Morgunblaðið - 03.06.1955, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 3. júní 1955
f dag er 156. dagur ársins.
Annar fardagur.
3. júní.
Árdegisflæði kl. 5,14.
Síðdegisflæði kl. 17,46.
Læknir er í læknavarðstofunni,
flími 5030 frá kl. 6 síðdegis til kl.
8 árdegis.
Næturvörður er í Ingólfs-apó-
*ceki, sími 1330. Ennfremur eru
'Holts-apótek og Apótek Austurbæj
ar opin daglega til kl. 8, nema
á laugardögum til kl. 4. Holts-apó
tek verður lokað á hvítasunnudag,
en opið á annan hvítasunnudag,
anilli kl. 1 og 4.
Hafnarfjarðar- og Keflavíkur-
apótek eru opin alla virka daga
*frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9—16 og helga daga milli kl. 13,00
Og 16,00. —
RMR — Föstud. 3. 6. 20. —
VS — Fr. — Hvb.
I.O.O.F. 1 == 137638 = 9. O.
• Bmðkaup •
Nýlega voru gefin saman í hjóna
band af séra Þorsteini Björnssyni
Aldís Björnsdóttir, kennari frá
Selfossi og Óskar Þór Sigurðsson,
kennaraskólanemi frá Vestmanna-
eyjum. Heimili ungu hjónanna er
að Fagurgerði 4, Selfossi.
Nýlega voru gefin saman í hjóna
band ungfrú Sigurbjört Gústafs-
dóttir, Tjarnargötu 37 og Emil
Guðmundsson, Keflavíkurflugvelli
• Hjónaefni *
Nýlega hafa kunngjört hjúskap
arheit sitt, Bergljót Aðalsteinsson,
Samtún 16 og Þórður S. Jónsson,
Þingholtsstræti 1.
• Afmæli *
Áttræður er í dag Guðjón Ás-
geirsson, bóndi að Kýrunnarstöð-
um í Dalasýslu.
• Skipafréttir •
Eimskipafélag fslands h.f.:
Brúarfoss fer frá Grimsby í dag
til Rotterdam, Bremen og Ham-
borgar. Dettifoss kom til Lenin-
grad 30. f.m., fer þaðan til Kotka
og aftur til Leningrad og Rvíkur.
F.iallfoss kom til Rotterdam 2. þ.
m , fer þaðan til Hamborgar, Leith
og Reykjavíkur. Goðafoss fer frá
New York ca. 7. þ.m. til Reykja-
víkur. Gullfoss er í Reykjavík. —
Lagarfoss fór frá Bremen 1. þ.
m. til Hamborgar og Rostock. —
Reykjafoss fer frá Reykjavík 4. þ.
m., vestur og norður um land til
útlanda. Selfoss fór frá Raufar-
höfn í gærdag til Þórshafnar,
Reyðarfjarðar og Hull. Tröllafoss
kom til Reykjavíkur 1. þ.m. Tungu
foss fór frá Gautaborg 1. þ.m. til
Reykjavíkur. Dranga.jökull er í
Reykjavík.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er í Reykjavík. Esja fór
frá Reykjavík í gærkveldi vestur
um land í hringferð. Herðubreið
er á Austfjörðum á suðurleið. —
Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið
til Akureyrar. Þyrill var væntan-
legur til Seyðisfjarðar í morgun.
lEimskipafélag Rvíkur h.f.:
Katla er í Leningrad. —
• Flugferðir •
iFlugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug: Sólfaxi fór til
Oslóar og Stokkhólms kl. 08,30 í
morgun. Flugvélin er væntanleg
aftur til Reykjavíkur kl. 17,00 á ,
morgun. — Innanlandsflug: 1 dag !
er ráðgert að fliúga til Akureyr- ;
ar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagur- .
hólsmýrar, Flateyrar. Hólmavíkur
Hornafjarðar, Isafjarðar, Kirkju- ‘
bæjarklausturs, Patreksfjarðar, — i
Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þing '
eyrar. — Á morgun er ráðgert að !
fliúga til Akureyrar (2 ferðir), '
Blönduóss, Egilsstaða, Isaf.jarðar,
Sauðárkróks, Sjglufjarðar, Skóg-
flrsands og Vestmannaeyja — (2
^erðir).
* Blöð og tímarit •
Tímaritið Crval er komið út. —
í’lytur það að vanda f jölda greina
svo sem: Mildir stjórnleysingjar,
eftir J. B, Priestley. Psykósóma-
tísk veikindi. Umhverfis jörðina
með Jules Verne. Er hægt að bæta
minnnið? Garcia Lorca, og kvæðið
Vögguþula eftir Garcia Lorca, í
þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar.
