Morgunblaðið - 22.06.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.06.1955, Blaðsíða 11
 Miðvikudagur 22. júní 1955 MORGVNBLAÐIÐ 11 | euicn ; bifreið model 1946 er til sölu. — Bifreiðin er sérlega j vel með farin og í góðu standi og nýskoðuð. — Bifreiðin j verður til sýnis á bifreiðastæðinu á „Hótel íslands“- | lóðinni miðvikudaginn 22. þ. m. frá kl. 7,30—10 e. h. Kauptilboð 1 bifreiðina sendist undirrituðum, innan j 2ja daga. LANDSBANKI ÍSLANDS ! Lögfræðingadeild PLASTIC VEGGFÖÐUR útvegum við leyfishöfum frá: Þýzkalandi, Danmörku, Finnlandi, Kanada. — Einnig venjulegt veggfóður. ALLT í MJÖG FJÖLBREYTTU ÚRVALI Lítið á sýnishornin — Spvrjið um vcrðið F. JÓHANNSSON & CO. H.f. Sími 7015 Auglýsingoi ■em birtast eiga i sunnudagsb!aðinu þurfa rÍ3 hafa borirt fyrir kl. 6 á fösludag BBAUN MULTIMIX II Þýzka grænmetiskvörnin hef r nú verið endurbætt og full- komnuð. — Ný ser.ding komin. Pantana óskast vitjað. — Fáum næstu daga hakka- og hrærivélar fvrir Multimix II SIGURÐUR BJARNASON, lögg. rafvirkjameistari. Lindargctu 29, sími 5127 PRESTCOLD RJÓMAÍS-GEYMSLUR Við eigum von á nokkrum stykkjum af þessum velþekktu PRESTCOLD rjómaísgeymsl um á næstunni. —Þá sem vantar rjómaís-geymslu tali við okkur- sem fyrst. Einkaumboð fyrir Prestcold á íslandi VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLLNIIM H.F. Bankastræti 10 — Sími 2852 Leyfishafar, ef þér pantið Chevrolet strax, kemur bifreiðin með næsta ckipi frá New York. Samband ísl. samvinnufélaga Véladeild Sími: 7080 Peningaveski tapaðist 14. þ. m. á Lauga- vegi eða í Smáíbúðahverfi. Skilist á lögreglustöðina. ÍVIúrhúðun Get bætt við mig minnihátt- ar múrhúðun. Tilboð merkt 679 sendist afgr. Mbl. Keflavík - Njarðvík 2 til 3 herb. og eldhús ósk- ast strax. — Fyrirfram- greiðsla. Engin börn. Jil- boð merkt „íbúð — 682“ óskast send til afgreiðslu Mbl., Keflavík. Tilbúnar Etdhúsgardínur úr Nælon Rayon og Organy Gardinubúbin Laugavegi 18. Pífugl uggatjöld í mism. gerðum Kappar og bönd Gardinubúðin Laugavegi 18. DAMASK rósótt og einlit. Gardinubúðin Laugavegi 18. Gluggatjaldafóður.[ Gardinubúbin | Laugavegi 18. SNÚRUR Kögur Leggingar Dúskar Gardinubúðin Laugavegi 18. BÖND Og KRÓKAR til uppsetningar. GardíniJihúðin Laugavegi 18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.