Morgunblaðið - 03.06.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.06.1955, Blaðsíða 11
Föstudagur 3. júní 1955 MORGVNBLABIÐ 11 K. R. R. K. S. I. Knaifspymuheimsókn N. S. F. V. — 1. Keikur VALUR gegn NEÐRA SAXLANDI, úrvol verður á íþróttavellinum í kvöld kl. 8.30. Dómari: Hannes Sigurðsson. Aðgöngumiðasala heíst á íþróttavellinum í dag kl. 4. — Forðist biðraðir — Kaupið tímanlega. Móttökunef ndin. Komii þér til Kaupmanstahafnar Útvega ég allar danskar vörur á hentugasta verði, hús- gögn o. fl. fyrir ferðafólk. — Þrír sölumenn aðstoða við innkaup. ARINBJÖRN JÓNSSON Import — Export Skrifstofa á STRAUINU Frederiksberggade 23 (2. hæð). (90 metra frá Ráðhústorginu). !: É Húsgagnabólstrari Húsgagnabólstrari óskast. Húsgagnavinnustofa Axels Eyjölfssonar Skipholti 7 — Sími 80117 Vonor sanmastúikni Geta fengið atvirinu nú þegar. Vinnufatagerb Islands h.f. Þverholti 17 ‘s * ■ ATVINNA Kvenmaður og karlmaður geta fengið atvinnu við iðnað. Uppl. hjá verkstjóranum. SÚTUNARVERKSMIÐJAN H. F. Brautarholti 26 Tökum upp á morgun nýja sendingu af Sumarkápum Stutt|ökkum Poplin kápum Regnkápum Sumarkjólum VtRZLllN Hafnarstræti 4 — sími 3350 17. iúní 1955 Þeir, sem hafa hugsað sér að sækja um leyfi til veit- ingasölu í sérstökum skálum eða tjóldum í sambandi við hátíðarsvæðið 17. júní, fá umsóknareyðublöð í skrifstofu bæjarverkfræðings, Ingólfsstræti 5, II. hæð. Umsóknir skulu hafa borizt nefndmni fyrir hádegi hinn 8. júní n. k. Þjóðhátíðarnefnd Re.ykjavíkur. Plast-garðslöngur %” — %” og 1” fyrirliggjandi. Hagstætt verð. Ólafur Gislason & Co. h.f. Hafnarstræti 10—12 — Sími 81370. Mercury '52 Mercury model 1952 í mjög góðu ásigkomulagi verður til sýnis og sölu hjá undirrituðum í dag. KR. KRISTJÁNSSON H.F. Laugavegi 168—170 Model ’55 Chevrolef Bel Air til sölu. BÍLASALAN Bókhlö-ðustíg 7 — Sími 82168 Búfasala Seljum í dag og næstu daga efnisbúta á hagstæðu verði. — Tweed. kápuefni, buxnaefni, sloppaefni, o. fl. o. fl. Gefjun-Iðunn Kirkjustræti 8 — Sími 2838 Nauðungaruppfaoð verður haldið í Tjarnargötu 3, hér í bænum, mánudaginn 13. júní n. k. kl. 2 e. h., eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík. Seldur verður einn rennibekkur og borvél, tilheyrandi Rafr.eista h. f. — Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík Hrærivéiarrtar koinnar. Pantanir óskast sóttart HEKLA h.f. Aðalstr. 14. Sími 1687. TELPA 14 ára, óskar eftir vist, helzt í sumarbústað. Upplýsingar í síma 81837. Sumarhústabur óskast til leigu í sumar, í nágrenni Hafnarfjarðar eða Reykjavíkur. Upplýsingar í síma 9610. ÞYZKIÍ BRÍIun rafmagnsrakvélarnar eru komnar Véla- og Haftækjaverzlunin Bankastr. 10. Sími 2852. Hina visœlu FORD bíla fáið þér hjá Ford-umhoði Kr. Kristjánsson h.f. Laugavegi 168—170 — Sími 82295

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.