Morgunblaðið - 06.07.1955, Page 12

Morgunblaðið - 06.07.1955, Page 12
12 MORGTHS BLAÐtB Miðvikudagur 6. júlí 1955 Frú Sesselja J. Jóns- Frú Maargréf Ha!!- - ífalskar myndir dóffir áffræS ÁTTATÍU ÁRA er í dag Sesselja J. Jónsdóttir, Bergstað-’stræti 39, Reykjavík. Sesselja er fædd á Neðra-Hálsi í Kjós, dóttir hjón- anna Jóns Guðmundssonar og Sigríðar Jónsdóttur, er þar bjuggu lengi, en fluttust til Reykjavíkur árið 1885 og reistu eér bæ í Vesturbænum sem hét Brunnholt en síðar varð húsið Brekkustígur 11. Sesselja giftist 24. októ 1904 Knanni sínum Þórði Gíslasyni, sjó manni frá StóraBotni, Hval- íjarðarströnd og höfðu þau því verið saman í hjónabandi í fimmtíu ár síðastliðið haust. Sesselju og Þórði varð fimm barna auðið, og einn son átti Sesselja áður en hún giftist. Tvær daetur hafa þau misst, aðra korn- pnga, en elstu dóttur sína Sig- ríði misstu þau árið 1930, og var það mikill missir, þá sýndi það eig hve mikil og góð kona Sess- elja er því hún stundaði hana af fnikilli ástúð og umhyggju. Það má segja að Sesselja hafi alið allan aldur sinn í Reykja- vík, og unnið sín störf í kyrrþey 6f miklum dugnaði og myndar- ískap, því oft hefur þurft að taka til höndum, þar sem maður henn- ar var langdvölum á sjónum. Sesselja er vel em, alltaf glöð og kát, og vill hvers manns vanda leysa, og fylgist vel með öllu sem gerist. Fjölskylda hennar, viniír og kunningjar óska heoni allra heilla og blessunar á þessum merkisdegi í lífi hennar. Og megi sá sem öllu ræður íylgja henni hér eftir sem hing- @ð ta. Vinur. — Afmæii Framh. af bls. 7 í dag senda vinir hennar heilla og hamingjuóskir og beztu þakk- ir fyrir samfylgd á lengri eða ekemmri leið ævinnar. Gunnar V. Hannesson. -RKÍ Framh. af bls. 8 tná að fullgera byggingu Hjúkr- unarkvennaskóla fslands vegna hins alvarlega skorts á hjúkrun- erkonum í landinu. WASH Höfum til sölu Nash fólks bifreið, 6 manna, árgang 1946. Bifreiðin er í góðu lagi, selzt á hagstæðu verði gegn staðgreiðslu. Til sýnis hjá okkur eftir k’l. 1 í dag. BlLASALAN Klapparstíg 37. Sími 82932. REYKJAVÍK á margar ágætar konur og ein af þeim er hún Magga;, eins og okkujr vinum hennar og kunningjum í daglegu tali verður á að kalla hana. Mér hefur eiginlega aldrei verið það ljóst, í sambandi við hana að um neinn aldur væri að ræða, því hún er létt, kát og alveg ólöt, svo okkur yngri konunum gleym ist að taka tillit til þess að árin séu að færast yfir hana. Margrét er ein af þeim konum er vill allra manna vanda ieysa og öll- um góðum máliím lið leggja. Hún er mikill dýravinur, enda á hún alltaf eitthvað af máileys- ingjum að hugsa um. Fátæka og sjúka sækir hún oft heim, og er bá aldrei tómhent, þótt oft væri ekki af miklu að taka, enda er henni rausn í blóð borin. Stefnu- föst og ákveðin í félagsmálum er Margrét og ratvís á góð mál- efni. Alla tíð hefur hún verið góð og örugg sjálfstæðiskona og starfar hún í foringjaráði flokks- ins og meðlimur í Sjálfstæðis- , kvennafélaginu Hvöt, í sunnu- . dagaskóla K.F.U.M. og K., Hús- mæðrafélagi Reykjavíkur og ótal mörgum öðrum félögum, er of langt yrði upp að telja. Það verða því án efa margir vinir er leggja leið sína á morg- un, miðvikudag, á Bokhlöðustíg 9, á hið vinsæla heimili Margrét- ar og her.nar ágæta