Morgunblaðið - 20.07.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.07.1955, Blaðsíða 1
/ 16 síður Lítil breyting á btgura Miedsentýs RÓMABORG, 19. júlí — Oss- ervatore Romano, aðalmál- gagn Vatíkansins, kveðst enga breytingu sjá á afstöðu ung- verskra kommúnista til ka- þólsku kirkjunnar, þótt þeir þykist hafa láíið Mindsentý kardínála lausan. Blaðið segir, að það sé að vísu þolanlegra að vera í stofufangelsi en venjulegum fangakleía. — „En“, bæíir það við, „kommúnistar hafa ekki viðurkennt sakleysi kardinál- ans, hann hefir ekki öðlast fullt frelsi — og réttindi kirkj- unnar eru ennþá fyrir borð borin“ Aðalmál Genfarráðstefnunnar verða: Þýzkaland, öryggi Evrópu, afvopnun og sambúð Austurs og Vesturs Það bykir vita á gott, hve fljótt samkomulag náðist um dagskrána Skáiaglamur og kampavínsbros |? t 4 ★ WASHINGTON, 19. júlí — Utanríkisnefnd bandariska þings ins ákvað í dag að fresta at- kúæðagreiðslu um það, hvort Spáll skyldi fá aðild að Atlants- hafsbandalaginu. 'já' Al. Wiley, öldungadeildar- þingmaður republikana sagði, að Bandaríkjaþing mundi ekki marka stefnu sína í þessu máli fyrr en eftir Genfarráðstefnuna.' Hér sjást aðalpaurar rússneska kommúnistaflokksins, þeir Bulganin, Fulltrúadeild Bandaríkjaþings forsætisráðherra, og Krusjeff, aðalritari kommúnistaflokksins. — hefir áður saniþykkt tillögu þess Myndin var tekin í veizlu, sem sendiherra Bandaríkjanna hélt í efnis, að Spánn verði tekinn inn Moskvu á þjóðhátíðardegi lands síns nú nýlega í Atlantshafsblandalagið. -NTB. Schwelfzer aS verða Genf, 19. júlí. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB. ÆÐSTU menn fjórveldanna komu aftur saman til fundar síð- degis í dag. Féllust þeir á dagskrártillögur sem utanríkisráð- herrarnir sömdu í morgun. Samkvæmt þeim verður rætt um fjögur aðalmál í þessari röð: Sameining Þýzkalands, öryggi Evrópu, af- vopnun og nánari samskipti Austurs og Vesturs. — Mun utanríkis- ráðherra Bretlands, MacMilland hafa lagt til, að rætt yrði aðallega um þessi fjögur atriði, og lögðu hinir utanríkisráðherrarnir þrír blessun sína yfir það. Þykir það vita á gott, hversu skjótt sam- komulag varð um dagskrá Genfarfundarins, því að oft áður hefur staðið á því, að stórveldin komi sér saman um umræðuefni. Frétta- ritarar segja, að undirbúningsfundur utanríkisráðherranna hafi ekki staðið yfir nema í 114 klukkustund. KANN VEL VIÐ SIG Eisenhower, forseti Banda- ríkjanna, sagði í dag, að þetta væri góð byrjun sem benti til þess, að ráðstefnan yrði ár- angursrík. Rússarnir létu sér einnig svipuð ummæli um munn fara. — Eisenhower var að því spurður í morgun, hvernig honum líkaði and- Diem krefst þess, að franski herfnn hverfi úr Vief á næsfa ár STRASSBORG, 19. júlí — Systir dr. Alberts Schweitzers segir, að hánn hafi verið að missa sjónina undanfarin þrjú ár og sé nú að verða blindur. — Hann er nú hættur uppskurðum á trúboðs- stpð sinni vegna sjónlevsis. Þessi mikb mannvinur og Nóbelsverð- launahafi er nú áttræður. Námuslys í áusfur- Þýzkalandi AUSTUR-BERLÍN, 19. júlí. — Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB. 19. júlí. Það var opinberlega tilkynnt í | TllTKLAR kröfugöngur voru í Saigon í dag og heimtaði almenn- dag, að 24 námumenn hafi látið 1*1 ingur, að Frakkar fari að óskum forsætisráðherra Suður- lífið í námuslysi í Austur-Þýzka- I Víetnams, Din Díem, og flytji allan her sinn á brott úr landinu á landi í dag. Um 100 námumenn: næsta ári. Vlðurkennir ekki réft kommúnista yfir norðurhlufa landsins særðust og liggja í sjúkrahúsum. —- Eldur kom upp í einni nám- unni og fengu menn ekkert við hann ráðið. Þeir, sem létu lífið, köfnuðu í reyk. — Reuter. Sagt er, að stjórn Díems fái hernaðaraðstoð frá Banda- ríkjamönnum og hyggist nú endurskipuleggja her sinn. — Ástæðan er sú, að kommúnistar í norður hluta landsins hafa fengið mikla hernaðaraðstoð frá kínverskum kommúnistum. Nehrú vill, að kominform verði leysl upp Segir, að nauðsynlegt se, að halda stérveldafund um Asíumál ^KOSNINGAR Samkvæmt Genfarsamkomulag- inu um framtíð Indó-Kína verða kosningar í landinu innan skamms og eiga báðir aðilar að halda fundi saman um fyrirkomulag þeirra. Óvíst er samt, hvernig Díem snýst við þessu máli, því að liann liefir aldrei viljað viður- kenna yfirráðarétt kommúnista yfir norðurhluta landsins. