjórnin lýst yfir því, að hann tali hvergi fyrir hönd Alþýðuflokksins. Hannibal mun hinsvegar gera sér von um að Haraldur Guð- mundsson muni hafa sama hátt á gagnvart sér og Attlee gagn- vart Bevan, þegar líður að kosn- ingum. Hann muni bjóða sér aft- ur heím á höfuðbólið og allt muni falla í ljúfa löð. Ekkert skal um það fullyrt, Sjálfstæðismönnum við ó- tínda bófaflokka. Hinn dag- inn gerir hann því skóna að 10 sveitakjördæmi Framsókn- arflokksins muni gefast upp á honum og kjósa Sjálfstæðis- menn á þing við næstu kosn- ingar. Hvað hefur eiginlega ært mál- gagn Framsóknarflokksins svo gersamlega? Það er auðsætt. Ástæða þess að blaðið hefur týnt höfðinu er engin önnur en sú, að það veit, að almenningur í landinu trúir ekki lengur einu orði af stagli Tímans um framfarafjandskap Sjálfstæð- ismanna. Fólkið hefur séð staðreyndirnar tala. Raforkuverin tala sínu máli Version" (1948), sem flutt var hér í útvarpið í vetur, — af- bragðsgott verk og áhrifamikið. Leikritið „Winslow-drengur- inn“ er byggt á sannsögulegum atburði, er gerðist í Englandi um síðustu aldamót og vakti þar í landi geisimikla athygli og ólgu manna á meðal. Jrá átuarpivm 'Íuótu uiLu ÓU Mjög jók það á áhrif leikrits- ins í útvarpinu hversu frábær- lega vel það var flutt. Eiga um það allir óskift mál, leikstjór- inn, Valur Gíslason og leikend- urnir og einnig Bjarni Bene- diktsson frá Hofteigi, sem snúið hefur leiknum á gottog vandað mál. — Ég sá leik þennan í London árið 1946 og lék mér því forvitni á að heyra hversu tæk- ist flutningur hans hér. Varð samanburðurinn vissulega leik- endunum hér til fyllsta sóma. Einkum var áhrifamikill leikur þeirra Brynjólfs Jóhannessonar í hlutverki föðursins og Indriða Waage, er lék málfærslumann- inn og leikur Ólafs Jónssonar í hlutverki drengsins var mjög athyglisverður. En aðrir leik- endur fóru einnig ágætlega með hlutverk sín. Vatnaferð í Vestur- Skaftafellssýslu. SIGURÐUR ARNGRÍMSSON, f. ritstj., flutti þriðjudaginn 24. f. m. erindi, er hann nefndi: Vatna- ferð í Vestur-Skaftafellssýslu. Sagði Sigurður þar frá ferð, er hann fór fyrir fjörutíu árum ásamt traustum og kunnugum fvlgdarmanni, í vonskuveðri um torsóttan veg og stórfljót í vexti, þar sem menn og hestar þurftu að brjóta ís og vaða krapa. — En jafnframt greindi hann frá frábærri gestrisni bænda þar um slóðir og ágætan beina, sem veitt- ur var þeim félögum hvarvetna, sem þá bar að garði. Er það gömul saga og ný og ber fagurt vitni íslenzkri sveitamenningu. — Var erindi Sigurðar greinar- gott og vel samið. Kom hann þar fram með ágætt nýyrði, „leiðar- vagn“ í stað orðskrípisins ,rútu- bíll“, sem rutt hefur sér til rúms í málinu, því til litillar prvði, og kann ég honum beztu þakkir fyrir. Erindi — Upplestur. ERINDI séra Sigurðar Einars- sonar „Horft yfir lönd úr há- norðri“, er hann flutti miðviku daginn 25. b.m. var mjög athvgl- isvert. prýðilega samið og sköru- lega flutt. Var það hugleiðingar höfundarins um það, sem fyrir augu hans bar á ferð hans víðs- veffar um Evrópu í sumar sem leið, hversu horfir í álfunni eftir stvrjöldina og þá miklu yiðreisn- arstarfsemi, sem þar hef n- farið fram í hinum str’ðsbiökuðu löndum. ekki sízt í Þvzkalandi: Flutti Siffurður erindi þetta í útvarp á Norðurlöndum á ferð sinni, enda samið í því skvni. Þetta sama kvöld las Andrés Biörnssonnokkur kvseði eftir Baidrm Ólafsson. úr hók hans .Hið töf-afta land“ Baldur er \Jetual anJi óbrifar: Rangt að breyta áætlunum FERÐALANGUR, sem hefur undanfarin ár ferðast mikið með Ferðafélagi íslands, kom að máli við mig í gær vegna farar félagsins til Snæfellsness um s.l. helgi. Hann lét í ljósi ánægju