Morgunblaðið - 22.06.1955, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 22. júní 1955
í dag er 174. dagur ársins.
- Sólstöður,
Lengstur sólargangur,
Árdegisflæði kl. 8.17.
Síðdegisflæði kl. 20.32.
Læknir er í Læknavarðstof-
unni, sími 5030, frá kl. 6 síðdegis
til kl. 8 árdegis.
Næturvörður er í Lyfjabúðinni
Iðunni, sími 7911. Ennfremur eru
Holtsapótek og Apótek Austur-
bæjar opin daglega til kl. 8 nema
á laugardögum til kL 4. Holts-
apótek er opið á sunnudögum
milli kl. 1—4.
Hafnarfjarðar- og Keflavíkur-
apótek eru opin alla virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9—16 og helga daga milli kl.
13—16.
!»
KMR — Föstud. 24.6.20. — VS —
Atkv. — Hvb. — Lokaf.
o------------------------□
. Veðrið .
I gær var hægviðri um allt land,
rignnigarveður sums staðar, þoka
á Norður- og Austurlandi.
1 Reykjavík var hiti kl. 14 í gær
10 stig, á Akureyri 14 stig, í Bol-
ungarvík 8 stig og á Dalatanga 7
etig. Mestur hiti mældist í gær kl.
14, 14 stig á Akureyri, en minnst-
ur á Dalatanga 7 stig.
1 London var hiti á hádegi í gær
18 stig, í Kaupmannahöfn 13 stig,
f París 18 stig, í Berlín 22 stig, I
Stokkhóhni 16 stig, i Osló 18 stig,
í Þórshöfn í Færeyjum 14 stig og
í New York 20 stig.
□------------------------□
• Brúðkaup •
1 Síðastliðinn sunnudag voru
fi'efin saman í hjónaband ungfru
Arnþrúður Guðmundsdóttir,
Tjeynimel 24, og hr. Guðmundur
Ingimarsson, skipverji á m.s.
T/Ungufossi. Heimili ungu hjón-
ígina verður á Reynimei 24.
/'15. júní voru gefin saman í
yjóna'oand af sr. Þorsteini Bjöms
«ýni stúdentarnir Dóra Hafsteins
dóttir (Gíslasonar Mararg. 4) og
<írétar Haraldsson (Guðmunds-
sonar Karlag. 18). Heimili þeirra
er á Mararg. 4.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af sr. Sigurjóni Árna-
syni, Guðrún M. Jóhannesdóttir
og Guðni Ár-sælsson, húsasmiður.
— Heimili ungu hjónanna er á
ÍCarfavogi 13.
18. júní voru gefin saman í
hjónaband af séra Jóni Guðnasyni
ungfrú Ingibiörg Jóhannsdóttir,
símar.iær, og Vilhjálmur Þór Þor-
hergsson bifreiðarstjóri, Sóhalla-
götu 51.
S.l. sunnudag voru gefin saman
f hjónaband ungfrú Arnþrúður
‘Guðmundsdóttir og Guðmundur
Ingimarsson, stýrim. frá Hnifs-
dal. Sr. Jón Thorarensen fram-
kvæmdi hjónavigsluna. — Heimili
brúðhjónanna er að Reynimel 24.
'
! • Hjónaeíni •
i S.l. fimmtudag, 16. júní, opin-
tioruðu trúlofun sína Stefanía
Ljtefánsdóttir, Flókagötu 45, og
l5jöm Valgeirsson, Laufásvegi 67.
( 17. júní opinberuðu trúlofun
jSína ungfrú Bergþóra Guðlaue
jBergsteinsdóttir, Suðurgötu 37
Keflavik. og Héðinn Skarphéðin?
son, Aðalgötu 10, Keflavík.
Hinn 17. júní s.l. opinberuðu
írúlofun sína ungfrú Þorbjörg
§Árnadóttir, skrifstofumær
kaftahlíð 26. og Sigurður G
Björnsson, Langholtsvegi 45.
17. júní opinberuðu trúlofun
.gína Lára Samúelsdóttir frá ísa-
firði og Stefán Þórarinsson fré
Laugarvatni. Bæði nýstúdentar
frá Menntaskólanum á Akureyri
17. júní opinberuðu trúlofur
Sína ungfrú Kristjana Richtei
iikrifstofumær, Ásvallag. 39 o p
stud. oecon. Jóhannes Sölvason
IJndirhóli, Skagafirði.
17. júní opinberuðu trúlofur
jsína ungfrú Stella B.jörk Bald
vinsdóttir skrifstofhmær, Faxa
Braut 15, Keflavík og Magnú?
Guðmundsson, Hafnarg. 68, Kefla
vík.
