Morgunblaðið - 22.06.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.06.1955, Blaðsíða 10
1 ío MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 22. júní 1955 MEBCEDES-BENZ LANGFEBÐABIFBEIÐAB FRÁ DAIMLER-BENZ A.G. Aðalumboð: RÆSIR h.£ Skúlagötu 59 — Sími: 8-25-50. — Re.vkjavík. Tilboð óskast í fokhelda íbúð á 1. hæð í 133 ferm. húsi við Rauðalæk í Laugarnési (norðan Sundlaugar). Lágmark tilboðsupphæðar miðast við kr. 160 þúsund. — Einnig kjallairaíbúð í sama húsi (fokheld) 3 herbergi, eldhús, bað með tilheyrandi geymslu og aðgang að þvottahúsi. Tilboðsupphæð ekki undir kr. 85 þúsund. — Sérkinding. Teikning: Gísli Halldórsson arkitekt. — Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl. fyrir 25. þ. m., merkt: „Hús í smið- um — 671“. Stúlka Vön afgreiðslustúlka óskast nú þegar í sérverzlun. Upplýsingar í Skipholti 27, kl. 4—6 í dag og næstu daga. Nælon banmkjólor nýkomnir. Lágt verð. Halldór Jónsson Heildverzlun. Hafnarstr. 18. — Sími 2586. I Af sérstökum ástæðum er til sölu 27 smálesta WÉlBáTHM í góðu standi. — Uppl. gefur Gunnar Friðriksson, Véla- sölunni h. f., Hafnarhúsinu, sími 3479. Adríðor Eggerisdóli- i ir, sjðfug WWfi ■Bvnri Stór Skrifstofustúlka óskast í utanríkisráðuneytið. — Mála- og vélritunar- kunrátta nauðsynleg. — Laun samkv. launalögum. — Umsóknir ásamt meðmælum sendist utanríkisráðuneyt- inu. isbéfar Skemmtileg 2—3 herhsrgs til Isigu nálægt Miðbænum. Hentug fyrir hárgreiðslustofu eða svipuð afnot. — Sími 6354 frotte handklæði Verð aðeins kr. 15.45. ■■■■■■■■■■■■ rmffrgyri'-graDwgtrnBrnrsnM >■■■■■•■■•«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■4 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■(« SJÖTUG er í dag, 22. júní, Ást- ríður Eggertsdóttir, Baldursgötu 17 í Reykjavik. Hún er af Breið- firðingum komin, þessu ágæta fólki, sem svo miklar sagnir hafa farið af fyrir atgjörvi bg mikla mannkosti. Og sjálf hefúr hún varðveiit beztu einkenni ætta sinna og má nú sjá sitt dagsverk mikið að vöxtum og gaeðum. Ástríður er fædd í Langey á á Breiðafirði 22. júní 1885. For- eldrar hennar voru: Eggert Gíslason, bóndi þar og sjómaður, og kona hans Þuríður Jónsdóttir. — Ég hefi heyrt þvi flevgt, að það væri ekkert undarlegt að börn breiðfirzku eyjanna væru svo vel gerð til sálar og líkama, eins og raun hefur á orðið. Nátt- úran sjálf væri þar að verki á óviðjafnanlegan hátt. Fegurðin, kyrðin og fuglakvakið og hafið til allra átta, ímvnd værðar og friðar — eða hins stóra og sterka. Þarna átti afmælisbarnið okkar sín bernsku- og uppvaxtarár. Og hver, sem hana þekkir,. veit, að allt, er fjörðurinn hennar fagri og góði gaf henni í æsku, endur- speglast óneitanlega í hjartalagi hennar og lífsstarfi. — 6. júní 1906, 21 árs gömul var Ásta (en svo er hún venjulega nefnd) gef- in Jóni E. Bergsveinssyni. Þau eignuðust 10 börn. Komust 9 þeirra