sína með ferðina og með um- mælin hér í dálkunum varðandi hana, að því undanskildu að hann hafi ekki orðið var við þá Sóánægju með fararstjórnina, sem frá sé skýrt í umræddri grein. Þjóðin hefur t. d. séð hin miklu ] Hann sagði, að það væri mjög hvað ofan á verður í þvi efni. raforkuver, sem byggð eru fyrir umdeilanlegt hvort fararstjórinn En flestum virðist bera sam- forgöngu Sjálfstæðismanna í höf- an um það, að ekki muni uðstaðnum. Frá þessum orkuver- Verkamannaflokkurinn hafa um fær nú stór hluti landsins, hagnazt mikið á baráttu kauptún og sveitir, raforku. — Bevans fyrir hann í síðustu Þessi orkuver eru einnig grund- kosningum. Framsókn tekur ekki á heilli sér En það, sem athyglisverðast er . , . „ , _ . , . þegar íslenzk stjórnmálaviðhorf £egaF byrjað var a að Vlrk^a völlur hinnar nýju áburðar- verksmiðju, sem nú framleiðir áburð handa íslenzkum bændum og sparar þjóðinni tugi milljóna króna í erlendum gjaldeyri á ári. En almenningur veit líka, að dagsins í dag eru athuguð, er í raun og veru hvorki einangrun kommúnista né klofningur og lasleiki Alþýðuflokksins. Það er vitað að þessir flokkar hafa báð- ir verið að tapa fylgi undan- farin ár. Úrslit kosninganna sum- arið 1953 bá’"” bess greinilegan vott.. Komm ’’istar og Alþýðu- flokkurinn p’"-’ nú aðeins 13 þingmenn á Alþingi í stað 19 fyrir kospm"'”-nar haustið 1949. Athyglisverðust er sú stað- reynd, að annar stjórnarflokk- urinn í núverandi ríkisstjórn, Framsóknarflokkurinn, virðist ekki taka á heilum sér. Blað hans er dag hvern barmafullt af svívirðingum um samstarfsflokk- inn. Á stjórnarandstöðuna er hinsvegar varla nokkurn tíma deilt. Þvert á móti eru því nær daglega gerðir skórnir að lífs- Sogsfossa, þá var Framsóknar flokkurinn í rikisstjórn. Hvern- ig tók hann tillögum Sjálfstæð- ismanna um fyrstu stóru vatns- aflsvirkjunina hér á landi? Framsóknarmenn rufu þing- ið til þess að hindra sam- þykki ríkisábyrgðar fyrir fyrstu virkjun Sogsins. Þeir voru þannig alveg sjálfum sér geri rétt í því að breyta frá fyrir fram ákveðinni áætlun félagsins þótt veður bregðist og upp komi raddir um að rétt væri að víkja út af áætluninni. Með því að gera það taki fararstjórinn á sig ábyrgð, sem auðveldlega gæti valdið óánægju stórs hluta þátt- takenda í förinni. Óskir komu fram hjá nokkrum þátttakendum i þessari för, að farið væri til Ólafsvíkur, en ekki var gerlegt né rétt að fara að óskum þeirra enda kom síðar á daginn að veðrið þar var hálfu verra en sunnanvert á nesinu. Kaffi fyrir alla FERÐALANGUR þessi gat þess einnig að fararstjórinn að þessu sinni hefði verið einn af i reyndustu ferðamönnum og samkvæmir. Árið 1929 þegar jöklaförum hér á landi, mjög Jón Þorláksson og Jón á traustur maður og honum til að- Reynistað vildu láta rafvæða stoðar verið þrír aðrir menn og sveitirnar sogðu Framsokn- þeir allir að reynd Ferðalangs armenn að sl.kt mynd. „setja verið þinir ágætustu fararstjór. landið a hausinn“. Þegar 1 __ Sjálfstæðismenn fluttu svo. ~... . tveimur árum síðar frum-* - Mer v.rt.st, sagð. Ferðalang varp um virkjun Sogsins, urin" ennfremur> að vel værl kallaði Tíminn það „samsæri seð fyrlr b°rfum folksms a öll- um sviðum, kaffi reiðubúið að Framsóknar- andstæðinga _________________ flokksins“. | Vegamótum á vesturleið og að Það er sannarlega engin furða Hvítárbrú í bakaleið, samkomu- nauðsynlegt áé fyrir Framsókn- þótt flokkur með slíka fortíð í húsið að Arnarstapa var hlýtt armenn og þjóðina í heild, að raforkumálunum sé dálítið °g notalegt þegar þangað var Alþýðuflokkurinn, Þjóðvörn og smeykur um fylgi sitt nú, þegar komið. Ferðafélagið veitti þátt- „hálfur Sósíalistaflokkurinn" hugsjónir