Morgunblaðið - 22.06.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.06.1955, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 22. júní 1955 Verð fjarverandi frá 23. júní til 16. júlí. JÓ1\AS BJARISASOIS læknir. Dodge Weapon Til sölu er Dodge-Weapon með spili og í ágætu standi. Uppl. í síma 7142. Bíil til söSu Til sýnis og sölu 6 m. Chevrolet fólksbifreið á bíla stæðinu neðst á Amtmanns- stíg í dag milli kl. 5 og 7. — Uppl. í síma 2913. H JÓftl Hver vill taka 1 y2 árs gamalt bara í fóstur um óákveðinn tíma gegn með- gjöf. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „Strax 6G3“. ÍBIJÐ Óska eftir 1—2 herbergja íbúð, nú þegar eða seinna. Uppl. í síma 3423. Til sölu nýr Philips útvarpsgrammó- fónn ásamt 120 úrvals dægurlaga plötum. Uppl. í síma 9958, eftir kl. 7 e. h. Herbergi til leigu í Vesturbænum á hitaveitu- svæði, gegn barnagæzlu. — Tilboð sendist afgr. Mbl. f yrir föstudag merkt: „Barnagæzla — 672“. Pallbíii til sölu. Hagkvæmur fyrir þá, sem eru að byggja. — Uppl. gefur Guðmundur Magnússon C/o Agli Vil- hjálmssyni. 3—4 tonna bátur óskast Vil borga hann í vel tryggðu skuldabréfi, sem greiðist á næstu 4 árum. Tilboð send- ist afgr. Mbl. merkt: „Nr. 2 — 673“. RáÖskonustaða óskast. Fertug ekkja ósk- ar eftir ráðskonustöðu, helst í Reykjavík. Tilboð merkt: „1955 — 669“ sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld 27. þ. m. TELPU- regnkápur, flauelsbuxur, sportsokkar, hosur, skór. regnkápur, flauelsbuxur, slaufur, belti, axlabönd, sportsokkar, hálfsokkar, skór. BRFAÐABLIK Laugaveg 74. ) Bilar til sölu Austin 10, Renault 4 m. nýuppgerður. Renault Station 6 m. nýupp- gerður. Dodge ’42, selst ódýrt. Jeppar. COLUMBUS H.F. Brautarholti 20 Símar 6460 og 6660. llRELU Hjólbarðar og síöngur 500x16 550x16 600x16 600x16 jeppa 650x16 • COLUMBUS H.F. Brautarholti 20 Símar 6460 og 6660. Þakjárn Þakpappi Mótavír Bindilykkjur Múrhúðunarnet Steinsteypuþéttiefni Loftblendi Steinmálning Ryðvarnarmálning' Almenna bygginga- félagið hJ. Borgartúni 7 Sími 7490. IMýkomið TWEED-EFNI í kápur og dragtir. — Einnig fallegt kambgarn og kápuefni í mörgum litum og gerðum. Sauma eftir máli. CuSlaug Jóhannesdóttir dömuklæðskeri Vonarstræti 12. Sími 80909 Hafnarfjörður Einbýlishús á góðum stað í bænum til 'sölu. Guðjón Steingrímsson hdl. Strandgötu 31 Hafnarfirði Sími 9960. Stúlkur óskast 2 eldhússtúlkur óskast strax á hótel úti á landi. Uppl. aðeins í dag í síma 82955. 3 herbergja ÍBÚÐ óskast strax. Þrennt í heim- ili. Tílboð le&gist inn á afgr. blaðsins, merkt: „Barnlaust fólk — 681“. Nýleg HOOVER þvottavél (stærri gerð) til sölu á Laugarnesveg 80. Uppl. í síma 80727. HERBERGI 1 stórt eða 2 lítil vantar strax. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt „Flug — 675“ fyrir fimmtudagskvöld. 3ja herb. ÍBÚÐ á hitaveitusvæði, til sölu. Einar Asmundsson hrl. Hafnarstr. 5. Sími 5A07. Uppl. 10—12 f. h. ATHUCBÐ Ungur maður, reglusam- ur og áreiðanlegur, óskar eftir góðu starfi. Lands- próf og ökuleyfi fyrir hendi. Til greina getur komið að leysa af í sumarleyfum. — Uppl. í síma 82448. Leigubilstjóri Vanur meiraprófsbílstjóri óskar eftir bíl til að keyra á stöð um óákveðinn tíma. — Tilboð merkt: „Leigubíl- stjóri — 668“ sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag. Til sölu er notuð 10 hestafla June Munktell dieselvéí í Minni-Vogum. — Sími um Hábæ. 3ja—5 herbergja íbúð óskast til leigu eða kaups. 5 full- orðnir í heimili. — Tilboð merkt: 676 sendist afgr. Mbl. sem fyrst. Ráðskona óskast á lítið heimili. Má vera með barn. Tilboð send- ist afgr. Mbl. fyrir föstu- dagskvöld merkt „Barngóð — 674“ Teak útihurðir Mjölnisholt 10 Sími 2001 PYREX eldfast gler Stórt og glcesi- legt urval af PYREX heims- frœgu búsáhöld- um er nú ný- komið i imaen? BfYHJAVlB ; KYNNIÐ YÐUR OG KOSTI ÞESS ■ Skrúfið frá og ltveikið — það er allur galdurinn. Skoðið tækin strax í dag hjá: Verzlun: B. H. Bjarnason h.f. Aðalstræti 7. KOSANGAS sýningunni Laugavegi 18. KOSANGAS umboðið: OPTIMA, Laugavegi 15 S í m i : 6788. AIRWICK - ASRWICK I ■ Lykteyðandi og lofthreinsandi ■ undraefni — Njótið ferska loftsin* ■ innan húss allt ánð„ : AIRWICK j ■ hefir staðist allav eftirlíkingar. : AIRWICK \ m m j er óskaðlegt. ■ ■ Aðalumboð: ■ Ólafur Gíslason & Co. h.f. I Sími 81370. ■ Aigreiðslustúlka óskast til starfa í skartgripaverzlun — Uppl. um fyrri störf og aldur, sendist afgr. Mbl fyrir kl. 6 á fimmtudag, merkt: „Afgreiðslustúlka — 651“. *» *m ATVINNA i ■ Heildverzlun óskar eftir duglegum og ábyggilegum I ■ manni til skrifstofu- og afgreiðslustarfa. — Tilboð £ B - a sendist afgr. blaðsins, merkt: „15—19 — 649“. E AÐALFUNDUR Reykjavíkurdeildar Rauða Kross íslands verður haldinn í Naustinu, mánudaginn 27. júní kl. 8,30 síðdegis. Dagskrá samkvæmt félagslögum. STJÓRNIN Afvirmurekendur i Ungur reglusamur maður, vanur akstri stórra vöru- : bifreiða, óskar eftir vinnu. Önnur vinna en akstur kem- S ■ ur einnig til greina. — Uppl. í síma 2037 eftir kl. 7 á ; kvöldin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.