Morgunblaðið - 22.06.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.06.1955, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 22. juni 1955 MORGUNBLAÐIÐ I KEFLAVÍK Herra-regnkápur Verð kr. 90.00. Fokhelt steinhús UNDIRFATNAÐUR Mjög fjölbreytt úrval. Q) Höfum til sölu eip|iýlis- hús við Garðaveg, eúiþýlis- liús við Kirkjuveg, einbýlis- hús við Suðurgötu og ein- býlishús við Hafnargötu. Foklielt einbýlishús við Birkiteig. íbúðir víða um bæinn. Verzlunarliúsnæði, fok- TOLEDO Fischersundi. 130 ferm., hæð og mjög rúm góð rishæð við Sigluvog til sölu. — JCaÍT Vesturgötu 3. Jarðýta til leigu. Vélsmiðjan BJARG Sími 7184. Nýtízku efri hæð, 128 ferm., fokheld með hitalögn við Lynghaga. 3 herb. íbúðarhæðir á hita- veitusvæði og víðar til sölu. GufukefilS til sölu. Sími 1672. helt, á einni beztu verzlun- arlóð bæjarins. EIGNASALAN Framnesvegi 12. Símar 566 og 49. 4ra herbergja íhúðarhæð við Ásvallagötu til sölu. 4ra herb. íbúð í Hlíðunum. 5 herb. íbúðarhæð í Hlíð- unum, tilbúin undir tré- verk og málningu. Sér- miðstöð. Höfum kaupanda að 2ja— 3ja herb. íbúð. Útborgun að öllu leyti. Höfuin kaupanda að 4ra— 5herb. íbúð á I. hæð í veitusvæði og víðar til sölu. Nýtízku 5, 6, 7 og 8 herb. íbúðir til sölu. Foklieldar hæðir 3—5 herb. til sölu. • Lítil einbýlishiis á hitaveitu KarEmanns- skóhlífar með stífum hælkappa. svæði og víðar til sölu. BARIMAVAGN og barnakerra og poki til sölu. Holtgötu 25, I. h. t. v. Nyja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7.30—8.30 e. h. 81546. Aðalstr. 8, Laugav. 20, Garðastr. 6. Túnþökur af góðu túni til sölu. 3 kr. pr. ferm. á staðnum. 5 kr. pr. ferm. heimkeyrt. Uppl. í Bílasölunni, Klapparstíg 37. Sími 82032. Vesturbænum. Útborgun kr. 300 þús. Aðalfasteignasalan Aðalstræti 8. Símar 82722, 1043 og 80950. Einbýlishús á Akranesi til sölu. ásamt 340 ferm. eignarlóð. Uppl. gefur eigandinn GUNNAR BJARNASON Akurgerði 9 — Akranesi. Regnkápur Telpna regnkápur, drengja regnkápur teknar upp í dag. Bílstjóri — Stöðvarpláss Vanur meiraprófsmaður, sem hefur stöðvarpláss, vill taka að sér að keyra góðan bíl. Tilboð merkt: „Reglu- samur — 661“ sendist fyrir laugardag. Atvinna Kona óskar eftir atvinnu hálfan daginn, við verzlun- arstörf. Tilboð sendist fyrir laugard. merkt: „40 ára — 655“. Sumarúðun fljótt og vel af hendi leyst. Einnig öll önnur skrúð- garðavinna og skipulagn- ing nýrra lóða. S K R t Ð U R Sími 80685. Vöruhíll ca 3 tonn með vökvasturt- um, óskast keyptur. Um skipti á eldri vörubíl sturtu lausum gæti verið að ræða. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „3 tonn — 660“. Bílaleiga Höfum bíla til leigu. Ak- ið sjálfir. Aðeins traustir og góðir ferðabílar. BÍLAMIÐSTÖÐIN S. f. Hallveigarstíg 9. Ódýr S umarkjólaefni þvottekta, nýkomið. 