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB. NÝJU DELÍ, 19. júlí. — Nehrú átti í dag viðræður við frétta- menn um fund fjórveldanna í Genf. Sagði hann, að það væri skoðun sín, að Þýzkalandsvanda- málin væru ekki eins aðkallandi og vandamál Suð-Austur Asíu. — Leiðtogar stórveldanna yrðu að reyna að leysa þau á viðun- andi hátt. Því væri nauðsynlegt, að stórveldafundur væri haidinn um Asíumál og sanngjarnt, að hann sætu fulltrúar frá Rauða- Kína. * RÓSTULAUS SAMBÚÐ Nehrú sagði, að nauðsynlegt væri að leysa upp Kominform- bandalagið, ef sambúð þjóðanna á að vera nokkurn veginn róstu- laus. Kvaðst hann hafa ymprað á þessu við sovézka leiðtoga í Moskvu. áfu !f!i LUNDÚNUM, 19. júlí: — Allt hefir verið með kyrrum kjörum í Casablanca í dag. — í gær var skýrt frá því, að yfir 60 manns hafi látið lífið í óeirðunum. — Það er ekki rétt, því að síðustu fregnir herma, að þeir hafi ver- ið 32. — NTB. Bulganin neitaði m w LUNDUNUM í gær- kvöldi. — Fréttarit- ari brezka útvarpsins í Genf símaði seint í gær- kvöldi, að Bulganin hafi á fundi fjórveldaleiðtog- anna í g'ær hafnað tillögu Edens um öryggisbanda- lag Bretlands, Banda- ríkjanna, sameinaðs Þýzkalands, Frakklands og Sovétríkjanna. — Við þessa tillögu hrezka for- sætisráðherrans voru bundnar miklar vonir, því að menn álitu, að Rússar gætu fallizt á hana, — hún væri næg trygging fyrir því, að þeir þyrftu ekki að ótt- ast sameinað Þýzkaland í framtíðinni. Þessar von ir eru nú að engu orðnar, og er allt í óvissu um, hver verða endalok Þýzkalandsmálsins í Genf. RÆTT UM ÞYZKALAND í GÆR Eins og fyrr segir, ræða leið- togar fjórveldanna fyrst samein- ingu Þýzkalands, og á fundínum í dag var fulltrúi Frakka, Faure, í forsæti. Fundurinn var haldinn fyrir lokuðum dyrum. MENN eru þeirrar skoðunar £ Genf, að hinar óformlegu við- ræður leiðtoganna utan funda hafi sitt að segja og geti orðið æði mikilvægar. — í dag voru Sovétleiðtogarnir allir boðnir til hádegisverðar hjá franska for- sætisráðherranum, en í kvöld sátu þeir boð Edens, forsætisráð- herra Breta. Það þótti tíðindum sæta, að £ dag voru teknar hópmyndir af Sovétleiðtogunum og leiðtogum Vesturveldanna saman, en það hefur ekki gerzt frá styrjaldar- lokum. Þá seg’ir fréttaritar- inn enn fremur, að Bulg- anin hafi lýst því yfir, að enn væri ofsnemmt að sameina Þýzkaland í eitt ríki. Er málið nú komið í hið mesta óefni. rúmsloftið á ráðstefnunni. — „Agætlega,“ svaraði hann, „ég kann prýðilega við mig enn sem komið er.“ Hótar oð segja af sér SINGAPOOR, 19. júlí. — For- sætisráðherra Singapoors sagði £ dag, að hann mundi segja af sér, ef landsstjórinn tekur ekki meira tillit til hinnar nýskipuðu stjórn- ar. — Sagði ráðherrann, að það yrði að gera út um það í eitt skipti fyrir öll, hver ætti að hafa ráðin í sínum höndum, ríkisstjór- inn eða stjórnin. — Eins og kunn ugt er, fóru kosningar fram í ný- lendunni fyrir skömmu og mynd- uð ný stjórn. — Reuter. Skæð inflúenza nyrðra GRÍMSSTÖÐUM, 19. júlí — Mjög skæður inflúensufaraldur gengur hér á Hólsfjöllum um þessar mundir. Á sumum bæjum hefur allt fólk legið en annars staðar einn og tveir verið uppi- standandi. Fylgir þessu mikill hiti og hafa menn legið frá viku upp í tiu daga. Sláttur hefur ekki getað hafizt af þessum sökum að neinu ráði, ennars er orðið vel grösugt og góðir þurrkar. Vegavinnuflokkur á Hólssandi varð að hætta í viku vegna mann fæðar af völdum veikinnar, en hefur nú byrjað aftur. Veikin er í rénun enda flestir búnir að fá hana. —Fréttaritari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.