Sjálfstæðismanna um takendum í förinni ókeypis kaffi, taki upp samvinnu við Fram- rafvæðingu landsins eru að sem var næstum alltaf nýlagað sóknarmenn og myndi „frjáls- nálgast framkvæmd. á könnunni. Hitt þarf engan að undra þótt veðrið hafi lagzt illa í skap fólksins, þar koma og til mála vonbrigðin yfir að ekki varð af jökulgöngunni, þar sem veðrið var óvenju leiðinlegt, rok og rigning. Farnar voru öku- og gönguferðir um nágrennið þrátt fyrir þetta leiðinlega veður og farið var í leiki og dansað sér til skemmtunar. Ég held, hélt hann áfram, að þegar heim var komið hafi allir verið ánægðir með förina, þótt svo að það kæmi ekki sólbrennt til baka. Þvergirðingar á gömlum vegum EN fyrst við erum á annað borð að ræða um ferðir og ferða- lög þá er rétt að birta hér bréf, sem mér hefur borizt frá B.J.H. „Velvakandi góður! Eitt er það. sem mér þykir vera mikill ósiður og ekki ætti að líðast, en það er að girða þvert yfir gamla vegi úti í sveit- um landsins án þess að viðkom- andi aðili reisi stiga yfir girð- inguna, fyrir þá, sem ganga eftir hinum gamla vegi. Víða hér- lendis eru gamlir vegir, sem löneu er hætt, að nota, en sem liggja um fagra staði og margir ffanga eftir á gönguferðum sín- um. Vil ég þá t.d. nefna gamla veginn umhverfis Þingvallavatn, en nú er alveg búið að leggja hann niður sem akveg. Ekki er gerlegt að ganga svo neinu nemi um veg þennan sökum þvergirð- inga, sem á honum eru, og mað- ur vrði þá að riðlast yfir. Nú langar mig til að bera fram þá tillögu, að landeigendum sé gert að skyldu að gera tröppur yfir girðingar, sem þeir leggja þvert yfir gamla vegi. — Slíkar tröppur myndu vera báðum í hag, ferðalangi og landeiganda, sá fyrrnefndi á þá auðveldara með að þreyta göngu sína og girðing þess síðarnefnda eyði- legst þá ekki af riðli hinna göngu móðu ferðalanga. — B.J.H.“ ! unfft lióðskáld og efnilefft. kvæð- in öll formföffur off oinkar lióð- ræn. en ekki sérleffa fmmleg. Feki’’ skáldið. eins o" fVj’-j ung skáld. ffreinileffa orð’ð fvrir all- s+erViim áhrifum frá Tnmasi G”timundssvni. og er V>á ekki loiðum eð l’kjast. en alltef er bó bort-ð hver „syngi með sínu nefi.“ Dagskrá Gorðyrkjufélags íslands. GARÐYRKJUFÉLAG ÍSLANDS minntist sjötíu ára afmælis síns með sérstakri dagskrá í útvarp- inu fimmtudagskvöldið 26. f.m. — Steingrímur Steinþórsson, landbúnaðarráðherra, flutti snjallt ávarp, en ágæt erindi fluttu þeir Hákon skógræktar- stjóri Bjarnason og Jóhann Jónasson, bústjóri á Bessastöð- um. Minntist Hákon að verðleik- um Einars heitins Helgasonar og hins mikla brautryðjendastarfs hans í garðrækt hér á landi, en Jóhann rakti í stórum dráttum sögu Garðyrkjufélags íslands. Þá var rætt við þau frú Margréti Schiöth frá Akureyri og Árna Thorsteinsson, tónskáld. Sagði frúin frá upphafi garðræktar- innar norður þar og þróun þeirra mála þar síðan, en Árni Thor- steinsson ryfjaði upp ýmislegt frá frumbýlisárum garðræktar- innar hér í bæ er Schierbeck landlæknir hóf hér fyrstur manna þá starfsemi og stofnaði ásamt öðrum góðum mönnum Garðyr k j uf élagið. „Úr ýmsum áttum“. í ÞÆTTI þessum s.l. föstudaj sagði Ævar Kvaran frá Jen: sýslumanni Wium og hinun dularfullu afdrifum hans, enn fremur frá Hans Wium sýslu manni, syni hans, og rakti þí jafnframt stuttlega hin víðkunni Sunnefumál, sem Hans sýslu maður var svo mjög við riðini og átti í langvarandi málastapp út af. — Efni þetta er yfirgrips meira en svo að því verði ger< viðhlítandi skil í stuttu útvarps erindi, enda var frásögn Ævar; ærið mögur, þó skipulega vær samin, það sem hún náði, og ve sögð. Framh. á bla. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.