Morgunblaðið - 22.06.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 22.06.1955, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 22. júní 1955 - Ræða Thorslhors-Slyjið í Le Mans Frh. af bls. 9. tíð og tíma og stig af stigi, mundi hið alþjóðlega varnarlið, sem gjört er ráð fyrir í sjöunda kafla ; Sáttmála Sameinuðu þjóðanna, koma í stað hinna geysifjölmennu herja og stórkostlega vígbúnað- ar einstakra þjóða. Vígbúnaðar- kauphlaupinu væri hætt, og sér- hver þjóð byggði traust sitt og trú á vamarliði Sameínuðu þjóð- anna, sem veitti öllum vernd og öryggi. HEIMURINN á í dag um tvær leiðir að velja. Önnur er sú að halda áfram ósamlyndi, áróðri, þrætum og deilum. Þessi leið hlýtur fyrr eða seinna og leiða | til istyrjalda, rústa og tortíming- ar menningarinnar. Hin leiðin er friðsamlegt samlíf og samvinna níiíli allra þjóða og félagsskap- ur sameinaðra þjóða. Það er nær engum takmörkum háð, hversu niikill velfarnaður getur fallið í niannanna skaut, ef leiðtogar heimsins vilja koma sér saman ufn1 það að lifa í friði og sam- lyndi, svo að ávextir mannlegs vits, hugkvæmni og framfara Bfegi falla öllum í skaut. /Mannkynið var ekki skapað til þéss að útrýma sjálfu sér og eýða jörðinni, heldur til að vera ffjósamt, margfaldast og upp- fýlla jörðina og gjöra hana sér undirgefna. . Draumarnir frá 1945 eru enn- ekki orðnir að veruleika. Við gftum því enn látið okkur dteyma um stund, en fljótlega rðum við að vakna og heimta Sgjörðir. Á þessum stað og þess- ati stundu skulum við ákveða að skapa betri heim, og gjöra hlut hvers manns sanngjarnan og lífið öllum Ijúft, eftir því sem mann- légur máttur fær ráðið. Frið íjhuga og frið á jörðu. í þeim ahdi skulum við stefna fram á við allir saman, undir merkjum og fyrir hugsjónir Sameinuðu þjóðanna. Veium hughraustir, því að ehn er von! Framh af bls. 1 En bifreiðarstjórinn, Macklin, hélt lífi. Levegh, hinn franski, sem ekið hafði kappakstursbifreið um 19 ára skeið, dó samstundis. Lokið yfir vélarúminu á bifreiðinni hentist af henni og beinlinis af- höfðaði fremstu röð áhorfend- anna. Aðrir vélahlutar þeyttust á fólk, menn, konur og börn. Að síðustu kviknaði í yfirbyggingu bifreiðarinnar, sem var gerð úr megnesiumblöndu, og fuðraði hún upp. Þeir 3em fórust í þeim eldi voru ókennilegir á eftir. ★ Áhorfendur vcru flestir fransk ir. Samtals voru áhorfendur 250 þús., flestir frá Le Mans, en einn- ig frá öðrum frönskum borgum og frá öðrum löndum. Unglingur var þarna, sem sá móður sína og föður sinn láta lifið á svipstundu. Móðir tók upp látna dóttur sína. Ung stúlka, aftarlega í áhorfenda röðinni, sá mannsfót þeytast fram hjá sér. Samtals fórust 82 manns. En kappaksturinn hélt áfram. Sú ákvörðun, að halda áfram keppn inni, eftir slysið, hefir verið harð lega gagnrýnd. Nokkrum klukku stundum eftir slysið, fengu Mercedesbifreiðarnar fyrirmæli frá Stuttgart um að hætta keppni. Ein Mercedesbifreið var þá fyrst. og önnur sú þriðja í röð- inni. Önnur í röðinni var Jagúar bifreið og Jagúar var einnig í fjórða sæti. Eftir að Mercedes- bifreiðarnar