Morgunblaðið - 22.06.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.06.1955, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 22. juní 1955 MORGUNBLAÐIÐ 0 HRAUSTIR, ÞVl ENN ER I R Æ Ð U þessa flattl Thor i Thors sendiherra, aðaifulltrúi i íslands hjá S.Þ. viS afmæiis- I hátíðahöld samtakanna í San . i Francisco í gaer: | Herra forseti. EF við nú í dag ættum enga stofnun hinna Sameinuðu tojóða, þá er auðvelt að gera sér I hugarlund hvað væri eitt aðal- Vandamál heimsins, og helzta ósk inannkynsins. Það væri vafalaust éskin um að eignast slíka stofn- j 5in. Öldum saman hefur mann- 1 kynið dreymt um og þráð að ©ignast stofnun, þar sem þjóðir heimsins gætu komið saman, íæðzt við og jafnað friðsamlega ágreiningsmál sín. Aldrei hefur þessi hugsjón verið eins brenn-i andi heit og á tímum styrjalda ©g þeirra þjáninga og hörmunga,! sem siglt hafa í kjölfar hildar- leikanna. Aldrei hefur þessa ver- ið eins alvarlega óskað, eins og á slíkum tímum. Tárin, sorgin,1 þjáningarnar, sárin og dauðinn hafa neytt leiðtogana til þess að reisa musteri friðarins. Á þann | Veg var Þjóðabandalagið hugsað ; ©g stofnað í lok fyrri heimsstyrj- aldarinnar. Það hrást vonum ©kkar og féll niður. Síðari heims- Styrjöldin gaf okkur hinar Sam- j einuðu þjóðir. Það var hér í San Francisco fyrir 10 árum — með- an ófriðurinn geisaði ennþá, meðan óteljandi lífum var dag- lega fórnað og akrar og grundir ©g heilar borgir voru enn herj- aðar og hrjáðar — að flestar þjóðir heims urðu sammála um það að koma upp alþjóðlegri stofnun, sem skyldi nefnast hin- ar Sameinuðu þjóðir. Og enda þótt fallbyssurnar væru ennþá ©skrandi, og sprengjunum væri ríkulega fleygt í allar áttir, þá var vor í lofti og í hugum mann- anna, vor vona og góðs ásetnings, sem mótaðist af festu og ein- beittni. Aldrei aftur! Við slíkar aðstæður og í þessu andrúmslofti urðu Sameinuðu þjóðimar til, og Mm allan heim létti yfir mönnum ©g þeir voru þakklátir. Þjóðirn- ar, sem hér voru samankomnar voru ákveðnar í því að bjarga komandi kynslóðum frá hörm- ungum ófriðarins. Leiðtogarnir Staðfestu trúna á grundvallar- réttindi mannanna, virðingu og gildi hvers einstaklings, jafnrétti karla og kvenna og allra þjóða, Smárra og stórra. Þeir voru ákveðnir í því að sýna umburð- arlyndi og lifa saman í sátt og friði, svo sem góðum nágrönnum Sæmir. Þetta voru háleitar hugsjónir. Hvernig hefur þetta tekizt? Við skulum víkja að því síðar. M UTAN S. Þ. Fyrst skulum við hugleiða það hvernig horfði ef við í dag ætt- Um enga alþjóðlega stofnun, og værum að leitast við að koma henni á fót. Er það þá ekki dap- urleg staðreynd, sem við okkur blasir; hversu geysimiklir erfið- leikar yrðu ekki á vegi okkar, jafnvel þegar til þess eins kæmi að fá þjóðir heimsins saman að eamningsborðinu eða ákveða, hvaða þjóðir boða skyldi til ráð- Stefnunnar? Við megum ekki gleyma því, að meira en fjórð- ungur heimsins er ennþá utan Við samtök vor. Hvaða nafn gæt- um við í dag valið félagsskap þjóðanna, er við nú aðgætum ástandið í heimsmálunum? — Mundi nokkur hér hafa djörfung til að bera fram tillögu um nafn- ið Sameinuðu þjóðirnar? Hvern- ig gætu allar og einstakar þjóðir heimsins á þessari stundu, í fullri alvöru og algjörðri einlægni, heitið hollustu þeim hugsjónum að afnema stríð og sýna um- burðarlyndi og virða jafnrétt- indi allra þjóða og sjálfsákvörð- unarrétt þeirra? Eða hvernig væri um þau loforð að sameina Btyrkleika allra þjóða til að vernda og viðhalda alþjóðlegu\i friði og öryggi, eða loforðið um gildi og framkvæmd mannrétt- inda og fullkomins frelsis fyrir alla án tillits til kynþáttar, kyns, Bæða Thor Thors aðoliolltrúa Islonds hjó S.