Morgunblaðið - 22.06.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.06.1955, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 22. júní 1955 MORGUNBLÁ0.Ð 15’; S Nýkommn Gaboon-krossviður 4 m. m. Hannes Þorsteinsson & Co. Laus staða Staða fulltrúa umferðarnefndar Reykjavíkui er laus til umsóknar. — Umsóknir ber að senda Lögreglustjór- anum í Reykjavík fyrir 1. júlí n. k. og gefur hann nánari upplýsingar um starfið. Umferðarnctnd. Atvinna Ráðnir verða nokkrir ungir menn, sem aðstoðarmenn við flugturninn á Keflavíkurflugvelli. Að loknum reynslu tíma verður þeim gefinn kostur á að sækja námskeið í flugumferðarstjórn. Umsækjendur skulu hafa gagnfræða próf eða hliðstæða ménntun og geta talað íslenzku og ensku skýrt, hafa náð 19 ára aldri og geta staðist læknis- skoðun flugumferðarstjóra. Umsækjendur greini hvaða störf þeir hafa unnið. Umskónir skulu hafa borizt á skrif- stofu mína fyrir 5. júlí n.k. Flugmálastiórinn, Agnar Kofoed-Hansen. !»■ s CACAOSMJOR í böllum, fyrirliggjandi. n c. Mjög hagstætt verð c^c^ert ^JJristjánóáon (J (Jo. h.j^. ■<n A Hreingerninga- tTiiðstöðin ; 1 Sími 6813. — Avallt vanir menn. Fyrsta ílokks vinna. Z. O. G. St. Einmgin nr. 14. —- Fundur í kvöld kl. 8,30. Venjuleg fundar- störf. Fréttir af Stórstú'kuþingi. ; j Hagnefnd annast skemmtiatriði. , ÆT. Samkomor Kristnihoðshúsið Betanía, Laufás- vegi 13. Almenn samkoma i kvöld kl. 8,30. I. Reistad frá Noregi tal- ar. — Allir velkomnir. ! flnni'rt• * *r*»*Kt**''*'«<o'*«»*i i Félagslái Farfugiar! — Farnar verða þrjár sumarleyfisferðir i júlí. 2.—10: Gönguferð úr Landmannalaugum um Fjaiiabaksveg nyrðri liiður í Skaftártungur. 9.—-24.: Ferð um Austur-Skaftafellssýslu. — Farið verður til Hornarf jarðar og hald ið vestur i Öræfin, gengið á Hvannadalshnjúk. 16.—24.: Viku- dvöl í Þórsmörk. — Áskriftarlisti mun liggja frammi á skrifstof- unni í gagnfræðask. v. Lindarg. miðvikudags- og föstudagskvöld kl. 8,30—10. Edwin líolt flytur erindi í kvöld, miðvikudag, og annað kvöld í Guðspekifélagshúsinu kl. 8.30. — fyrra erindi: Heimurinn áriS 2000. Síðara erindi: Gægst inn í ósýnilegan lieini. JónsmessuferS út i bláinn um helgina. Uppl. á skrifstofunni í Gagnfr.sk. við Lindargötu kl. 8,30 til 10 í kvöld. 5 Víkingur. — Meistaraflokkur, II. I flokkur: Æfing í kvöld kl. 6.30 og ; á sama tíma á morgun (fimmtu- 5 dag). Áríðandi að allir sem fara ; norður, mæti. — Nefndin. ; FerSafélag íslands fer gróðursetn- ■ ingarferð í Heiðmörk í kvöld kl. ; 8 frá Austurvelli. Stúiku vantar í Tóbaks- og sælgætisbúð (vaktaskipti). — Stundvísi, reglusemi og ábyggilegheit áskilin. — Tilboð sendist Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Stúlka strax — 670“. Biðl til sölu Sex manna einkabíll, Chevrolet 1946, með mið- stöð og útvarpi, nýspraut- aður og yfirfarinn, mjög yel með faj inn, til sölu. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „Á. S. — 662“. Ath.: Aðeins í 1—2 flíkur af hverju efni. { 1 MARKAÐURINN ! jg !a' k .■»' í Hafnarstræti 11 ; E ! GÆFA FVLGIR bílofunarkrlngunum frá Sig- urþór, flafnarstræti. — Sendir gegn póstkröfu. — Sendið ná- kvsemt ináL — Vinir mínir og ættingjar. Ég þakka ykkur innilega í fyrir góðar gjafir, heimsóknir, blóm og heillaóskir á I sjötugsafmæli mínu. — Kærleikurinn vermi ykkur. , , , • Jumus Jonsson. ; Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem á einn eða annan hátt sýndu mér vinarhug á sjötía ára afmæli mínu. ■Takob Guðlaugsson, Sogni. ÞILPLÖTöR V. * Stærð 183x205 cm. — Þykkt 13 m.m. ^JJriótján JJicjýeiriSon li.j'. Laugavegi 13 Vaktstarf Okkur vantar reglusaman mann ti! næturvörzlu. Í Viðkomandi getur fengið íbúið til afnota. Bifreiðastöð Steindórs. Sími: 1588. Útför RÚTS JÓNSSONAR fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 24. júní og hefst kl. 11 f. h. — Athöfninni verður útvarpað. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Aðstandendur. Útför LOFTS ÞORSTEINSSONAR fyrrum bónda Haukholtum, fer fram að heimili hins látna fimmtudaginn 23. þ. m. kl. 10. — Jarðsett verður í Hruna kl. 2. — Bílferð frá Bifreiðastöð íslands kl. 7,30. Börn, tengdabörn, barnabörn. Jarðarför bróður okkar PÉTURS PÉTURSSONAR fer fram fimmtudaginn 23. júní kl. 1,30, frá Fossvogskirkju. Blóm vinsamlega afþökkuð. Konráðína Pétursdóttir, Ásta Hallsdóttir, Hallur L. Hallsson. Þökkum auðsýnda samúð við jarðarför SIGRÍÐAR K. ERLENDSDÓTTUR. Aðstandendur. mmmmmmmmmmmmmmmmammmmmmmmmtmmmmmmmmmmmrmmmmmmmummmmmmmmmmmmmm Hjartanlegt þakklæti til allra, er sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför systur og föðursystur okkar ÁSTU ÞORSTEINSDÓTTUR Þuríður Þorsteinsdóttir Sigurður Jón Ólaisson. Þckkum innilega sýnda samúð við andlát og jarðarför y)NS H. JÓHANNESSONAR frá Isafirði. Guðrún H. Sæmundsdóttir, Högni Jónsson, Ingibjörg Jónsíjóttir, Gísli Guðmundsson, Vilhelm Jónsson, Ásta Sigurðardóttir, Barnabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.