Morgunblaðið - 30.06.1955, Side 16

Morgunblaðið - 30.06.1955, Side 16
32 MORGVNBLAÐID Fimmtudagur 30. .iúní 1955 Heildarvelta SÍS nam Stúdentar frá M.A. 1955 550 millj. kr. árið ’54 i ’ var tekin er GuIIfaxi, vél Flugfélags íslands lenti á flug- • ’ ' ’i .3 utan við Hamborg í fyrsta áætlunarfluginu þangað, og ... ..er áhöfn vélarinnar stígur á land. SAUÐÁRKRÓKI, 21. júní: — 17. júní var að venju haldinn hátíð- legur og sá Ungmennasamband Skagafjarðar um hátíðahöldin, sem hófust kl. 2 e. h. við íþrótta- völlinn. Magnús Gíslason bóndi að Frostastöðum flutti ávarp, en séra Birgir Snæbjörnsson prestur að Æsustöðum, messaði. Sálmar voru sungnir fyrir og eftir messu. Þá hófst keppni í frjálsum íþróttum milli ungmennafélags- ins Tindastóls og Ungmennafél. Hjalta. Vann Hjalti með 101 stigi gegn 38. Þá var keppt í knatt- spyrnu, og háðu þá keppni ung- mennafél. Tindastóll og Umf. Fljótamanna. Sigraði Tindastóll. Veður var sérlega hagstætt, hiti og blíða.Um kvöldið var kvik myndasýning og að lokum dans- leikur. Var óvenjulega mann- margt á Sauðárkróki þjóðhátíðar daginn. — Guðjón. Þessar myndir eru teknar um borð í þýzka togaranum Anton Dohrn, en hann hefur verið hér í Reykjavík undanfarna daga, sem kunnugt er. Efri myndin er tekin á neðra þilfari, en þar fer fram öll fiskaðgerð. Borðalagði maðurinn á myndinni er skipstjór- inn Ernst Vogel. Hann stendur undir lúgunni, sem fiskurinn er látinn renna niður um, af efra þilfari. — Neðri myndin er tekin á stjórnpalli skipsins. Ungi hásetinn er við stýri skipsins, en það eru þrír takkar, sem ýtt er á, fyrir framan hann er mælaborð, sem segir til um hvtfrnig stýrt er. Það sést á radartæki skipsins. — Ljósm. Mbl. Ól. K. M. Mikil hátíðahöld Halldór Halldórsson, S.-Þing. Haukur Frímannsson, Ef. Helgi Hallgrímsson, N.-Múl. Helgi Jónsson, Rvík. Ujörleifur Guttormss., S.-MÚL Hólmgeir Jónsson, V.-ís. Jóhann Jónsson, Sigluf. Jónas AðalsteinssO’i, Rvík. •Július Sólnes, Ak. Stefán I. Hermannsson, Ak. Svanhildur Jónsdóttir, Rvík. Úlfar Haraldsson, Ak. Utanskóla: Halldóra Gunnarsdóttir, Ak. Operan í síðasta sinn ÓPERAN La Bohéme verður sýnd í kvöld í síðasta sinn. — Er það 12. sýningin. Húsfyllir hefur verið á hverri sýningu og hefur óperunni verið tekið frá- bærlega vel. Margir erlendir menn hafa séð óperuna og í gær- kvöldi voru m. a. borgarstjóri og bæjarráðsmenn Helsingfors- borgar í ieikhúsinu. Nú verður að hætta sýningum, þar sem hljómsveitarstjórinn Rino C'.'stagnino og nokkrir menn úr hljómsveitinni eru á förum til útlanda. Castagnino fer héðan til -Milano, þar sem hann á að stjórna fleiri óperum í sum- ar, þar á meðal I-a Bohéme. SAMBAND ísl. samvinnufélaga hafði á árinu 1954 heildar- veltu, sem nam 550 milljónum kr. og er þetta 10% aukning frá ár- inu á undan. Frá þessu skýrði Vil hjálmur Þór, fyrrverandi for- stjóri SÍS, er hann gaf aðalfundi sambandsins skýrslu um liðið ár Aðalfund SÍS