Kóka, Bardo Thödol — tíbetíska
dauðabókin. Hvarf skólaskipsins
Köbenhavn. Ákall ungrar stúlku.
Stóru nöfnin í heimi fegrunar og
snyrtingar. Trúið ekki ykkar eig-
in augum. Draumurinn um langt
líf. Meðfætt eða lært? Prinsessan
hans Bisbee ,saga eftir J ulian
Street, og ýmiss fróðleikur í stuttu
máli.
Ljósberinn, sumarblað, er kom-
inn út. Að vanda eru í honum sög-
Sjómannakonur í
Reykjavík
er standa fyrir kaffisölu á sjó-
mannadaginn, heita á allar sjó-
mannakonur í bænum að bregðast
vel við þeirri beiðni að gefa kök-
ur til sjómannakaffisins, sem selt
verður, eins og undanfarið á Sjó-
mannadaginn, að þessu sinni á
Dvalarheimili aldi-aðra sjómanna
til ágóða fyrir heimilið.
Þær konur, sem sjá sér þetta
fært, eru vinsamlega beðnar að
hringja í Grófina 1, sími 4897 og
þar verður þeim gefnar allar
nánari upplýsingar.
Dýrfirðingafélagið
• Gengísskráning •
(Sölugengi):
GullverS íslenzkrar krónu:
1 sterlingspund .......kr. 45,70
1 bandarískur dollar .. — 16,32
1 Kanada-dollar .........— 16,56
100 danskar kr...........— 236,30
100 norskar kr...........— 228,50
100 sænskar kr...........— 815,50
100 finnsk mörk........— 7,09.
1000 franskir fr.......— 46,63
100 belgiskir fr.........— 32,75
100 vestur-þýzk mörk — 388,70
1000 lírur ..............— 26,12
100 gullkrónur jafngilda 738,95
100 svissn. fr...........— 874,50
100 Gyllini .............— 431,10
100 tékkn. kr............— 226,67
• Utvarp •
Föstudagur 3. júní:
8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,16
Veðurfregnir. 12,15—13,15 Hádeg
isútvarp. — 15,30 Miðdegisútvarp.
16,30 Veðurfregnir. 19,25 Veður-
fregnir. 19,30 Tónleikar: Harmoíi
ikulög (plötur). 19,40 Auglýsing-
ar. 20,00 Fréttir. 20,30 Útvarps-
sagan: „Orlof í París“, eftir
Somerset Maugham; X. (Jónas
Kristjánsson cand. mag.). 21,00
Tónleikar (plötur). 21,20 Erindi:
Chou-en-lai (Júlíus Havsteen
sýslumaður). 21,40 Náttúrulegir
hlutir: Spurningar og svör um
náttúrufræði (Guðmúndur Þor-
láksson cand. mag.). 22,00 Fréttir
og veðurfregnir. 22,10 „Með báli
og brandi“, saga eftir Henryk
Sienkiewicz; IV. (Skúli Benedikts
son stud. theol.). 22,30 Dans- og
dægurlög: Nýjar plötur. 23,00
Dagskrárlok.
X BEZT AÐ AUGLfSA U
T / MORGUNBLAÐIISU ™
ur og myndir við barna- og ungl-
ingahæfi.
Heima er bezt, er komið út. Efn
isyfirlit: Snjófríður Sigurðardótt-
ir eftir B.jarna Sigurðsson. — Ný-
lesnar bækur eftir Þorbjörn
Björnsson. — Hólmgangan (saga)
Rímnaþáttur að norðan eftir Guð
laug Sigurðsson. — Bændur í Nesj
um og Nesjavöllum eftir Kolbein
Guðmundsson. — Erlendir ferða-
langar á Islandi eftir Kristmund
Bjarnason. — Vísnamál o. fl.
SjómannablaðiS Víkingur er
komið út. Efni m. a.: Auðæfi hafs
ins eftir Matthías Þórðarson. —
Hús með kvisti (saga). — Upphaf
vélbátaflotans í Eyjum eftir Þor-
stein Johnson. — Til Miðjarðar-
háfsins eftir Júlíus Havsteen. —
Endurminningar eftir Stefán
Loðmfjörð. — Frívaktin o. fl.
Orðsending frá Hvöt,
Sjálfstæðiskvennafél.
Stjórn Hvatar ætlar, miðvikud.
8. júní, að taka á móti nokkrum
konum utan af landi, er verða hér
á 25 ára afmæli Kvenfélagssam-
bands íslands. Verða þær gestir
Hvatar allan daginn. — Þær fé-
lagskonur, sem vilja taka þátt í
þessari móttöku að einhverju
eða öllu leyti, geta fengið allar
upplýsingar hjá Maríu Maack,
Þingholtsstræti 25, sími 4015.