upp, erfðu dugnað og mannkosti sinna góðu foreldra og gegna trúnaðarstöðum fyrir þjóð sína. Jón E. Bergsveinsson er nafn, sem öll íslenzka þjóðin elskar og virðir. Fáir hafa hafið merki mannúðarinnar hærra en hann. Af lífi hans og starfi mun lengi lýsa. Um hitt er öllum eigi eins kunnugt hvern þátt kona hans spann í hans fagra og gifturíka ævistarfi. Fyrir þann þátt ber henni einnig virðing og þökk al- þjóðar. Vel var, að Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík sæmdi hana á 25 ára starfsafmæli sínu þeim mesta heiðri, sem deildin hefur yfir að ráða. Má sjá í því handtak þúsundanna, sem eiga henni einlæga þökk að gjalda. Kæra frú Ásta! Þú getur nú, umkringd elskulegum börnum þínum og þakklátum vinum, lit- ið yfir langan dag. Sá dagur hef- ur verið signdur mikilli blessun. Ekki svo að skilja, að allt hafi gengið erfiðislaust. Oft var bar- ist til hins ýtrasta og fórnað al- eigunni. En hvað er meira og hvað er stærra? Við ættnm að skilja það bezt, sem höfum þegið þetta allt. Signi svo Drottinn það sem eftir er áranna þeirri fegurð, sem vinir þínir óska þér, og gefi þér það að mega varðveita bros- ið svo lengi sem lííið endist. J. M. GuSj. l! SANDGERÐI, 21. júní: — Bátar eru nú sem óðast að búa sig á síldveiðar, og má búast við því að fyrstu bátar fari í byrjun næstu viku norður. — Axel. Skrifstofustari ■ ■ Stúlka óskast til skrifstofustarfa nú þegar, nauðsyn- ■ leg kunnátta: Bókhald, vélritun, enska og danska (eða Z annað Norðurlandamál). Gott kaup. — Eiginhandarum- j sókn sendist afgr. Mbl. merkt: ,L júlí 1955 — 665“. j Starfsmann m ■ ■ ■' vantar Verkamannafélagið Hlíf í Hafnarfirði nú þegar. Z m Uppl. í síma 9237 kl. 8—10 næstu kvöld. ÞAK JARIM fyrirliggjandi. Ó. V. Jóhannsson & Co. Hafnarstræti 19 — Sími 2363 og 7563 Ungur verzlnnarmnður getur fengið atvinnu nú þegar við afgreiðslustarf. - Upplýsingar ekki í síma. Verzlunin Verðandi h. f. Húseign — EipnrEéð Tilboð óskast í húseignirnar Klapparstíg 9 og 9A ásamt meðfylgjandi eignarlóð. — Tilboðum sé skilað fyrir 20. júlí 1955. — Réttur áskilinn að taka hvaða tiiboði sem er eða hafna öllum. Markús Guðmundsson, Klapparstíg 9. * 3 Tilboð éskast í 2 tengivagna burðarmagn 14—20 tonn. — Vagnarnir eru til sýnis hjá Sæmundi Jónssyni, Keflavík, sími 466. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri föstud. 24. þ. m. klukkan 11 f. h. Sala setuliðseigna ríkisins. „PEIUA“ utanborðsmótor 10—12 ha. til sölu. stakt tækifærisverð. Mótorinn er sem ónotaður. Sér- - Uppl. hjá COLUMBUS, Brautarholti 20 HÚSBYGGJENDUB Steinsteypurör í húsgrunna fyrirliggjandi í öllum stærðum frá 4”—20“ (innanmál). Pípugerð Jóns Guðnasonar, Bröttukinn 1—3 Hafnarfirði. — Sími 9286 2 ■■!■■■■ ■■■■■■■•■■■■ ■4J.aj.UJLK € gaaJJJLlQiJJJUiJAaJJfJJwilll'JNfg'lÍÍfÍ ■ I lUPJJJJJJ.f JJJJJJJJIJ****1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.