Morgunblaðið - 03.06.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 03.06.1955, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLÁSÍ9 Föstudagur 3. júní 1955 - Úr dagiega lífinu Framh. af bls. 8 „Já eða nci“. ÞÁTÍUR ÞESSI, hinn síðasti að sinni, fór sem kunnugt er fram í Kaupmannahöfn og var hljóð- ritaður þar, en fluttur hér í út- varpið s.l. laugardagskvöld. — Þátturinn var tvímaelalaust lé- legastur allra þátta þeirra félaga. Rímsnillingarnir voru ekki í ess- inu sínu, enda botnar þeirra flestir fremur þunnir og áheyr- endur voru ósköp daufir í dálk- inn. Hér við bættist, að upptak- an, sem Danir sáu um, var svo slæm, að oft var ekki hægt að greina orðaskil. ★ ★ ★ Þyí miður gat ég ekki hlustað mánudagskvöldið 23. f.m. og varð því af einsöng Magnúsar Jónssonar, sem mig hefði langað til að heyra, sem og ræðu Gylfa Þ. Gíslasonar um daginn og veginn. — Einnig missti ég af leikritinu „Bráðum á brúðkaup að halda“, sem flutt var s 1. laug- ardagskvöld. VETRARGARÐUEINN DANSLEIKUS í Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9. DANSAÐ TIL KL. 1. HLJÓMSVEÍT Baldurs Kristjánssonar. V. O. - fijróflir Framh. á bls. 12 ars beittu sér fyrir stofnun dóm- arafélags í handknattleik. Var það stofnað fyrir áramótin og er Frímann formaður. Hyggst félagið í haust efna til nám- skeiða fyrir héraðsdómara og landsdómara og þannig úr vandræðunum bæta. Má m.a. af þessu sjá að þeir Frímann og Hanne5 hafa látið sér annt um handknattleikinn og því er ánægjulegt að þeir skuli nú fvrst ir íslendinga hljóta alþjóðleg dómararéttindi. SIGLUFIRÐI, 2. júní — í þess- ari viku kom togarinn Elliði með rúni 300 tonn af karfa. Súian kom með um 40 tonn af þorski og fór allur þessi afli í frystihúsin hér og var mikil vinna fyrir og eftir hátíðina — suma dagana unnið allt til miðnættis í frysíihúsun- um. Á morgun er svo von á m.s. Ingvari Guðjónssyni með ágætan afla. —Guðjón. Tónlistarfélagið s'élag ísl. einsöngvara óp eran La Bohéme Sýning í kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu Venjulegt leikhúsverð HOTEL BORG NÝR LAX framreiddur daglega Hótel Borg Afgreiðslumaður Óskum eftir afgreiðslumanni í varahlutaverzlun okkar, helzt vönum, nú þegar. — Uppl. ekki gefnar í síma. COLUMBUS H. F. Brautarholti 20 INGOLFSCAFE Gömlu dansamir í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9 Jónas Fr. Guðmundsson stjórnar Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 2826. 3 IT Opið í kvöld Ingibjörg Smith syngur með hljómsveitinni. Sjálfstæðishúsið Þörscafé DANSLEIKUR að Þórscafé í kvöld klukkan 9. Kvintett Jóns Sigurðssonar. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. DAMSLEIIOJR í kvöld klukkan 9. HLJÓMSVEIT SVAVARS GESTS Ný dægurlagasöngkona: ÞÓRUNN PÁLSDÓTTIR kemur fram í fyrsta sinn á dansleik. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Hveragerði — Stokkseyri — Selfoss — Eyrarbakki — Reykjavík ISLENZKIR TONAR Atvinnurekendur athugið Fulltrúi hjá stofnun hér í bæ (lögfræðingur og vanur ; skrifstofustörfum), óskar eftir starfi eftir kl. 5 e.h. Tími og kaup eftir sam- komulagi. Tilb. sé skilað á afgr. blaðsins fyrir mið- vikudaginn 8. júní, merkt: „Ábyggilegur — 891“. Donsleikur í Selfossbíói sunnudaginn 5. júní og hefst klukkan 9 GÆFA FYLGIR trúlofunarhringunum frá Sig- arþór, Hafnarstræti. — Sendir íegn póstkröfu. — Sendið ná- rvæmt mál. — Saunta dosr.u- og barnafatnað Einnig herrabuxur, eftir máli. Til viðtals þriðjud. og fimmtud. frá 2—5, föstud. frá 3—S. Björg Kristmundsdóttir Víðimel 29, eýstri kjallara. 4 af vinsælustu dægurlagasöngvurum okkar syngja. ALFRED CLAUSEN — SOFFÍA KARLSDÓTTIR JÓHANN MÖLLER — SKAFTI ÓLAFSSON Hljómsveit Skafta Ólafssonar leikur fyrir dansinum. Aðgöngumiðar fást í Selfossbíói. MARKÚS Eítír Ed Dodá EGGERT CLAESSEN of GÓSTAV a. SVEINSSOK haiíaréttarlögmenn, MMhamd rií T«m]>hniu»L Shnl 217L BEZT AÐ AUGLÝSA í MORGUISBLAÐim 1) — Bjarni, þú máttir ekki I koma seina, ég var alveg að 1 missa takið. 2) — Markús, það heppnaðist. I 3) — Eg hefði ekki getað hald- *ið við bandið mínútu lengur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.