' Nýlega opinberuðu trúlofun
öína ungfrú Arndís Steingríms-
áóttir, Nesi, Aðaldal, og ömólf-
ur Örnólfsson, ráðunautur.
Dagb
Leiðrétting.
1 blaðinu var það ranghermt I
frásögn af þjóðhátíðardeginum,
að verkamenn hefðu urn nóttina
tekið niður fána á götum bæjar-
ins. Það munu hafa verið skátar
sem tóku fánana niður í sj álfboða
I „
11
MÖRGUM þótti veðurguðinn deila nokkuð ójafnt sól og regni
milli Akureyringa og Reykvíkinga 17. júní. Var sem kunn-
ugt er glaðasólskin fyrir norðan þann dag, en hér hellirigning er
á leið daginn. Létu Reykvíkingar það þó ekki á sig fá, en dönsuðu
á götumim langt fram á nótt og voru þá margir „rakir“.
Það var svo sem auðvitað, að sólskin þyrfti að gera
um sund og voga borgarinnar fram við ysta haf.
Einkum er þeir fregnuðu hvað var hér um að vera:
ein viðstöðulaus demba og allt að fara í kaf.
En í þessu andstreymi ég manndóm mestan ætla
að menn ei hræddast „vætuna“, en stigú öran dans,
svo ekki var af skóm og sokkum eftir nokkur tætia, —
það var ástarjátning Reykvíkinga til síns föðurlands!
K r.
! 17. júní opinberuðu trúlofun
sína Steinunn Sveinsdóttir, Kolla-
bæ í Fljótshlið og Jón Stefánsson
frá Ólafsvík.
18. júní opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Helga Árnadóttir,
Þverá, Eyjafirði, og Halldór Páls-
son, skipasmíðanemi, Keflavík.
j 17. júní opinberuðu trúlofun
: sína Anna Nordal og Hafsteinn
! Snæland. Bæði á Hamraendum,
i Mýmm.
17. júní opinberuðu ti-úlofun
sína ungfiú Margrét Ragnars-
dóttir skrifstofumær og Jón S.
Jónsson, verzlunarmaður. Bæði
frá ísafirði.
Hinn 17. júní s.l. opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Sigríður ól-
afsdóttir, Miðstræti 3A og Jóhann
Ragnarsson, Háteigsvegi 14.
Hinn 16. júní s.l. opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Sigríður
Oliversdóttir, Akranesi, og Ámi
Grétar Finnsson, Akranesi.
• Skipafréttir •
H.f. Eimbkipafélag fslands.
Brúarfoss kom til Reykjavíkur
í gær frá Hamborg. Dettifóss kom
til Reykjavíkur 16. júní frá Len-
ingrad. Fjallfoss kom til Reykja-
víkur 14. júní frá Leith. Goðafoss
kom til Reykjavíkur 16. júní frá
Nevv York. Gullfoss fór frá Leith
í gær tii Kaupmannahafnar. Lag-
arfoss fer frá Siglufirði í dag til
Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá
Norðfirði 18. júní til Hamborgar.
Selíoss fór frá Leith 20. júní til
Reykjavíkur. Tröliafoss kom til
New York 16. júní frá Reykjavík.
Tungufoss kom til Lysekil 20. júní
frá Djúpavogi. — Hubro kom til
Reykjavíkur 16. júní frá Gauta-
borg. Tom Strömer fór frá Gauta-
borg 18. júní til Keflavíkur og
Reykjavikur. Svanefjeld fór frá
Rotterdam 18. júní tii Reykjavík-
ur.
SkipaúlgerS ríkisins
Hekla er væntanleg til Reykja-
víkur kl. 7 árdegis í dag frá Norð-
urlöndum. Esja er á Vestfjörðum
á suðurieið. Herðubreið fór frá
Reykjavík í gær til Austfjarða.
Skjaldbreið verður væntanlega á
Akureyri í dag. Þyrill er i Ála-
borg. Skaftfellingur fór frá Rvík
í gærkvöldi til Vestmannaey.ja. —
Baldur fer frá Reykjavík í kvöld
til Gilsfjarðarhafna.
Brynleifur Tobíasson
fór í morgun til Englands til
þess að sitja þar hástúkuþing. —
Hann verður fjarverandi i þrjár
vikur.
* ‘Ruoterðir •
Flugfélag íslands h.f.
Millilandaflug :
Millilandaflugrvélin „Sólfaxi*1
fór til Kaupm.hafnar og Ham-
borgar x morgun. Flugvélin er
væntanleg aftur til Rvíkur kl.
17,45 á morgun.
Innanlandsflug:
I dag er ráðgert að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða,
Hellu, Hornafjarðar, Isafjarðar,
Sands, Siglufjarðar og Vestm.-
eyja (2 ferðir).