hættu, var Jagúar sigurinn vís. Áður en keppni hófst töldu flestir að Mercedes hefði mesta möguleika á því að ' sigra. En keppni var hörð í upphafi milli Mercedes, Jagúarbifreiðanna, sem eru brezkar og Ferrari, sem eru franskar. Hawthorn, á Jagúar, varð hlut skarpastur, eftir að hafa ekið 2594 mílur á 24 klst. IróSiir ibúð — i-án >' 4 herb. íbúð til leigu í Voga- hverfi, leigist ódýrt þeim, i sem útvegað getur 50—100 > þús. kr. lán til 5 ára. Tilboð merkt „Ibúð — lán — 680“ sendist afgr. fyrir laugard. Þakjárn og slétt, galv. PLÖTUJÁRIN í mörgum þykktum fyrirliggjandi. ViNNA 2 lagtíekir og duglegir menn óska eftir ákvæðisvinnu. — 'í'mis byggingarvinna kem- ur til greina, einnig stand- setning lóða. Tilboð merkt „Samkomulag — 678“ send- ist afgr. Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld. - Molotoff á sýningu Framh. af bls. 1 úr safninu að láta svo um mælt að „sér fellu amerisku málverkin bezt“. „Féllu honum Ameríkumenn- irnir bezt?“ spurði vantrúaður blaðamaður. „Svo segir hann sjálfur", sagði leiðsögumaðurinn brosandi og var eins og hann væri vantrúaður sjálfur á ein- lægni þessa tilsvars Molotoff sýnir venjulega ekki mikil svipbrigði, en þarna í safn- inu voru þau tíð. Sú myndin, sem vakti einna mesta furðu ráðherrans var „Strengja komposition no. 50“ eftir Sue Fuller. „Hvað á hún að tákna?“ spurði Molotoff. — „Þetta er abstract-skilningur listamannsins", svaraði amerísk- ur leiðsögumaður. Molotoff hug- leiddi svarið og gekk síðan nær myndinni. „Hvernig er hún gerð?“ spurði hann. Honum var sagt að hún væri gerð úr Strengj- um og horfði hann þá um stund á myndina og gekk síðan burtu og hristi höfuðið lítillega. Framh. af bls. 2 laus og áttu framherjar þar nokkra sök á. VÍKINGUR — FRAM 4:3 Fjórði leikur mótsins var Vik ingur — Fram ,er lauk með sigri Víkings 4:3. Fram réði lögum og lofum á vellinum fyrstu 20 mín. og skora eitt mark. Þá sækja Víkingar í sig veðrið og skorar Gissur Gissurarson þrjú mörk fýrir Víking í hálfleiknum, eftir góða aðstoð frá útherjunum, sem áttu mjög góðan leik og gáfu vel fyrir. Því fjórða bætir Bjarni Guðna son við á fyrstu minútum síðari hálfleiks. En þá sneru Framarar vörn í sókn og héldu uppi nær látlausri sókn allan hálfleikinn og tókst að breyta 4:1 i 4:3. Víkingsliðið hefur ekki sýnt betri leik á þessu sumri en þenn- an. Þeir voru ákveðnir og hreyf- anlegir og notuðu kantana vel með þeim árangri að skapa stór- hættuleg tælcifæri, er þrisvar leiddu til marks. — Lið Fram var ekki svipur hjá sjón, móti leiknum við Val. Vörnin þung og , galopin hvar sem að nenni var komið, þrátt fyrir góða aðstoð framvarða, er unnu mest liðs- manna í leiknum. Leikur fram- herjanna var um of byggður á löngum spyrnum, er eyðilögðu tækifærin. VALUR — ÞRÓTTUR 6:0 Finmmti leikurinn var Valur gegn Þrótti og sigruðu Valsmenn með 6:0. Sá leikur var ekki nærri eins skemmtilegur og leikur Þróttar móti Akranesi. Lið þeirra féll nú illa saman og var langt frá sínu bezta. Vörnin ákaflega opin og markmörður hefði átt að geta komið í veg fyrir mörg