Morgunblaðið - 22.06.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.06.1955, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 22. júní 1955 MORGVTSBLAÐIÐ iagið við Brúará. eJasið genr aiYkt-f aiiir ii I Norræsin presfafundu. hér siæsfa ár. AÐALFUNDUR Prestafélags íslands var haldinn í gær í Ha-< skólanum. Hófst hann kl. 9,30 með morgunbæn í kapellunnj, sem séra Bjarni Sigurðsson, Mosfelli, annaðist. Formaður félags- ins, séra Jakob Jónsson, setti síðan fundinn og flutti skýrslu fé- lagsstjórnarinnar. Minntist hann þeirra presta, sem látizt hefðLtj frá síðasta fundi. Síífostli'ðinn fimmtudag fór norska skógræktar ina milli Laugarvatns og Geysis. Hafði hópnum Stað. Ungmennafélög Biskupstungna- og Laugar þótti ferðin einstaklega skemmtileg. Veður var brúna yí'ir Brúará mættust hóparnir og var þar s Brúará af ferðalöngunum og fáeinum hestum. — brigðum vel og enginn vafi á þvi, að slíkar skipti samvinnan. fólkiö', sem hér er um þessar mundir, riðandi leið- verið skipt á þessa tvo staði. 26 manns á hvorum dalshreppa úíveguðu hesta til fararinnar. Fólkinu ákaflega gotl og fagurt þennan dag. — Við gömiu kipt na hesta. Myndin hér að ofan var tekin við Þessi skipti-skógræktarför hefur tekizt með af- ferðir eru ein bezta og raunhæfasta norræna 'Ljósm. Har. Teits.) Aukin íræðsla um umferðein Tryggingarfélögín styðja þá sfarfsemi SYFl JÓN ODDGEIR JÓNSSON, fulltrúi Slysavarnafélags íslands, er nýlega kominn úr stuttu ferðalagi erlendis frá, þar sem hann annaðist innkaup á ýmsum fræðslugögnum vegna umferðarmál- anna. Blaðið kom að máli við hann nýlega og fórust honum m. a. orð á þessa leið: í London heimsótti ég fyrirtæki það, sem framleiðir umferðar- ljósin, sem hér eru notuð, og ræddi um umræddar breytingar á þeim, til leiðbeiningar fyrir gangandi vegfarendur. Reykja- víkurbær hefur nú gert ráðstaf- anir til að fá þessar breytingar gerðar, og vonandi verða þau umferðarfjós, sem keypt verða í framtíðinni, jafnt fyrir gangandi menn sem ökumenn. IJMFERBARKVIKMYNDIK Einnig heimsótti ég enska Um- ferðarfélagið og þá, sem fram- leiða umferðarkvikmyndir og festi kaup á 5 filmum, til notk- unar í smábarnaskólum og barna skólum. í Svíþjóð og Danmörku gerði ég aftur á móti kaup á filmum fyrir framhaldsskóla og almenning. Tvær af dönsku myndunum verða sýndar sem aukamyndir í tveim af kvik- myndahúsum bæjarins í þessari viku og síðar í öðrum kaupstöð- um. TALAÐ INN A ISLENZKA UMFERÐARMYND í Kaupmannahöfn lét ég setja músik inn á umferðarkvikmynd þá, sem þeir Óskar Gíslason og Gunnar R. Hansen tóku fyrir Slysavarnafélagið og talaði skýr- ingarorð inn á filmuna, sem mun verða sýnd mikið í skólunum hér á landi næsta vetur, enda mjög lærdómsrík kvikmynd. FILMRÆMUR í skólunum hér er nú mikið farið að nota filmræmur (12, eða fleiri þöglar, staðbundnar skýr- ingarmyndir á hverri ræmu), sem eru sýndar í nýrri gerð af ljóssterkum skuggamyndavélum. Slíkar filmur keypti ég um hjálp í viðlögum, eldsvarnir og Umferðarreglur. — Um þessar hiundir er og SVFÍ að eignast íslenzkar