Þ. við hótíðahöldm í San Francisco í gær búnaði, ef sprengjurnar verða enn skeinuhættari — hvar á þetta þá að enda? Hvenær verð- ur kveikt í púðurtunnunni, og hver mun gjöra það? Allur heimurinn bíður í skelfdri undr- un, og hið ógnandi sverð Damoklesar hangir yfir höfðum vorum. Einn brjálaður maður getur kveikt í öllum heiminum. Er þessi ógnun ekki hryllileg, þegar við vitum það, að stríð- inu fylgir aðeins rústir, algjörð útrýming, eyðing og tortíming menningarinnar. LOFORÐ UM FRIÐ OG FARSÆLD Það er öllum mikill fögnuður, að undanfarna mánuði hefir andrúmsloftið á sviði alþjóða- málanna batnað, og horfurnar upphefja sig með því að gagn- rýna þær, mundu verða að þagna og fyrirverða sig. Slíkt yrði hin ákveðnasta og augljós- asta tjáning þess að þolgæði, þrautseigja, viðræður og samn- ingar eru tæki, sem þjóðir heimsins ætíð þurfa að beita til þess ítrasta og á síðustu stundu. Sameinuðu þjóðirnar hafa gjört og geta gjört sameiginleg- ar ráðstafanir til að viðhalda friðnum og koma á friði, þegar hinn alþjóðlegi friður hefir ver- ið rofinn og árás gjörð. í Kóreu börðust Sameinuðu þjóðirnar eru heldur bjartari. Stórveldin sameiginlega og þeim tókst að reka á brott árásarmennina ,og sanna að árásir eru hvorki til frægðar né fjár. Sameinuðu þjóðirnar hafa unnið stórvirki á sviði tækni- legrar aðstoðar. Frá því árið 1950 hafa þær sent meira en 5000 sérfræðinga frá 70 þjóðum til meira en 75 landa. Þessi síð- ustu 5 ár hafa þær veitt yfir 5000 námsstyrki til manna frá yfir 100 löndum. Slíkar gjörðir munu bera ríkulegan ávöxt auk- innar þekkingar, vaxandi vel- megunar og framfara. Sameinuðu þjóðirnar hafa veitt tala nú alvarlegra en áður, og á vinsamlegri hátt, um að leysa deilumálin. Að minnsta kosti virðist smáþjóðunum það, og við biðjum þess og vonum, að við verðum ekki enn á ný blekktir og sviknir. Helztu leiðtogar stórþjóðanna tala nú ýmist um að lifa í friði saman, eða þeir berjast til sigurs í kosningum með loforðum um frið og far- sæld í fyrirrúmi. Við skulum vona að leiðtogarnir stjórnist af j vísdómi, þolgæði, ráðsnilld og I skilningi. Við viljum mega trúa I því, að leiðtogar okkar sam- tiðar séu stórmenni, sem muni sjúkum hjálp og vernd, og ótelj- ! standast dóm tímans og sögunn- andi þjáðum flóttamönnum að-! ar, en lítillækki sig ekki og verði stoð um allan heim, einkum í að dvergum síngjarnrar þjóð- Evrópu og Asíu. I ernisstefnu, valdagræðgi eða Barnahjálp Sameinuðu þjóð- | drottnunargirndar. En í höndum anna hefir rétt sjúkum börnum leiðtoganna og í höndum hinna í fjarlægum löndum hjálpsama fáu liggja örlög og framtíð hinna og líknandi hönd, og fært millj- ónum þeirra í hrjáðum og herj- uðum löndum fæði og klæði. Síðastliðin 8 ár hefir barna- tungu eða trúarbragða? Við þurf- ^ Fólkið í heiminum, og sérstak- um ekki annað en láta hugann lega smáþjóðirnar, vill, að Sam- reika andartak um heim okkar til þess að sjá og skilja, hversu langt er frá því að þessar göf- ugu hugsjónir séu enn ræktar eða hin hátíðlegu loforð efnd. MIKILVÆGUR ÁFANGI Þessar athugasemdir gjora einuðu þjóðirnar haldi áfram að vera til og aukist að þrótti. Við veitum því athygli, að það er viss tilhneiging til að sneiða hjá Sameinuðu