Morgunblaðið - 03.06.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 03.06.1955, Blaðsíða 10
10 MORGVNBLAÐm Föstudagur 3. júm 1955 TVÆR STÚLKUR vantar til að leysa af í sumarleyfum í eldhúsi Vífilsstaða- hhælis. — Upplýsingar hjá ráðskonunni, sími 9332 milli kl. 2—4 og eftir 7. Skrifstofa ríkisspítalanna. Imiibitmngs- eg gjalde>Tisicyfi Vil kaupa innflutnings- og gjaldeyrisleyfi fyrir sendi- ferðabifreið frá Ameríku, Englandi eða V-Þ-ýzkáiandh ÓLAFUR E. EINARSSON Sími 80590. A tvinnurekendur Vantar yður ekki reglu- mann. á bezta aldri með hið minna mótorvélstjórarróf og minna bílpróf. Ef svo er, •þá merkið tiiboð yðar: — „Mótorvélstjóri — 903“, fyr ir sunnudagskvöld. Ilrengjahjél fyrir 7—8 árá, þýzkt, mjög nýlegt, í góðu standi, með ljósi og dynamó, til sölu.,— Verð kr. 500,00. Sími 7816. NÝTT! NÝTT! SKÓR SUMARSINS Californíu- kvenmoccasíur SKÓSALAN Laugavegi 1 Sími 6584. Chevrolet Ef þér pantið strax, fáið þér bifreiðina með næsta skipi SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA - VÉLADEILD Notið KIWI ■skóáburð og gljdinn d skónum verður bjartari, og dýpri Kiwiáburðurinn er framleiddur úr úrvals vaxefnum og ósvikn- «m Sútaralitum. Þetta er megin orsök þess, hversu djúpur og lang- varandi Kiwigljáinn er og enn fremur skýrir þetta hin óvenjulegu gæði Kiwi, þegar um er að ræða að verja skóna og viðhalda þeim. Reynið eina Kiwi dós í dag. Skórn- ir munu verða snyrti- iegri og þeir munu enaast betur. KIWI Gæðin eru á heimsmæli- kvarða — Fæst í 10 litum. Aðalumboðsmenn á íslandi: O. JOHNSON & KAABER h.f. Kola- þvottapottar 2 stærðir Rafmagns- þvottapottar 72 lítra. Hafnarstræti 19 — Sími 3184. Jarðarberjaplöntur ■ ■ verða seldar á morgun frá kl. 10—3 í Atvinnudeild I m ■ ■ ■ í Háskólans. Takið efiir Tek að mér alls konar pípulagningar. — Get bætt við mig nokkrum verkum nú þegar. Jóhann Árnason, pípulagningameistari, Háteigsveg 22. Sími 7418. Afgreiðslustarf Afgreiðslustúlka óskast sem fyrst. Uppl. á milli 3 og 5. Veitingasfcían Adlon Aðalstræti 8. Sauðfjár- markaklippur VERÐANDI h.f. Sími 3786.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.