filmræmur, sem Gunn- ar Rúnar hefur gert eftir „Um- ferðarbók barnanna", sem gefin var út á vegum Slysavarnafé- lagsins. HANDBÓK ÖKUMANNA Vegna skorts á íslenzkri hand- bók fyrir ökumenn, kynnti ég mér það, sem út hefur verið gefið af slíkum bókum í Eng- landi og á Norðurlöndum og mun síðan undirbúa útgáfu á sams konar bók fyrir ísl. ökumenn. Sú bók verður þó tæpast gefin út fyrr en áætlaðar breytingar á isl. umférðarlögum verða sam- þykktar, sem vonandi verður á næsta Alþingi. KENNSLA NAUDSYNLEG Kennsla í umferðarreglum fyrir almenning og skólana, kreíst þess, að jafnan sé fyrir hendi úrval af inn]. og erl. kvik- myndum, ásamt öðrum kennslu- gögnum. Þessi stutta för mín til nokkurra nágrannalanda, var farin til þess að afla þessara gagna og fl. og er ég ánægður með árangurinn. FJÁRHAGSLEGUR STUDNINGUR TRYGGINGARFÉLAGANNA Þess skal getið, að Slysavarna- félagið hefði tæpast lagt í- kaup á nefndum kennslugögnum og kostað tal á isl. kvikmyndir er- lendis, ef vártyggingarfélögin hér í bænum, Alm. tryggingar h.l, Samvinnutryggingar, Sjóvátrygg ingafélagið og Vátryggingafélag- ið hefðu ekki stutt félagið tdl: þess, og heitiö því meúu stuðn- ingi til framkvæmda, sem mættu verða til þess að fækka slysun- um og auka umferðarmenningu í landinu. Ansgjuleg för gamla fólksins FORSTJÓRI Elliheimilisins Gr'undar hefur beðið blaðið að íiytja Félagi islenzkra bifreiða- eigenda beztu þakkir fyrir hönd vistfólksins á elliheimilinu Grund í Reykjavík og elliheimil- inu i Hveragerði, fyrir hina ánæg.iulegu för á Þingvoll, sem félagið efndi til fyrir skömmu. Var ferðin i alla staði hin ánægjulegasta og tóku alls þátt í henni 170 manns. í Valhöll skemmtu Haraidur Á. Sigurðs- son og Ævar Kvaran og einnig lék þar á hljóðfæri Hafliði Jóns son kaupmaður. Forstjóri Grund- ar sagði þar nokkur orð og bakk aðí fyrir hönd vistmanna elli- heimilanna. Kvað forstjórinn sérstaka ástæðu til að þakka þeim Magn- úsi Valdimarssyni. Axel Sveins og Sveini Torfa Sveinssyni for- manni félagsins, fyrir framúrskar andi velvilja í garð gamla fólks- ins. Þá þakkar bann leikurunum bílstjórunum, sem ýmist lánuðu bifreiðar til fararinnar eða óku þeim og öllum sem lögðu hönd að verki að gera gamla fólkinu glaðan dag. Þessu næst flutti Þórir Kr. Þórðarson dósent erindi, sem. hann nefndi Qumran-handritin og Nýja-testamentið. Að erind- inu loknu flutti séra Jauob Jóns- son erindi um launakjor prest.a. Þá var fundarhlé til kl. 3,30 vegna kirkjuathafnar um séra Ólaf Ólafsson á Kvennabrekku. Að lokinni kaffidrykkou hófust umræður um launamál' og tóku margir til máls. — Eftirfarandi tiilögur voru samþykktar: 1) Fundurinn lýsir yfir sam- þykki sínu á tillöguni stjórnar félagsins um breytingar á launa- kjörum stéttarinnar og felur henni að fylgja þeim fram eftir því, sem hún hefir tök á. 2) Aðalfundur Prestafélagsins 1955 felur stjórn félagcins allan frekari undirbúning hins- nor- ræna prestafundar næsta ár. 3) Aðalfurdur Prestafélags ís- lands telur. að biðtimi iauna eigi enginn að vera, heldur fái hver E. er nmm