manns, Guð- mundar Hjörleifssonar, til að taka í bönd þeirra og árna húsfreyj- unni allra heilla með langa og bjarta framtíð. Sem vinkona og félagssystir þín í ýmsum félögum þakka ég þér störf og vináttu, þó sérstaklega það öryggi að fara aldrei frá þér synjandi nokkurrar bónar. Það er ósk mín og von að bú á næstu árum fáir umbun þinnar miklu hjálpfýsi. Já Magga mín, verði þér dagurinn bjartur og hlýr. Jónína Guðmundsdóttir. Framh. af Dís. 9 niála sögur síar dökkkum litum og varpa yfir þær bliku svartsýni og emstæðingskenndar. En öll list er ýkjnr og beiting hinna stóru orða og sterku drátta eru sérréttindi, þess sem við hana fæst. ic Þ E S S A dagana eru tvær m ynd ir ítalskar sýndar hér í Reykjavík, sem eiga. reetur sinar djúpt í hin- um ítalska raunsxisjarðvegi, Morfin (L’ESCLA VE) og Róm 'kl. 11 (ROMA, ORE 11). Sú fyrri er gerð af YVES CIAMPE, og leikin af frönskum og ítölskum leikmrum. Myndin er byggð á geysisnjöllu kvikmynda- handriti, um efni, sem reyndar hefir oft áður orðið rithöj uiuJum verðugt tilefni. Viðfungsefni: maðurinn sem no.utnaseggur er rithöfundi heill- andi, gefur fseri á djúvtækum sál- könnunum og sundurgrcimngu þeirra ástríðna, er ella koma sjaldnast upp á yfirborðið. Kvik- myndin spannar yfir efnið af vægðarleysi og hreinskihri og hop- ar hvergi frá, þar sem satt hefði mátt kyrrt liggja. Það er einmitt þetta kalda miskunnarleysi, sem gefur myndinni fyllingii og gildi og einnig það, að hvergi er gerð tilraun til að dxma þá, sem við sögu koma ,og ekki fá umflúið ör- lög sín. Kvikmyndunin sjúlf er af- bragðs góð, einföld og ýkjidaus. sneydd. íburði, prjáli og uppgerð- um hugaræsing, en tær og lifandi í senn. DANIEL GELIN tekst hinsveg- ar a.ldrei fyllilega að Ufa sig inn í hlut.verk sitt, se~n hinn fársjúki i þræll eiturlyf sins, en ítalska leik- axasíldiii getur gefið 59 miiij. kr. Hagur útgerðarinnar versnar j konan ELANORA ROSSI- ! DRAGO og hin franska, BAR j BARA LAAGE sýna hógværan, ! en sannan leik, sem híýtur að htífa áhorfandann. Sérstaklega hefir Barböru Laaae farið mjög fram frá því hún lé.k sómakonuna bersyndugu í kvikmynd J. J. Sartres, sem var smekklaust og misheppnað verk. ★ RÓM klukkan 11, er stúdía í harmi, örvæntina oq iðrun. Snill- ingurinn ZAVATTTNI gerði hana og fæstum mundi betur hafa tek- izt. að tengja saman örlög tuga kvenna og svipmyndir úr liðinni ævi þeirra í eina og sama. brenni- deplinum og gera sjálfstæða heild úr. Þar er raunsæið algjört og harmurinn sannur og þar korna hvað skýrast. fram hin sönnu. ein- lcenni eftirstríðskvikmyndanna ítölsku. Báðar þessar kvikrnyndir eru sérstakar, sterkar oq heiUandi; engar sykursætar jólakökuskreyt- ingar, heldur lífið siálft. SPECTATOR U' TGERÐARMENN á Suðurnesj um komu saman til fundar í Sjálfstæðishúsinu í Keflavík í gær. Formaður Útvegsbændafélags Keflavíkur, Karvel Ögmundsson, setti fundinn og stjórnaði hon- um. Á fundinum voru mættir fram- kvæmdastjóri L.Í.