Tapaði myndavél
Á fimmtudagskvöld varð pýzk-
ur blaðamaður, Burkhardt Julk-
enbeck, sem hér er á ferð, fyrir
því óhappi ð týna myndavél,
Leica 653545. Þeir, sem kynnu að
hafa fundið vélina, eru vinsam-
legast beðnir að hringja í síma
7825 eða skila henni að Reyni-
mel 45 gegn fundarlaunum. — Þá
er bílstjórinn, sem ók Þjóðverjan-
um. er var í skinnkápu, út að Ti-
volí um 11 leytið, vinsamlegast
beðinn að gefa sig fram.
Sólheimadrengurinn
Afh. Mbl.: Þ. Þ. Þ. kr. 100,00;
E. Þ. og H. H. 65,00: áheit frá
M. H. 50,00; Kata gamla 25,00. —
I síðustu skilagrein misritaðist
g.iöf kr. 250. átti að standa frá
nokkrum félögum kr. 250,00.
Gjöf til
Slysavarnafélagsins
Slysavarpafélagi íslands barst
nýlega gjöf að upphæð kr. 2.700,00
frá skipverjum á b.v. Hvalfelli,
er þeir söfnuðu á lokadaginn, um
borð í skipinu.
Jóhanne Dalherup-
Petersen
flytur erindi með skuggamynd-
um í fyrstu kennslustofu háskól-
ans í kvöld kl. 8,30. Allar húsmæð
ur velkomnar.
Esk- og Reyðfirðingafél. í
Reykjavík
fer gróðursetningarför í Heið-
mörk laugardaginn 4. júní. Farið
verður frá gamla Iðnskólanum kl.
2 stundvíslega.
Styrktarsjóður munaðar-
lausra barna. — Sími 7987
fer í gróðursetningarför í Heið-
mörk n. k. sunnudag kl. 1,30 e. h.
frá B. S. 1., við Kalkofnsveg.
Til Hallgrímskirkju í
Saurbæ
hefur herra prófastur Sigurjón
Guðjónsson afhent mér nýlega kr.
1.000,00, áheit frá N. N. og kr.
100,00 frá Jóhanni Hjartarsyni,
gjöf til minningar um frú Sigríði
1 Einarsdóttur, Geitabergi. Enn-
fremur afhenti Sigurjón prófastur
mér um leið bréf og 1.900,00 kr.
frá herra sóknarpresti Jóni M.
Guðjónssyni á Akranesi; voru það
1.000,00 kr. fi-á Páli Pálssyni í
Hnífsdal, til minningar um konur
hans tvær, Guðrúnu G. Guðleifs-
dóttur og Kristínu Jónsdóttir,
j 500,00 kr. frá konu á ísafirði. —
200,00 kr. frá Margréti pg Odd-
geiri, Merkigerði 8, Akranesi,
100,00 kr. frá Guðnýju Stefáns-
dóttur (áheit) og 100,00 kr. frá
N. N. (áheit). — Matthías Þórð-
arson.
i
Peningamir,
I sem verkamaðurinn tapaði á
götunni í fyrradag og skýrt var
frá í blaðinu í gær, komu til skila
í gærdag.
Minningarspjöld
Krabbameinsfél. Islands
fást hjá öllum póstafgreiðslum
landsins, lyfjabúðum I Reykjavíl
og Hafnarfirði (nema Laugavegs-
og Reykjavíkur-apótekum), — Re-
media, Elliheimilinu Grund o§
gkrifstofu krabbameinsfélaganna
Blóðbankanum, Barónsstíg, sím
6947. — Minningakortin eru af
greidd gegnum síma 6947,
Málfundafélagið Óðinn
Stjórn félagsins er til viðtale
við félagsmenn í skrif3tofu féiags
ins á föstudagskviildum frá kl
8—10. — Sími 7104.
Skólabáturinn fór í róður í
gær með hóp sjómannsefna
ÞAÐ var ekki amalegt veður í
gærdag, til að leggja í fyrsta
sinn á sjóinri? en um klukkan
4,30 lét „'■kólabáturinn" Þórar-
inn úr höfn hér í Reykjavík.
13 SJÓMANNSEFNI
Með bátr.um voru 13 sjómanns
efni, sem Vinnuskólinn sendir á
handfæraveiðar á bátnum, undir
stjórn Karls Guðmundssonar
skipstjóra. Hefur Karl undan-
farin sumur verið með „skóla-
bátinn“, og hefur honum farizt
skipstjórnir sérlega vel úr hönd-
um, og öðrum yfirmönnum, sem
sýnt hafa drengjunum mikla um-
hyggju. Eiga nokkrir tugir ungra
pilta góða" endurminningar er
þeir voru í skiprúmi á Þórarni
hjá Karli.