Bredkoi* to^ari siglir á norskan faátviðAizsiurland' Á SUNNUDAGINN varð árekst- ur milli tveggja skipa á Beru- fjarðardjúpi. Brezkur togari, Gordon Doyle rakst þar á 100 lesta mótorskip, Klover frá Ála- sundi. — Þó áreksturínn yrðí all- harður varð ekki slys á mönnum, hvorki á norska bátnum né tog- aranum. Báturinn brotnaði alL- mikið, en ekki kom þó að hon- um leki. Fóru bæði skipin inn á Fáskrúðsfjörð, þar sem sjópróf fóru fram í máli skipstjóranna. Þegar áreksturinn varð lá norski báturinn við stjóra, en brezki togarinn hafði verið á veiðum á þessum slóðum. Vegna þoku mun áreksturinn hafa orð- ið en skyggni var nokkur hundr- uð metrar. Kom togarinn á fram stefni bátsins, sem kastaðist til við áreksturinn. Skipstjórinn á norska bátnum gerir kröfur til bóta úr hendi togaraskipstjórans. 325 Ir. lyrir 11 réita ÚRSLIT Getraunaleikjanna í 23 viku 10.—19. júní urðu þessi: : Reykjavík 0 — N.Saxland 6 2 Fram 0 — Valur Q x Víkingur 0 — KR 7 2 Þróttur 0 — Akranes 8 2 ¦Fram 3 — Víkingur 4 2 Danmörk 2 — Finland 1 1 ;AIK 1 — Hammarby 2 2 Degerfoss 2 — Sandviken 1 1 Gais 1 — Norrköping 1 x Halmstad 0 — Djurgárden 0 x Kalmar 0— Hálsingborg 0 x Malmö FF 0 — Göteborg 2 2 Margir höfðu spáð. að auðvelt myndi verða að fá 12 rétta í þess ari leikviku, vegna hinna mörgu auðveldu islenzku leikja, en sú varð ekki raunin á, að'eins 2 þátt takendum tókst að gizka á 11 rétta á 27 raða kerfi og fá þeir 825,00 kr. fyrir hvorn seðil. 1. vinningur 441,00 kr. fyrir 11 rétta (2). 2. vinningur 44.00 kr. fyrir 10 rétta (20). 3. vinningur 10,00 kr. fyrir 9 rétta (87). Verður nú sumarhlé hjá ts- Tenzkum getraunum þar til í ágúst að enska knattspyrnu- keppnin. hefst að nýju. i'JÓSVERJAR UNNU ÞJÓÐVERJAR unnu Fram i II. flokkskeppninni með 2:0. ÞRIÐJU og síðustu organtónleik- ar E. Power Biggs fóru fram i Dómkirkjunni 16. júní. Honum til aðstoðar voru að þessu sinni 7 listamenn úr sinfóníuhljómsveit- inni i Boston, fiðluleikararnir Emil Kornsand og Robert Brink, lágfiðluleikarinn Georg Humb- rey. knéfiðluleikarinn Alfred Zighera, klarinettleikarinn Rosario Mazzeo, óbóleikarinn (sem lék nú á enskt horn) Luis Speyer og trompetleikarinn Roger Voisin. Allt voru þetta miklir snillingar, hver á sitt hljóS færi, eins og við mátti búast, þar ,sem þeir voru meðlimir einnar beztu hljómsveitar Bandaríkj- ar.na. Leikur þeirra allra var slveg framúrskarandi góður og lónleikarnir i heild hinir merki- 'legustu i aila staði. Power Biggs naut sín engu síður í samleik heldur en í einleik. Allt var hnit- miðað og val „registranna" hið smekklegasta. Hér voru flutt verk eftir Moe- art^ tvær sónötur fyrir orgel, tvær fiðlur og knéfiðlu, Marcello, sónata i g-moll fyrir orgel og knéfiðlu, Lefevre, sónata fyrir klarinett og orgel, Purcell, són- ata fyrir trompet og orgel (hver gleymir þeim trompetleik!). Leo Sowerby f. 1895, nútíma amerískt tónskáld af norskum ættum, Ballata fyrir enskt horn og orgel, Walter Piston, f. 1894, ameriskt tónskáld, Preludía og allegro fyrir orgel og strengi. Þessi tvö síðasttöldu verk voru all