þjóðunum og leysa mörg vandamál utan þeirra. — Þetta þarf ekki að byggjast á vantrausti á Sameinuðu þjóðun- mörgu, okkar allra, já, allra þjóða. Við viljum mega treysta þessum leiðtogum. Kalda stríðið hefir þegar staðið alltof lengi. hjálpin beint blessun sinni til' Mannkynið þyrstir eftir friði og yfir 90 landa, og meira en 90 i öryggi. milljónir barna hafa notið lækn-( Ef tekizt hefði að tíu árum isskoðunar og aðstoðar, og yfir j liðnum að lækka veggi vígbún- 15 milljónum barna hefir verið i aðarins verulega, og rósemi og okkur það ljóst, hversu langt við , um. Sérstök vandamál krefjast eigum enn ófarið til þess að ná' stundum sérstakra ráðstafana, | hinu fyrirheitna landi vors há-1 sem aðeins hinir fáu geta gjört. j leita tilgangs og miklu hugsjóna Lausn sérhvers vandamáls er jafn sannar og eðlilegar og þær þjónusta við Sameinuðu þjóðirn- eru. En einmitt þessar sömu at- [ ar> sem ^er að fagna, ef úrræðin huganir sanna okkur hversu' eru í samræmi við stefnu og heillavænlegar og stórbrotnar hugsjónir Sáttmálans sjálfs. voru aðgjörðir stofnenda Sam- j einuðu þjóðanna. Það var vissu- { 10 ÁRA SAGA lega mikilvægur áfangi, sem náð- Við viljum halda Sameinuðu ist hér í San Francisco, þegar svo þjóðunum við, vegna þess, að margar af þjóðum heimsins gáfu við vitum vel, á hverju sam- samhljóða yfirlýsingu og hátíð- leg loforð um að aðhyllast hinar gefin mjólk og önnur næring. Þetta er fagurt verk til hags og bóta fyrir þessi ungmenni eg komandi kynslóð. Fyrir allar þessar sakir og ótal aðrar viljum við, að Samein- uðu þjóðirnar haldi áfram að traust ríkti í heiminum, hugs- um okkur þá hversu stórkostleg- um fjárhæðum við gætum varið til verklegra og félagslegra fram- fara, í sérhverju landi um allan heim. Hugsum okkur, hversu gífurlega mætti bæta kjör mann- blómgast, þær vaxi að styrk- anna á sérhverjum bletti hnátt- leika, vísdómi og vináttu þjóða í milli. ♦ ÞEGAR við nú höfum náð þess- um mikilvæga og söguríka á- fanga, þá er hollt að nema stað- ar um stund, horfa fyrst um hæl, en síðan fram á veginn. Er litlu börn, sem unnt væri við lítum til baka, þá hljótum! veita hjálp, og opna útsýn arins, ef við spöruðum þó ekki væri nema nokkuð af þeim meira en 100 billjónum dollara, sem árlega er eytt í vígbúnað og morðvélar, og notuðum þetta fé til mannúðar- og menningar- mála. Hugsið ykkur öll þau fá- tæku, fáklæddu og fákunnandi að til ' göfugustu hugsjónir allra kyn- slóða. Sáttmáli Sameinuðu þjóð- 1 anna var yfirlýsing um góðvild og háleitan ásetning. En illu heilli er manninum eðlilégt að skjátlast, og oftsinnis reikar hann um veglausa auðn burt frá hinu góða til þess að gjöra hið illa. Sameinuðu þjóðirnar hafa enn ! ekki náð tilgangi sínum. Hátind- ur mannlegra hugsjóna er enn undan. Það er þess vegna, sem svo margt fólk í mörgum lönd- um, og helzt þeir, sem minnst hugsa og lítið vita um þessi mál, falla fyrir því næstum eins og girnilegri tízku, að gagnrýna órökstutt þessa stofnun og jafn- vel fordæma. Sameinuðu þjóð- irnar fæddust á þeim tíma, er menn héldu, að stærstu þjóðir heimsins væru sameinaðar í friði og sammála um stefnumál og stjórn heimsmálanna, og mundu verða svo áfram. Þess vegna var of mikils krafizt af Sameinuðu þjóðunum. Margir vilja kenna Sáttmálanum um getuleysi Sam- einuðu þjóðanna. En breyting Sáttmálans bæri lítinn árangur ein. Það sem þarf er bl-eyting hugarfarsins. Breyting hugarfars- ins hjá stórþjóðunum