af þessum 6 mörkum. Beztir í Valsliðinu voru Einar Halldórs- son og Hörður Felixson, sem sýndi góða leiktækni — sem oft bregst honum, er hann leikur gegn sterkari andstæðingum. ÚRSLITIN í KVÖLD? í kvöld eru svo úrsiit mótsins — sennilega. Það verður áreið- anlega fjölmennt á vellinum og við skulum vona að við fáum að sjá góðan leik — hver sem úr- slitin verða. ILL eldra model i góðu lagi, með tækifærisverði, er til sýnis og sölu í Barðanum h.f., Skúlagötu 40 (við hliðina á Hörpu). Bíllinn er tilval- inn fyrir smærri flutninga, eða t. d. fyrir þann, sem j væri að byggja. DANSLEIKUR í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Svavars Gests. Aðgöngumiðsala frá kl. 8. Fremsti vísnasöngvari * Norðurlanda Gunnar Turesson ■ ■ syngur Bellmanns- 3 söngva og söngva eftir 2 Gullberg, Dan Ander- ; son o. fl., í kvöld Z ■ kl. 7 í Gamla bíói, leikur S ■ undir á gítar. Aðgöngumiðar á 10 kr. g> 5 og 20 kr. hjá Eymunds- 3 '». son, Blöndal og við inn- ganginn. Kynning. Siífurtunglib Dansleikur í kvöld til kl. 1. HLJÓMSVEIT JOSÉ M. RIBA. Aðgöngumiðar seldir eftir klukkan 8. Silfurtunglið. i «ioua B ; Féíag Borgfirðinga eystri: m, j Skemmfiferð á » verður farin n. k. sunnudag. — Farið verður am Þing- « völl að Gullfossi og Geysi og Hellisheiði heim. — Þátt- • taka tilkynnist fymir föstudagskvöld í síma 81638 eða j 82577. STJÓRNIN MOSKVA 21. júní. — Vísinda- mönnum frá 41 landi hefur verið boðið að vera viðstaddir fund, sem haldinn verður til þess að ræða notkun atómorku í þágu friðarinsv Þetta er i fyrsta skipti sem vísindamönnum frá þjóðum sem ekki eru kommúniskar, er boðið til ráðstefnu í Rússlandi. j Aðalinndur ■ ; Meistaraíélags hárgreiðslukvenna, ■ ; verður haldinn í Aðalstræti 12, þriðjudaginn 28. þ m. • klukkan 8,30 e. h. Stjórnin. ».* mw S Rafvirkjanemi Du.glegur og reglusamur ungur maður, óskast í raf- virkjanám. — Eiginhandarumsókn, er gefi upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Nemi — 654“. — Meðmæli æskileg. FORD 1955 Amerísk sendiferðabifreið, minni gerð, sem kemur til landsins um næstlcomandi mánaðamót, til sölu á réttu verði, gegn frjálsu leyfi. — Tilboð merkt „Viðskipti — 677“ skilist á afgreiðslu l Morgunblaðsins. k BEZT AÐ AVGLÝSA Á f t MORGUNBLAÐINU 1 THAT BOY TRAIL'S GOT NERVE...BEUEVE ME L J. I’LL KEEP AN EYE ON HIM, ALL RIGHT, IF HE “ REALLY GETS IN TROUBLEf //*HEY, MY OIL PRESSURE’S A DROPPING...GOT TO SET 'ER DOWN BEFORE MV ENGINE QU/TS , AftER DROPPING' ÍAARK TRAIL IN THE A trackless wilderness to EXPERIMENT WITH SURVIVAL. MAJOR NEWTON RJES SOUTH 1) — Nikulás foringi flýgur nú hann á að vinna að rannsóknum í suðurátt, en Markús er einn eft- ir á Norðurslóðum — á hinum óbyggðu svæðum — þar sem fyrir herinn. 2) — Já, Markús er vissulega hugrakkur. En ég verð að vera vel á verði ef hann skyldi lenda i erfiðleikum. 3) Hálftíma seinna: — Hvað sé ég, — benzínmælirinn á núlli? Nú verð ég að lenda tafarlaust áður en hreyfillinn stöðvast. 4) — En ég get ómögulega kora ið auga á lendingarstað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.