sækja 100 full- trúar 56 kaupfélaga víðsvegar að af landinu, auk stjórnar SÍS. Vilhjálmur Þór flutti síðan skýrslu sína um starfsemi ársins 1954 og rakti ítarlega deild fyrir deild. Mest var velta Innflutn- ingsdeildar, 186 milljónir. Skipadeild bættust 2 kaupskip á árinu, en ítrekaðar tilraunir til að fá leyfi til kaupa á olíuflutn- iíigaskipi voru árangurslausar. Iðnaður SÍS jók einnig sölu sína. Vilhjálmur hvatti til átaka á sviði stóriðju, sem hann taldi þjóðinni nauðsynlega, fyrst og íremst með innlendu fjármagni eftir því, sem unnt reyndist, en jafnvel með erlendu fjármagni." Að lokinni ræðu Vilhjálms íó!f unglingum veitf ókeypis skóiavis! FYRIR milligöngu Norræna fé- lagsins verður — cins og áður er auglýst — 12 íslenzkum ungling- um veitt ókcypis skólavist á nor- rænum lýðháskólum næsta vet- ur, þar af 8 í Svíþjóð, 2 í Nor- egi, 1 í Danmörku og 1 í Finn- )andi. Umsóknir bárust víðsvegar að «f landinu. Eftirtöldum ungling- vam verður veitt ókeypis skóla- vist, sem hér segir : Guðlaug Benediktsdóttir frá Eskifirði, fær skólavist i Dan- mörku. Sigurður óskarsson frá Selja- völlum undir Eyjafjöllum, fær ekólavist í Finnlandi. Guðný Klara Aradóttir frá Eskifirði og Hálfdan Á. Björns- son, Hraunkoti, Aðaldai, S.-Þing. fá skólavist í Noregi. Eftirtaldir unglingar fá skóla- vist í Svíþióð: Rannveig Sigurbjömsdcttir, Reykjavík, Heba Guðmundsdótt- ír, Reykjavík, Ásrún G. Óladótt- ic, Villingaholtsskóla, Árnessýslu, Matthildur Einarsdóttir, Vík í Mýrdal, Guðrún Eyjólfsdóttir, Eíðaskóla, S.-Múlasýslu, Þor- björg I. Ingólfsdóttir, Húsavík, Björn Daníelsson, Syðra-Garðs- horni, Svarfaðardal, Samúel Ó. Steinbjörnsson, Syðri-Völlum, V. Húnavatnssýslu. flutti Sigurður Kristinsson fyrir hönd stjórnar SÍS tillögu þess efnis, að Vilhjálmur yrði kjörinn heiðursfélagi, og var það sam- þykkt með lófataki. Mjög fjðisét! héraðs mót í Strandasýsfu HÉRAÐSMÓT Sjálfstæðismanna í Strandasýslu var haldið á Hólmavík s.l. laugardag og hófst i kl. 8 síðd. Setti Kristján Jónsson mótið og stjórnaði því. Ræður fluttu þeir Gísli Jóns- son, alþm. og Ragnar Lárusson, fulltrúi. Var ræðum þeirra mjög vel tekið. | Leikararnir Brynjólfur Jóhann esson og Haraldur Á. Sigurðsson fluttu ýmsa skemmtiþætti sam- ' komugestum til mikillar ánægju. Samkomuhúsið var þéttskipað út úr dyrum og var mótið sótt víða að úr sýslunni. Telja kunn- ugir mót þetta hafa verið með fjölmennustu samkomum, sem | haldnar hafa verið í sýslunni. Hafa heraðsmót Sjálfstæðis- manna náð miklum vinsældum í Strandasýslu og er ríkur áhugi hjá Sjálfstæðismönnum þar að efla sem mest gengi flokksins. Húseigendur ræða um slofnun vátryggingarfélags ■♦Máladeild: Alice Berg, Ak. Anna G. Kristjánsdóttir, Rvík. Anna Lilja Kvaran, Ak. Edda Eiríksdóttir, Ef. Eyvindur Eiríksson, ísaf. Guðný M Sveinsdóttir, N.