nýstár- leg um margt. Ballatan var nokk- uð langdregin, en víða brá fyrir fegurð í „frásögninni". Beirt lík- aði mér allegróið i verki Pistons, sem var glitrandi vel leikið af organleikaranum. Tóiileílíunum lauk með konsert nr. 10 í d-moll fyfir orgel og strengiasveit eftir HandeL Verk þetta, eftir hinn inikla meisto.ra, myndaði kórónu kvöldsins i ægifegurð sinni, enda afburða vel flutt af þeim félög- um.. Heimsókn E. Power Bigg's var merkisviðburður, eins og heim- sóknir mikilla listarnanna ávallt eru. Leilcur hans, svo og félag- anna allra úr sinfóníuhljómsveit- inni i Boston, mun, lengi í minn- um hafður hér af þeim mörgu, sem. sóttu tónleikana. P. í. prestur full laun, þegar á fyrstá! ári í stjórn fyrir næsta ár von^ kjörnir séra Sveinbjörn Högna- son og séra Jón Þorvarðsson. Til( vara séra Sigurjón Þ. Árnasori o^ Þórir Kr. Þórðarson. Endurskoð' endur eru séra Ásgeir Asgeirssocj- og séra Jósep Jónsson. — Full' trúar á næsta þing B.S'.H.B. vorti kjörnir sr Jakob Jónsson, sii Gunnar Árnason, sr. Kristjáil Bjarnason og sr. Jónas Gislason. j Um kvöldið héldu áfram um ræður um önnur félagsmál ogj lagabreytingar. Jæúé s gær" féfck 91 AKUREYRI, 21. júní: — Leikrit ið „Fædd í gær", var leiidð hér i gærkveldi á vegum Þjóðleik- hússins. Var leikhúsið þéttskipað áhorfendum, er tóku leiknum með kostum og kynjum. Voru leikendur mjög hylltir í leiksloki með. dynjandi lófataki, eada leystu leikendurnir hlutverk síi^ af hendi með mestu prýði. Dáð- ust menn einkum mjög að leik-. meðferð Vals Gislasonar og hinn. ar ungu. leikkonu Þóru Friðriks- ðóttut: Nokkrum leikiirunun* bárust blóm. Leikið verður ;-'tui" í kvöld, en siðan verður haldið til Húsavíkur og leikið þar. ¦— H. Vald. reiiaia?nroi haltfa aíaffimd ADALFUNDUR Samtaka iátn- ingatrúrra presta var haldinn í fvrrakvöld i húsi K F.U.M. Aðal- efni fundarins var: „Bibíían, Guðs orð". Dr. theol. Bjarni Jón -r<n, vígslubiskup, fíutti kvöldið '<ðurj opinbert erindi um þetta efnLi Frarnsöguerindi fundarins vari samið af sr. Guðmundi Óla Ólafs- syni. nýkjörnum presti i Skál- i holtsprestakalli. Allmiklar iim-1 ræður urðu um þetta máJ. Um- I ræður urðu einnig um félagsmál. ! Úr stjórn félagsins áttu ad ganga: Sr. Sigurjón Þ. Áraason og sr. Arngrímur Jónsson. Þeir voru báðir endurkjörnir. \ukv þeirra eiga sæti í stjórn: Sr. Þor grimur Sigurðsson, sr. Magnús Runólfsson og Gunnar Sigurjóns- son. cand. theol. Mý Iprréff 1 Kfésattafida . VALDASTÖÐUM í Kjós, 21. júní: — Hér í sveitinni er nú haf in smíði nýrrar fjárréttar fyrir okkur Kjósarbændur og munum við sjálfir annast smíði hennar. Þetta verður nokkurt mannvirki með 15 dilkum. Húh vevður skamftu frá Möðruvöllum. Þegár jéttin \'erður tekin i notkun f haust verður lögð niður Eyjarétt en Fossárrett, sem verið hefur sundurdráttarrétt verður áfram notuð til hins sama. Á tveim bæjum, hjá Sigurjóni Ingvarssyni i Sogni og Hirti Þor steinssyni að Eyri er sláttur hal inn og var hið fallegasta gras þar, enda borið snemma á. — St. G.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.