0€ympU* Laugavegi 26. Síðir brjóstahaldaran1 úr hvítu, þykku næloni, í öllum stærðum. OLY MPIA Laugavegi 26. Vil kaupa jeppa gegn staðgreiðslu. — Tilboð sendist Mbl. fyrir fimmtudagskv., merkt „101 — 659“. Sumarhústaður til sölu, 40 ferm., 2 herb., eldhús og geymsluskúr. — Verð kr. 8000. Sími 7672 kl. 6—9. Konur, Akranesi Borgarnesi og nágrenni. Sokkaviðgerðin flutt af Skagabraut 15 á Vesturg. 71B. Laufey Jakobsdóttir. Vil kaupa 4ra manna bíl, ekki eldra en ’42 model. Staðgreiðsla. Tilboð skilist á afgr. Mbl. fyrir kl. 12 á föstud. merkt „7913 — 653“. Segulbandstœki Til sölu nýtt amerískt segulbandstæki. Mjög góð tegund. Hagstætt verð. — Uppl. í síma 7642 í kvöld og næstu kvöld milli 7 og 8. Presenning af vörubíl tapaðist á Hringbraut 20. júní. Finnandi geri aðvart í pakkhús Mjólkurfél. Rvík- ur, sími 1129. STULKA vön afgreiðslu í vefnaðar- vöruverzlun óskast til að leysa af í sumarfríum í 1— 2 mánuði. ÞORSTEINSBtJÐ Snorabraut 61. STÚLKA vön kápu- og jakkasaum, getur fengið vinnu nú þeg- ar. — Arne S. Andersen Laugaveg 27, III hæð. Uppl. í síma 1707. Öska eftir 2 herbergjum og eldhúsi Tvö í heimili. Algjör reglu- semi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir kl. 5 á föstudag merkt: „Há leiga — 656“. ■Sem nýr grár Silver Cross BARMAVAGN til sölu. Uppl. á Hallveigar- stíg 2. Plymouth ’42 í 1. flokks standi er til sölu og sýnis að Kársnesbraut 3, Fossvogi, eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Hef opnað sníðastofu á Bragagötu 29 (áður saumastofan, Auðarstræti 17). - Petra Christiansen. Dómkirkjan opin Prestar og safnaðar- stjórn Dómkirkjunnar hafa ákveðið að hafa kirkjuna opna frá kl. 10—12 fyrir Trékassar til sölu. Baðvogir kr. 175.00. BÍLAVÖRUR Nýkomið fjölbreytt úrval af ýmsum varahlutum, svo sem spindilboltar, slitbolt- ar, fjaðrahnegsli og stýr- isendar í Dodge, Ford og Chevrolet fólks- og vörubif- reiðar. Einnig mikið úrval af stefnuljósum og tilheyrandi. Sendum gegn póstkröfu um hádegi og frá 2—5 e. hád. Reykjavík, 20. júní 1955. Formaður sóknamefndar. JU v e rp a a l^ JLi t/ e rp n a /\ allt land. BÍLAVÖRUBÚÐIN Hverfisg. 108. Sími 1909. U LLARGARN Mikið úrval, nýkomið. '\JerzL JJncjibfurflar J/ofinM* Lækjarg. 4. Ung hænsni og ungar til sölu. Einnig < 50 ferm. skúr til flutnings. ! Uppl. í síma 81638. •. Tvílitar Amerískar regnhiífar Verð kr. 190 — 225 — 235 SKÚLAVÖBÐUSTfG 22 - SÍMI 82978 Hafblik tilkynnir TWEED — TWEED Silkitweed, nælontweed, rayontweed. öll í miklu úrvali. Einnig mikið úrval af þýzkum sumarkjólaefn- um. Köflóttir krep-herra- sokkar. II A F B L I K Skólavörðustíg 17. Ung reglusöm barnlaus hjón óska eftir góðri 2ja herbergja ÍBÚÐ til leigu nú þegar eða frá 30. ágúst. Uppl. í síma 80228 eftir kl. 8 í kvöld. Lítið herbergi í kjallara óskast til leigu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstud. merkt: „444 — 652“. Ábyggileg 13 ára telpa óskar eftir einhverskonar r vinnu hálfan eða allan dag- inn. Helzt sendiferðum eða innheimtustörfum. Uppl. í síma 81103. Biðjið verzlun yðar um RAFGEYMIR Þriggja ára reynsla hér á landi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.