frá tor- tryggni og áróðri yfir í gagn- kvæmt traust og umburðarlyndi. við að viðurkenna að miklu bjartara lífs og betri framtíðar. tökin byggjast og að hverju góðu hefir verið komið til veg- Slíkt viðhorf mundi vissulega stefnt er, og ennfremur hvað ar. Margar hættulegar deilur einnig létta af herðum mannanna áunnizt hefir hin fyrstu tíu ár-{hafa verið jafnaðar og skelfing- byrðum óttans og gefa þeim það in í sögu þeirra. Við skulum urtþ raunum og rústum alheims ljós, sem gjörir lífið vert þess lauslega líta á þessi afrek. j ófriðar hefir verið afstýrt. Því að lifa því. Sameinuðu þjóðirnar hafa ekki að viðurkenna hreinskiln- gjört ráðstafanir til að lægja islega, að alla þá tíð, sem við ÓDÝRASTA TILRAUNIN TIL og jafna deilur. Svo hefir orðið njótum Sameinuðu þjóðanna AÐ BJARGA MANNKYNINU í Palestínu, Indónesíu og Kas-! munu heljardrunur fallbyssnanna' Þegar við viljum gera upp mír, en þangað hafa Sameinuðu þegja, og hinar djöfullegu reikninga Sameinuðu þjóðanna, þjóðirnar sent sáttasemjara til sprengjur ósprungnar, og við þá höfum þetta í huga: Öll hin að leiða aðilana saman og koma! fáum að lifa í friði. Saga lið- árlegu útgjöld Sameinuðu þjóð- á samningum. inna síðustu 10 ára hefði sannar- anna nema aðeins sem svarar Sameinuðu þjóðirnar halda lega verið á annan veg, ef Sam- til þess sem heimsstyrjöld mundi áfram hinni mikilvægu við-1 einuðu þjóðanna hefði ekki not- kosta í nokkrar klukkustundir. leitni til að ná samkomulagi um ið við. Það má með sanni Segja, að Sam- takmörkun vígbúnaðar og her- j Ef við lítum fram á veginn, þá einuðu þjóðirnar eru ódýrasta afla. Alla sína starfstíð hafa blasa við okkur mörg stór og tilraunin, sem nokkru sinni hef- Sameinuðu þjóðirnar leitazt við óleyst vandamól, sem nauðsyn ir verið gjörð til að bjarga að ná samkomulagi um þetta ör- j ber til að leysa, bæði í bráð mannkyninu frá hryllilegustu lagaríkasta mál, en því miður og lengd. Mál málanna fyrir ógnun, sem unnt er að hugsa sér. hefir áþreifanlegur árangur enn ■ gjörvallt mannkynið er að koma1 Ef við fáum að njóta til- ekki náðst. Samt er svo, að loks á vinsamlegri sambúð meðal veru Sameinuðu þjóðanna eftir nú virðast stórveldin vera að þjóðanna Qg gagnkvæmu trausti önnur tíu ár, þá munu þær miklu jafna ágreininginn og leita sam- ' og hlúa að hvortveggja, tryggja frekar en í dag rísa undir hinu komulags. Ef það tækist að brúa svo að það megi skjóta djúpum stóra nafni og verðskulda það. bilið í þessu þýðingarmesta rótum. Að þessu verða öll vor Þá mundu allar þjóðir heims máli, samkomulag næðist og [ verk að stefna. það kæmi til framkvæmda, þá hafa Sameinuðu þjóðirnar unn- ið mannkyninu slíkt heillavérk, sem vart yrði nógsamlega þakk- að, dg hefði í för með sér hinar VÍGBÚNAÐARKAPPHLAUPEÐ VERÐUR AÐ STÖÐVA vera í bandalaginu. Slík minnkun vígbúnaðar ein- stakra ríkja, sem í dag mundi þykja óhugsanleg, mundi síðar blessunarríkustu Það, sem næst blasir við og hafa það í för með sér að unnt þyngst mæðir á þjóðunum, er yrði að koma upp varnarliði afleiðingar. vígbúnaðarkapphlaupið. Það Sameinuðu þjóðanna, sem stæði Þetta mundi reynast slíkur úr- j verður að stöðva. Ef herirnir vakandi á verði um frið og ör- slitasigur fyrir Sameinuðu þjóð- ’ verða æ stærri og fjölmennari, yggi allsstaðar í heiminum. Með irnar, að allir þeir, sem nú vilja ef fallbyssurnar aukast að dráps- Fram.h. á bla. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.