Á morgun er ráðgert að fljúga
til Akureyrar (3 ferðir), Egils-
staða, ísafjarðar, Kópaskers,
Sauðárkróks og Vestmannaeyja
(2 ferðir).
Loftleiðir h.f,
„Edda“ er væntanleg kl. 9.00
í fyrramálið frá New York. Flug-
vélin fer kl. 10.30 til Stafangurs,
Kaupmannahafnar og Hamborg-
ar.
„Fyrsfa skipfið" í Sfjörnubíós
| „Hekla“ kemur frá Noregi kl.
j 17,45 á morgun og fer til New
1 York kl. 19.30.
Fyrirlestur um lcrabbamein
Dr. Richard Doll frá Lundún-
um flytur fyrirlestur í Háskól-
anum miðvikudag' 22. júní kl.
8,30 e. h. Efni: Orsakir krabba-
meins í lungum. Fyrirlesturinn
verður fluttur í I. kennslustofu
og er aðeins fyrir lækna og
læknanema.
Læknar fjarverandi
Undirritaðir lækuar hafa til-
kynnt Sjúkrasamlaginu fjarvist
sína, vegna sumarleyfa:
Jónas Sveinsson frá 4. maí ti)
30. júní ’55. Staðgengill: Gunnai
Benjamínsson.
Kristbjörn Tryggvason frá 3
júní til 3. ágúst. Staðgengill:
Bjarni Jónsson.
Arinbjörn Kolheinsson frá 4
júní til 28. júní ’55. Staðgengill:
Bergþór Smári.
Guðmundur Björnsson um óá
kveðinn tíma. Staðgengill: Berg
sveinn Ólafsson.
Þórarinn Sveinsson um óákveð
inn tíma. Staðgengill Bergþói
Smári.
Karl S. Jónasson frá 8. júní til
27. júní ’55. Staðgengiii: ólafui
Heivason. —
Kjartan R. Guðmundsson
læknir verður fjarverandi þessa
viku. Staðgengill hans er Ólafur
Jóhannesson læknir.
Próf í Háskólanum
í skýrslu um próf í háskólan-
um féll niður:
Sigfús H. Andrésson lauk kenn
araprófi í sögu íslands, mann-
kynssögu og dönsku.
Ute Jacobshagen lauk prófi í
íslenzku fyrir erlenda stúdenta.
Erindi Mr. Bolt í kvöld
Edwin C. Bolt fiytur í kvöld
og annað kvöld tvö erindi í Guð-
spekifélagshúsinu. Heitir fyrra
erindið „Heimurinn árið 2000“ og
hið síðara „Gægst inn í ósýnileg-
an heim.“
!
Frá Gagnfræðaskólum
bæjarins
Væntanlegir nemendur 3. og 4.
bekkjar bæði bóknáms og verk-
náms þurfa að sækja um skóla-
vist fyrir næsta vetur í skrifstofu
fræðslufulltrúa, Hafnarstræti 20.
Innritun lýkur í dag.
Martinus
heldur fyrirlestur í kvöld um
leyndardóma bænarjífsins. — Er
það 5. og 6. tíminn í námskeiði
hans í andlegum vísindum.
Kvenfélagið Keðjan
fer í skemmtiferðalag n.k.
pimmtudag kl. 8.30 árdegis frá
q’erðaskrifstof unni.
Kvc- nráttin d afélag' íslands
fer gróðu rset.nlngarför í Heið-
nðrk annað kvöld, fimmtudag. —
r?arið verður fi'á Ferðaskrifstof-
inni kl. 8. Konur, fjölmennið.
^óllteiinadrenpirinn
Afh. Mbl. Þröstur kr. 100.00,
íigurrós Guðmundsdóttir 200,00,
torgarkona kr. 100.00.
Hailgrímskirkja í Saurbæ
Afh. Mbl. K. O. kr, 30.
Konan, sem fcrann hjá í
Selfcy-camp
Afh. Mbl. E. S. kr. 30.00.
Áburðarsuía bæjarins
er opin í dag ki. 2—4 og eru
garðeigendur alvarlega áminntir
um að ef þeir ekki gera róttækar
Tjarnargolfið
Stjörnubió sýnir um þessar mundir snjalla amenska gamanmynd,
er nefnist „Fyrsia skiptið“. Fjallar hún um vandamál ungra hjóna ^t^ir nú gcgn arfanum eft-
við fæ'ðsngu fyrsta barnsins. — Robert Cummings og Barbara Hale ir j,esga vætusömu tíð, að þá fer
fara raeð aðalhlutverkin í myndinni. garðurinn algjörlega í óhirðu.
er opið virka daga kl. 2—10 sd,
! og á helgidögum kl. 10—10 sd,
i þegar veður leyfir.