Ú. Sigurður H. Egilsson og erindreki Hafsteinn Baldvinsson og fluttu skýrslu um störf sambandsins að hagsmuna- málum útgerðarmanna, það sem af er þessu ári. Tóku margir fundarmenn til máls og voru einhuga um, að nauðsyn bæri til að skapaður yrði viðunanlegur rekstursgrund vöílur fyrir síldveiðar við SV- land með reknetjum, þar sem sú veiði væri grundvöllur undir beituöflun fvrir næstu vetrar- vertíð, og góðar söluhorfur á salt aðri og frystri sild og má ætla að gjaldeyrisöflun nemi um 50 millj. króna við þessar veiðar ef þær yrðu stundaðar af krafti. Kom glöggt í ljós af ræðum fundarmanna, við hversu bág kjör útvegurinn á nú við að búa og fer hagur hans versnandi, þar sem kauphækkanir, sem orðið hafa í landinu lenda nú með sívaxandi þunga á útgerðínni, án þess að útgerðin fái uppiborinn þann aukna framleiðslukostnað, sem af þessum kauphækkunum leiðir. Bentu fundarmenn á, að starfsgrundvöllur væri nú aðeins 4 mánuði ársins. Á fundinum voru samþykktar margar tillögur, þeirra á meðal efíirfarandi tillaga: „Almennur fundur útvegs- manna á Suðurnesjum haldinn í Keflavík mánudaginn 4. júlí skor ar á ríkisstjórn að vinna að því, að nú þegar verði fundin leið eða leiðir til þess að bæta útgerðinni þann aukna kostnað, sem lenti á útgerðinni við hina nýgerðu kaupgjaldssamninga svo hagur útgerðarinnar verði eigi lakari en hann var á árinu 1954“. SénígskeniJiitun HÚSAVÍK, 2. júíl: — Þorsteinn Hannesson óperusöngvari hélt söngskemmtun hér í samkomu- húsinu í gærkvöldi. Nú eru liðin 15 ár frá því Þor- steinn hélt fyrstu söngskemmtun sína opinberlega, og var það ein- mitt hér á Húsavík, sem sú skemmtun fór fram. Á söngskemmtuninni í gær- kvöldi var Þorsteini mjög vel tekið og óspart klappað lof í lófa, svo og Guðrúnu Kristinsdóttur, er annaðist undirleik með söngv- aranum. Hann söng innlend lög og erlend. — Spb. Kafffi Nýbrennt og malað, í loft- þéttum sellophanumbúðum. Verzí. Hs!b Þárarins Vesturg. 17, Hverfisg. 39, fr r -* fiiagiir ■tns biria si ciga ( sun mdagshlabims þí'irfít aS liafa hoiiKí fyrlr kL 6 í tösízgdag !$■ wg'asíMaf’íS Mo 9 9 RGUNBLAÐIÐ « 0 MEÐ 0 Morgun KAFFIN U ð © Framh. af bls. 7 annars er það ákaflega jafnt og samstillt. Það er gaman að geta fengið ta?kifæri til að bera saman getu æskumanna þessara frændþjóða. Flokkarnir sem léku í gær voru yfirleitt á flestum sviðum mjög jafnir, þó vantar okkar drengi að tileinka sér í ríkara mæli snerpu og flýti. Hans. .. __ VETRARGARÐURINN DANSIEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. E. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar. Miðapantanir í síma 6710 eftir kl. 8 Húnvetningaffélagið í Reykfavik hefui ákveðið skemmtiferð norður Kjöl og í Húnavatns- sýslu dagana 22. — 25. júlí n. k. sbr. frásagnir í dag- blöðum Reykjavíkur nýlega. — Þátttakendur þurfa að hafa samband við Jónas Eysteinsson (sími 82274, eftir M. 20), eða Jón Snæbjörnsson (sími 82010) fyrir 12. þ. m. en þeir gefa allar nánari upplýsingár. Skemmtinefnd Húnvetningafélagsins. Síldarstúlkur vantar Oskar Halldórsson h. f. nú þegar til Raufarhafnar. Uppl. hjá Gunnari Halldórssyni, sími 2298 íteykjavík. Sigríði Ólafsdóttur, sími 154, Akranesi. Helga Pálssyni kaupm., síma 1038, Akureyri. M A R K Ú S Eftir Ed Tlorld 1; — var anægjuiegt aö 2) — Jæja, pa er Dezt að færa ur, nú og svo biður min mikið 3) — Seinna um kvöldið. fá þessa golu. Flugurnar ásækjainn í dagbókina og fara siðan starf á morgun. Margrét Ragnheiður Jóns......* mig þá ekki á meðan. að sofa. Ég er orðinn dauðþreytt- 1 __J

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.