-Múl. Guðrún Svavarsdöttir, Ak. Hans Haraldsson, ísaf. Haraldur Hamar, ísaf. AÐALFUNDUR Fasteignaeig- | Heimir Hannesson, Ak. endafélags Reykjavíkur var hald . Hólmsteinn Valdimarss., Skag. inn 13. þ.m. Stjórnina skipa: Hrafnhildur Jónsdóttir, Ak. Jón Sigtryggsson, dómvörður, Huld Gísladóttir, S.-Þing. formaður, endurkjörinn. Með- Ingvar stefánsson, Gullbr. stjórnendur: ^ Jón ^G. Jónsson, Hára Samúelsdóttir, ísaf. Ragna Ragnars, Ak. Ragnheiður Aradóttir, S.-Múl. Rúnar Sigmundsson, Strand. Sigríður Jónsdóttir, Rvík. íslendingafagnaður í New York FÉLAG íslendinga í New York hélt hátíðasamkomu 17. júní í einu af hótelum borgarinnar. Þátttaka var óvenju mikil, og komu nær 200 manns til að halda upp á ellefu ára aímæli íslenzka lýðveldisins. Samkoman hófst með borðhaldi, en að því loknu hélt Hannes Kjartansson, aðal- ræðismaður íslands í New York, ræðu. Þá söng Guðmunda Elías- dóttir nokkur einsöngslög, og Nanna Elíasdóttir og Guðrún Tómasdóttir sungu tvísöng — hvort tveggja við hinar beztu j undirtektir. Undirleik annaðist j Bjöm Bjarnason magister. Að svo búnu var stiginn dans fram ! á nótt, og skemmtu menn sér hið . bezta. í stjórn íslendingafélagsins eru ; nú: Sigurður A. Magnússon for- j maður, og meðstjórenendur þau Guðmunda Elíasdóttir, Guðrún Tómasdóttir, David Summerfield og George Tuerlings Gullfaxi á Hamborgarfiugveiii verkstjóri, Jón Guðmundsson, skrifstofum., Ólafur Jóhannsson, kaupm., Alfreð Guðmundsson, skrifstof ust j óri. Tveir hinir síðasttöldu voru kosnir í stað Hjálmars Þorsteins- sonar og Friðriks Þorsteinssonar, húsg.m., sem báðir báðust ein- dregið undan endurkosningu. í varastjórn voru kosin: Geir Hallgrímsson, hdl., frú Þórey Þorsteinsdóttir, kaupk. og Sig- hvatur Einarsson, pípulagninga- meistari. Auk hinna venjulegu aðal- fundarstarfa var á fundinum rætt um brunatryggingar húsa í Reykjavik, en það hefir verið eitt af höfuðverkefnum undanfarinna félagsstjóra að athuga möguleika á því, að húseigendur í bænum stofnuðu með sér gagnkvæmt vátryggingarfélag, sem tæki tryggingarnar í sínar hendur, fyrst í stað ásamt Reykjavíkur- bæ. Samþykkti fundurinn ein- róma hvatningu til stjómarinnar að halda áfram athugunum sin- um á því, hvernig málum þessum verður bezt fyrir komið og hmnd ið í framkvæmd. Þá voru og á fundinum rædd ýmis önnur sameiginleg hags- munamál húseigenda og m. a. var samþykkt áskorun til bæjar- yfirvalda Reykjavíkur þess efnis, að bætt verði hið bráðasta úr því ófremdarástandi, að fjöldi þeirra húsa, sem hæst standa í bænum, þurfi að búa við algjöran vatnsskort mikinn hluta sólar- hringsins. Sigurður Jóhannsson, Ak. Sigurpáll Óskarsson, S.-Þing. Stefán Þórarinsson, Árn. Utanskóla: Njörður Njarðvík, ísaf. Þorleifur Matthíasson, Gullbr. Stærðfræðideild: Ásgeir Karlsson, Ak. Bergþóra Kristinsdóttir, Ak. Geirharður Þorsteinsson, S.-Þing. Gísli Sigfreðsson, Ef. Guðmundur Magnússon, Ef. Gunnar Gunnlaugsson, Sigluf. Gunnlaugur Jónsson, Hún.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.