L
A hvítasunnudag
i fór fram ferming í Kálfatjam-*
arkirkju og voru fermd 7 börn.
Eitt barn var skírt. 1 fyrsta sinra
voru notaðir fermingarkirtlar, em
til kaupa á þeim hafði Stefám
Runólfsson í Hrísey gefið kr.
100.00 til minningar um foreldra
sína Guðlaugu Guðmundsdóttur
og Runólf Stefánsson. Keypir vorm
tíu kirtlar og gaf kvenfélagið
„Fjóla“ á Vatnsleysuströnd það
sem til vantaði eða kr. 647.00. —-
Kirkjan var þéttskipuð og athöfn-
in nxjög hátíðieg og tilkomumikil.
— Færum við gefendum, okkar
bezta þakklæti fyrir gjöfina, vel-
vild og góðan hug til Kálfatjarn-
arkírkju.
Sóknarnefnd Kálfatjarnarsóknar.
Áæílunarferðir
Bifreiðastöðvar íslands á morgnn,
Fmiintudag:
Akureyri kl. 8.00. Austur-Land-
eyjar kl. 11.00. — Biskupstungur.
Eyjafjöll kl. 11.00. Fljótshlíð kl.
17.00. Gaulverjahær kl. 18.00. —
Grindavík kl. 19.00. Hveragerði —
Auðsholt kl. 17.30. Keflavík kl.
13,15 — 15,15 — 19,00 — 23,30.
Kjalarnes—Kjós kl. 18,00. Kirkju
bæjarklaustur kl. 10.00. Laugar-
vatn kl. 13.00. Reykir —- Mosfells-
dalur kl. 7,30 — 13,30 — 118,30.
Skeggjastaðir um Selfoss kl. 18,00
Vatnslevsusti'önd — Vogar kl.
18,00. Vík í Mýrdal kl. 10.00. —•
Þingveliir kl. 10.00 og 13,30. —
Þykkvibær kl. 13.00.
r
Firmakeppni
Golfklúbbs Reykjavíkur
Nú liður að úrslitum í firnia-
keppninhi. Fjórða umferð fór
fram á laugardag og sunnudág og
fimmta umferð á mánudag.
Sigurvegarar í fjórSu umferS:
Albert Guðmundsson heildverziun,
Alliance h.f., Apótek Austurbæj-
ar, Ásbjöm Ólafsson heildverzlun,
Kjötbúðin Borg, Egill Vilhjálms-
son h.f., Félag íslenzkra botn-
vörpuskipaeigenda, Húsgagna-
verzlun Guðmundar Halldórsson-
ar, Lýsissamlag íslenzkra botn-
vörpunga, Nýja skóverksmið.ian,
Samvinnutryggingar, Sjóklæða-
gerð Islands, Tjarnarcafé, Klæða-
verksmiðjan Oltíma, Vátrygginga
félagið h.f. og Vefarinn h.f.
Fimmta umferS, sigurvegarar:
Tjarnarcafé og Alliance h.f.,
sem eiga að berjast, Nýja skó-
vérksmiðian og Apótek Austur-
bæjar, Vefarinn h.f. og Kjötbúðin
Borg, Klæðaverksmið.ian tíltíina
og Albert Guðmundsson heild-
verzlun. Næsta umferð fer fram
á miðvikudaginn kemur.
Eftir miðvikudaginn verða fjög
ur firmu uppi standandi í keppn-
inni og keppa á fimmtudaginn um
það hvaða tvö firrnu komast í úr-
siitin, en þau hefjast á laugar-
daginn kl. tvö e. h. — Verðiauna-
giánir fyj-ir kenpnina eru til sýnis
í glugga hjá' Haraldai'búð í Aust-
urstræti.
• Ú t v a r p •
S.00—9.00 Morgunútvarp. 10.10
Veðurfregnir. 11.00 Synodusmessa
í Dómkirkjunni. 12.00—13.15 Há-
degisútvarp. 14.00 Útvarp frá
kapellu og hátíðasal Háskólans:
Biskup ísiands setur prestastefn-
una og fiytur skýrslu um störf og
hag kirkjunnar á syhodusárinu.
15.45 Miðdegisútvarp. 16.30 Veð-
urfregnir. 19.30 Tónleikar: Óperu
lög. 20.00 Fréttir. 20.20 Synodus-
eiindi. 20.55 Tónleikar. 21.25 Upp
lestur: Kvæði. 21.45 Garðyrkju-
þáttur. 22.00 Fréttir og veður-
fregnir. 22.10 Með báli og brandi,
XVI. 22.30 Létt lög. 23.00 Dag-
skrárlok.