VASKIR STRÁKAR
Drengirnir voru vel búnir.
Nánir ættingjar fylgdu þeim að
borði, þar sem þeir voru kvaddir
og brýnt fyrir þeim að fara var-
lega og láta sér ekki verða kalt.
Voru strákarnir hinir vöskustu,
í góðum duggarapeysum, ný-
álímdum ,bússum“, til í allt. —
Á þilfari lágu veiðarfærin, nælon
handfæri. Nú hefir verið fundið
upp hjól til þess að draga inn
færið er vænn fiskui er á, svo
átökin við vænan þorsk verða
ekki eins hörð og er dregið var
með handafli.
MERKILFGT STARF
Þessi liður í starfsemi Vinnu-
skóla Reykjavíkurbæjar er mjög
merkilegur að allra dómi. — Þessi
fyrstu kynni drengjanna af sjó-
mennskunni geta vakið í brjósti
þeirra áhuga fyrir því merkilega
og þjóðný*a starfi sem á sjónum
er unnið. Þá er vissulega vel
farið.
Á bryggjunni er báturinn lagði
frá, var einnig Magnús Sigurðs-
son yfirkennari, einn af forráða-
mönnum Vinnuskólans, sem kom
inn var til að kveðja drengina og
óska þeim góðrar ferðar í fyrsta
róðurinn. Hann færði hverjum
drengjanna kveðju Þorkels Sig-
urðssonar vélstjóra, sem sendi
drengjunum nýtt kort sem hanrí
hefur látið gera af landgrunni
Islands og fiskimiðum við landið.
Þegar Þórarinn lagði úr höfn
var nokkur strekkingur úti fyrir.
Mæður drengjanna ræddu um
það sín á milli er báturinn var
kominn frá og þær veifuðu, a5
svo gæti farið að sjóveikin myndi
segja til sín þegar út fyrir
kæmi. — En. enginn verður óbar-
inn biskup.
Fyrsiu visfmennirnir
flylja f DAS í sumar
FYRSTU vistmennirnir í Dval-
arheimili aldraðra sjómanna
f:ytia þatigað í sumar, en þeir
’,erða að rjá um sig sjálfir, þar
£iin heimilið mun ekki geta tek-
ið til starfa með fullri þjónustu
íyrr en eftir um tvö ár.
L>valarheimilið er nú fullgert
að utan, e:: eftir er að ljúka við
það að innan. Þá er og eftir að
steypa upp nýja álmu, en þar
stendur á leyfi. Er það álit for-
ráðamanna heimilisins, að ekki
sé gerlegt að taka það í notkun
fyrr en það verður að fullu til-
búið, þótt nokkrum, sem geta
séð um sig sjálfir, verði hleypt
þar inn fyrr.
Á BEZT AÐ AUGLÝSA
9 • ^nnfzrin/Ri 4fíim'
yifbfó
i Gerir leikfimina.
— Hjálpar maðurinn yðar yður
stundum á morgnana?
— Já, já. Hann er svo sætu/ og
elskulegur, Það kemur meira að
; segja fyrir að hann gerir morgun
leikfimina fyrir mig.
★
— Hefurðu heyrt um Friðrik
og Önnu?
— Nei, hvað er með þau?
— Þau létu lýsa með sér í
svartasta skammdeginu.
★
Þa8 var frúin.
Hann var hjá sálfræðingi, og
sálfræðingurinn sagði:
— Þessi kúla á enninu á yður
ber vitni um að þér hafið talsvert
öra skapgeið.
— Nei, það er misskilningur hjá
yður. Það er konan mín, sem hofur
öra skapgerð, það var hún sem
gaf mér þessa kúlu í gærkveldi.
★
Frú X: — F.g er boðin til frú
Y. í dag, en ég vona bara að
krakkaóþekktirnir verði ekki
heima, ég get ekki þolað þau.
| Frú Y: — Eg er búin að bjóða
j frú X. hingað í dag, en ég vona
' af öllu hjarta, að hún taki ekki
með litlu strákskömmina sína,
| hann er svo leiðinlegui', að ég þoli
hann ekki nálægt mér.
I ★
Þýðir ekki að þræta.
| — Yður þýðir ekki að þræta,
það voru þrír menn sem sáu yður
stela peningunum.
— Þrír menn, hvað er nú það í
100 þús. manna bæ.